Þjóðviljinn - 24.07.1976, Side 20

Þjóðviljinn - 24.07.1976, Side 20
MOÐVIUINN Laugardagur 24. júli 1976. Soares tekur við LISSABON 23/7 Reuter — Rikis- stjórn sú er Mario Soares, leiötogi Sósialistaflokks Portugals, hefur myndað, hefur nú tekið við em- bætti. Ráðherrar eru átján og all- ir úr Sósialistaflokknum nema þrir herforingjar og þrir óháðir, sem þó eru allir hlynntir sósial- istaflokknum. Stjórnin er minni- hlutastjórn, þar sem Sósialista- flokkurinn hefur aðeins 107 þing- sæti af 263 i portúgalska þinginu, en virðist þó nokkuð örugg i sessi til að byrja með, þar eð bæði al- þýðudemókratar (miðflokkur) og miðdemókratar (ihald) hafa lýst yfir stuðningi við hana. Larsen og Smysloff efstir Úrslit i 9. umf. i rnillisvæða- mótinu i skák i Bienne urðu þessi: Tal vann Diaz, en jafntefli var i öllum öðrum skákum sem lokið var, hjá Byrne og Rogoff, Portisch og Hilbner, Lombardy og Smejkal, Larsen og Sosonko, Geller og Csom. Portisch og Matanovic gerðu jafntefli i bið- skákinni úr 7. umferð. Staða efstu manna eftir 9. umferð er þessi: Larsen og Smysloff 6 v., Petrosjan og Byrne 51/2 v., Hiibner 5 v., Tal, Portisch og Matanovic 4 l/2v. Eirikur Nielsson Ingvar Björnsson Axel Axelsson. Gunnlaugur Gunnlaugs- Öli blaðasali. son. Skatturinn og ég — Jæja, hérna hefurðu sumarglaðninginn, sagði pósturinn við undirritaðan um leið og hann afhenti álagningar- seðilinn. Það fer um mann alveg sérstakur fiðringur þegar þessi merki seðill berst. Titrandi höndum plokkar maður af honum heftin þvi ekki er gott að rifa svo örlagaríkt plagg. En hver eru svo viðbrögðin þegar seðlinum er flett i sundur og upphæðin blasir við? Þau eru flest á-þrjá vegu: — Hver djöf- ullinn, ætla þeir að setja mann á sveitina? — nú, er það ekkí verra en þetta? — Þessu mátti maður búast við! Þegar blaðamaður og ljós- myndari Þjóðviljans fóru út á götu til að hitta „hinn almenna borgara” að máli og spyrja hann um skattinn komu öll þessi viðbrögð fram. Hér á eftir kemur árangur ferðarinnar. í Bankastrætinu bar að Eirik Nielsson lærling á bilaverk- stæði. — Ég er eins hress og maður getur verið, sagði hann, þetta er ósköp svipað og við var að búast. — Helst hækkunin i hendur við launin? — Já, ætli það ekki. Ingvar Björnsson sem vinnur i Straumsvík var ekki eins hress. — Ég er alls ekki ánægður. Skattarnir hafa hækkað mikið og eru mér miklu óhagstæðari en i fyrra. Axel Axelsson trésmiður og frægur knattspyrnumaður úr Þrótti brosti hins vegar út að eyrum þegar við spurðum um skattinn hans. — Þeir eru mjög góðir, hafa ekki hækkað mikið, sennilega ósköp svipað og launin. Annars er ég alltaf ánægður með skattana, þetta er allt i lagi ef nóg er af börnunum. Gunnlaugur Gunnlaugsson er lika trésmiður, og hann hittum við fyrir utan Reykjavikur- apótek. — Ég er ekki ánægður með skattana, þeir hafa hækkað allt of mikið. — Meira en launin? — Ja, ætli það sé ekki þetta venjulega hlutfall, skattarnir hækka of mikið og launin of litið. Rétt hjá Gunnlaugi var óli blaðasali við iðju sina. Hann þverneitaði að hafa nokkuð saman við blaðamenn að sælda. — Ég tala aldrei við blöðin, sagði hann itrekað, en bætti svo við: — thaldið er að ganga af manni dauðum. Og með það snerum við aftur upp á Skólavörðustlg. —ÞH/myndir eik. Þjóðviljinn leitar ó vit hins almenna borgara Mjólkárvirkjim II komin í gagnið Samt verður etv. að keyra díselvélar á Vestfjörðum Vatn fyrir Mjólkárvirkjun II fæst úr