Þjóðviljinn - 13.08.1976, Blaðsíða 13
Föstudagur 13. ágúst 1976 ÞJÓÐVIUINN — SIÐA 13
Sjónvarp næstu viku
sunnudagur
17.00 Frá Olympiuleikunum.
Blak kvenna: Suöur-Kórea:
Ungverjaland; keppt um 3.
verölaun, og Japan:Sovét-
rikin; úrslit. Körfubolti
karla: Bandarikin :Sovét-
rikin. Kynnir Bjarni Felix-
son.
18.00 Bleiki pardusinn.
Bandarisk teiknimynda-
syrpa.
18.10 Sagan af Hróa hetti.
Breskur myndaflokkur um
ævintýri útlagans Hróa
hattar. 3. þáttur. Efni ann-
ars þáttar: Þegar Hrói
kemur til hallar sinnar á-
samt Vilhjálmi skarlati, sér
hann aö ábótinn hefur faliö
alla innanstokksmuni úr
henni, en meö aöstoö Tóka
munks tekst honum aö
endurheimta þá. Rikaröur
ljónshjarta býst til kross-
feröar og býöur Hróa aö
koma meö sér. Hrói þiggur
boöiö. Hann kemst aö ráöa-
bruggi um aö myröa kon-
ung, en fellur i hendur
svartmunka. Fógetinn færir
konungi hring Hróa og seg-
ir, aö hann hafi hætt viö
krossferöina. Konungur
reiöist, lýsir Hróa útlægan
og setur Gisborne yfir jörö
hans. Þýðandi Stefán
Jökulsson.
19.00 Frá Olympiuleikunum.
Sleggjukast, grindahlaup
karla og kvenna.
Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Létt lög frá Italiu.
Hreinn Lindal syngur viö
undirleik ölafs Vignis
Albertssonar. Stjórn upp-
töku Tage Ammendrup.
20.50 Riki filanna. Bresk
heimildamynd frá Thai-
landi um fílinn, lifshætti
hans og hlutverk hans viö
trjáflutninga i frumskógin-
um. Þýöandi og þulur Gylfi
Pálsson.
21.40 Jane Eyre.Bresk fram-
haldsmynd gerö eftir sögu
Charlotte Brontö. 2. þáttur.
Efni fyrsta þáttar: Jane
Eyre er munaðarlaus telpa,
sem á illa ævi hjá fjarskyld-
um ættingjum sinum. Hún
er send i skóla, en þar tekur
ekki betra viö. Jane eignast
þar góöa vinkonu, en hún
deyr úr tæringu. Árin liöa.
Jane er oröin átján ára og
hefur veriö kennari tvö ár
viö þennan sama skóla, en
hana langar aö breyta til.
Þá býöst henni starf sem
kennari á óöali Rochest-
er-ættarinnar, og hún tekur
þvi. Þýðandi óskar Ingi-
marsson.
22.30 Að kvöldi dags Séra Sig-
urður Haukur Guðjónsson,
prestur i Langholtspresta-
kalli i Reykjavik, flytur
hugvdcju.
22.40 Dagskrárlok.
mánudagur
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 tþróttir. Umsjónarmað-
ur Bjarni Felixson. Meðal
efnis: Fimleikar karla á
Olympiuleikunum.
21.10 Gráttu ekki, Sam,
mamma er hérna. Finnskt
sjónvarpsleikrit eftir
Harriet Sjöstedt. Lena litla
dvelst hjá móöursystur
sinni, meöan móöir hennar
er á sjúkrahúsi, en faöir
hennar býr meö annarri
konu. Móöursystirin hefur
ekki mikiö áiit á foreldrum
Lenu og lætur hana gjalda
þess, Leikritið fjallar um
barniö og hugsanir þess.
Þýöandi Jón O. Edwald.
(Nordvision Finska-sjón-
varjriö).
21.50 Efling verkalýðssam-
taka i Evrópu. Frönsk
heimiidamynd gerð i sam-
vinnu viö sænska sjónvarpiö
um sögu verkalýösbaráttu I
fimm löndum Vest-
ur-Evrópu, Frakklandi,
Itallu, Vestur-Þýskalandi,
Bretlandi og Sviþjóö.
Brugöiö er upp svipmynd-
um úr gömlum kvikmynd-
um og rætt viö verkalýðs-
leiötoga. Þýöandi og þulur
Ragna Ragnars.
22.45 Dagskrárlok.
þriöjudagur
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Vopnabúnaður heims-
ins. Nýr, sænskur fræðslu-
myndaflokkur I 6 þáttum
um vigbúnaöarkapphlaupiö
og vopnaframleiðslu i
heiminum. I fyrsta þætti er
lýst notkun kjarnorkunnar i
ófriöi allt frá árum síðari
heimsstyrjaldarinnar og
m.a. rætt viö Edward Tell-
er, sem átti rikan þátt I gerö
vetnissprengjunnar. Þýö-
andi og þulur Gyif i Pálsson.
