Þjóðviljinn - 06.07.1976, Qupperneq 13
Þriðjudagur 6. júli 1976 ÞJóÐVILJINN — StÐA 13
Nokkur orð um útvarpssöguna:
Ofbeldi í orðum og
ofbeldi í verki
i—-i.i—-i—
útvarp
7.00 Morgunútvarp, Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.110. Fréttir kl. 7.30, 8.15
(og forustugr. dagbl.), 9.00
og 10.00. Morgunbænkl. 7.55
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Sigrún Valbergsdóttir
heldur áfram sögunni
„Leynigarðinum” eftir.
Francis Hodgson Burnett
(14). Tonleikar kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00 :
Stuvesant strengjakvart-
ettinn leikur Sjakonnu i g-
moll eftir Henry Purcell /
Kathleen Ferrier syngur
ariur úr óratoriunni Elia
eftir Mendelssohn og ariu úr
óperunni Orfeus og
Evredike eftir Gluckj Boyd
Neel hljómsveitin leikur
með / Pierre Fournier leik-
ur á selló og Ernest Lush
leikur á pianó Italska svitu
eftir Igor Stravinski við stef
eftir Giovanni Pergolesi /
Gwydion Brook leikur með
Konunglegu Filharmoniu-
sveitinni i Lundúnum Kon-
sert i B-dúr (K 191) fyrir
fagott og hljómsveit eftir
Mozart; Sir Thomas
Beecham stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Farðu
burt, skuggi” eftir Steinar
Sigurjónsson. Karl Guð-
mundsson leikari les (4).
15.00 Miðdegistónleikar. Jean
Fournier, Antonio Janigro
og Paul Badura-Skoda leika
Trió nr. 2 i g-moll op. 26 fyr-
ir fiðki, selló og pianó eftir
Antónin Dvorák. Pro Arte
píanókvartettinn leikur
Kvartett i c-moll op. 60 fyrir
pianó og strengi eftir
Johannes Brahms.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.30 Sagan: „Ljónið, nornin
og skápurinn” eftir C.S.
Lewis, Rögnvaldur Finn-
bogason les (2).
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Aldarminning Hall-
grims Kristinssonar for-
stjóra.Páll H. Jónsson frá
Laugum flytur erindi.
20.00 Lög unga fólksins. Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
21.00 Bjargvættur Skaftfell-
inga i tvo áratugi. Brot úr
sögu vélskipsins Skaftfell-
ings frá 1918-1963. Gisli
Helgason tekur saman. Les-
ari meö honum: Jón Múii
Árnason.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir Kvöldsag-
an: „Litli dýrlingurinn”eft
ir Georges Simenon. As-
mundur Jónsson þýddi.
Kristinn Reyr les (5).
22.40 Hamonikulög. Andrés
Nistad og félagar leika.
23.00 A hljóðbergi; Manns-
röddin. Mónódrama eftir
Jean Cocteau. Ingrid Berg-
man flytur.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
SUNN ÁLYKTAR UM
N ÁTTÚRUVERND
r
Alyktanir aðalfundar 1976
Við urðum höndum seinni aö
vekja athygli á útvarpssögunni
um Glataða æru Katrinar Blum
eftir þýska nóbelsskáldiö Hein-
rich Böll, sem Franz Glslason er
nú að lesa. Saga þessi vakti firna-
athygli þegar hún kom út. Hún
byggir á tiðindum sem enn voru i
fersku minni: hatursherferð
Springerblaðanna vesturþýsku
gegn „vinstri-öfgamönnum”,
sem hún hafði dæmt fyrirfram
seka um alla skapaða hluti löngu
áður en málaferli hófust gegn
þeim (Baader-Meinhof hópurinn
o.fl.) Og svo hatursherferð þess-
ara sömu blaða gegn Heinrich
Böll sjálfum, sem hafði mótmælt
aðferðum sorpblaðanna, og hlaut
fyrir á vixl nafnbætur eins og nas-
isti eða kommúnisti. En sagan
var að sjálfsögöu meira: ágæt-
lega skrifuð og markviss úttekt á
þjóðfélagslegri meinsemd: has-
arblöð og yfirvöld og fjölmiöla-
notendur („almenningur”) sam-
einast um að hrekja hrekklausa
manneskju til örþrifaráða.
