Þjóðviljinn - 01.06.1976, Page 13
Þriöjudagur 1. júní 1976. ÞJÓÐVILJINN — SÍDA 13
Afvopnun Le désarmem Disatmament E1 desarme TOJIbKO Abriistung
og et and y pa3opy>KeHHe und
friður la paix peace la paz H MHP Frieden
þýða signifient mean significan MoryT bedeuten
brauð le pain, bread, pan, flaTb Brot,
heilbrigði la santé, hcalth, salud, xjieö, Gesundheit,
þekkingu la connaissance, Knowledge, educación, 3AOpOBbe, Wissen,
gleði la joie joy alegría 3H3HHH Freude
og et and y vida H paAOCTb und
lff la vie Life para MÍH3HI1 Leben
ölium pour for todos BceM fur
börnum tous all los AeTHM alle
til handa les enfants children ninos 3CMAH Kinder
c^ui
jLu
J^l
iÍjÁ])
öU-lj
jutvi
Alþjóölegur
A okkar jafnréttistlmum hafa alþjóöleg samtök
eða stofnanir brugöið á þaö ráö aö helga vissa
daga ársins ákvebnum málefnum eða hópum i
mannlegu félagi. 1 dag er fyrsti júni, en undan
farin ár hefur veriö unniö aö þvi aö festa hann i
sessi sem alþjóðlegan barnadag, og munu margir
ekki telja vanþörf á. Alþjóöasamband lýöræðis-
barnadagur
sinnaöra kvenna hefur haft frumkvæöi i þessum
efnum, meðalannars dreift ágætu japönsku lista-
verki (sem er þvi miður of litrikt fyrir okkar
prentverk) og fylgir þar með texti á mörgum mál-
um. Við minnum á dag þennan með annarri mynd
og bætum við islenskun textans.
#útvarp
7.00 IVIorgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10.
Morgunleikíimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir ki. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Sigrún Sigurðardóttir
lýkur lestri sögunnar ,,Þeg-
ar Friöbjörn Brandsson
minnkaði” eftir Inger Sand-
berg (12). Tilkynningar kl.
9.30. Létt lög milli atriöa.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Sinfóniuhljomsveitin i Bam-
berg leikur Atta rússnesk
þjóölög op. 58 og Baba-
Yaga, hljómsveitarverk op.
56 eftir Anatol Ljadoff;
Jonel Perlea stjórn-
ar/Danill Sharfran og
Sinfóniuhijómsveit rúss-
neska útvarpsins leika
Sellókonsert i g-moll op. 49
eftir Dmitri Kabelevsky;
höfundurinn stjórn-
ar/Filharmoniusveitin i
Osló ieikur Concerto Grosso
Norvegese op. 18 eftir Oiaf
Kjelland; höfundurinn
stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Mynd-
in af Dorian Gray” eftir
Oscar VVilde. Sigurður
Einarsson þýddi. Valdimar
Lárusson les (5).
15.00 Miðdegistónleikar. Cliff-
ord Curzon og félagar úr
V inar oktet tinum leika
Kvintett i A-dúr fyrir pianó
og strengi „Silungakvintett-
inn” op. 14 eftir Schubert.
Heinz Holliger og Nýja
filharmoniusveitin leika
öbókonsert I C-dúr (K314)
eftir Mozart; Edo de Waart
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir). Tón-
leikar.
17.30 „Ævintýri Sajós og litlu
bjóranna” eftir Grey Owl.
Sigriður Thorlacius les þýð-
ingu sina (2).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Nokkur orö frá Nairohi.
Séra Bernharöur Guömund-
son flytur annað erindi sitt
frá þingi alkirkjuráösins.
20.00 Lög unga fóIksins.Ragn-
heiöur Drifa Steinþórsdóttir
kvnnir.
21.(X) „Volaðs vera”, smásaga
eftir Elias Mar. Hjalti
Rögnvaldsson leikari les.
21.30 „Svipmyndir" fyrir
pianó cftir Pál lsólfsson.
Jórunn Viðar leikur.
20.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag-
an: „Sá svarti senuþjófur”,
ævisaga Haralds Björns-
sonar. Höfundurinn, Njörð-
ur P. Njarðvik, les (26).
22.40 Harmonikulög. Andrew
Walter leikur.
23.00 A hljóðbergi. Astarbréf
milli Heloise og Aberlard.
Claire Bloom og Claude
Rains flytja.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
# sjónvarp
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 McCloud Bandariskur
sakamálamyndaflokkur.
Hitabyigja Þýöandi Krist-
mann Eiðsson.
22.10 Hverjir stjórna? Um-
ræðuþáttur i sjónvarpssal
um áhrif ýmissa valda-
stofnana og samtaka i is-
iensku þjóðfélagi. Meðal
þátttakenda eru þingmenn
og forystumenn hagsmuna-
samtaka embættiskerfis og
fjölmiðla. Bein útsending.
Umræöum stjórnar Ölafur
Ragnar Grimsson.
Dagskráriok óákveðin.
LAUS STAÐA
Umsóknarfrestur um dósentstööu I efnafræöi viö verkfræöi-
og raunvisindadeild Háskóla tslands, sem auglýst var i
Lógbirtingarblaöi nr. 35/1976 meö umsóknarfresti til 1.
júni n.k., framlengist hér meö til 10. júni n.k. Fyrirhuguð
aðalkennslugrein er efnagreining.
Umsóknum skal skilaö til menntamálaráðuneytisins,
Hverfisgötu 6, Reykjavik.
Menntamálaráöuneytiö,
28. mai 1976
Mikiö úrval bóka
Marx, Engels, Lenin, tækni, visindabæk-
ur, skáldsögur, listaverkabækur, einnig
nótur og hljómplötur frá Sovétrikjunum,
Tékkóslóvakiu, Póllandi og Ungverja-
landi.
ERLEND TÍMARIT
Hverfisgötu 50 v/Vatnsstig, 2. hæð. Simi
28035.
^•Blómabúðin MÍRA
Suðurveri við Stigahlið 45—47, simi 82430
Miðbæ við Háaleitisbraut simi 83590
Blóm og gjafavörur i úrvali