Þjóðviljinn - 28.07.1976, Qupperneq 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miftvikudagur 28. júli 1976.
- Rætt við
Arnar Jónsson
og Þórhildi Þor-
leifsdóttur sem
eru nýkomin
heim frá Kína
„Þarna viröist fólk hafa miklu
meiri áhrif á eigiö lif og umhverfi
en vift eigum aft venjast. Vissu-
lega er stööugur áróftur hafftur i
frammi, en mötun er tæpast hægt
aft kalla þaft. Eini munurinn á
þessum áróftri og þeim áróöri
sem við eigum aö venjast úr rikj-
um kapitalismans, er sá aft hér er
árófturinn meira eöa minna falinn
og enginn vill kannast viö hann,
en þarna er hann opinn og aldrei
reynt aö fela hann.”
Þaft eru þau Arnar Jónsson og
Þórhildur Þorleifsdóttir, nýkom-
in frá Kina, sem hafa ortiiB. Þau
fóru ásamt fjórum öörum
islendingum i mánaftarferftalag
til Kina i bofti þarlendra stjórn-
valda eöa öllu heldur þeirrar
deildar er nefnist Vináttustofn-
unin. Auk þeirra voru með i ferð-
inni þau Gerftur óskarsdóttir,
Kristján Guftlaugsson, Soffia
Snorradóttirog Sigurftur Pálssön.
,,Við vorum tæpar þrjár vikur
inni i Kina, en vift fórun yfir
landamærin hjá Kanton. Okkur
var frábærlega vel tekið og við
fengum tækifæri til aft kynnast
þjóftlifinu ótrúlega vel á ekki
lengri tima. Við fórum frá
Kanton til Peking, þaðan til
Shanghai, svo til Cahngsha og
Shaosan, þar sem Mao fæddist.og
að lokum til Kueiling og aftur til
Kanton. Okkur voru ekki aöeins
sýnd söfn og náttúruundur,
heldur ekki siftur atvinnulifift,
skólar, sjúkrahús ogmargt fleira.
Þetta var vissulega skipulögð og
ströng dagskrá, en fyrir vikift
finnst manni maður vita býsna
mikift um þetta fjarlæga og að
ýmsu leyti framandi þjóftfélag”.
„Hvað kom ykkur mest á óvart
i ferðinni?”
„Þaft var aft kynnast raunveru-
legum alþýftuvöldum og sjá
hversu skynsamlegt og áhrifarikt
hift sósialistiska kerfi, sem þarna
hefur verið byggt upp, er i raún,”
svarar Þórhildur.
,,Já,” bætir Arnar viö. „Þaft er
ótrúlegt hversu raunhæfur og
afkastamikill þeirra sósialismier
— þeir flýta sér hægt og fara
aldrei á undan fjöldanum.
Byltingin er ekki ttmabundinn at-
burftur, heldur endalaus og
stöftugt þarf aft vinna að henni.
Þeir láta fortiöina þjónanútíftinni
og hiö erlenda þjóna þvi
innlenda.”
„Skoöuftuö þiö mikift sem til-
heyrfti fortiftinni, t.d. hallir og
þvilikt”?
„Já, okkur voru vissulega
sýndar hallir og fleira sem gaf
okkur mynd af fortiftinni, þannig
aft auftveldara væri aft sjá
nútftnann i réttu ljósi. Enhöllun-
um var ekki lýst sem merki um
framtakssemi fyrirmanna efta
snilligáfu arkitekta, heldur
fremur sem dæmi um tækni-
þekkingu og vandvirkni al-
þýftunnar og jafnframt látift
fylgja meft hversu marga munna
heföi mátt fæfta meft fjármun-
unum sem fóru i bygginguna”
sagfti Arnar.
,,Og þift heimsóttuð skóla?”
