Þjóðviljinn - 11.06.1976, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 11.06.1976, Blaðsíða 12
SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 11. júní 1976. Útvarpsdagskrá næstu viku sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurftur Pálsson vigslu- biskup tekur saman ritning- arorft ogbæn. Séra Sigurður Sigurðarson flytur. 8.10 Fréttir. 8.15. Vebur- fregnir. Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntönleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Tónlist fyrir fiðlu og pianó eftir Dvorák. Josef Suk og Alfred Holecek leika. b. Kvintett i B-dúr fyrir blásturshljóö- færi eftir Rimsky-Korsa- koff. Félagar i Vinaroktett- inum leika. c. Pianósónata i F-dúr (K497) eftir Mozart. Christoph Eschenbach og Justus Frantz leika fjór- hent. 31.00 Messa i Dómkirkjunni. Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veöurfrepir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Mér datt það i hug. Kristinn G. Jóhannsson skólastjóri á ólafsfirði tal- ar. 13.40 Sönglög eftir islenska höfunda. Sigriður Elia Magnúsdóttir syngur; Olaf- ur Vignir Albertsson leikur á pianó. 14.00 útisamkoma sjómanna- dagsins i Nauthólsvfk. a. Avörp flytja Matthias Bjarnason sjávarútvegs- ráðherra, Gúðmundur Guö- mundsson útvegsmaöur á Isafiröi og Arsæll Pálsson matsveinn. b. Pétur Sig- urðsson formaður sjó- mannadagsráös afhendir heiðursmerki og afreks- verðlaun. Lúðrasveit leikur. 15.00 Hvernig var vikan? Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson. 16.00 Tónlist eftir Franz Liszt. Augustin Anievas leikur á pfanó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. Alltaf á sunnudögum.Svav- ar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Barnatími: Gunnar Valdimarsson stjórnar. Stjórnandinn ræöir um hernað og styrjaldir. Þá verða sungin og lesin ljóð og flutt ævintýrið um Mjað- veigu Mánadóttur. Flytj- endur auk stjórnanda: Guð- rún Aradóttir, Svanhildur Oskarsdóttir, Hjörtur Páls- son, Þuriður Pálsdóttir og Þrjú á palli. 18.00 Stundarkorn með óbó- leikaranum Leon Goossens. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þistlar. Þáttur með ýmsu etni. Umsjón: Einar Már Guðmundsson, Halldór Guðmundsson og Ornólfur Thorsson. 20.00 Frá afmælistónleikum karlakórsins Fóstbræðra i Háskólabíói 15. f.m. Siðari hluti. Stjórnandi: Jónas Ingimundarson. Einsöng- vari: Kristinn Hallsson. Pianóleikari: Lára Rafns- dóítir. a. Tvö limrulög eftir Pál P. Pálsson. b. „Nútið vor” eftir Þorkei Sigur- björnsson. c. „Sprettur” eftir Sveinbjörn Svein- björnsson, útsetn. Jóns Halldórssonar. d. „Kirkjú- hvoll’’ eftir Bjarna Þor- steinsson. e. „A Sprengi- sandi” eftir Sigvalda Kaldalóns, útsetn. Einars Ralfs. f. „Lullú lúllu bia” eftir Karl O. Runólfsson. g. „Þér landnemar” eftir Pál Isólfsson. h. „Nú hnigur sól” eftir Bortnianský. i. „Yfirvoru ættarlandi” eftir Sigfús Einarsson. j. „tsiand ögrum skorið” eftir Sig- valda Kaldalóns. k. „Fóst- brasöralag” eftir Jóhann Ó. Haraldsson. 1. „Vakir aftur vor i dölum” eftir Petschke. Fjögur siðustu lögin syngur hátlðarkór gamalla og ungra Fóstbræðra. 20.30. Vort haf — landhelgi ls- lands. Jónas Guðmundsson rithöfundur tekur saman dagskrá með viðtölum og lestri. 21.35 Harmonikulög. Orvar Kristjánsson leikur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Ástvaldsson velur lögin og kynnir i rúma klukkustund, en siöan leikin sjómannalög og önnur dans- lög. (23.55 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson þíanóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Jón Auðuns, fyrr- verandi dómprófastur, flyt- ur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Einar Björgvin endar lestur sögu sinnar af „Palla, Ingu og krökkunum i Vik” (10). