Þjóðviljinn - 10.08.1976, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 10. ágúst 1976 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7
Sjávarútvegurinn hefur um
langan aldur verið h'fæðin i is-
lenskum þjóðarbúskap. Aflinn,
verðmæti hans og vinnsla hafa
valdið mestu um viðskiptastöðu
landsins og kjör þegnanna.
Skipulag veiðanna og rekstrar-
form útgeröar, frystihúsa og
verkunarstöðva hafa þó einnig
verið veigamiklir þættir i á-
kvörðunum hinnar almennu af-
komu og skiptingu gæðanna
milli einstakra stétta þjóðar-
félagsins.
1 stórum dráttum hafa tvö öfl
tekistá um stefnunai málefnum
sjávarútvegs og fiskvinnslu
siðan á ' árum kreppunnar
miklu. Annars vegar hafa verið
talsmenn hinna óbeisluðu
gróðaafla sem vilja að stundar-
hagsmunir einkaframtaksins og
hvirfilvindar hinna stjórnlausu
markaðsáhrifa, innlendra sem
erlendra, ráði algerlega ferð-
inni. Þessi sérhagsmunaboð-
skapur hefur löngum sett svip á
viðhorf islenskra ihaldsafla til
sjávarútvegsins. Hin snjalla
ádeilulýsing sem birtist I Rétti
fyrir hálfri öld er i fullu gildi á
okkar timum:
.Sjávarútvegurinn hefur um langan aldur verið lifæðin i íslenskum þjóðarbúskap.”
Fram tíðars tefna
Þessar fimm meginforsendur
leiða ásamt ýmsum öðrum
þáttum til ákveðinnar niður-
stöðu um höfuðeinkenni æski-
legustu framtiðarstefnu i
islenskum sjálvarútvegiogfisk-
iðnaði. Þá stefnu má einkenna
með orðunum: Félagsleg eign
og opinber stjórnun.
Félagsleg eignhefur á valda-
timum þjóðhagsstefnunnar ætið
sett svipmót á hvert þróunar-
skeið. Svo var einnig á fyrstu
árum þessa áratugs. Afram
þarf að halda á sömu braut og
beita jöfnum höndum ýmsum
formum félagslegrar eignar
sem vel hafa gefist i islenskri
stórútgerð. Má þar nefna bæjar-
útgerðir, samvinnuútgerðir og
hlutafélög sveitarfélags, verka-
lýðsfélags og samvinnufélags,
oft með þátttöku mikils fjölda
heimamanna. Rikisútgerð getur
einnig verið hentugt form,
einkum til að geta skipulagt
landanir^ til atvinnujöfnunar.
Samvinna margra byggðarlaga
Framtíð sjávarútvegsins
„Engin skráð lög skylda
útgerðarmenn til að gera út.
Þeir eru þar alveg sjálfráðir.
Þeir hafa að lögum rjett til að
hiröa gróða góöuáranna og lika
til aö leggja skipunum og vísa
fólkinu úr vistinni, þegar illa
árar. Og auðvitað nota þeir sjer
rjett sinn; þeir reka útgerðina i
ábata skyni, en ekki til
hagnaðar fyrir þjóðfjelagið eða
i gustukaskyni við verkafólkið.
Ef einhver framkvæmdastjór-
inn færi að gera út með tapi til
þess eins, að firra fólk atvinnu-
missi og þjóðina tjóni, er hætt
við, að hluthafarnir myndu
fljótlega segja honum upp stöð-
unni.” (Réttur XI, 1926 bls. 41)
Hin meginstefnan í málefnum
sjávarútvegsins leggur hags-
muni heildarinnar til grund-
vallar, bæði hag ibúa einstakra
byggðarlaga og farsæld þjóðar-
innar allrar. Boðberar þessarar
stefnu hafa leitast við að
tryggja félagslega stjórnun á
framleiðslunni og frumkvæði
hins opinbera i mótun
framtiöarstefnu og hagnýtingu
arðsins almenningi til heilla.
Þegar fulltrúar þessarar þjóð-
hagsstefnu hafa farið með mál-
efnum sjávarútvegsins hafá
orðið timamót.
Tímamót
Við lok valdatlma viðreisnar-
stjórnarinnar hafði nánast tek-
ist aö eyða togaraflota lands-
manna. Engin endurnýjun hafði
átt sér stað. Skortur á hæfum
skipum skapaði varanlegt at-
vinnuleysi I fjölmörgum byggð-
arlögum. Með sölu á togurum
landsbyggöarinnar var stuðlað
að fólksflótta til suövestursvæð-
isins þar sem erlendur stóriðju-
rekstur átti að taka við fólkinu.
