Þjóðviljinn - 10.08.1976, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 10. ágúst 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
(§) SkráC írá Einlng GENGISSKRÁNING NK. 147 - 9. »gú«t 1976. Kl. 12.00 Kaup Sata
h/8 tllti 1 01 -BandarfkjadolU r 184,60 185. 00
9/8 - > 02-Sterlingapund 330,04 331,04 *
I 03-Kanadadoiier 186, 55 187,05 *
100 04-Danakar krónur 3025,00 3033.20 •
100 05-Norakar krónur 3341, 30 3350,40 *
100 06-Saen«kar Krónur 4167,30 4178,60 *
5/8 - 100 07-Tinnak mOrk 4755,00 47b7, 90
9/8 - 100 08-Franaki r frankar 3712,50 3722.60 *
100 09-UeÍK. frankar 470.80 472, 10 •
100 lO-Svl' .• Ir^nk.. r 7438,70 7458, 80 *
100 11 -Gvlllm 6859.30 6877, 90 *
100 12-V,- Þvr.k n.nrk 7270,75 7290, 44 «
6/8 - 100 i 3-L.frur 22. 08 22, 14
9/8 - J0O 14-Auat.irr. S< 1.. 1023,85 1026,64 *
3/8 - 100 16-Ea.ul..a 591,25 492.84
6/8 • 100 tC-Þc.etar 269.60 270, J0
100 17-Yen 63.00 63.16
* Breytlng íré •ÍBuetu «kr*
11
i-n-84
ISLENSKUR TEXTI.
Æðisleg nótt
með Jackie
La moutarde me
monte au nez
&
MiN ^
\iU>t
NHTmmO
JMKíE
(la moutar de me monte au m)
PIERRE RICHARD
GANE BIRKIN
Sprenghlægileg og viðfræg, ný
frönsk gamanmynd i litum.
Aðalhlutverk: Pierre Richard
(einn vinsælasti gamanleikari
Frakklands), Jane Birkin (ein
vinsælasta leikkona Frakk
lands).
Gamanmynd i sérflokki, sem
allir ættu að sjá.
Sýnd kL 5, 7 og 9.
1-89-36
Siðasta sendiferðin
(The last Detail)
! -
M
lslenskur texti
F»*ábærlega vel gerð og leikin
ný amerisk úrvalskvikmynd.
Leikstjóri: Hal Ashby
Aðalhlutverk leikur hinn stór-
kostlegi Jack Nicholson, sem
fékk óskarsverðlaun fyrir
besta leik i kvikmynd árið
1975, Otis Young, Randu
Quaid.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. • 6, 8 og 10.
GAMLA BtO
Simi 11475
Óvættur næturinnar
night&i
LEPUS
Spennandi og hrollvekjandil
bandarisk kvikmynd með: I
Janet Leigh Stuart Whitman
og Rory Calhoun.
Sýnd kl. 5-7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
LAUGARÁSBÍÓ
:i-20-(5
Detroit 9000
Stenharde pansere
der skyder nden sarsel
Sígnalet ti7
en helvedes ballade
Ii KlitlUla kwtlaHifa t»»o
Ný hörkuspennandi bandarisk
sakamálamynd.
Aðalhlutverk: Alex Rocco,
Harris Rhodes og Vonetta
Magger.
lslenskur textí.
Líönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Akaflega skemmtileg og
hressileg ný bandarisk
gamanmynd, er segir frá
ævintýrum sem Harry og
kötturinn hans Tonto lenda i á
ferð sinni yfir þver Bandarik-
in.
Leikstjóri Paul Mazursky
Aðalhlutverk: Art Carney,
sem hlaut Óskarsverðlaunin, i
april 1975, fyrir hlutverk þetta
sem besti leikari ársins.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Mr. Majestyk
He tfidn't w«nt to b« a h«TO...»nta th« day
thoy puihcd Nm too 1m.
CHARLES BROHSON
"MR. MAJESTYK”
Spennandi, ný mynd, sem ger-
ist í Suöurrikjum Bandarikj-
anna. Myndin ' fjallar um
melónubónda, sem á i erfið-
leikum með að ná inn upp-
skeru sinni vegna ágengni
leigumorðingja.
Leikstjóri: Richard Fleischer.
Aðalhlutverk: Charles
Bronson, A1 Lcttieri, Linda
Cristal.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HÁSKÓLABIÓ
2-21-40
Handtökusveitin
Posse
Æsispennandi lærdómsrik
amerisk litmynd, úr villta
Vestrinu tekin i Panavision,
gerð undir stjórn Kirk
Douglas.sem einnig er fram-
leiðandinn.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðasta sinn.
niii
Simi l 61 II
Táknmál ástarinnar
Hin fræga sænska kynlifs-
mynd i litum — Mest umtal-
aða kvikmynd sem sýnd hefur
venð nér á landi.
