Þjóðviljinn - 29.06.1976, Síða 11
Þriðjudagur 29. júni 1976. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
Valsmenn hvorki
fugl né fiskur á móti
eldfrískum og á-
kveðnum frömurum
Framarar komu svo
sannarlega á óvart i leik
sinum gegn Val i gærkvöldi og
mefi Ásgeir Eliasson i broddi
fylkingar héldu þeir uppi
stanslausum ógnandi sóknar-
lotum aö Valsmarkinu. Eftir
aö Valur haföi tekiö 1-0 forystu
strax á 7. min.tóku Framarar
leikinn aö mestu I sínar
hendur, en tókst þó ekki aö
jafna fyrr en 10 min. fyrir
leikslok. Þar var aö verki
Marteinn Geirsson meö
skallabolta eftir fyrirgjöf frá
Ásgeiri Eliassyni utan af
hægra kanti. Markið kom i
kjölfar mikiliar pressu sem
e.t.v. heföi gefiö meiri upp-
skeru, ef ekki heföi komið til
löng töf vegna skrilsláta inni á
veliinum, en nokkrum
áhorfendum héldu engin bönd
er þeir lýstu fögnuöi slnum
eöa vonbrigöum vegna
jöfnunarmarksins.
Mark Inga Björns i byrjun
leiksins gaf tilefni til þess aö
ætla aö enn ein markasúpan
væri aö fæöast hjá Vals-
mönnum. Hann fékk boltann
utan af kanti, lagöi hann fyrir
sig rétt utan viö vitateig og
skaut föstu skoti niöri viö
jörö. Boltinn þaut réttu
leiöina, og endaöi i net-
möskvum Frammarksins,
alveg úti viö stöng, án þess aö
Arni Stefánsson kæmi
nokkrum vörnum viö.
Akveöni Framara virtist
koma Val nokkuö i opna
skjöldu og fljótlega var ekki
annaö aö sjá en aö þeir geröu
sig ánægöa meö þetta eina
mark og leggöu allt kapp á aö
halda fengnu forskoti. Fram
tók völdin I sinar hendur,
byggöi meö góöu spili upp
hverja sóknina á fætur
annarri en I netiö vildi boltinn
þó ekki, Siguröur Dagsson var
traustur i markinu meö góöa
vörn fyrir framan sig, og er
flautaö var til leikhlés var
staöan óbreytt, 1-0 fyrir Val.
I seinni hálfíeik hélst upp-
tekinn háttur. Afram var
þjarmað aö Val, en inn á milli
skapaöist þó hætta viö Fram-
markiö. A 5. min. átti Rúnar
Gislason hörkuskot sem Sig-
uröur Dagsson varði og siöan
sýndi Siguröur frábæra
„takta” þegar hann náöi aö
slá frá marki þrumuskoti As-
geirs Eliassonar á 30. min.
Greinilega lá mark i loftinu og
á 36. min. átti Sigurður ekkert
svar.
Þaö var Asgeir Eliasson
sem sendi þá fallegan bolta
fyrir markið til Marteins
Geirssonar sem einhvern
veginn náöi aö stökkva upp á
undan Siguröi og senda
boltann með kollspyrnu i
netiö. Staðan var oröin 1-1 eft-
ir langa baráttu og fjölmargir
áhorfendur á Laugardalsvelli
fögnuðu ákaft.
Þaövoru varnarmenn Vals,
sem voru betri hluti liösins i
gærkvöldi, með þá Dýra
Guömundsson og Vilhjálm
Kjartansson i aöalhlut-
verkum. Markaskorararnir
Hermann og Guömundur,
sáust varla að þessu sinni,
enda undir strangri gæslu
landsliösmiðvaröanna Mar-
teins og Jóns Péturssonar.
Hjá Fram var Asgeir
Eliasson langbesti maður.
Hann var sivinnandi og ,,mat-
reiddi” félaga sina hvaö eftir
annaö á fallegum sendingum.
Rúnar Gislason var einnig
friskur aö þessu sinni aö
ógleymdum þeim Jóni og
Marteini. í heild sýndu Fram-
arar skemmtilega tilburöi og
greinilegt er að þeim fer fram
meö hverjum leik sem Uöur.
Ahorfendur voru mjög
margir á Laugardalsvelli að
þessu sinni — fleiri en nokkru
sinni fyrr i sumar. — gsp
Upp með Yilborgu
kl. 6 á morgnana!
og nú verður að puða fram að
Olympiuleikum eftir að lágmarkið
langþráða náðist um helgina
— Jæja, þá er nú tauga-
spennan búin og þú getur
slappaö svolitiö af, sagöi
Sveinn Björnsson Ölympiu-
nefndarmaör sl. laugardag viö
Vilborgu Sverrisdóttur eftir að
hafa orðiö vitni aö glæsilegu
sundi hennar sem tryggöi
henni farseöilinn á Ölympiu-
leikana. — Mér heyrist nú á
honum Guömundi þjálfara aö
þetta veröi samt ekki beinllnis
afslöppun fram aö Ol-leik-
unum sagöi Vilborg i samtali
viö Þjv. Ég á aö byrja að æfa
tvisvar á dag núna, fyrst á
morgnana eldsnemma og svo
aftur að lokinni vinnu. Ætli
þetta veröi ekki svona 10-12
km á dag sem ég verö látin
synda. Það veitir vist ekki af
aö halda sér við efniö.
Vilborg var að vonum kát
eftir aö hafa náö timanum
2.14.9 min. I 200 m skriðsundi,
sem er nýtt Islandsmet og
einu sekúndubroti undir
Ol-lágmarkinu. Margra vikna
barátta var aö baki og loksins
getur hún snúiö sér aö
æfingum fyrir sjálfa
Ol-leikana.