Hér fer á eftir i endursögn kafli
úr grein ágætri eftir Wenche
Aamold um skáldsögu Bölls, sem
nýlega birtist i norska bók-
menntatimaritinu Edda:
Atburðarásin er öll byggð upp
utan um konu, Katrinu Blum.
Hún er samt ekki kona athafnar-
innar, heldur þvert á móti. Hún
lifir fremur tilþrifalitlu lifi, þar til
hún á 27nda aldursári er þvinguð
inn i æsilega atburði, i þeirri rás
eru henni veitt tilræði i orðum,
sem leiða til þess að hún fremur
morð. Með orðum (i yfirheyrsl-
um, i skrifum hasarblaðamanns-
ins Tötgens) er framið ofbeldi
gegn Katrinu Blum og vald orðs-
ins er mikið — þetta óbeina of-
beldi verður orsök til hinnar
beinu ofbeldisaðgerðar hennar.
Hún er gerð aö peði i tafli, tafli
samfélagsmaskinu þar sem of-
beldi getur af sér ofbeldi.
Katrin er vinnukona og tekur
auk þess að sér að sjá um sam-
kvæmi ýmiss konar. Hún hefur
meö heiðvirðu starfi sinu komið
sér upp ibúð og notuðum bil. Hún
er ung og lagleg. Hún er fremur
feimin, alls ekki gáfnaljós og ekki
frelsuð I nútlma jafréttisskiln-
ingi. En Böll lætur hana vera á-
nægða með það lff sem hún hefur
gertsér, hún vill fá að lifa i friði
við dyggðir sínar: iðjusemi, hóg-
værð og viðkvæma blygðunar-
kennd i kynferðismálum, þvi
þetta er undirstaða þess sem hún
telur æru sina.
Fyrir tilviljun verður þessi
dygðuga kona skotspónn fyrir æs-
ingaþorsta stórs slúðurblaðs og
lesenda þess. Þetta gerist vegna
þess, að Katrín Blum kynnist á
kjötkveðjuballi ungum manni
sem lögreglan leitar að sem rót-
tækum (þ.e. vinstrisinnuðum)
glæpamanni og er blátt áfram
kallaður banditt. Innan tiðar
verða orðin róttækur og bandit
færö yfir á Katrinu sjálfa, vegna
þess að hún fær ást á þessum
unga manni, Ludwig Götten.
Þegar i byrjun mætir lesandinn
afleiðingunumafþviofbeldi I orð-
um sem Katrin hefur orðið fyrir,
afleiðingum af þvi að æra hennar
meidd og einkalif hennar fótum
troðið: við heyrum að Katrin
Blum hafi skotið hasarblaða-
manninn Werner Tötges. Þessi
dygðuga kona, sem I hugmyndum
sinum um heiður og sóma finnur
engan stað ofbeldi, gripur til
meðala andstæðingsins, þ.e.a.s.
meöala samfélagsins sjálfs til að
reyna að endurheimta æru sina.
Morðið er þegar lagt á borð fyrir
okkur sem orðinn hlutur. Lesand-
inn þarf ekki að spyrja sig að þvi,
hvað hefur skeð. Böll þvingar
hann heldur til að rannsaka með
Sér, hvernig oghvers vegnaþetta
gerðist. Höfundur og lesandi
halda saman afstað i leit að sann-
leikanum.
Smám saman er aðdragandi
morðsins rakinn af sögumanni,
sem sýnisthlutlægur en lætur sér
samt ekki takast að fela andúð
eða samúð með persónum og fé-
Heinrich Böll; ekki fordæmi,
lagslegum fyrirbærum. Við kynn-
umst forsögu Katrinar, einkallfi
hennar og sögusögnum um það,
við kynnumst lögreglu og blaða-
mönnum og starfssiðgæði þeirra,
eða réttara sagt skorti á þvi.
Sagan af Katrinu Blum liki'st
með ýmsum hætti gömlum götu-
söng þýskum um týnda æru konu.
