Þjóðviljinn - 29.06.1976, Page 13
Þriðjudagur 29. júnf 1976. ÞJÓDVILJINN — SIÐA 13
Tvö töp í körfuboltanum um helgina:
Ofarir miklar hjá
íslenska liðinu!
tslenska körfuboltalandsliðið
verður fyrir stórum áföllum á er-
lendri grund um þessar mundir.
Liðið tekur þátt I undankeppni
fyrir Ol-leikana og hefur tapað
stórt fyrir öllum andstæðingum
sinum.
F yrstu
stig
Reynis
Reynir frá Arskógsströnd fékk
sln fyrstu stig um helgina er þeir
sigruðu Völsung 1-0 i umdeildum
leik á Húsavik. Heimamenn
kenna dómaranum um ófarirnar,
segja hann hafa sleppt tveimur
vltaspyrnum og flautaöleikinn af
áöur en leiktima var lokið. Eina
mark leiksins skoraði Gisli Har-
aldsson bakvörður Völsungs... i
eigið mark!
Um helgina töpuðust tveir leik-
ir, fyrst gegn tsrael með 65 stig-
um gegn 116 stigum og siðan kom
tap fyrir júgóslövum með 53:113.
1 leiknum gegn tsraelsmönnum
réði fyrri hálfleikurinn lirslitum,
en hann var hörmulega leikinn af
hálfu tslands. Staðan i leikhléi
var 66:27 og lokatölur siöan
65:116. Simon Ólafsson var stiga-
hæstur islendinga með 21 stig,
Þórir Magnússon með 10, Bjarni
Jóhannesson 8, Kolbeinn Pálsson
6. Bjarni Gunnar 5, Jónas
Jóhannesson 5, Jón Sigurðsson 4,
Birgir Guðbjörnsson 2, Torfi
Magnússon 2, og Rikharður
Hrafnkelsson 2.
1 leiknum gegn júgóslövum
leiddi islenska liðið i byrjun en
þegarevrópumeistarar júgóslava
tóku sig á hrundi allt hjá landan-
um. Staöan i hálfleik var 44:20 og
lokatölur urðu 113:53. Jón Sig-
urösson var stigahæstur með 12
stig en Simon Ólafsson skoraði 8
stig og Jón Jörundsson 7.
Siðasti leikur Islands i keppn-
inni verður leikinn i kvöld og er
hann gegn Tékkóslóvakiu.
r
Isfirðingar áttu
engan möguleika
á móti þórsurum
Isfirðingar voru eldfriskum
Þórsurum auöveld bráð um helg-
Haukar sigruðu
selfyssinga 4:2
ina er liöin mættust á Akureyri.
Lokatölur urðu 4-0 sigur heima-
manna en i leikhléi var staðan 3-0.
Einar Sveinbjörnsson skoraði
fyrsta markiö strax á 4. mih. Jón
Lárusson bætti öðru við og
skömmu fyrir leikhlé skoraöi
Aöalsteinn Sigurgeirsson úr vita-
spyrnu.
1 seinni hálfleik skoraði Arni
Gunnarsson svo siðasta mark
leiksins.
Haukar sigruðu selfyssinga um
helgina með fjórum mörkum
gegn tveimur eftir að jafnt hafði
verið i leikhléi 1-1. Hafnfiröing-
amir voru allan timann mun betri
aðilinn, sóttu stift á markið og
fengu i staðinn fjögur mörk, sem
nægöu til vinnings.
Það fyrsta skoraði ólafur
Torfason en Sumarliði jafnaöi
fyrir selfyssinga 1-1 i fyrri hálf-
leik. Ólafur var aftur á feröinni
strax eftir hlé og skoraöi 2-1 en
enn jafnaði Sumarliði fyrir Sel-
foss 2-2.
Það var siöan ólafur Jóhannes-
son sem skoraöi 3-2 fyrir Hauka
og sigurinn innsiglaöi Steingrim-
ur Hálfdánarson með fjórða
marki Hauka.