Jslei.si ur texti
tönnuö innan 16 ára.
^ndursýnd kl. 5-7-9 og 11,15
Siðasta sinn.
daaDék
apótek
Kvöld,- nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik
vikuna 6.-12. ágúst er i
larðsapóteki og Lyfjabúð-
inni Iðunni. t>að apótek, sem
fyfr er nefnt, annast eitt
vörsluna á sunnudögum,
helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apóteker opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og
sunnudaga er lokað.
Hafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er op-
ið virka daga frá 9 til 18.30,
laugardaga 9 til 12.20 og
sunnudaga og aðra helgi-
daga frá 11 til 12 f.h.
slökkviiið
Slökkvilið og sjúkrabilar
í Reykjavik — simi 1 11 00
i Kópavogi— simi 1 11 00
i llafnarfirði — Slökkvilið
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi
5 11 00
lögreglan
Lögreglan i Itvik —simi 1 11
66
Lögreglan i Kópavogi— simi
4 12 00
Lögreglan i Hafnarfirði —
simi 5 11 66
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
M á n u d . — f ös t u d . kl.
18.3 0—19.30 laugar-
d.—sunnud. kl. 13.30—14.30
og 18.30—19.
lleilsuverndarstöðin: kl.
15—16 og kl. 18.30—19.30.
Grcnsásdeild: 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á laug-
ard. og sunnud.
Hvitabandið:
M á n u d . — f ö s t u d . kl.
19-19.30, laugard. og
sunnud. á sama tima og kl.
15-16.
Sól/angur:
Mánud,—laugard. kl. 15—16
og 19.30 til 20 sunnud. og
helgid. kl. 15—16.30 og
19.30— 20.
Fæðingardeild:
19.30— 20 alla daga.
Landakotsspítalinn:
Mánud. — föstud. kl.
18.30— 19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl. 15—16. Barna-
deildin- Alla daga kl. 15—17.
Barnaspitali llringsins:
Kl. 15—16 virka daga kl.
15—17 laugard. og kl.
10—11.30 sunnud.
Bai nadeild:
Virka daga 15—16, laugard.
15—17 og á sunnud. kl.
10—11.30 og 15—17.
Klcppsspitalinn:
Daglega kl. 15—16 og
18.3:)—19.
Fæðingarheimili Reykjavik-
urborgar: Daglega kl.
15.30— 19.30.
Landsspitalinn.
Heimsóknartimi 15—16 og
1919.30 alla daga.
læknar
bilanir
Tekið við 'tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borg-
arinnar og i öðrum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. I
Hafnarfirði i.sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanirsimi 85477.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 273llsvarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
krossgáta
Lárétt: 1 hungur 5 svefn 7
gat9hnakk 11 rennsli 13 hald
14merki 16 eins 17 ábreiða 19
kjagar
Lóðrétt: 1 lota 2 fæði 4 fjall 4
nirfil 6 þreifar 8 verkfæri 12
fugl 15 mylsna 18 þyngd
Lausn á siöustu krossgátu
Lárétt: 1 olivin 5 los 7 tjáð 8
öl 9 tigna 11 bb 13 rögg 14 ern
16 rúmenia
Lóðrétt: 1 október 2 ilát 3
voðir 4 is 6 fiagna 8 öng 10
görn 12 brú 15 nm
bridge
Tannlæknavakt i Heilsu-
verndarstöðinni.
Slysadeild Borgarspitalans
Simi 81200. Siminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur-, og helgidaga-
varsla:
í Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i
heimilislækni. Dagvakt frá
kl. 8.00 til 17.00 mánud. til
föstud. simi 1 15 10. Kvöld-,
nætur og helgidagavarsla,
simi 2 12 300.
félagslif
SIMAR. 1US8 0C19533.
Miðvikudagur 11. ágúst kl.
08.00
Þórsmörk
13.-22. ágúst.
Þeystareykir—Slétta—
Axarfjörður—Mývatn—
Krafla.
13.-15. ágúst.
Hlöðufell—Brúarárskörð.
17.-22. ágúst.
Langisjór—Sveinstindu r
—Álftavatnskrók-
ur—Jökulheimar.
19.-22. ágúst. Berjaferð i
Vatnsfjörð.
26.-29. ágúst. Norður fyrir
Hofsjökul.
Nánari upplýsingar og
farmiðasala á skrifstofunni .
Ferðafélag islands.
UTIVISTARFERÖIR-
10. -18. ágúst Vestfirsku
alparnir.
11. -20. ágúst Þeistareykir —
Náttfara vikur.
19.-25. ágúst Ingjaldssaudur
— Fjallaskagi.
