Þjóðviljinn - 01.06.1976, Síða 15
Þriðjudagur 1. júní 1976. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
HÁSKÓLABÍÓ
2-21-40
Reyndu betur,
Sæmi
Play it igain Sam
Sprenghlægileg bandarisk
gamanmynd mefi einum
snjallasta gamanleikara
Handarikjanna Woody Allen i
aöalhlutverki.
I-eikstjóri. Ilerbert Ross.
Myndin er : iitum.
ÍSLET i Ki.iR i’EXTI.
Synd 1 i. n, 7 og 9.
u*MI »
1-80-20
Bankaránið
The Heist
Bankaránið
tSLENSKUR TEXTI.
Æsispennandi og bráðfyndin
ný amerísk sakamálakvik-
mynd i litum.
i Leikstjóri: Richard Brooks.
; Aðalhlutverk: Warren Beatty,
| Goldie Hawn.
' Endursýnd kl. 10.
Bönnuö börnum.
5. sýningarvika.
Fláklypa Grand Prix
Alfholl
' telnnckur tnvli
Islenskur texti
Afar sktMnrntiley oy spennandi
ný notsk kvikmynd i litum.
Sýnd kl. 6 og 8.
Miðasala frá kl. 5.
AUSTURBÆJARBÍÓ
tSLEN'ZKUU TEXTI
Bráðskemmtileg, heimsfræg.
ný. bandarisk kvikmvnd i lit-
um og I’anavision, sem alls
slaðar hefur verið sýnd við
geysimikla aðsókn. t.d. er hún |
4.bést sótta myndin i Banda- j
rikjunum sl. vetur.
( leavon Little,
! (• t*iH* YYilrter.
j Sýnd kl 'i og 9.
Pípulagnir
Nýlagnir, breytingar,
hitaveilutcngingar.
Sinii (milli kL
12 og l og cftir ki.
7 á kvöklin). v I
NÝJA BiÓ
Hörkuspennandi ný bandarisk i
litmynd um einn illræmdasta j
glæpaforingja Chicagoborgar. j
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBÍÓ
i ii-m
’Cofly
w
Hörkuspennandi bandarisk
litmynd um hefndarherferð
hinnar haröskeyttu Coffy.
Pam Grier.
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
TÓNABiÓ
Neðan jarðarlest
i ræningjahöndum
The Taking of
Pelham 1-2-3
' \ vO'*
í
,1
» o
*«*•* •:*
> j
THE
„IXkimg
ofPelham
IIMK TWll THllEE
Everyone read it. How you can live it.
'THE TAKING 0F PELHAM ONE TWOTHREE
WALTER MATTHAU • HOBERT SHAW
HECTOR ELIZ0ND0 • MARTIN BALSAM
« CABBIEL KATZKA - EÐGAB1SCHEHICK • w«-« PETEH STONE
w — —IQSEPH SAHCENT- w—
Spennandi ný mynd, sem fjall-
ar um glæfralegt mannrán i
neðanjarðarlest.
Leikstjóri: Gabriel Katzka.
Aöalhlutverk : Walter
IYIattheu, Robert Shaw
(Jaws), lYIartin Balsam.
Hingað til besta kvikmynd
ársins 1975. Ekstra-Bladet.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
mm
Einvigið
Duel
Óvenjuspennandi og vel gerð
bandarisk litmynd.
Leikstjóri: Steven Speelberg
(Jaws).
Aðalhlutverk: Hennis Weaver
(McCloud).
Endursýnd kl. 5, 7 og 11.15.
Jaröskjálftinn
Sýnd kl. 9
Siðasta sinn
apótek
Reykjavik
Kvöld-, nætur*. og helgi-
dagavarsla apóteka er vik-
una 28. mai til 3. júni i
Vesturbæjarapóteki og Háa-
leitisapóteki. Það apótek
sem fyrr er nefnt annast eitt
vörslu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu frá
22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga, en til-kl.
10 á helgidögum.
Kópavogur ,
Kópavogs apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga. Þá er opið frá kl. 9 til
12. Sunnudaga er lokað.
Hafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er op-
ið virka daga frá 9 til 18.30,
laugardaga 9 til 12.20 og
sunnudaga og aðra helgi-
daga frá 11 til 12 f.h.
slökkvilió
1
Slökkvilið og sjúkrabilar
í Reykjavik— simi 1 11 00
i Kópavogi—r simi 1 11 00
i Hafnarfiröi — Slökkvilið
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi
5 11 00
lögreglan
Lögreglan i Rvik — simi 1 11
66
Lögreglan i Kópavogi— simi
4 12 00
Lögréglan i Hafnarfiröi —
simi 5 11 66
sjúkrahús
læknar
krossgáta
hæfi, innigisting eða tjöld,
sundlaug og gufubað. Farar-
stjórar Jón I. Bjarnason,
Tryggvi Halldórsson og Þor-
leifur Guðmundsson. Upp-
lýsingar og farseðlar i skrif-
st. Lækjargötu 6, simi 14606.