21.30 Columbo. Bandariskur
sakamálamyndaflokkur.
Morð eftir uppskrift. Þýö-
andi Jón Thor Haraldsson.
23.00 Dagskrárlok.
miðvikudagur
20.00 Fréttir og vcður.
20.30 Auglýsingar ogdagskrá.
20.40 Pappirstungl. Banda-
riskur myndaflokkur. Af-
mæli. Þýöandi Kristmann
Eiösson.
21.05 Spánn. Svipmyndir af
byggingum, þjóöarsiöum og
þjóðlifi á Spáni. Þýöandi og
þulur Ingi Karl Jó-
hannesson.
21.30 Hættuleg vitneskja.
Breskur njósnamynda-
flokkur I sex þáttum. 3.
þáttur. Efni annars þáttar:
1 ljós kemur, aö Laura er I
vitoröi meö njósnurunum,
sem biöa i bátnum. Annar
þeirra hefur gætur á húsi
Kirbys, sem kemur óvænt
aöhonum. Kirby gengur illa
aö selja upplýsingarnar, en
nær loks sambandi viö
franskan njósnara. Kirby
heldur til fundar viö hann og
kemur aö honum látnum.
Þýöandi Jón O. Edwald.
21.55 List i nýju ljósi.
Fræöslumyndaflokkur frá
BBC i fjórum þáttum. I
fyrsta þætti eru skoöuö mál-
verk frá ýmsum timum.
Þýöandi og þulur Oskar
Ingimarsson.
22.25 Dagskrárlok.
föstudagur
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Augiýsingarogdagskrá.
20.40 1 fótspor Shackletons.
Bresk fræðslumynd um
leiðangur Sir Ernest Henry
Shackletons til suöurheim-
skautsins áriö 1914ogbjörg-
un leiöangursmanna, sem
misstu skip sitt i feröinni.
Þýöandi og þulur Gylfi
Pálsson.
21.05 Reykjavikur Ensembie.
Guöný Guömundsdóttir,
Halldór Haraldsson,
Deborah Davis, Asdis
Stross og Guillermo
Figueroa leika pianókvint-
ett eftir Robert Schumann,
islensk þjóölög i útsetningu
Jóns Asgeirssonar og dansa
frá Puerto Rico. Stjórn upp-
töku Tage Ammendrup.
21.25 Þegar neyöin er
stærst.... (You’re Telling
Me). Bandarisk gaman-
mynd frá árinu 1934. Aðal-
hlutverk W.C. Fields. Upp-
finningamaður nokkur
hefur fundið upp hjólbarða
sem geta ekki sprungiö, en
hann á i erfiðleikum með aö
koma uppfinningu sinni á
framfæri. Dóttir hans er I
tygjum viö auðmannsson,
en móöir unga mannsins vill
ekki, aö þau giftist. Þýöandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
22.30 Dagskrárlok.
laugardagur
18.00 Iþróttir. Umsjónar-
maöur Bjarni Felixson.
Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Maður til taks. Breskur
gamanmyndaflokkur. Köld
eru kvennaráð. Þýðandi
Stefán Jökulsson.
21.00 Frá Listahátið 1976.
Upptaka frá hljómleikum
CleoLane og Johnny Dank-
worth i Laugardalshöll 29.
júni siöastliöinn. Stjórn
upptöku Andrés Indriöason.
21.35 Heimsóknartimi.Norskt
sjónvarpsleikriteftir Sverre
Údnæs. Leikstjóri Arild
Brinchmann. Aðalhlutverk
Jack Fjeldstad, Mona Hof-
land, Ole-Jörgen Nilsen,
Ane Hoel og Maryon Eilert-
sen. Fjölskylda ungrar
stúlku biður þess, aö hún
komi heim af sjúkrahúsi.
Biöin tekur á taugarnar, og
gamlar, óútkljáöar deilur
eru vaktar upp. Þýöandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
(Nordision Norska-sjón-
varpiö).
23.25 Dagskrárlok.
Vopnabúnaður heimsins nefnist 6 þátta fræöslumyndaflokkur sem
hefur göngu sina i islenska sjónvarpinu á þriðjudagskvöld kl. 20.40.
Þetta er sænskur myndaflokkur — framieiðendur eru Bo Eriksson
og Carl O. Löfman. I fyrsta þætti verður lýst notkun kjarnorkunnar I
ófriði allt frá árum siðari heimsstyrjaldarinnar. Þýðandi og þulur
er Gylfi Pálsson.