Útivist,
Lækjarg. 6, simi 14606.
bókabíllinn
Við höfum tapað svo
mörgum spilum á þvi að
finna ekki drottningar, að
full ástæða er til að lita á enn
eitt dæmi um háspila-
talningu:
A:74
V KG973
♦ :G93
+ :G94
4:KDG108532
V : A104
♦ :K
*:10
Vestur Norði-.r Austur Suöur
1 Gr. Pass 2T 4S
Pass Pass Pass
1 grand lofar 16-18 punktum
og 2 tiglar er veikt með tigul-
lit.
Vestur lætur út laufaás og
siöan laufakóng, sem við
trompum og látum spaða-
kóng, sem Vestur drepur á
ás og lætur laufadrottningu.
Við verðum að finna hjarta-
drottningu til að vinna spilið,
og hér ef það auðvelt: Vestur
á AKD i laufi og A i spaða.
Okkur vantar að vita um AD
i tigli og hjartádrottningu.
Vesturer búinn að sýna 13
punkta og á þvi 3-5 i viðbót.
Hann á þvi annaðhvort tigul-
ás eða báðir rauðu drottn-
ingarnar. Við trompum þvi
laufadrottningu, tökum
trompin og spilum út tigui-
kóng. Ef Vestur á slaginn,
svinum við fyrir hjarta-
drottningu hjá Austri og
öfugt.
Vestur: AusUir:
♦ : A9 * :fi
¥ :862 * H3
♦ :A84 4 :D1'J76. i
: AKD72 A 8653
Við iöfum að visu latiö frá
okkur möguleikann á yfir-
slag, en tryggt okkur spilið i
staðinn.
AKBÆJARHVERFl
Hraunbær 162 —
þriðjud. kl. 1.30-3.00.
Versl. Hraunbæ 102 —
þriðjud. kl. 7.00-9.00.
Versl. Rofabæ 7-9 —
þriöjud. kl. 3.30.-6.00.
BREIÐHOLT
Breiðholtsskóli —
mánud. kl. 7.00-9.00.
miðvikud. kl. 4.00-6.00,
föstud. kl. 3.30.-5.00.
Hóiagarður, Hólahverfi —
mónud. kl. 1.30-3.00,
fimmtud. kl. 4.00-6.00.
Versl. Iðufell —
fimmtud. kl. 1.30-3.30.
Versl. Kjöt og fiskur við
Engjasel
föstud. kl. t.30-3.00.
Versl. Straumnes —
fimmtud. kl. 7.00-9.00.
Versl. við Völvufell —
mánud. kl. 3.30-6.00,
miðvikud. kl. 1.30-3.30,
föstud. kl. 5.30-7.00.
HAALEITISHVERFI
Alf tamýrarskóli —
miðvikud. kl. 1.30-3.00
Austurver, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 1.30-2.30.
Miðbær, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 4.30-6.00,
miðvikud. kl. 6.30-9.00.
fiistud. kl. 1.30-2.30.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju,
sim i 36270. Opið mánudaga
til föstudaga kl. 14-21.
minningaspjöld
Minningarkort Oháöa safn-
aðarins
Kortin fást á eftirtöldum.
stöðum: Versluninni Kirkju-
munum, Kirkjustræti 10,
simi 15030, hjá Rannveigu
Einarsdóttur. Suðurlands
braut 95, simi 33798, Guð
björgu Pálsdóttur. Sogavegi
176, s. 81838 og Guðrúnu
Sveinbjörnsdóttur, Fálka
götu 9, s. 10246.
KALLI KLUNNI
Laugardaginn 26. júni voru gefin saman i
Kópavogskirkju af séra Arna Pálssyni, Elin
Stefánsdóttir og Július Björnsson. Heimili
þeirra verður að Asparfelli 4, Rvik. Ljós-
myndastofa Póris.
Laugardaginn 19. júni voru gefin saman i
Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki
Guðjónssyni, Sigrfður Magnúsdóttir og Einar
Gylfason. Heimili þeirra verður að Miðvangi
165 Hafnarfirði. Ljósmyndastofa Þóris.
Laugardaginn 3. júli voru gefin saman i
Dómkirkjunni af séra Þóri Stephensen,
Stefania Kristjánsdóttir og Asgeir Hjaltason.
Heimili þeirra verður að Fögrubrekku 22,
Kópavogi. Ljósmyndastofa Þóris.
— Þetta er mjög flókið mál en við
ættum að geta greitt úr þvi á
nokkrum dögum.
— Þaðerauðveldast að hella bara úr
bátnum.
— Mér leiöist að þurfa að klippa
þetta góða reipi í búta en önnur leið
finnst ekki til að frelsa ykkur.