Hagspekingum viðreisnarinnar
var tiðrætt um nauösyn út-
lendra verksmiðja á sama tima
og þeir lögðu blessun sina yfir
hrörnun hins islenska togara-
flota.
Undir forystu Alþýðubanda-
lagsins var þjóöhagsstefnan i is-
lenskum sjávarútvegi sett í önd-
vegi við myndun vinstri stjóm-
arinnar. Stórfelld endurnýjun á
framleiöslutækjum i sjávarút-
vegi, bæöi skipum og
vélabúnaöi frystihúsanna,
skapaði grundvöll aö nýrri
framfarasókn i atvinnumálum
og byggðaþróun. 1 öllum lands-
hlutum varð stöðug atvinna og
mikil framleiðsluaukning færði
almenningi stórfelldar kjara-
bætur. Endurnýjun togaraflot-
ans veitti þjóðinni möguleika á
að hverfa frá bónarferöum til
erlendra fyrirtækja og að upp-
byggingu raunverulegrar is-
lenskrar stóriðju. A þessum
tima varð framleiösluverðmætf
meðalfrystihúss meira en tekj-
urnar af atöhöfnum John Man-
Forsendur
Þótt mótun framtiðarstefnu i
málefnum sjávarútvegsins sé
fjölþættaðgerð og nauðsynlegar
forsendur hennar ærið margar
eru þó fimm þeirra
mikilvægastar.
1. Framtiö fiskistofnanna
krefst ákvarðana um hámarks-
afia. Skýrslur innlendra og er-
lendra fiskifærðinga um þessi
efni eru alkunnar. Stjórnvöld
hafa þó verið treg til að hlita
ráðleggingum þeirra og samiö
FELAGSLEG EIGN OG
OPINBER STJORNUN
ville auðhringsins viö Mývatn.
Tilkoma hins nýja togaraflota
styrkir ennfremur stöðu is-
lendinga i deilum viö aðrar
þjóðir um nýtingu miðanna
innan hinnar stækkuðu land-
helgi. An þessa flota gætu is-
lendingar litt rökstutt kröfur um
eigin afnot af miðunum. Þegar
gr undvallarreglan um
nýtingarmöguleika heima-
þjóðar fær gildi i alþjóðalögum
verður tilvist togaratlotans
stærsta tromp islendinga. í
krafti hans verða kröfur
þjóðarinnar til að stjórna
veiðunum kringum landið
. viðurkenndar af erlendum
aðilum og islendingar geta
skipulagt framkvæmd
framtiðarstefnu I málefnum
sjávarútvegsins. Það er
mikilvægt að forsendur og
kjami slikrar stefnu séu öllum
ljós. A þann hátt stendur
þjóðhagsstefnan best að vfgi
gagnvart boðberum hinna á-
byrgðarlausu gróðaafla.
' við útlendinga um aflamagn
sem annað hvort stefnir
stofnunum i hættu eða skerðir
verulega veiðimöguleika ís-
lendinga.
2. Frumréttur isiendinga til
veiða er þvi nauösynlegt
áhersluatriði i svari við
aðgerðum rikisstjórnarinnar i
ssum efnum. Talsmenn
•jóðhagsstefnunnar i málefnum
sjávarútvegsins hljóta að átelja
harðlega að heildsalavaldið i
stjórnarráðinu hefur fórnað
frumrétti islendinga til veiða,
eingöngu til að þóknast við-
skiptaöflunum i Bretlandi og
Vestur-Þýskalandi.
3. Skipulögð nýting fiski-
skipastólsins er forsenda þess
að hin mikla uppbygging á
fyrstu árum þessa áratugs
reynist til lengdar arðvænleg
framleiðs iu fjárfesti ng.
Bókhaldstap úrgerðarinnar og
þröng skammtimasjónarmið
sveipa vandann einungis
blekkingarhjúpi. Aðalatriðið
er að nýta framleiðslutækin á
grundvelli þjóðhagslegrar aðr-
semi. Rekstrargrundvöllur út
gerðarinnar á ekki að miðast
við almanaksár togarafyrir-
tæklsins heldur heildararðsemi
fiskiðnaðarins i landinuum ára-
bil. An skipuiagðrar nýtingar á
skipastólnum verða framleiðslu*
möguleikar frystihúsanna og
arðsemistaða útflutningsaðil-
anna harla takmörkuö.