,,Já, skólakerfið er kannski
hvaft athyglisverftast fyrir þaft
hversu hagnýtt námlft er. Vift
komum t.d. inn i barnaskóla þar
sem börnin voru aft framleiða
útvarpstæki efta læra aft vinna lyf
úr jurtum Allir vinna svo úti i
atvinnulifinu og þannig tengist
menntunin þjóftlifinu og hinu
hagnýta starfi. Nám og vinna er
ekki kvöð, heldúr sér hver
einstaklingur árangur verka sina
og er ekki firrtur og úr tengslum
við framleiftsluna. Jafnvel
barnaheimilin eru lika i tengslum
viö þjóftarframleiðsluna. Meft því
ánægjulegra sem vift sáum var
að sjá litil krili pufta stolt vift aft
Hér er Arnar framan vift keisarahöiiina I Peking.
Shanghai. Þetta var kona meft
æxli vift skjaldkirtil og upp-
skurfturinn tók 2 klst. Hún var
afteins deyfft meft tveimur nálum,
annarri vift þumalfingurinn og
hinni i úlnlið. Við horfftum á
andlit konunnar og það var
greinilegt aft hún fall ekkert til.
Þegar búift var aö ljúka vift aft
sauma skurftinn saman, kom hún
labbandi til okkar og talafti vift
okkur. Áður en fólk er skorið upp
er athugaft hvorthægt sé að nota
þessa aðferft og þaft er undirbúift
rækilega, og engar róandi
sprautur eru gefiiar. Engar
auka- eöa eftirverkanir eru af
nálastungunum og þvl eru þær
taldar miklú æskilegri en
svæfingar. Auk þess er nála-
stunguaftferðin notuö vift meftferö
á ýmsum sjúkdómum — bæfti vift
timabundnar og varanlegar
lækningar og einnig meft hinum
„vestrænu” aðferftum, sem vift
þekkjum. Einnig er lögft mikil
áhersla á aö kenna fólki aft vera
sjálfbjarga hvaft snertir t.d.lyf,og
þvi er kennt að vinna lyf úr
ýmsum jurtum,” sagði Arnar.
„Fannst ykkur fólkið vera
ánægt i Kina?”
,,Já, ég held aft það leyni sér
ekki hvort fólk er ánægt efta ekki.
Maftur heyrir fólk I öftrum
löndum býsnast yfir þvi aft þarna
séu ekki næturklúbbar og þvi
finnst að það hljóti aö vera
hræftileg örlög að komast ekki á
næturklúbb. I þessum sömu
löndum er fólk kannski bæfti ólæst
og hungraft og auftvitaft fjöldinn
allur, sem aldrei kemst á þessa
blessafta næturklúbba. Það er
beinlinis hjákátlegt að heyra
vesturlandabúa hneykslast á þvi
að kinverjar skuli ekki hafa
ferftafrelsi, þegar maður hefur
rætt vift kinverja, sem hafa misst
börnin sin úr hungri og sjúkdóm-
um, fyrirbyltingu. Fólk sem ekki
einu sinni átti mat eða kunni aft
lesa. Þetta fólk er núna veríft aft
mennta og jafnvel gamal-
mennum er verið aö kenna aft
lesa,” svarar Þórhildur, og Arnar
bætir vift:
„Já og þaft má ekki gleyma að
Mao hvatti fólk til aft gagnrýna
flokkinn og flokksforystuna.og ef
til ágrennings kemur á milli
flokksins og framleiftsluein-
inganna, þá er það rödd neftsta
þrepsins sem ræður. öll áhersla
er lögö á aft skilja hlutina og fara
aldrei á undan vilja fólksins, Fá
fólkinu —til fólksins. Reynteraft
koma á launajafnrétti sem
byggist upp á þvi,aft fólk fái kaup
eftir þörfum, en ekki jafna krónu-
tölu. Undirstöftuhópar þjóft-
félagsins eru bændur,
verkamenn og hermenn.
