Þjóðviljinn - 16.06.1976, Side 3

Þjóðviljinn - 16.06.1976, Side 3
Miðvikudagur 16. júni 1976 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3 Þjóöhátíð í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og á Akranesi „Svarti Örninn” fer fyrir skrúðgöngu á 17. júní í Reykjavík 17. júni hátiðahöldin i Reykja- vik hefjast að venju með þvi að blómsveigur verður lagður að leiði Jóns Sigurðssonar i kirkju- garðinum við Suðurgötu og mun Lúðrasveit Verkalýðsins leika við það tækifæri. Bryddað verður upp á þeirri nýjung að hafa siðdegis- skemmtun sem hefst skömmu eftir að barnaskemmtun á Lækj- artorgi lýkur og verður þar ein- göngu um hljómlistarflutning að ræða. 1 Árbæjar- og Breiðholtshverfi verða að venju sérstök hátiðar- höld, en æ meiri áhersla er lögð á að vanda tilþeirrar dagskrár sem boðið er uppá i úthverfunum, ekki sist vegna þess vanda, sem skap- astmyndi ef öllum reykvikingum yrðistefnt til miðbæjarinsá þess- um hátiðisdegi. Tæknileg vandamál eru mörg i sambandi við framkvæmd hátið- arhalda á borð vií þessi og mörg nokkuð skemmtileg, þ.e.a.s. þeg- ar þau hafa verið leyst. Eitt kom t.d. upp i Breiðholtinu. Þar verð- ur m.a. gengið eftir Breiðholts- braut,-sem er nokkuð brött, eða a.m.k. nógu brött til þess að lúðrasveitin taldi ekki nokkum möguleika á þvi að ganga upp brekkuna, blása i hljóðfærin um leið og halda takti þar i ofanálag. Var þvi brugðið á það ráð að skreyta vagn einn fagurlega og láta hann flytja hljómsveitina upp brekkuna. Þess má geta að vélhjólaklúbb- urinn „Svarti örninn” mun fara fyrir Breiðholtsgöngunni og mun það vera i fyrsta sinn sem skelli- nöðrur eru hafðar i fararbroddi á 17. júni. Auk þeirra leiða skátar og iþróttafólk gönguna ásamt lúðrasveit. Hátiðarhöldin á Lækjartorgi byrja að þessu sinni seinna en venjulega og er það gert til þess að mæta óskum margra, sem um það hafa beðið, aö þvi er Már Gunnarsson, formaður Þjóð- hátiðarnefndar, sagði frétta- mönnum i gær. Um 20 sölutjöld verða i miðbænum og voru félagasamtök látin hafa forgang i úthlutun „versiunarleyfanna”. Ekki er reiknað með að unnt verði að útvarpa frá skemmtun- inni á Lækjartorgi vegna yfir- vinnubanns fréttamanna hljóð- varpsins. Fjallkona verður Helga Bachmann. _gSp Meiri- og minni- hlutinn keppa í pokahlaupi Þjófthátiðin i Hafnarfirði hefst • meft þvi aft fánar verfta dregnir aft húni kl. 8. Kl. 10 sýnir Siglinga- kiúbburinn Þytur i höfninni og kynnir athafnasvæfti sitt við Arnarvog frá 11 til 12. Kl. 10 verftur Hús Bjarna Sivertsen opn- aft. Hátiftarguftsþjónustur verfta i báðum kirkjunum kl. 14 og kl. 15 verftur farin skrúftganga frá Þjóftkirkju um Strandgötu, Reykjavikurveg og Arnarhraun til Hörftuvalla. Lúftrasveit Hafnarfjarftar leikur i broddi fylkingar. Stjórnandi er Hans Ploder. Kl. 15.30 verður útisamkoma sett á Hörðuvöllum, af Snorra Jónssyni. Hátiðarræðu flytur Ólafur Halldórsson, handrita- fræðingur. Avarp fjallkonunnar flytur Sigurveig Hanna Eiriks- dóttir. Tóti trúður kemur i heim- sókn og stúlkur úr Fimleikafélag- inu Björk sýna ásamt tveimur fimleikamönnum. Þá er skemmtiþátturinn „Gunna og Nonni”, sem leikararnir Guðrún Asmundsdóttir og Jón Hjartarson flytja við undirleik Carl Billichs. Þá keppa meiri- og minnihluti bæjarstjórnar i pokahlaupi. Ókeypis kvikmyndasýningar verða fyrir börn i báðum kvik- myndahúsum bæjarins kl. 17.15 og eru miðar afhentir i iþrótta- húsi Lækjarskóla frá 13.30 til 15. Kl. 17.15 keppa Haukar og FH um 17. júni bikarinn i handbolta. 