4. Opinbert fjármagn og
fyrirgreiðsla voru grundvöllur
logarauppbyggingarinnar og
þvi er eðlilegt að stjórnvöld,
fulltrúar þjóðarheildarinnar,
móti meginstefnuna i
. framtiðarþróun útvegsins. Þeir
sem að nafninu til eru skráðir
eigendureiga ekki að hafa sjálf-
dæmi um að miða starfsemina
eingöngu við eigin gróðavon.
Framleiðslutæki sem fjár-
mögnuðeruaðverulegueða öllu
leyti af almannafé eru ekkert
einkamál einstakra hluthafa.
Orð Réttar fyrir halfri öld eiga
hér einnig við:
„Eigi stórútgerðin að verða til
hagsbóta fyrir verkalýðinn og
þjóðina alla, þá verður að búa
svo um hnútana, að gróði góðu
áranna sje ekki gerður að
eyðslufje eða festur i eign
einstakra hluthafa, heldur sje
hann notaður til að tryggja
fjárhagsafkomu útgerðarirnar,
svo að hún geti tekið eðlilegum
vexti og haldið áfram, þótt ekki
sje alitaf vis gróði. Góðu árin
eiga að bæta upp hin lakari.
Með öðrum orðum, þaö
verður að reka stórútgerðina
með hagsmuni þjóðarheildar-
innar en ekki einstakra hluthafa
fyrir augum.” (Réttur XI, 1926,
bls. 54-55)
5. Atvinnujöfnun i öllum
landshlutum er eðlileg forsenda
nýtingar hins nýja fiskiskipa-
stóls. Landanir aflans þurfa að
miðast við reglubundna atvinnu
i hverju byggðarlagi. Þaö má
hvorki ofge'ra ibúum tiltekinna
staða né liða atvinnuleysi á
öðrum. Með samræmdri sókn
flotans og skipuiögöum löndun-
um er hægt að tryggja eðlilega
atvinnu i sérhverju byggöarlagi
og skapa þannig traustan
grundvöU byggðarþróunar.
i einstökum landshlutum getur
einnig eflt framkvæmdagetu
sameiginlegra útgerðarfyrir-
tækja. Kjarni málsins er að
finna hinni félagslegu eign það
form sem besthentará hverjum
stað. Þannig sameinast heildar-
hagsmunirfrumkvæðiog öðrum
framkvæmdaeiginleikum fuil-
trúa fólksins i enstökum
byggðarlögum. Reynslan hefur
sýnt að islenskar aðstæður
bjóða félagslegri eign margvis
lega möguleika.
Opinber stjórnun er annar
meginþáttur hinnar raunhæfu
framtiðarstefnu. Astand fiski
stofnanna, fjármögnun togara-
kaupanna og frystihúsanna af
almannafé og nauðsyn atvinnu
jöfnunar — allt þetta knýr opin-
bera aðila til að gegna sam
ræmingarhlutverki i þágu hags-
muna heildarinnar. Slik sam-
ræming má þó ekki leiöa til ein
hæfrar, og jafnvel blindrar,
miðstýringar. Hún má ekki vera
i höndum skrifstofubákns
miðbæ Reykjavikur. Hún
verður að grundvallast á lifandi
sambandi viö sjómenn og fisk-
verkunarfólk um allt land.
Henni ber að hafa nauðsynlegan
sveigjanleika og taka mið af
ólikum staðháttum mismunandi
aðsetra.
Þótt hér hafi einkum verið
fjallað um togaraútgerð og
annan stórrekstur i sjávarút-
vegi eiga aðrar tegundir út
gerðar áfram að skipa veglegan
sess i þróun islensks sjávarút-
vegs. Um eðli þeirrar þróunar
og ýmsa efnisþætti þessarar
greinar markar stefnuskrá
Alþýðubandalagsins skýra
afstöðu:
„Otgerð smábáta, opinna og
þilfarsbáta, er vel borgið
höndum einstakiinga; og hin
fjölbreytilegu eignarform
önnur en hreinkapitaiisk,
stærri fiskiskipum eru sprottin
af nauösyn i hverjum útgerðar-
stað, og ber að sýna þvi fyllsta
skilning. Staðbundin félagsleg
viðhorf þurfa að ráöa framtið
slikra rekstrarforma. Svipað e
að segja um sambærilega aðila
fiskverkun.
Ýta þarf undir þann félags
rekstur sem þróast hefur i út
gerð og fiskvinnslu og láta
félagslega hagsmuni á hverjum
stað finna leiöina til tryggra
lýðræðislegra rekstrarhátta.’
—A