Þjóðviljinn - 25.05.1976, Side 10
10 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 25. mal 1976.
Framarar nýttu eina
marktækifæri sitt
og náðu jafntefli 1:1 gegn spræku KR-liði
SS
Valsmenn
hafa sett
stefnuna
á titilinn
eftir stórsigur yfir slöku Víkingsliöi 3:0
Mörkin:
— Það var sárt að tapa öðru
stiginu I þessum leik, við áttu
áttum hann og hefðum átt að
sigra með 2ja til 3ja marka mun
miðað við gang hans og mark-
tækifæri, sagði Björn Pétursson,
stórmeistari KR—liðsins i knatt-
spyrnu eftir 1:1 jafntefiisleik KR
og Fram á sunnudaginn. Og þetta
voru orð að sönnu hjá Birni, KR
átti mun meira I leiknum. Fram-
arar áttu aðeins eitt marktæki-
færi og nýttu það til hins ýtrasta,
Ágúst Guðmundsson skoraði
fallegt mark með föstu skoti af
stuttu færi. KR—ingar aftur á
móti áttu mörg ágæt marktæki-
færi og nokkur mjög opin sem
ekki nýttust.
Mörkin
41. min. Hálfdán örlygsson
fékk boltann rétt fyrir utan vita-
teig, lék á tvo framara og skaut
svo af vitateigshorni og þrumu-
skothans var algerlega óverjandi
fyrir Arna Sveinsson markvörð
Fram, 1:0.
Kirby
til
Kúwait
George Kirby knattspyrnu-
þjálfari, sem þjálfaði IA—liðið
sl. tvö ár var staddur hér á
landi um siðustu helgi i einka-
erindum. Hann horfði á leik 1A
og FH sl. sunnudag og þar
hittum við hann að máli.
Kirby sagðist ekki fást viö
þjálfun eins og er, en 1. ágúst
nk. myndi hann fara til olíu-
rfkisins Kúwait, þar sem hann
hefði verið ráðinn þjálfari
næsta árið, hjá félagsliöi. Þar
eru miklir peningar f boði til
góðra þjálfara og nefndi hann
sem dæmi að landsliösþjálfari
Kúwait hefði 50 þúsund sterl-
ingspund I árstekjur.
—S.dór
Brasilíumenn
sigruðu
englendinga
Brasilíumenn sigruðu eng-
lendinga 1:0 i knattspyrnu á
4ra landamótinu sem nú
stendur yfir I Bandarikjunum.
Markið var skorað á siðustu
minútu leiksins, en englend-
ingar höfðu áttallan leikinn og
farið illa með marktækifæri.
t hinum leiknum I keppninni
sigruðu italir bandarikjamenn
4:0, eftir að hafa haft yfir 2:0 I
leikhléi.
63. min. Dæmd var hornspyrna
á KR, Magnús Guðmundsson
markvörður átti misheppnað út-
hlaup i einvigi við Jón Pétursson
og féll Magnús við, en boltinn
hrökk út i vitateiginn þar sem
Ágúst Guðmundsson bakvörður
kom á fullri ferð og skoraði glæsi-
lega 1:1.
KR-liðið lék af miklum krafti
og gaf Fram - liðinu aldrei frið til
að byggja upp sóknarlotur sinar.
Björn Pétursson er maðurinn á
bak viðágætan samleik KR- inga
og Halldór Björnsson er driffjöðr-
in i liðinu. Þá áttu þeir Ottó Guð-
mundsson og Jóhann Torfason, sá
stórhættulegi sóknarmaðui; ágæt-
an leik, svo og Hálfdán örlygs-
son, sem er vaxandi leikmaður. i
heild lék liðið vel en var óheppið
uppvið markið.
Greinilegt er að Fram - liðið
Framhald á bls. 14.
Vaismenn hefndu ófaranna
gegn Vikingi i Reykjavikur-
mótinu á dögunum með þvi að
sigra R-vikurmeistarana 3:0 i
lcik liðanna i tslandsmótinu á
laugardaginn. Eftir rólegan fyrri
hálfleik þar sem bæði liðin áttu
sæmileg marktækifæri, Vikingar
björguðu á linu en áttu svo skalla
i stöng, tóku Valsmenn öll völd I
siðari hálfleik og hefðu allt eins
getaðskorað mun fleiri mörk, svo
mörg og góð marktækifæri áttu
þeir. Vikingar áttu aftur á móti
svo til engin færi i siðari hálfleik.
Það voru einkum þeir Iíermann
Gunnarsson og Guðmundur Þor-
björnsson, sem báöir sýndu stór-
leik, sem áttu mestan hciðurinn
af þessum sigri. Vikingar misstu
Ilelga Ilelgason útaf fyrir að
svara dómaranum fullum hálsi er
hann áminnti hann, á 75. min. og
cftir það var um einstefnu að
Vikingsmarkinu að ræða.
72. min. Guðmundur Þor-
björnsson komst uppað enda-
mörkum, gaf þaðan vel fyrir
markið og Hermann Gunnarsson
kom á fullri ferð og skaut
viðstöðulaust og boltinn söng i
netinu, alls óverjandi fyrir Dirik
Ölafsson markvörð Vikings, 1:0.
85. min. Guðmundur Þor-
björnsson komst einn inn fyrir
Vikingsvörnina, en var brugðið
innan vitateigs, og Atli Eðvalds-
son skoraði örugglega úr vita-
spyrnunni 2:0.
89. min. Hermann Gunnarsson
komst uppað endamörkum, lagði
boltann ve) fyrir sig og sendi
siðan hárnákvæma sendingu á
Guðmund Þorbjörnsson sem
skoraði með þrumuskoti, 3:0.