uppistöðulóni sem gert er úr þremur vötnum, Langavatni, Tangavatni og Hólmavatni. Fallhæðin niður að stöðvarhúsinu er um 500 metrar. Á fimmtudaginn var Mjólkár- virkjun II tekin I gagnið en hún er 5,8 MW. Eldri virkjunin er 2,4 MW. Viðstaddir virkjunina voru starfsmenn hennar, þingmenn og sveitarstjórnarmenn á Vestfjörð- um, en um 40 manna lið með Gunnar Thoroddsen orkumála- ráðherra i broddi fylkingar beið á Reykjavikurflugvellián árangurs eftir að fá flugveður vestur. t stað Gunnars vigði starfcbróðir hans Matthias Bjarnason virkjunina en hann var staddur vestra. Þjóðviljinn haföi samband við Aage Steinsson rafveitustjóra Vestfjarða og sagði hann að þrátt fyrir mikla aukningu orkuvinnslu með þessari nýju virkjun gerði hún ekki annað en fylla upp i þá þörf sem þegar er fyrir hendi, og etv. mætti búast við nokkurri dieselvélakeyrslu i vetur þó að húnyrði ekkert á við það sem hún var siðasta vetur. Þá var 30% af rafmagni á Vestfjörðum unnið með dieselvelum og kostaði það 250 miljónir króna. Kostnaður við Mjólkárvirkjun II var orðinn 700 miljónir 1. mai sl. Afsláttar- blekking Fyrir álagningu fasteigna- skatts I ár var fasteignamatið frá árinu 1970 margfaldað upp með 2,7 og þannig nær þrefaldað skatt- virði fasteigna. Skattfrelsismörkin voru þá 2,1 miljón. Bráðabirgðalög voru gefin út um að þessi mörk skyldu hækka i 2,7 miljónir eða um 33%. Hækkun fásteignamatsverðs varð þó 270%,svo afslátturinn, gerðum með auglýsingum og bráða- birgðalögum var blekking: 33% afsláttur að undangenginni 270% hækkun! Rétt er að geta þess hér einnig, að þrátt fyrir þessa margföldun eignamatsins er það ekki nema um það bil 1/3 hluti af söluvirði fasteigna, sem metnar voru árið 1970. Þannig hefur til að mynda einbýlishús, sem á árinu 1970 var metið á þrjár miljónir, verið hækkað I 9 miljónir I mati, en söluv. mun vart vera undir 27 miljónum króna. -úþ Ekki er nóg vatn til að full af- kastageta náist með gömlu vélun- um iMjólká og er búist við að það kláristihaust. Ennfremur á nýja rafmagnslinan norður um að klárast i haust. Búið er að kanna virkjun Dynjanda, en nú eru ýmsir aðrir valkostir að koma i ljós varðandi næstu virkjun á Vestfjörðum, sagði Aage, sem sýnast vera skynsamlegri. Hér er sérstaklega um að ræða Vatnsdalsá i Vatns- firði en þar væri hægt að byggja 20 MW virkjun og væri þá Dynjandivirkjun úr sögunni þar sem um sama vatnasvæðið er að Hunda- hald ekki bannað í Eyjum Þeir sem eiga erindi við Kaupfélagið í Vest- mannaeyjum njóta þeirrar þ jónustu að geta skiíið hundana eftir utan dyra, án þess að eiga á hættu að þeir hlaupi á brott. Kaupfélagsstjórinn hefur nefnilega látið festa hringi i húsvegginn þar sem festa má hunda I bandi i. Sigfinnur Einarsson teiknikennari sem undanfarið hefur staðið fyrir þvi að lifga upp á bæinn með utanhússkreytingum málaði skilti sem sjást hér á myndun- um. Þetta er gert bæði að þörf þar sem hundar inni i versluninni geta skapað ýmis vandræði og einnig til gam- ans. Þetta mætti hins vegar alls ekki i Reykjavik, þvi að þar er hundahald bannað — amk. að nafninu til. 1 Vest- mannaeyjum er hundahald leyft. — GFr./Myndir Eir.H. ræða. GFr. Jeppa & Dráttarvéla hjólbaröar Verð ] KR. J 10 7 0i A Stærð gj 650-16/6 Veró i KR. t 12. 71 61 Stærö . ■ 750-16/6 |7ÉKKNESKA BIFRE/ÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDIHÆ AUDBREKKU 44 - 46 S/\V 42606

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.