— Otivist.
Lárétt: 1 geymsla 5 tónvérk
7 tala 8 stafur 9 duglegur 11
hár 13 frumeind 14 fæða 16
skipaðir.
Lóörétt: 1 svimar 2 annars 3
eyja 4 þyngd 6 þreifar 8 grein
10 umstangið 12 binda 15 til.
Lausn á siðustu krossgátu:
Lárétt: 1 fundur 5 nón 7 im 9
snar 11 lóm 13afi 14laus 16 11
17 nýt 19 ádrepa.
Lóðrétt : 1 frilla 2 nn 3 dós 4
unna 6 grilla 8 móa 10 afl 12
mund 15 sýr 18 te
bridge
Borgárspitalinn:
Mánud. — föstud. kl.
18.3 0—19.30 laugar-
d.—sunnud. kl. 13.30—14.30
og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: kl.
15—16 og kl. 18.30—19.30.
Grcnsásdeild: 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á laug-
ard. og sunnud.
Ilvítabandið:
Mánud. —föstud. R 1 .
19—19.30, laugard. og
sunnud. á sama tima og kl.
15—16.
Sólvangur:
Mánud.—laugard. kl. 15—16
og 19.30 til 20 sunnud. og
helgid. kl. 15—16.30 og
19.30— 20.
Fæðingardeild:
19.30— ^-20 alla daga.
Landakotsspitalinn:
Mánud. — föstud. k I .
18.30— 19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl. 15—16. Barna-
deildin: Alla daga kl. 15—17.
Barnaspitali Hringsins:
Kl. 15—16 virka daga kl.
15—17 laugard. og kl.
10—11.30 sunnud.
Barnadeild:
Virka daga 15—16, laugard.
15—17 og á sunnud. kl.
10—11.30 og 15—17.
Kleppsspitalinn:
Daglega kl. 15—16 og
18.30— 19.
Fæðingarheiniili Reykjavty-
urborgar: Daglega kl.
15.30— 19.30.
Landsspitalinn.
Heimsóknartimi 15—16 og
1919.30 alla daga.
Sveitakeppni. Þá átt að segja
með þessi spil:
a Á84
VÁKDG652
♦ K
♦ A 2
Nokkuð góð spil. Makker
þinn er lika með þokkaleg-
ustu spil:
♦ D G 2
¥ 7
♦ A D 6 4 3
♦ D G 5 3
Nú spilið þið vafalaust eitt-
hvert fint kerfi, þannig að þið
stoppið varla i bút, er það?
Kannski náið þið alla leið i
hálfslemmu. Kannski hafið
þið vit á að koma henni i þina
hönd. En hvað segiö þið um
sjö grönd?
Já. Það er von þið brosið.
Spilið er úr „einvigi aldar-
innar" — milli bláu sveitar-
innar itölsku og bandarisku
„ásanna” Litum á sagnirn-
ar:
Garozzo Forquet
1 lauf 2 tigla
3 tigla 3 grönd
4 lauf 4 hjörtu
7 grönd
Precision-kerfið. Fjögur lauf
þýddi skv. kerfinu spurning
um háspilastyrk, en Forquet
tók sögnina sem fyrirstöðu-
sögn.
Lawrence Goldman
2 lauf 3 tigla
3 hjörtu 4 lauf
7 grönd
Já. Það er von þið brosið.
Jöklarannsóknafélagiö
Ferðir sumarið 1976.
2. 10.-18. júll. Gengið i Esju-
fjöll. Undirbún. að skála-
byggingu. Farið frá Breiö-
á laugard. kl. 12:00. Gist i
tj. Eigin bilar.
3. 31. júIi-2. ág.Gönguferö að
Grænalóni. Farið frá
Lómagnúpi laugard. kl.
12:00. Gist i tjöldum. Eigin
bilar.
4. 10.-12. sept. Jökulheimar.
Farið frá Guðmundi
Jónassyni föstud. kl. 20:00.
Þátttaka i allar ferðirnar
tilkynnist fyrirfram Val Jó-
hannessyni simi 12133 á
kvöldin i ferð nr. 3 fyrir 10.
júli. FERÐANEFND.
minningaspjöld
Minningarkort Kvenfélags
Lágafellssóknar,
eru til sölu á skrifstofum
Mosfellshrepps., Hlégaröi og
i Rekjavik i Versluninni Hof,
Þingholtsstræti
Minningarkort óháða safn-
aöarins
Kortin fást á eftirtöldum
stöðum: Versluninni Kirkju-
munum, Kirkjustræti 10,
simi 15030, hjá Rannveigu
Einarsdóttur, Suðurlands-
braut 95, simi 33798, Guð-
björgu Pálsdóttur, Sogavegi
176, s. 81838 og Guðrúnu
Sveinbjörnsdóttur, Fálka-
götu 9, s. 10246.
Tilkynningar
félagslif
Tannlæknavakt i Heilsu-
verndarstöðinni.