Þetta mark var líkt þvi fyrsta
nema nú höfðu þeir Hermann og
Framhald á bls. 14.
Fádæma
dónaskapur
sagði Eysteinn Þorvaldsson for-
maður JSÍ um móttökur sovétmanna
á Evrópumeistaramótinu í júdó
Tveir islenskir júddmenn tóku skrifstofunnar inturist. Reynd-
þátt i Evrópumeistaramótinu i jst hótclkostnaðurinn fyrir
judo sem fram fór i Kiev i fcrðamcnnina (aðra en þátttak-
Sovétrikjunum fyrr I þessum endur og stjórnarmenn JSÍ)
mánuði. Gisli Þorsteinsson, vera mun hævri en upplýsingar
nýbakaöur norðurlanda- frá Sovétrikjunum sögðu til um,
meistari i léttþungavigt, lenti á og höfðu þeir ekki nægan gjald-
inóti góð^unningja sinum Cyri fyrir hótelkostnaðinum.
Akreniusi frá Finnlandi, en þeir Ætluðu þcir þcss vegna að halda
kepptu til úrslita á norðurlanda- heim tveimur dögum fyrr en
mótinu iReykjavik i fyrra. Gisli áætlað hafði vcrið. Stjórnar-
sýndigóða sókn gegn Akreniusi, menn JSÍ ræddu þá við fjár-
en eigi aö siður sigraöi finninn málastjóra mótsins og varð að
eftir snarpa viöureign. Viðar samkomulagi að JSI ábyrgðist
Guöjohnsen lent: einnig á móti aö mismunurinn yrði greiddur
finna i millivigt. Þetta var mjög sjöar, þannig að ferðafólkið gæti
jöfn kcppni og stóð fulia lotu, en fy|gst meö mótinu til loka.
finninn Latenkorva sigraði á gn kvöldið fyrir brottförina
litlum stigamun. Báðir sýndu frá Kjev voru stjórnarmenn JSI
þcir Gfsli og Viðar góða kvaddir á fund formanns skipu-
frammistöðu, en báðir finnarnir |agSnefndar mótsins scm hét
féllu úr i næstu umfcrð, og þar proiov. nann er þingmaður i
sem þetta er útsláttarkeppni, okrainu en ekki iþróttamaður,
voru islensku kcppcndurnir lika og vjrtist hafa verið skipaður I
úr leik. Eini norðurlanda- þesSa stöðu sem pólitikus. Það
maöurinn sem komst í 8 manna undarlega gcrist að hann til-
úrslit, var Schalz frá Sviþjóð. kynnir að hvorki islenska lands-
Yfirburðir sovétmanna og Uöjð ne feröafólkið fái að fara
austur-þjóðverja voru nú miklu frá Sovetríkjunum fyrr en hótel-
minni en á undanförnum skuld feröafólksins verði greidd
mótum, einkum hafa austur- að fuiiu. Aðspurður sagði hann
þjóðverjar dregist aftur úr, þeir að þetta væri fyrirskipun frá
fengu aðeins tvenn verðlaun. iþrottamálaráðherra Sovétrikj-
Evrópumeistarar urðu a„na, Pavlov. Hann marg-
þessir: endurtók þessi fyrirmæli ráö-
Léttvigt: Tuncsik, Ungverja- herrans. Honum var bcnt á að
landi. islenska landsliðið væri á móti
Léttmiliivigt: Dvoinikof, sem sovéska júdósambandið
Sovétr. heföi tekið að sér að halda og
Millivigt: Cochc, Frakklandi. vær'j ábyrgt vegna svona fram-
Léttþungav.: Hubuluri, Sovétr. komu gagnvart Evrópusam-
Þungavigt: Novikof, Sovétr. bandinu. Forystumenn Júdó-
Opinn. fl.: Kasantsjcnkof, sambands Evrópu voru hins
Sovétr. vcgar farnir frá Kiev, og Frolow
1 sveitakeppninni sigruðu kvað ráðherrafyrirmælin gilda.
frakkar sovétmenn i spcnn- jiéit hann hótunum sinum
andi kcppni, en sovétmenn áfram i tvær klukkuslundir þar
höfðu sigrað áður fjórum til hann að lokum féllst á fyrra
sinnum i röö. samkomulag um (siensku ferða-
Óvenjumargir islendingar mennina.
sóttu Evrópumótiö að þessu
sinni, þ.e. allmargir áhorfendur Þykir islenskum Iþrótta-
auk keppendanna, þjálfara og mönnum þcssi framkoma
stjórnarmanna JSl. Að sögn sovéskra ráðamanna gagnvart
Eysteins Þorvaldssonar, for- islensku landsliði meö ein-
manns JSi, var keppnin á dæmum, og hcfur JSI kært hana
mótinu bctri og skemmtilegri en til Evrópusambandsins.—
undanfarin ár. Hins vegar sagði Hótanir sovésks ráðhcrra um
hann aö mótið hefði veriö illa kyrrsetningu á islensku lands-
skipulagt og mikil óánægja rikj- liði vegna smáskuldar feröa-
andi vegna slælegrar fram- mannahóps, sem búið var að
kvæmdar sovétmanna og lé- semja um, eru þeim mun furöu-
legrar móttöku sem margir legri þegar það cr athugaö að
þátttakcndur fengu. íslcnsku sovétmenn hafa nýverið óskað
túristarnir fengu m.a. að kenna eftir iþróttasamskiptum við
á þvi, cn þeir fóru til Kiev á islendinga á rikisstjórnar-
vcgum Islenskrar ferðaskrif- grundvelli.
stofu og sovésku rikisferða- s