7.00 Morgunútvarp. Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna ki.
8.45: Ragnar Þorsteinsson
heldur áfram sögunni
„Útungunarvélinni” eftir
Nikolaj Nosoff (4). Tilkynn-
ingar kl. 9.30. Létt lög milli
atriða. Spjallaö við baíndur
kl. 10.05. Tónleikarkl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Kammersveitin i Stuttgart
leikur Sinfóniu nr. 3 i D-dúr
op. 18 eftir Johann Christian
Bach; Karl MQnchinger
stjórnar / Mozart-hljóm-
listarflokkurinn i Vinarborg
leikur „Tónaglettur”
(K522) eftir Wolfgang Ama-
deus Mozart; Willi Bos-
kovsky stjórnar / Félagar i
Vinaroktettinum leika Sex-
tett i Es-dúr op. 81b eftir
Ludwig van Beethoven.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Blómið
blóðrauða” eftir Johannes
Linnankoski. Axel Thor-
steinson les (9).
15.00 Miðdegistónleikar.
Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leikur „Scapino”,
forleik eftir William Walton;
André Previn stjórnar.
Christina Ortiz, Jean
Temperley, Madrigalkór og
Sinfóniuhljómsveit
Lundúna flytja „Rio
Grande”, tónverk fyrir
pianó, mezzósópran, kór og
hljómsveit eftir Constant
Lambert við ljóð eftir
Sacheverell Sitwell; André
Previn stjórnar. Tékkneska
filharmoniusveitin leikur „I
Tatrafjöllum”, sinfóniskt
ljóð op. 26 eftir Viteslav No-
vák; Karel Ancerl stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn,
17.30 1 leit aö sólinni. Jónas
Guðmundsson rithöfundur
rabbar við hlustendur i
þriðja sinn.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 íþróttir.Umsjón: Jón As-
geirsson.
20.00 Tilbrigði og fúga op. 137
eftir Max Reger um stef eft-
ir Mozart.Sinfóniuhljóm-
sveit útvarpsins i Leipzig
leikur. Hljómsveitarstjóri:
Robert Hager.
20.35 Athvarf hins allslausa.
Séra Arelius Nielsson flytur
fyrra erindi sitt.
20.55 Kóriög úr óperum.Robert
Shaw kórinn syngur. RCA-
sinfóniuhljómsveitin leikur.
21.30 útvarpssagan : Stúlkán
úr Svartaskógi” eftir
Guðmund Frimann. Gisli
Halidórsson les (11).
22.00 i’réttir.
22.15 Veðurfregnir. I deigl-
unni: Um hvaða málefni
snýst stjórnmálaágreining-
ur ungs fólks á tslandi um
þessar mundir: Baldur
Guðlaugsson stjórnar um-
ræður Einars Karls Har-
aldssonar, fréttastjóra,
Jóns Steinars Gunnlaugs-
sonar, lögfræðings og Jóns
Sigurðssonar, fram-
kvæmdastjóra.
22.55 Afangar.Tónlistarþáttur
i umsjá Asmundar Jónsson-
ar og Guðna Rúnars
Agnarssonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 A hjara veraldar. Bresk
fræðslumynd um eyjuna
Tristan da Cunha, sem er
miðja vegu milli
Suður-Ameriku og
Suður-Afriku. Hún hefur
stundum verið nefnd af-
skekktasta eyja i heimi.
Arið 1961 varð eldgos á eyj-
unni, sem hafði mikil áhrif á
allt lif þar. Þýðandi og þulur
Ellert Sigurbjörnsson.
21.05 Skcmintiþáttur Don
Lurios. 1 þessum þætti
skemmta auk Lurios og
dansflokks hans Astrud Gil-
bertc, kór Horst Jankowskis
og Mac Davis. Þýðandi
Auður Gestsdóttir.
21.35 Þriðji maðurinn. (Th
Third Man) Bresk biómynd
gerð árið 1949. Handrit
Graham Greene. Leikstjóri
Carol Reed Aðalhlutverk
Joseph Votten, Valli, Orson
- Welles og Trevor Howard.
Bandariski rithöfundurinn
Holly Martins kemur til
Vinarborgar skömmu eftir
si'ðari heimsstyrjöldina til
að hitta æskuvin sinn, Harry
Lime. Hann fréttir við
komuna, að Lime hafi farist
I bílslysi daginn áður.
Martins talar við sjónar-
votta að slysinu, en þeim
ber ekki saman, og hann
ákveður þvi að rannsaka
málið frekar. Þýðandi Jón
Thor Haraldsson. Áður á
dagskrá 6. mars 1976.
23.15 Dagskrárlok
Áskriflarsími
175 05
DIÚÐVIUINN