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónieikar kl. 10.25. Morguntónleikar ki. 11.00: Ralph Holmes og Eric Fenby leika Sónötu nr. 2 fyrir fiðlu og pianó eftir Frederick Delius/Malcolm Wiliiamson og Gabrieli strengjakvartettinn leika Kvintett Tyrir pianó og strengi eftir Williamson/Sinfóniuhljóm- sveitin i Cleveland leikur Sinfóniu nr. 2 eftir William Walton: George Szell stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Mynd- in af Doran Gray” eftir Osc- ar Wiide. Sigurður Einars- son þýddi. Valdimar Lárus- son ies (13). 15.00 Miðdegistónleikar Sin- fóniuhljómsveit útvarpsins i Köln leikur Sinfóniu nr. 1 i C-dúr eftir Weber: Erich Kleiber stjórnar. Sinfónfu hljómsveitin i Detroit leikur Litla svitu eftir Debussy: Paul Paray stjórnar. Sin- fóniuhljómsveitm i Boston leikur Konserttilbrigði eftir Ginastera: Erich Lcinsdorf stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.10 Tónleikar 17.30 „Ævintýri Sajó og litlu bjóranna” eftir Grey Owl. Sigriður Thorlacius les þýö- ingu sina (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halidórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Steindór Steindórsson fyrr- verandi skólameistari talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 „Lausnargjaldið”, smá- saga eftir O’IIenry Öli Her- mannsson þýddi. Jón Aðils leikari les. 21.00 Tónlist eftir Jón Nordal. a. „Rórill”, kvartett fyrir flautu, óbó, klarfnettu og bassaklarlnettu. Jón H. Sig- urbjörnsson, Kristján Þ. Stephensen, Gunnar Egils- son og Vilhjálmur Guðjóns- son leika. b. Konsert fyrir kammersveit. Félagar úr Sinfóniuhijómsveit tslands leika: Bohdan Wodiczko stjórnar. 21.30 Útvarpssagan „Siðasta freistingin” cftir Nikos Kazantzakis Kristinn Björnsson þýddi. Sigurður A. Magnússon les (39). 22.00 Fréttir - 22.15 Veðurfregnir Búnaðar- þáttur Auður Sveinsdóttir skrúðgarðafræðingur talar um stöðu og þróun skrúð- garðyrkju. 22.30 Kvöldtónleikar a. Ensk svita nr. 5 i e-moll eftir Bach. Ilse og Nicolas Al- fonso leika á gitara. b. Pianósónötur eftir Padre Antonio Soler. Mario Mir- anda leikur. c. Trió I D-dúr nr. 24 eftir Haydn. Beaux Arts trlóið leikur. 23.20 Fréttir. Dagskrárlok. þriöjudagur 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi ki. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30,8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristján Jónsson byrj- ar að lesa söguna „Fýlupok- ana” eftir Valdisi óskars- dóttur. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikarki. 10.25. Morgun- tónteikar k). 11.00: Kirsten Flagstad syngur „Haugtussa”, lagaflokk op. 67 eftir Grieg: Edwin Mc Arthur leikur á pianó: Vladimir Horowitz leikur Pianósónötu i f-moll op. 57 eftir Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Mynd- in af Dorian Grey’’ eftir Oscar Wilde Vaidimar Lárusson les þýðingu Sig- urðar Einarssonar (14). 15.00 Miðdegistónleikar Amsterdam kvartettinn leikur kvartett nr. 6 I e-moll fyrir flautu, fiðlu, selló og sembal eftir Telemann. Claude Monteux og félagar úr St. Martin-in-the-Fields hljómsveitinni leika Kon- sert I C-dúr fyrir flautu, tvö horn og strengjasveit eftir Grétry: Neville Marriner stjórnar. Christian Ferras og Kammersveitin i Stutt- gart leika Fiðlukonsert nr. 3 I G-dúr eftir Mozart: Karl Miinchinger stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 17.30 „Ævintýri Sajó og iitlu bjóranna" eftir Grey Owl Sigriður Thorlacius les þýð- ingu sina (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Guðjón B. Baldvinsson fulltrúi flytur erindi. 