Þjóðviljinn - 29.06.1976, Side 8

Þjóðviljinn - 29.06.1976, Side 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 29. júni 1976. Þriöjudagur 29. júnl 1976. ÞJÓOVILJINN — SIDA 9 Þjóöviljinn átti stutt viötal viö Þór Vigfússon aöalfararstjóra i sumarferöinni á sunnudag. Hann sagöi aö þeir sem aö henni stóöu væru mjög ánægöir enda heföi hún tekist frábærlega vel. Þór sagöi aö sér og öðrum hefði fundist hápunktur feröarinnar vera þar sem siöast var stoppaö i fögrum fjallasal á Selhöföum i Skriöufellsskógi i Þjórsárdal og hlýtt á magnþrungna ræöu Hákonar Guömundssonar for- manns Landverndar i bland viö árniöinn og kvöldgoluna. Skeyti frá Ála- borg og Hólmavík til sumarferðar Alþýðubanda- lagsins Tvöskeyti bárust sumarferð Alþýöubandalagsins. Annaö frá þeim manni sem lengst hefur haft veg og vanda af sumarferöunum en gat ekki veriö meö aö þessu sinni, hitt frá annarri sumarferð noröur i Strandasýslu. Þau hljóða svo: „Alaborg, 26.6. Sumarferö Alþýöubanda- lagsins Þjórsárdal. Heill sum- arferðinni 1976 og vaxandi afli vinstri hreyfingar á tslandi. Björn Th. Björnsson.” „Hólmavik, 27.6. Sumarferö Alþýöubanda- lagsins i Kvlk, Skriöufelli. Al- þýöubandalagsmenn á Vest- fjöröum I sumarferö um Strandir senda ykkur kveöju sina. Skini sól á ykkur sem okkur. Kjartan ólafsson Sveinn Kristinson” Þór Vigfússon (t.h.) aöalfararstjóri heilsar upp á annan félaga Mikil ánægja Stutt viðtal við Þór Yigfússon Kvöldveröur i Skriöufellsskógi festur á mynd. Viö Sandá I Þjórsárdal Matast I hljóöu og þýöu regninu I Drætti (Myndir tók eik) Stöövarhúsiö viö Sigöldu skoöaö lllaupiö I skarpið hjá Galtalæk Stórvirkar vinnuvélar viö Sigöldu greiöa leiö feröalanga um athafnasvæöiö r og sögu meö sól. Börnin tóku á sprett og fullorönir lika. Þarna var fimbul- mikil öræfafegurö. Kerlingarfjöll og Hofsjökull hlógu viö okkur i noröri i allri sinni dýrö og i fjarska gægöist Tungnafellsjökull niöur meö velþóknun til feröa- langa. Er rúturnar stóöu á Sigöldu al- búnar aö halda niður i Þjórsárdal gaf aö lita reyk neðan. Var þar Sjálfstæöisflokkurinn og fór mik- inn eins og tröllin i fjöllunum foröum. Svo sem nærri má geta uröu fagnaðarfundir er fylking- um laust saman. Suöurland opnaöi faöm sinn á móti okkur með hýrum svip. Sungið var viö raust i hverri rútu, gamalt og nýtt, islenskt. Við Hrauneyjar var stutt viö- dvöl sem margir notuöu til aö stökkva upp á hól og lita vitt land sitt og fagurt. Hápunktur ferðarinnar var i Skriðufellsskógi þar sem heita Selhöföar. Þar var áö og matast i besta veöri i birkikjarri viö undir- spil árinnar og bergmálsins i klettunum. Hákon Guðmundsson flutti stemningsræðu, hlaupiö var i skaröið og afhentir happadrætt- isvinningar. Komiö var i bæinn kl. hálf-tiu eftir velheppnaða ferö. — GFr virki þar undir forystu Egils Skúla Ingibegssonar verkfræö- ings og ekki sist til allra þátttak- enda sem heföu hjálpast við aö gera feröina ógleymanlega. — GFr Þegar klukkan hálf átta var oröinn mikill straumur fólks á Umferöarmiöstöö og kepptist þaö um aö næla sér i sæti hjá þeim leiösögumanni sem var efstur á óskalistanum og gekk á ýmsu hvernig þaö fór. Klukkan átta sil- aöist bllalestin af staö og voru i henni 16 langferöabllar meö ná- kvæmlega 846 þátttakendum eftir þvi sem næst varö komist. Þetta var þvi tignarleg bílalest eins og Björn Th. Björnsson heföi komist aö oröi. Þegar lagt var af staö úr Reykjavik var veöriö meö besta móti, þó ekki sól. Eftir aö bilupi haföi veriö fylkt viö Hólmsá var ekiö viöstöðulaust og eftir þvl sem leiö lá austur i Rangárvalla- sýslu. Fyrir austan fjali syrti i lofti og byrjaði að rigna og útsýn nánast engin. Þaö ætlaði þvi ekki aö llta vel út og Sverrir Hólmars- son leiösögumaöur i bil nr. 7, sem undirritaður var I, haföi á oröi aö ekki þyrfti mikið að leiösaga i svona veöri. Fólkiö var þó i ljóm- andi skapi enda félagsskapurinn góöur. 1 Drætti sem reykvíkingar kalla Galtalækjarskóg var indælisveð- ur, blæjalogn og þýtt regn. Ekki sá i hina tröllvöxnu verði þessa fallega reits, Heklu og Búrfell, en rétt grillti i Bjólfell. Svo dimmt var i lofti. Allir fóru út meö nesti sitt og dreiföu sér um lundi og bala en viödvölin varö þó styttri en ráögert haföi veriö. Ymsir nutu þó hins hljó ja regns og sum- ir lögðust fyrir, vel varöir hlifum, og hlustuðu á landiö. Afram var haldiö. Þegar komiö var upp á móts viö Skjólkviar var eins og hendi væri veifað. Hálendi Islands tók fagnandi á móti sum- argestum meö sólskini og bliöu. Þungbúin kólguský héldu áfram að faðma Heklu er viö skildum hana aö baki. Viö Sigöldu gengu i hvern bil heimamenn og sögöu frá fram- kvæmdum og lýstu staönum. Þar gekk þó ekki allt átakalaust þvi sumar rúturnar tók niöri er ekiö var ofan i skurði mikla til aö kom- ast áfram. Gekk þetta i nokkru basli um hrið og voru tröllauknir vörubilar og ýtur settar i vega- bætur okkur til aöstoðar. Lög- regla og hjálpsamir starfsmenn voru á þönum til að greiöa veginn svo að allt fór vel um siöir. Upp á Sigöldu meö yfirsýn yfir stiflu, skurð og önnur mannvirki fóru allir út og Tryggvi Sigur- bjarnarson hélt litla tölu um framkvæmdir. Eftir hringsól I Sigöldu var ekið um gróöurlausa fláka upp að Þór- isvatni. Þar var veöriö eins og best var á kosiö, hlýr andblær Þór baö fyrir sérstakar þakkir til undirbúningsnefndar og ann- ars starfsfólks á skrifstofunni, til BSI og frábærra bilstjóra, til leiö- sögumanna og umsjónarmanna i bilum, til starfsmanna Sigöldu sem kynntu feröalöngum mann- Létt á sér

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.