1 leikhléi verður knattspyrnu- keppni milli stúlkna úr Suður- og Vesturbæ. Um kvöldið verður skemmtun við Lækjarskóla, þar sem Ómar Smári Armannsson, nýstúdent flyturávarp, Lúðrasveitin leikur. Eirikur Sigtryggsson stjórnar blönduöum kór úr Hafnarfirði, Jörundur Guðmundsson flytur gamanmál Loks leikur hljóm- sveit Þorsteins Guðmundssonar frá Selfossi nýju- og gömlu dansana til kl. 12.30. Fjölbreytt dagskrá á Akranesi Dagskrá 17. júni hátiða- haldanna á Akranesi er þessi: Klukkan tiu hefst 17. júni hlaup á vegur UMF Skipaskaga. Kl. 13 Framhald á bls. 14. Öperusöngur með Skóla- hljómsveit Kópavogs 17. júni hátiðarhöldin i Kópa- vogi verða með svipuðu sniði og undanfarin ár og hefur veriö vandað hið besta til dagskrárinn- ar, sem Skólahljómsveit Kópa- vogs sett saman. Hefur lúðrasveitin annast alla skipu- lagningu dagsins fyrir kópavogs- búa og sóst undirbúningsstarfið vel. Meðal dagskráratriða er óperu- söngur þeirra Sigriðar Ellu Magnúsdóttur og Guðmundar Jónssonar við undirleik Skóla- hljómsveitarinnar, en næsta fátitt mun vera að slikri tónlist sé blandað saman. Er þetta i fyrsta sinn sem Sigriður Ella syngur við undirleik lúðrasveitar. Hátiðarhöld hefjast við Kópa- vogshæli kl. 10 árdegis; þar leikur Skólahljómsveitin, en klukkan 10.30 hefst viðavangshlaup skól- anna i bænum og koma iþrótta- mennirnir i mark á hátiðar- svæðinu. Kl. 13.30 verður farið i skrúð- göngu undir forystu skáta og Skólahljómsveitarinnar, en þá stjórnar Guörún Lóa Jónsdóttir hljómsveitinni. Göngunni lýkur á Rútstúni og þar hefst hátíðardag- skrá kl. 14.00. Jón Guðlaugur Magnússon, bæjarritari, setur hátiöina, Þór Magnússon, þjóðminjavörður, flytur ræðu, nýstúdent ávarpar hátíðargesti og margir af vinsæl- Óperusöngur og lúörasveitar- blástur er blanda sem krefst nokkurra æfinga og þessi mynd var tekin á einni slikri I fyrra- kvöld. Fremstur er Björn Guðjónsson stjórnandi Skóla- hljómsveitar Kópavogs, en einnig sést i þau Sigriði Ellu og Guðmund Jónsson auk krakk- anna i hljómsveitinni. Mynd: eik. Sumarferð Alþýðubandalagsins 27. júní Skoðuð verða mestu mannvirki á Islandi Hér sést hin tröllaukna stifla ofan vift Sigöldu, en hún er lögft malbiki aft utanverftu. i horninu sést hvar verift er aft malbika. Þáttakendur i Alþýðubanda- lagsferðinni sunnudaginn 27. júni nk. geta látið skrá sig á skrifstofu Alþýðubandalagsins Grettisgötu 3. Siminn er 28655. Æskilegt er aö miðarnir verði sóttir fljót- lega en fargjaldið, sem er ótrúlega lágt, er 1800 krónur fyrir fullorðna en 900 krónur fyrir börn. Mæting er kl. 7.30 á sunnudagsmorgni og reiknað er með að komið verði heim um 9- leytið um kvöldið. Aðalfarar- stjóri verður Þór Vigfússon menntaskólakennari en i hverri rútu verða úrvals leiðsögu- menn. Alþýðubandalags- ferðirnar eru með þeim skemmtilegustu sem farnar eru og hefur verið mjög fjölmennt undanfarin ár. Að þessu sinni verður farið austur fyrir fjall, yfir Þjórsár- .brú og upp Land, þaðan sem leið liggur upp að Sigöldu, og Þóris- vatni og um Þjórsárdal, Hreppa og Skeið til baka. Lengst verður stoppað I Drætti, ööru nafni Galtalækjarskógi, en þar er unaðsfagurt i skjóli við drottn- ingu eldf jallanna, Heklu. Meðal þess sem skoðaö verður vandlega núna eru virkjunarframkvæmdir við Sig- öldu og Þórisvatn. Munu verk- fræðingar við Sigöldu taka að sér að fræða fólk um þessar risavöxnu framkvæmdir. Framkvæmdir hófust 1973 og fyrsti áfangi verður tekinn i notkun núna i nóvember i ár. Stiflað er yfir gljúfrið og hraunið ofan við Sigöldu og vatninu veitt um göng I aðrennslisskurð, mikið mann- virki sem fólki gefst kostur á að lita ofan i, og þaðan um þrýsti- vatnspipur að stöðvarhúsi, sem grafið er inn i hliöina við Sigöldu, norðan Tungnaár. Frá stöðvarhúsi er frárennslis- skurður út i ána rétt neðan við núverandi brú yfir Tungnaá. Nýtanleg fallhæð er 74 metrar. Lónið sem myndast við stifluna verður um 175 miljón rúm- metrar. Aðalstiflan verður um 920 m löng grjótstifla, lögð malbiki vatnsmegin, 38 m há i gljúfrinu, þar sem hún er hæst og rúmmál hennar veröur um 1,3 milljón rúmmetrar. Aðrennslisskurðurinn verður 580 metra langur, 10 m breiður I botni og 24 m djúpur frá hæsta vatnsboröi. tJr aðrennslisskurði verður vatnið leitt i stál- fóðruðum þrýstivatnspipum að stöövarhúsi, einni fyrir hverja vél. Stöðvarhús veröur gert fyrir þrjár vélasamstæöur sem hver um sig verður 50.000 kW. Það er ekki að efa að allir fá eitthvað við sitt hæfi i Alþýðu- bandalagsferðinni. Sumir geta skoðað mestu framkvæmdir á íslandi, sumir unað sér i fagurri náttúru, sumir litið á merkar fornminjar i Þjórsárdal og viðar eða yljað sér viö upprifjun á sögu lands og þjóðar. —GFr

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.