En hinu gamla mynstri er ekki
lengur fylgt eftir. Almenningsá-
litið krafðist þess áður fyrr, að
konan gjaldi fyrir yfirsjón sina,
fyrst með iðrun og sfðan með eig-
in lifi til að endurheimta með
slikri fórn hina glötuðu dyggð. En
hérer eitthvaðnýtt áseyði.Þvi að
þegar hlutlægt er skoðaö, hefur
Katrin Blum ekki framið þau
verk sem hún er ásökuð um. Það
eralmenningsálitið sem rifur nið-
ur og útbiar það sem menn oft
nefna dyggð eða æru. Almenn-
ingsálit, sem stýrt er af fölsku og
spilltu tæki, slúðurpressunni.
En þetta almenningsálit fær
ekki sina fórn — nefnilega iðrun
Katrinar og bæn um fyrirgefn-
ingu synda. Hún öðlast I rás at-
buröa sterkari sjálfsvitund. Fyrst
er hún sem lömuð af öllum þeim
óhróðri sem dembt er yfir hana.
Svo litur út um stund sem fórnin
verði færð. En það gerist ekki,
Katrin Blum kemst að þeim
skilningi, að með þvi að hún er
beitt ofbeldi, hafi hún sjálf rétt til
að nota meðul árásaraflanna sér
til varnar.
Katrin Blum er þvi sagan um
konu sem gerir uppreisn. Ung
kona sem heitir þvi táknræna
nafni Katrin (hin hreina) Blum
(blóm), hin saklausa, beitir
skammbyssu að fréttamanninum
samviskulausa, sem er i senn
sekur sem einstaklingur og hluti
af stærri samfélagsglæp. Sú stað-
reynd að Katrin hin hreina og
saklausa fremur verknað, sem
fyrirfram sýnist óhjákvæmilegur
er hluti af stærra orsakasam-
hengi. Slikir hlutir hljóta að ger-
ast i samfélagi, sem notar kyn-
ferði konunnar sem söluvöru,
sem ekki hlifist viö að setja
einkalif manna á markaö. Hasar-
blaðamaðurinn Werner Tötges
verður Katrinu tákn um nafniaust
samfélag, sem byggir á „sexi og
glæp”, tákn um samfélag sem
grefur undan kröfum hvers ein-
staklings til einkalifs. Þetta sam-
félag hrekur hana, hina saklausu
og hreinu, fram á ystu nöf, og hún
gripur til ráða þessa andstæðings
sins, ofbeldis. Og á eftir finnr hún
ekki til neinnar iðrunar. Hún gef-
ur sig sjálf fram viö lögregluna og
telur að með þvi að myrða þann
heldur útskýring.
sem hafði myrt æru hennar, hafi
hún endurheimt hana. Hún hefur
hefntsin á þeim sem hefur lagt lif
hennar i rúst, lif hins saklausa,
með lygum, auðmýkjandi háði og
svivirðilegum æsingaskrifum,
með þvi að gera hana i augum al-
mennings að einhverju sem hún
ekki er: félaga i hópi pólitiskra
glæpamanna. Eftir að hún hefur
með þessu móti lært á leikreglur
samfélagsins biður hún róleg sins
dóms.
Með sögu sinni byggir Böll upp
iskyggilegar framtiðarsýnir á
forsendum hluta sem nú eru að
gerast. Lögreglan tekur að sér hiö
„ytra” eftirlit — að fylgjast með
ferðum og athöfnum einstak-
lingsins ogsimtölum hans. Blöðin
taka að sér einskonar innra eftir-
lit með þvi að miöla upplýsingum
um áform einstaklingsins, geðs-
hræringar og óskir. Sameiginlega
brjóta þau manneskjuna niður.
Ef ekki lögreglan, þá blöðin, og
þegar blöðin hafa misst áhugann
þá tekur jón jónsson við, almenn-
ingsálitið sem blöðin fjarstýra.
Með þessum hætti vill Böll sýna
hvernig ofbeldi verður til og til
hvers það getur leitt. Hann vill
ekki hvetja fólk til að fara að
fordæmiKatrinar Blum eftir hinu
fornkveðna: auga fyrir auga,
tönn fyrir tönn. Hann reynir að
miðla lesanda af skilgreinandi af-
stöðu sinni, til að sýna að það sé
hægt að útskýra athafnir einstak-
lingsins (Katrinar Blum) út frá
samfélagsgerðinni, vara viö
skaðræðismeinsemd sem mun
breiðast út ef ekki verður að gert.