— Mér fannst ég prýöilega
upplögö fyrir sundiö og alls
ekki eins óstyrk eins og þegar
ég reyndi siöast. Ég heyröi
fljótlega á herópum fólksins á
metrana var ég nær alveg viss
og þegar ég synti siöustu
mstrana var ég nær alveg viss
um aö þetta haföi loksins
tekist. Guömundur Haröarson
hjálpaði mér lika mikiö, hann
gekk meðfram bakkanum
allar ferðirnar og gaf mér
merki og þaö var óneitanlega
ósköp notalegt að vita af
honum þarna.
Þar meö hafa tveir Islenskir
sundmenn náð Olympiulág-
marki, en það eru þau Vilborg
og Sigurður ölafsson. Þórunn
Alfreösdóttir reyndi ekki viö
Ol-lágmark um helgina þar eö
Reykjavikurmeistaramótið er
stigakeppni félaga og synti
Sundfólk Ægis meö sigurlaunin. Guömundur Haröarson heldur á bikarnum, en myndin er tekin skömmu
eftir aö Ægiskrakkarnir höföu fleygt honum alklæddum út i laug i „þakklætisskyni” fyrir góöa þjálfun i
vetur. Mynd: —gsi
*
Þrjú Islandsmet á Reykjavikurmeistaramótinu:
Slaöan i 2. deild Islandsmótsins i
knattspyrnu er nú þessi:
Vöisungur :Reynir 0:1
ÍB V :KA 5:3
Haukar :Selfoss 4:2
Þór: ÍBÍ 4:0
ÍBV 7 7 0 0 26: 5 14
Þór 7 4 2 1 14: : 6 10
Haukar 7 3 2 2 17: : 13 8
Armann 7 3 2 2 11: 8 8
KA 8 3 2 3 17: 18 8
ÍBÍ 7 2 3 2 9: ; 10 7
Völsungur 7 1 2 4 5: 10 4
Selfoss 7 1 1 5 12: :23 3
Reynir 7 1 0 6 9: :27 2
Markhæstu leikmenn eru nú þess-
ir:
Gunnar Blöndal KA 9
Örn óskarsson IBV 8
Tómas Pálsson ÍBV 6
Jón Lárusson Þór 6
l,oftur Eyjólfsson Haukum 5
Sigurlás Þorleifsson IBV 4
Sumarliði Gyðbjartss. Self. 4
Björgvin Gunnlaugsson Reyni 4
olympíulágmarki. Strax í
næstu grein setti Sigurður
ólafsson nýtt íslandsmet í
800 m skriðsundi er hann
náði tímanum 9.09.7 min.
en eldra metið átti Friðrik
Guðmundsson KR, 9.13.3.
Þriðja metið kom i síðustu
grein mótsins er sveit Ægis
setti met i 4x100 m skrið-
sundi á tímanum 3.58.9, en
eldra metið átti Ægis-
sveitin einnig.
Sveit Armanns fór illa að ráði
sinu i 4x100 m skriösundi kvenna
eftir aö hafa synt á nýju íslands-
meti. Stúlkurnar voru of fljótar á
sér aö fagna, hentu sér út i laug
áður en siöasta sveitin kom i
mark og þvi var sund ármenn-
Staðan i 1. deild aö lokinni fyrri
umferö:
Breiöablik — Þróttur ........3-2
1A — KR......................2-1
Vlkingur — FH ...............0-0
Fram —Valur .................0-0
Valur 8 6 2 0 28:6 14
Vikingur 8 6 11 10:5 13
Akranes 8 5 12 12:10 11
Fram 8 4 2 2 8:7 10
KR 8 2 3 3 11:9 7
Breiðablik 8 3 14 8:11 7
ÍBK 8 3 0 5 13:14 6
FH 8 12 5 5:16 4
Þróttur 8 0 0 8 4:21 0
Markhæstu leikmenn eru þessi
Hermann Gunnarsson Val
Guðmundur Þorbjörnss. Vai
Teitur Þórðarson í A
Ingi Björn Albertsson Val
Hinrik Þórhallsson UBK
Jóhann Torfason KR
Þorvaldur Þorvaldsss. Þrótti
Björn Pétursson KR
Óiafur Júliusson iBK
Sigþór Ómarsson ÍA
Þrjú fslandsmet voru
sett á Reykjavikur-
meistaramótinu í sundi,
sem fór fram um helgina.
Það fyrsta setti Vilborg
Sverrisd. i 200 m skrið-
sundi er hún synti á tim-
anum 2.14.9 min. og náði
um leið hinu langþráða
Vilborg kreppir hnefana og
fagnar langþráöu takmarki,
en myndin er tekin er sundi
hennar lauk. Mynd: — gsp
Þórunn þvi fjölmörg sund
fyrir sitt félag til þess að ná
inn stigum. Að öllum likindum
reynir hún þó viö flugsunds-
lágmark á þriöjudag eöa
miövikudag. — gsp
inga dæmt ógilt. Islandsmet fór
þar forgörðum fyrir litið og hand-
hafi metsins, Ægir, hlaut fyrstu
verðlaun fyrir þetta sund.
Að venju var það sundfólk Ægis
sem bar sigur úr býtum i stiga-
keppni félaganna. Yfirburðirnir
voru miklir og fékk Ægir 109 stig,
Armann 58 stig og KR 7 stig.
1. deild
2. deild
Enn sigraði Ægir
í stigakeppninni