Félagsheildirnar eru kommúnur
(sveitarfélög, allt að 100 þús.
manns). Kommúnan skiptist svo
niftur I minni einingar, t.d. eftir
búsetu, og loks i litlar fram-
leiftslueiningar sem eru mjög
sjálfráftar. Þannig er hver ein-
staklingur þátttakandi í þjóftar-
framleiftslunni. Þeir vilja halda
frumkvæöinu i eigin höndum og
treysta á sjálfan sig. Viö sáum
t.d. verksmiðju þar sem verka-
fólkift haffti sjálft smiftaft og hann-
aftvélarnar. Fólkift treystir á sig
sjálft og þvi virftist ekkert vaxa I
augum. Þaft fær sina lifsfyllingu
út úr allt öftrum hlutum en vift
Vesturlandabúar, þaftþarf hreint
á ekki öllu okkar innihaldslausa
tómstundagamni aft halda, sem
við höldum aft ekki sé hægt aft
vera án, en er einmitt orðið til
vegna þess aft fólk sér sjaldnast
raunverulegan árangur starfa
sinna,” safti Arnar.
Vift spurftum að lokum hvað
tæki vift hjá þeim núna. „Við för-
um norftur og byrjum aft æfa nýtt
verk sem Böftvar Guðmundsson
hefur samið fyrir Alþýðuleik-
húsift. Siftan er ætlunin að sýna
það á Vestur- og Austurlandi i
september og koma siftan meft
bæfti verkin, Krummagull og
þetta nýja, hingað suöur og sýna
hér.” —þs
m
setja þéttihringi inn i dósalok.
Þeirra vinna er kannski aðeins 1
klst. i viku en hún er samt vinna
og börnin finna fyrir mikilvægi
sinu i þjóðfélaginu. Þessi barna-
heimi' voru heldur engir
geym lustaðir og þaft eru
áreiftanlega gifurlegir fjármunir
sem fara i aft mennta börnin.
Börnin höfðu t.d. lært aft dansa,
syngja og leika, og þegar vift
komum sýndu þau okkur langa
leikdagskrá, töluvert flókna og
erfifta. Þetta var fluttaf þvilikum
myndarskap aft maftur var stein-
hissa, og ekki var hjárænu-
skapnum fyrir aft fara. Þarna
sáum vift t.d. barnaheimili meft
sundlaug og þætti. vist ein-
hverjum þaft munaður hér hjá
okkur,” sagfti Þórhildur.
Arnar og Þórhildur eru
stofnendur Alþýftuleikhússins
ásamt fleira góftu fólki norftur á
Akureyri. Þaft er þvi ekki úr vegi
aft spyrja þau hvort þau hafi séft
leikhús i Kina.
„Já, viö fengum t.d. aft sjá
sýningu sem ekki var enn farift að
sýna opinberlega. Kinverskt
leikhús byggir á gamalli hefð, en
eftir menningarbyltinguna er
farið aft sækja efnisval i nútim-
ann og þjóftlifið i stað þess aft
sækja þaö i helgisagnir fortiftar.
En þetta er vissulega framandi
fyrir okkur, ekki sist formift og
tæknin, sem er ótrúleg. Þaft má
segja aö kinverjar hafi afsannaft
rækilega goösögnina um „talent-
ift”, þvi þarna er fólk þjáifaft svo
rækilega, aft þaft má segja aft þaft
sé næstum jafnvigt á öllum svift-
um. Það dansarog syngur, leikur
sýnir fimleika — allt meft þessum
drifandi myndarbrag, enda er
byrjaft aft þjálfa fólk fyrir leik-
húsin strax i bamaskóla. Höfuft-
áhersla er sem sagt lögö á rétta
þjálfun.”
„Fenguft þiö aft sjá nálastungu-
aftferftina notafta i heimsókn
ykkar á sjúkrahús?”
„Já, vift vorum viöstödd upp
skurft i stærsta sjúkrahúsinu i
iþróttasvæfti i Kanton.
TIL FÓLKSINS
FRA FÓLKINU -