Dómari var Einar Hjartarson.
Úrslit leikja í
fyrri umferðinni
Fyrri umferð er núna lokið I 1.
deildarkeppni karla. Hvert lið
hefur leikið átta ieiki og hafa úr-
slit þeirra orðið þessi:
1. umferö:
KR — Þróttur..............4-1
Breiöablik —Valur.........2-4
IBK-FH....................6-1
Vikingur — Fram............2-0
2. umferð:
Valur —Vikingur............3-0
Yestmannaeyingar ekki
í erfiðleikum með KA
ígruðu 5:3 i fjörugum leik
naevingar sigr- hennnir oe uppská
- Og S1
Vestmannaeyingar sigr-
uðu KA i fjörugum leik úti
i Eyjum um hclgina með
fimm mörkum gegn þremur
og var sigur þeirra öruggur
þrátt fyrir fremur slæman
dag, einkum I vörninni. Aö
sögn Hermanns Kr. Jónssonar
formanns knspd. IBV voru
noröanmenn þó sterkasta liðið
sem þeir hafa mætt i sumar,
en KA lék á köflum góðan fót-
bolta og mikið spii var í Iiðinu
allan tfmann. Allt var vaðandi
i tækifærum þær 90 min. sem
ieikurinn stóð yfir en þaö sem
gerði gæfumuninn var eins og
svo oft áöur að sóknarmenn
IBV eru marksæknir og mark-
heppnir og uppskáru fimm
mörk á móti þremur frá and-
stæöingunum.
Mörkin komu þannig:
1 0 örn Óskarsson
2 0 Tómas Pálsson
3-0 Örn Óskarsson
3- 1 (sjálfsmark hjá IBV)
4- 1 (sjálfsmark hjá KA)
4-2 Gunnar Blöndal
4- 3 Ilörður Hiimarsson
5- 3 Tómas Pálsson
Leikurinn tafðist og hófst
ekki fyrr en kiukkan 17.30
I stað 14.00. Dómari var
Magnús Theodórsson.
FH — Akranes..............0-0
Fram — KR.................1-1
Þróttur — IBK............1-6
3. umferð:
Akranes — Þróttur........1-0
Vlkingur —Breiöablik.....1-0
KR —Valur ................1-1
IBK — Fram ...............0-1
4. umferö:
Breiðablik — KR..........0-0
Valur— IBK...............2-0
Fram — Akranes...........1-2
Þróttur —FH..............0-2
5. umferö:
IBK — B reiöablik........1-2
Valur — Akranes..........6-1
Fram—FH..................2-1
KR— Vlkingur.............1-2
6. umferö:
Fram —Þróttur............1-0
Valur—FH ................5-1
1A—Breiðablik............2-0
Vlkingur —ÍBK ...........2-1
7. umferö:
KR-IBK...................1-2
Akranes —Vikingur........0-1
FH — Breiðablik..........0-1
Þróttur —Valur...........0-6
8. umferö:
Breiðablik —Fram.........0-1
FH-KR....................0-2
Akranes — IBK............4-1
Þróttur — V ikingur......0-2
9. umferð:
Akranes— KR..............2-1
Víkingur — FH ...........0-0
Breiöablik — Þróttur ....3-2
Valur — Fram ..............?
útvarp
7.00 Morgunútvarp. Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Sigrún Valbergsdóttir
heldur áfram lestri „Leyni-
garðsins” eftir Francis
Hodgson Burnett (8). Tón-
ieikarkl. 10.25. Morguntón-
leikar kl. 11.00: Anneliese
Rothenberger syngur lög
eftir Franz Schubert,
Robert Schumann og Jo-
hannes Brahms; Gerald
Moore leikur meö á pianó /
Vlach-kvartettinn leikur
Strengjakvartett nr. 3 i es-
moll op. 30 eftir Pjotr
Tsjaikovský.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.00 Prestastefna sett I Bú-
staðakirkju.Biskup Islands,
herra Sigurbjörn Einars-
son, flytur ávarp og yfirlits-
skýrslu um störf og hag
þjóðkirkjunnar á synodus-
árinu.