20.00 Lög unga fólksins. Sverrir Sverrisson kynnir. 21.00 Ahrifamáttur kristninn- ar. Páll Skúlason prófessor flytur erindi. 21.30 tslensk tónlist a. „Þjóð visa”, rapsódla fyrir hljóm- sveit eftir Jón Asgeirsson. Sinfónluhljómsveit íslands leikur: Páll Pampichler Pálsson stj. b. Flautukon- sert eftir Atla Heimi Sveins- son. Robert Aitkin og Sinfóniuhljómsveit Islands leika: höfundur stj. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsag- an: „Hækkandi stjarna” eftir Jón Trausta Sigriöur Schiöth les (4). 22.45 Ilarmonikulög. Tommy Gumina ieikur. 23.00 A hljóöbcrgi Lotte Lenya les á ensku sex stutt- ar frásögur eftir Franz Kafka. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. miövikudagur 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og . 9.05. Fréttirkl. 7.30, 8.15 (og forustugreinar dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristján Jónsson les „Fýlupokana”, sögu eftir Valdlsi öskarsdóttur (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutón- listkl. 10.25: Handel-kórinn í Berlin syngur andleg lög: Gunther Arndt stjórnar. Morguntónleikar ki. 11.00: Arthur Grumiaux og Robert Veyron-Lacroix leika Sónötu I A-dúr fyrir fiðlu og pianó op. 162 eftir Franz Schu- bert/Claudio Arrau leikur á planó „Davidsbundler- tanze” op. 6 eftir Robert Schumann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Mynd- in af Dorian Gray” eftir Oscar Wilde Valdimar Lárusson les þýðingu Sig- urðar Einarssonar (15). 15.00 Miðdegistónleikar Björn Boysen leikur á orgel „Pastroal” op. 34 eftir Fartein Valen: Konunglega hljómsveitin I Stokkhólmi leikur „Miðsumarvöku”, sænska rapsódlu op. 19 nr. 1 eftir Hugo Alfvén: höfundur stjórnar. Filharmóniusveit Berlinar leikur „Vorblót”, ballettmúsik eftir Igor Stravinský: Herbert von Karajan stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.00 Lagið mitt Berglind Bjarnadóttir kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 „Eitthvað til að lifa fyr- ir” eftir Victor E. Frankl. Hólmfrlður Gunnarsdóttir les þýðingu sina á bók eftir austurrlskan geölækni (5) 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 islenskar eiturjurtir og eitruö varnarlyf Ingólfur Davlðsson grasafræðingur flytur erindi. 19.55 Einsöngur f útvarpssal: Ingimar Sigurðsson syngur islensk og crlend lög. Guð- rún Kristinsdóttir leikur á pianó. 20.20 Sumarvaka a. Tveir á ferð um Tungu og HIiöHaii- dór Pétursson flytur siðari hluta frásöguþáttar sins. b. I.jóð cftir Jakob Jóh. Smára Bryndis Sigurðardóttir les úr fyrstu ljóðabók skáldsins, Kaldavermslum. c. For- vitni-Jón Rósa Gisladóttir ies úr þjóðsagnasafni Sig- fúsar Sigfússonar. 21.00 Frá listahátlð: útvarp frá Háskólabfói Pascal Rogé planóleikari frá Frakklandi leikur: a. Tvær ballötureftirChopin, — nr. 1 I g-moll op. 23 og nr. 4 I f- moll op. 52. b. Tilbrigði og fúga op. 24 eftir Brahms um stcf eftir Hándel. 21.45 Útvarpssagan: „Slðasta freistingin” eftir Nikos Kazantzakis Siguröur A. Magnússon les þýðingu Kristins Björnssonar (40). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. 22.25 Kvöldsagan: „Hækk- andi stjarna” eftir Jón Trausta Sigriður Schiöth les (5). 