Aðalfundur SUNN Samtaka um
náttúruvernd á Norðurlandi,
haldinn I Skúlagarði i Kelduhverfi
dagana 26.-27. júni 1976, ályktar
eftirfarandi:
1. Umferðamál
Fundurinn telur ástæðu til, aö
endurskoöað verði hlutverk Nátt-
úruverndarráös i sambandi við
feröamál og verkaskipting þess
og Ferðamálaráðs, ásamt viöeig-
andi lagaákvæðum, þannig að
það siöarnefnda taki almennt aö
sér það hlutverk að búa I haginn
fyrir ferðafólk.
Jafnframt telur fundurinn að
ferðaskrifstofurnar ættu að kosta
að sinu leyti þær framkvæmdir,
sem gerðar eru til að bæta mót-
töku ferðamanna, á þeim stöðum
sem þær nota til gistingar.
Aðalfundur Alþýðuorlofs var
haldinn 30. júni s.l. aö Hótel Sögu.
A fundinum flutti formaður Al-
þýðuorlofs, Óskar Hallgrimsson,
skýrslu stjórnarinnar um starfs-
semi samtakanna siðasta starfs-
timabil árin 1974 og 1975.
1 skýrslunni kom fram að aðild
aö Alþýöuorlofi eiga nú um 85 fé-
lög innan A.S.Í. og 3 landsambönd
2. Um laxastiga við Brúarfossa
Fundurinn ályktar að endur-
skoða beri fyrirætlanir um bygg-
íngu laxastiga við Brúarfossa i
Laxá (S.Þing.), með tilliti til
nýrrar þekkingar og nýrra við-
horfa i þessum málum.
3. Um friðlýsingar.
Fundurinn skorar á Náttúru-
verndarráð að friðlýsa Vatns-
dalshóla, (A.Hún.) ásamt nokkr-
um merkum svæðum I nágrenn-
inu, vegna yfirVofandi hættu á
náttúruspjöllum.
Þeim tilmælum er einnig beint
til Náttúruverndarráðs, að það
beiti sér fyrir auknum verndar-
aðgerðum I efri hluta Laxárdals i
S-Þingeyjarsýslu.
og er félagsmannatala þeirra yfir
30 þús. Þá eiga aðild að orlofs-
samtökunum aðilar utan A.S.t.
þ.e. Iðnnemasamband tsands og
Bifreiöastjórafélagið Frami.
I,oks geröi aðalfundurinn svo-
hljóðandi ályktun um hópferða-
fargjöld:
„Aðalfundur Alþýðuorlofs'
Framhald á 14. siöu
Minningarorð
Arnór Stefánsson
F. 20.3. 1961 - D.29.6. 1976
Þeir sem Guðirnir elska
deyja ungir.
Hann Arnór er horfinn.
Það ér erfitt að trúa þvi, að
Nóri eins og viö kölluðum
hann, bekkjarbróöir okkar, sé
horfinn fyrir fullt og allt úr
þessu lifi.
Hann var hrókur alls fagn-
aðar i bekknum, alltaf kátur
og fjörugur og leysti gjarnan
vandamál okkar hinna. Hann
kom ungur I Kópavoginn og
slóst strax i för með okkur i
barnaskóla og fylgi okkur i
skóla og frltimum til dauða-
dags.
Nóri var samviskusamur og
stundvis á allan hátt, duglegur
að læra og áhugasamur.
Hann var góður trúnaðar-
vinur og varð aldrei þreyttur á
að hlusa á okkur.
En við verðum að sætta okk-
ur við stóra skaröið sem
höggvist hefur i vinahóp okkar
við hvarf hans.
Viö vottum foreldrum hans
og systkinum okkar innileg-
ustu samúðarkveðjur.
Minning hans lifir meðal
okkar allra.
Bekkjarsystkinin.
Aðalfundur Alþýðuorlofs