15.15 Miödegistónleikar. Sin-
fóniuhljómsveitin i Dallas,
kór og Alfred Mouledous
flytja „Promesþeus” Eld-
ljóö op. 60 fyrir hljómsveit,
kór og pianó eftir Alexander
Skrjabin; Donald Johanos
stjórnar. János Starker og
Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leika Sellókonsert
i d-moll eftir Edouard Lalo;
Stanislaw Skrowaczewski
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar
(16.15 Veðurfregnir)
16.20 Popphorn.
17.30 „Ævintýri Sajó og litlu
bjóranna” eftir Grey Owi.
Sigriöur Thorlacius les þýð-
ingu sina; sögulok (10).
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 A vinnumarkaðinum.
Björg Einarsdóttir, Erna
Ragnarsdóttir og Linda Rós
Michaelsdóttir sjá um þátt-
inn.
20.00 Lög unga fólksins, Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
21.00 Séra Sigurbjörn Ast-
valdur Gislason — aldar-
minning.Séra Ingólfur Ast-
marsson flytur synoduser-
indi.
21.30 „Búkolla”, tónverk fyrir
klarinettu og hljómsveit eft-
ir Þorkel Sigurbjörnsson.
Gunnar Egilson leikur með
Sinfóniuhljómsveit tslands.
Páll P. Pálsson stjórnar.
21.50 Ljóð eftir Jóhann Sigur-
jónsson. Höskuldur Skag-
fjörð les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Kvöldsag-
an: „Litli dýrlingurinn” eft-
ir Georges Simenon. Krist-
inn Reyr byrjar lestur á
þýðingu Asmundar Jónsson-
ar.
22.40 Harmonikuiög. Káre
Korneliussen og félagar
hans leika.
23.00 A hljóöbergi.Storm P.,
Knud Poulsen og Ebbe
Rode: Arshátiðarræðan og
aörir gamanþættir.
23.35 Fréttir.Dagskrárlok.
# s|ónvarp
20.00 Fréttir og veður
20.30 Augiýsingar og dagskrá
20.40 Alþingishátiðin 1930
Kvikmynd þessa gerði
franskur leiðangur. Stutt er
siöan vitað var meö vissu,
að enn er til kvikmynd, sem
tekin var hina ævintýralegu
daga Alþingishátiðarinnar
1930, og er þessi sýning
hennar i Sjónvarpinu frum-
sýning hér á landi. Texta-
höfundur og þulur Eiður
Guðnason.
21.10 Nýjasta tækni og visindi.
Geimferja. Heilsugæsla
fyrir fæðingu. Umsjónar-
maður Ornólfur Thorlacius.
21.35 McCloud Bandariskur
sakamálamyndaflokkur.
Syndir feðranna. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
23.05 Dagskrárlok
Mikið úrval bóka
Marx, Engels, Lenin, tækni, visindabæk-
ur, skáldsögur, listaverkabækur, einnig
nótur og hljómplötur frá Sovétrikjunum,
Tékkóslóvakiu, Póllandi og Ungverja-
landi.
ERLENP TÍMARIT
Hverfisgötu 50 v/Vatnsstig, 2. hæö. Simi
28035.
Blikkiðjan Garðahreppi
Önnumst þakrennusmíði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíði.
Gerum föst verötilboð.
SIMI 53468
Tilboð óskast
i nokkrar fóiksbifreiðar, Pick-Up bifreið
með hjólhýsi og Bronco jeppabifreið, er
verða sýndar að Grensásvegi 9,. þriðju-
daginn 29. júni kl. 12-3. Tilboðin verða opn-
uð i skrifstofu vorri kl. 5.
Sala varnarliðseigna.