Slvsadeild Borgarspítalans
Simi 81200. Siminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur-, og helgidaga-
varsla:
t Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i
heimilislækni. Dagvakt frá
kl. 8.00 til 17.00 mánud. til
föstud. simi 1 15 10. Kvöld-,
nætur og helgidagavarsla.
simi 2 12 300.
Hvitasunnuierðir:
Föstudag 4. júnl kl.20.00
Þórsmörk.
Laugardag 5. júni.
1. Snæfellsnes kl. 08.00
2. Þórsmörk kl. 14.00
Nánari upplýsingar og
farmiðasala á skrifstofunni.
Feröafélag Islands.
UTIVISTARFEReiR
llvltasunnuferð í Húsafell,
föstudagskvöld og laugar-
dag. Gönguferöir viö allra
Samtök asma- og ofnæmis-
sjúklinga.
Tilkynning frá samtökum
asma- og ofnæmissjúklinga:
Skrifstofan er opin alla
fimmtudaga frá kl. 17-19 i
Suðurgötu 10, bakhúsi. Simi
22153. Frammi liggja timarit
frá norrænum samtökum.
Skrifstofa félags einstæðra
foreldra
Traöarkotssundi 6 er opin
mánudaga og fimmtudaga
frá kl. 3-7 e.h., þriðjudaga,
miðvikudaga og föstudaga
frá kl. 1-5. Simi 11822. A
fimmtudögum frá kl. 3-5 er
lögfræðingur FEF til viðtals
á skrifstofunni fyrir félags-
menn.
Fótaaðgeröir fyrir eldra fólk
i Kópavogi
Kvenfélagasamband Kópa-
vogs starfrækir fótaaðgerða-
stofu fyrir eldra fólk (65 ára
ogeldra) að Digranesvegi 10
(neðstu hæð — gengið inn að
vestanverðu) alla mánu-
daga. Simapantanir og upp-
lýsingar gefnar i sima 41886.
Kvenfélagasambandið vill
hvetja Kópavogsbúa til að
notfæra sér þjónustu þess.
Öryrk jabandalagið veitir
lögfræðiþjónustu
öryrkjabandalagið hefur
opnað skrifstofu á 1. hæð i
tollhúsinu við Tryggvagötu i
Reykjavik. gengið inn um
austurhiið, undir brúna.
Skrifstofunni er ætlað að
veita öryrkjum aðstoð i lög-
fræðilegum efnum og verður
fyrst um sinn opin frá kl. 10-
12 fyrir hádegi.
KALLI KLUNNI
SkráO frá Einir.g
GENCISSKRANING
NR I0R - 0R. maf 1076
Kl. 12.00 K.ui
binda rfkiadolla r 182,80 18J.20 *
Slerlingspund 122. 10 32 J, 30 *
Kanadadollar 186, SO 187,00 *
Danakar krónur 2980, 90 2989.00 -
Norakar krónur JJ0J, 20 JJ12, 20 *
Sarnskar krónur 4109. 00 4120. 10 *
Kinnak mork 4688, JO 4701, 10 *
Franakir frankar 1870. 20 1880,80 *
Be^jrankar 461, 50 462,70 *
Sviaan. frankar 7412,25 7432,55 *
Oyllinf 665 J, J0 6671,50 *
V. - Þýzk mörk 7057,35 7076,65 *
Lfrur 21,65 21,71 *
Auaturr. Sch. 986. 60 989, 30 *
Eacudoa 597,70 599. 30 *
Peaetar 269, J0 270,00 *
Yen 60,95 61, 10 *
Rrikningskrónur -
Vöruakiptalönd 99,86 100, 14
RrikninsadolUr -
Vöruakiptalönd 182,80 183,20
Þegar hatturinn hófst á loft bar ég
eld að áfengisgufunum sem upp
stigu, og stóðu þær við það í björtu
báli, likastar geislabaug. Sá ég þá að
efsta hluta höfuðkúpunnar vantaði,
og var stórt op ofan á höfðinu. Höfðu
tyrkirnir sneitt ofan af höfuðskeljum
karls.
Skyndilega barsteinhver hávaði utan
frá götunni. Ég flýtti mér að glugg-
anum og sá þá hamslausan fola sem
reyndi allt hvað af tók að losna við
knapa sinn.
Ég stökk út og á bak hestinum sem
vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið.
..og varð þægur sem lamb er ég
beitti hann hestamennskusnil Id
minni.
Reið ég hestinum síðan upp á veislu-
borðið og lét hann leika þar ýmsar
kúnstir án þess að snerta svo mikið
sem eitt sjerríglas. Var fögnuður
veislugesta mikill.
— Þaðvarrétt, kameldýr, sprettu úr _ Mikið er allt fólk vingjarnlegt
spori, þá kitlar mann svo skemmti- þessu landi.
lega i magann.
— Passaðu hausinn á þér, Palli, þú
mátt ekki brjóta hlið hans hátignar.