22.50 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok fimmtudagur 8.00 Morgunbæn Séra Jón Auðuns fyrrum dómprófast- ur flytur. 8.05 islensk hátiðartónlist, sungin og leikin. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar Al- þingishátiöarkantata eftir Pál Isólfsson, viö ljóö Davlðs Stefánssonar frá Fagraskógi. Flytjendur: Þorsteinn O. Stephensen, Guðmundur Jónsson, Karlakórinn Fóstbræður, Söngsveitin Filharmonia og Sinfóniuhljómsveit Islands. Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottósson. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Frá þjóðhátið i Reykja- vik. a. Hátiðarathöfn á Austurvelli Már Gunnars- son formaður þjóðhátiðar- nefndarsetur hátiðina. For- seti lslands, dr. Kristján Eldjárn, leggur blómsveig að fótstalla Jóns Sigurðs- sonar. Geir Hallgrimsson forsætisráðherra flytur á- varp. Avarp fjallkonunnar. Lúðrasveit verkalýðsins og Karlakórinn Fóstbræður leika og syngja ættjarðar- lög, þ.á.m. þjóðsönginn. Stjórnendur: Olafur L. Kristjánsson og Jónas Ingi- mundarson. Kynnir: ölafur Ragnarsson. b. 11.15 Guðs- þjónusta i Dómkirkjunni. Séra úlfar Guðmundsson biskupsritari messar. Guð- mundur Jónsson og Dóm- kórinn syngja. Organleik- ari: Ragnar Björnsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Kórsöngur I útvarpssal: Skagfirska söngsveitin syngur islensk og erlend lög. Söngstjóri: Snæbjörg Snæbjarnardóttir. Ein- söngvarar: Þorbergur Jósefsson, Hjálmtýr Hjálm- t'ýsson og Snæbjörg Snæ- bjarnardóttir. Tvisöngvar- ar: Kamma Karlsdóttir og Margrét Mátthfasdóttir. Pianóleikari: Olafur Vignir Albertsson. 14.00 Svipmyndir úr sjálf stæðisbaráttu Islendinga á 19. öld. Einar Laxness cand. mag. tekur saman dag- skrána. 15.00 Létt tónlist frá útvarp- inu i Wellington á Nýja-Sjá- landi. Stanley Black og Os- wald Chessman stjórna hljómsveitunum, sem leika. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir 16.25 Islandsljóð eftir Einar Benediktsson Elin Guðjóns- dóttir les. 16.40 Barnatimi a. Sigrún Björnsdóttir sér um stund fyrir ungu börnin, litla barnatímann. b. Gunnar Valdimarsson stjórnar þætti fyrir stálpaðri börn, þar sem fjallað verður um listsköpun á Islandi fyrr og siðar. 17.30 „Eitthvað til að lifa fyr- ir” eftir Victor E. Frankl. Hóimfriður Gunnarsdóttir les þýðingu sina á bók eftir austurriskan geðlækni (4). 18.00 Stundarkorn með Rögn- valdi Sigurjónssyni pianó- leikara. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 I sjónmáli. Skafti Harö- arson og Steingrimur Ari Arason sjá um þáttinn. 20.00 Einsöngur I útvarpssal: Elisabet Erlingsdóttir syng- ur lög eftir Jórunni Viðar. Höfundurinn leikur á pianó. 20.25 Leikrit: „Happið”, gamanleikur eftir Pál J. Ar- dal. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson....Persónur og leikendur: Hallur hrepp- stjóri... Valdimar Helgason, Valgerður dóttir hans... Ragnheiður Steindórsdóttir, Helgi ráðsmaður... Bessi Bjarnason, Grima móðir hans... Guðrún Stephensen, Kristin ráðskona... Sigriöur Hagalin, Gunnar kennari.... Jón Gunnarsson, Sigga vetrarstúlka... Lilja Þóris- dóttir. 21.40 Lúðrasveitin Svanur leikur Stjórnandi: Sæbjörn Jónsson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög af hljómplötum. Þ.á.m. leikur og syngur hljómsveit Hauks Morthens i hálfa klukku- stund. (23.55 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttirkl. 7.30,8.15 (og forustugreinar dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barn- annakl. 