Þjóðviljinn - 10.08.1976, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 10. ágúst 1976
Bj örgy in
sigraði
í 4. sinn!
en hann lék fremur illa á síðasta
keppnisdegi og munaði litlu að
Ragnar Olafsson ynni forskotið upp
Eins og spá Þjóðviljans sl.
laugardag hljóðaði sigraði Björg-
vin Þorsteinsson i tslands-
meistaramótinu i golfi, sem fór
fram á Grafarholtsvelii i siðustu
viku. Síðasti keppnisdagurinn var
sl. laugardagur og hafði Björgvin
6 högga forystu er sá dagur rann
upp. Hann lék fremur illa á loka-
sprettinum en höggin sex dugðu
þó til tveggja högga sigurs yfir
Ragnari ólafssyni sem hlaut
annað sætið.
Þetta er i fjóröa skiptíö i röð
sem Björgvin sigrar i islands-
meistaramótinu.
Meistaraflokkur karla:
högg
Björgvin Þorst. GA 300
Ragnar Ólafsson NK 302
Sigurður Thorarensen GK 306
Sigurður Péturss. GR 318
ÓskarSlmundssonGR 318
Þorbjörn Kjærbo GS 319
Meistaraflokkur kvenna:
högg
1. KristinPálsd.GK 352
2. Jakobina Guölaugsd. GV 360
3. Hanna Aðalsteinsd. GK 373
11. flokki karla sigraði Kjartan
L. Pálsson NK á 336 höggum, en
hann hefur i sumar æft af griðar-
miklu kappi og uppskorið riku-
lega eins og sjá má. Annar varð
Knútur Björnsson GK á 337
höggum en þriðji Ómar
Ragnarsson GL á 339 höggum.
1 2. flokki karla sigraði Georg
V. Hannah eftir hörkúkeppni við
Sigurð Þ. Guðmundsson og þurfti
bráöabana til þessaðskera úr um
hvor hreppti fyrsta sætið. Báðir
komu þeir inn á 366 höggum en
Georg sigraði á 1. holu bráða-
banans. 1 þriðja sæti varð Einar
Guðlaugsson GL á 367 höggum.
—gsþ
Aðstoðarlæknir
óskast i heilsuhæli NLFÍ í Hveragerði.
Laun samkvæmt kjarasamningum
sjúkrahúslækna.
Umsóknir sendist fyrir 31. ágúst 1976 til
skrifstofu NLFÍ Laugavegi 20B, en þar
eru einnig veittar nánari upplýsingar.
Stjórn
Náttúrulækningafélags íslands
Kennari — Borgarnes
Kennara vantar að Barnaskólanum i
Borgarnesi. Umsóknarfrestur til 20.
ágúst. Upplýsingar gefa Sigurþór Hall-
dórsson, skólastjóri, og Jón Einarsson,
formaður skólanefndar.
ff ÚTBOÐ ®
Tilboð óskast i 7 dreifistöðvarhús úr forspenntum eining-
um á steyptum sökklum, fyrir Rafmagnsveitu Reykjavik-
ur.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3,
R. gegn 5.000 kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 25.
ágúst 1976, kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBOKGAF;
Fríkirkjuveoi 3 — Sími 25800
Valbjörn heidur enn áfram að rassskella yngri iþróttamennina. Hann sigraði i stangarstökki og
svo líka I 110 m grindahiaupi og þá er þessi mynd tekin. Með honum er Jón Sævar sem varð I öðru
sæti. Mynd: -gsp.
Thelma var sú eina
sem eitthvað sýndi
á afar daufu meistaramóti í frjálsum íþróttum ef
undan er skilinn árangur Ingunnar Einarsdóttur
Slæmt veður háði keppendum mjög
Ung stúlka úr Kópavogi,
Thelma Björnsdottir/ vakti
allra manna mesta athygli
á meistaramótinu i frjáls-
um íþróttum sem fór fram
á Laugardalsvelli um helg-
ina. Hún setti tvö glæsileg
telpnameter hún bætt met-
ið i 1500 metra hlaupi um
heilar 15.8 sekúndur og
sigraði í hlaupinu og eins
bætti hún metið i 800 m
hlaupi um rúmar sjö sek-
úndur. Sannarlega er mik-
ið efni þarna á ferðinni, en
Thelma er aðeins ellefu
ára gömul.
önnur met voru sett. 1 stangar-
stökki hoppaði Eggert Guð-
mundsson HSK yfir 3.70 metra og
setti þar með nýtt drengjamet og
sveit 1R setti félagsmet i 4x100 m
boðhlaupi kvenna á timanum 48.9
sekúndur. Það er þó ekki íslands-
met eins og svo margir virðast
halda þvi iandssveit Islands hljóp
á timanum 48.00 sekúndur fyrr i
sumar.
Að öðru leyti var meistaramót-
ið afar dauft. Veður var hið
versta báða dagana og dró það
eðlilega úr keppendum og gest-
irnir fjórir frá Sovétrikjunum
megnuðu ekki að lyfta keppninni
upp að neinu marki. Að visu vakti
sovéski kringlukastarinn athygli
en hann setti nýtt vallarmet i
kringlukasti kvenna. Vegalengd-
in sem kringlan flaugvar 56.92 m
en lengsta kast islenskrar stúlku
varð 33.60.
Valbjörn Þorláksson heldur enn
áfram að flengja yngri iþróta-
mennina og er hreinlega fyndið
að sjá þá lúta lægra haldi fyrir
manni á fimmtugsaldri hvaö eftir
annað. Valbjörn sigraði i stang-
arstökki er hann fór yfir 4.10 m og
i 110 m grindahlaupi kom hann
einnig fyrstur I mark á timanum
16.6 sekúndur.
Islandsmeistarar árið 1976 I
einstökum greinum urðu þessir:
400 m grindahlaup:
Þorvaldur Þórsson UMSS 57.0
Kúluvarp karla:
Hreinn Halldórsson 19.20 m
Hástökk kvenna:
Þórdis Gisladóttir tR 1.68 m
Spjótkast kvenna:
Maria Guðnadóttir HSH 37.58 m
200 m hiaup karla:
Vilmundur Vilhjálmsson KR 22.2
sek.
200 m hlaup kvenna:
Sigriður Kjartansdóttir KA 26.8 m
5000 m hlaup:
Sigfús Jónsson 1R 15.05.2 m
Kúluvarp kvenna:
Katrin Vilhjálmsdóttir HSK 11.24
m
Hástökk karla:
Elias Sveinsson KR 1.90 m
Langstökk karla:
Friðrik Þór öskarsson IR 6.97 m
Spjótkast karla:
Óskar Jakobsson 1R 64.82 m
100 m grindahlaup:
Ingunn Einarsdóttir 14.6 m.
800 m hlaup karla:
Ágúst Ásgeirsson 1R 1.54.8 min
800 m hlaup kvenna:
Lilja Guðmundsdóttir 1R 2.14.8
min.
4x100 m boðhlaup kvenna:
Sveit IR 48.9 sek.
Stangarstökk:
Valbjörn Þorláksson KR 4.10 m.
100 m hlaup kvenna:
Ingunn Einarsdóttir 1R 12.6 sek.
Þristökk:
Jóhann Pétursson UMSS 14.17 m.
Kringiukast karla:
Erlendur Valdimarsson KR 59.35
100 m hlaup karla:
Vilmundur Vilhjálmsson 11. 4
sek.
1500 m hlaup kvenna:
Thelma Björnsdóttir Breiðabliki
5.21.3
1500 m hlaup karla:
Agúst Ásgeirsson IR 4.12.7 min.
400 m hlaup kvenna:
Ingunn Einarsdóttir 1R 57.6 sek.
Framhald á 14. siðu.
AJlt leiðinlegt Það var bókstaflega allt vantaði. Hvar var t.d. Bjarni leiöinlegt á Meistaramótinu i Stefánsson??? Hann sést frjálsum iþróttum. Veðriö var varla á nokkru móti hér heima leiðinlegt fyrir það fyrsta. Þaö en skokkar bara i Montreal! var lika leiðinlegt að sjá hve Sigurður Sigurðsson var hræðilega léleg þátttaka var i meiddur, Friðrik Þór sömu- greinunum miðaö viö leiðis i þristökkinu og Stefán skráningar og þarf eitthvaö Hallgrimsson var einnig róttækt að gera til þess að meiddur. Lilja Guðmunsdóttir koma i veg fyrir að t.d. keppti aðeins fyrri daginn og boðhlaupssveitir hlaupi þannig má lengi telja. kannski án nokkurrar keppni : I heild sinni var mótið vegna þess að aðeins ein sveit leiðinlegt, áhugi iþrótta- taki þátt þótt skráðar séu fólksins i lágmarki og vonandi e.t.v. fimm eða sex. má svo kenna veðrinu um Þá var einnig leiðinlegt að þetta allt saman. sjá hve rnarga toppmenn —gsp