8.45: Kristján Jóns- son les-framhald sögunnar „Fýlupokanna" eftir Val- disi Öskarsdóttur (3). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændurki. 10.05. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Filharmoniusveit- in I Los Angeles leikur „Poéme de l’extase”, hljómsveitarverk op. 54 eftir Skrjabin; Zubin Mehta stjórnar/ Pierre Fournier og Filharmoniusveitin I Vi'n leika Sellókonsert I h-moll op. 104 eftir Dvorák; Rafael Kubelik stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Mynd- in af Dorian Grey” eftir Oscar Wilde. Valdimar Lárusson les þýðingu Sig- urðar Einarssonar (16). 15.00 Miðdegistónleikar. Nicanor Zabaleta og Sin- fóniuhljómsveit Berlinarút- varpsins leika Konsert- serenöðu fyrir hörpu og hljómsveit eftir Joaquin Rodrigo, Ernst Marzendorf- er stjórnar. Jascha Heifetz, Willia, Primrose og RCA Victor hljómsveitin leika Rómantiska fantasiu fyrir fiðlu, lágfiðlu og hljómsveit eftir Arthur Benjamin; Isler Solomon stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. TiUtynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Eruð þið samferða til Afrlku? Feröaþættir eftir norskan útvarpsmann, Lauritz Johnson. Baldur Pálmason les þýðingu sina (3). 18.00 Tónleikar. TUkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Frásögn frá þingi kven- sjúkdómalækna Noröur- landa. Dr.Gunnlaugur Snæ- dal flytur. 20.05 Sinfónfuhljómsvcit ls- lands leikur I útvarpssai. Einleikari: Deborah Davis. Stjórnandi: PáU P. Pálsson. a. Tilbreytni fyrir hljóm- sveit eftir Herbert H. Agústsson. b. Sellókonsert I B-dúr eftir Luigi Boccher- ini. 20.45 Sp jali frá Noregi. Ing- ólfur Margeirsson sér um þáttinn. 21.10 TónUst eftir Heitor VUla- Lobos. Nelson Freire leikur á pfanó. 21.30 Útvarpsagan: „Siðasta freistingin” eftir Nikos Kazantzakis. Sigurðúr A. Magnússon les þýðingú Kristins Bjömssonar (41). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Iþróttir. Umsjón: Jón Asgeirsson. 22.40 Afangar. Tónlistarþátt- ur I umsjá Ásmundar Jóns- sonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir ki. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristján Jónsson end- ar lestur „Fýlupokanna”, sögu eftir Valdisi óskars- dóttur (4). óskalög sjúk- linga kl. 10.25: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. TUkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Út og suður. Asta R. Jóhannesdóttir og Hjalti Jón Sveinsson sjá um slð- degisþátt með blönduðu efni. (16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir). 17.30 Eruð þið samferða til Afriku? Ferðaþættir eftir norskan útvarpsmann. Lauritz Johnson. Baldur Pálmason les þýðingu sina (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Fjaörafok. Þáttur i um- sjá Sigmars B. Haukssonar. 20.00 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 20.45 Tveir á tali. Valgeir Sig- urösson talar á ný við séra Sigurjón Guðjónsson fyrr- um prófast i Saurbæ. 21.15 Guðrún Tómasdóttir syngur lög eftir Mariu Brynjólfsdóttur, BodU Guö- jónsson og Kolbrúnu á Ar- bakka; Olafur Vignir Albertsson leikur á planó. 21.35 „Eldrauða blómið”, smásaga eftir Einar Krist- jánsson frá Hermundarfclli. Hjörtur Pálsson les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. A þjóðhátiðardaginn 17. júní kl. 14 verður Einar Laxness sagnfræðingur með samfellda dagskrá um sjálfstæðisbaráttu íslendinga á 19. öld. Einar hefur skrifað mikið um það efni,m.a. ritað ævisögu Jóns Guðmundssonar ritstjóra.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.