Þjóðviljinn - 13.08.1976, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 13.08.1976, Blaðsíða 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 13. ágúst 1976 „Efling iðnaðar á íslandi 1975-19859\ nokkrar athugasemdir við skýrslu iðnþróunarnefndar 2. GREIN Mannaflaforsendur nefndarinnar Framboð mannafla Sambandið á milli þróunar mannaflaframboðs og þróunar iönaðar snertir fyrst og fremst atvinnu- og mannfjöldaforsendur nefndarinnar. Gert er ráð fyrir „fullri” atvinnu og vexti þjóöartekna um 3% á ári og mann fram til 1985. Einnig er gengið út frá stærð mannfjöldaárganga, sem koma á vinnumarkaðinn á komandi árum ásamt ákveðinni þátt- tökuprósentu eftir aldri og kyni. Aö lokum er gert ráð fyrir vissum dán- arllkum, lækkandi frjósemi og engum nettó-mannflutningum á milli landa. (Þessar upplýsingar koma ekki allar fram i skýrslunni heldur hefur þeirra verið aflað að nokkru leyti frá Framkvæmdarstofnun- inni). Fernt má helst finna aö þessum forsendum. í fyrsta lagi þátttökupró- sentu kvenna i atvinnulifinu, i öðru lagi tölunni yfir mannflutning á milli landa, i þriðja lagi mannaflaafleiðingar aukinnar framleiðni i at- vinnullfinu og i fjórða lagi lengd vinnutimans. Tveir siðustu þættirnir eru yfirhöfuð ekki ræddir I mannaflaforsendum nefndarinnar. Þátttökuhlutfall kvenna í atvinnulífinu. Litum fyrst á þátttökuprósentu kvenna I atvinnulífinu. I töflunni kemur fram, aö þessi prósenta hefur verið leiðrétt smám saman: töflunni viröist það heldur mikil bjartsýni. Þó gengið sé út frá til- tölulega eðlilegu timabili 1961-65, á sér stað allverulegur flótti frá landinu. Miðað við fædda á árunum 1961-65 lætur nærri, að nettómannflutningar á milli landa hafi verið 4 á hverja 100 fædda. Tölurnar frá 1966-74 innihalda mikla fólksflutninga vegna at- vinnuleysisins strax eftir 1967. Er þvi erfitt að notast við þær. Það er þó mjög athyglisvert við þessar tölur, að stór hluti þeirra, sem flúði land á þessum árum hefur ekki skilað sér aftur. Allt það tap- aða vinnuafl, einkum iðnaðar- manna, hefur að öllum likindum kostaö þjóðina margfalt meira en þeir 1.5 miljónir töpuðu atvinnu- leysisdagar frá 1967-1973. sem gæti m.a. haft atvinnuleysi i för með sér og þarmeö landflótta. Framleiðniaukningin. Þriðji þátturinn, sem kemur lit- iö fram i spánni um mannafla- framboð, eru mannaflaafleiðing- ar aukinnar framleiðni atvinnu- veganna. Þar eö spá þessi er ekki eingöngu notuö vegna mannafla- dreifingarinnar eftir atvinnuveg- um heldur einnig til ákvörðunar á mannaflaframboöi, hefði verið æskilegt, að þessi þáttur kæmi ekki aðeins fram fyrir frum- vinnslu-greinarnar (kemur þó ekki að öllu leyti fram þar) heldur lika fyrir úrvinnslu- og þjónustu- greinarnar. A siðu 23 er aöeins komið inn á þessar framleiðniafleiðingar varðandi „fjölgun vinnustaöa ... til þess að vega upp ... fækkun ... af völdum ... framleiöniaukning- ar umfram aukningu markaðar er leiði til fækkunar mannafla i viðkomandi grein.” Þetta er vita- skuld rétt i sinu almenna orða- lagi. Hins vegar má gera a.m.k. eina athugasemd við aðferðina: IÞ-nefnd I virðist annars vegar Eftir Sœvar Tjörvason að þetta vandamál leysist af sjálfu sér. Lengd vinnutímans. Fjórði og siðasti þátturinn er lengd vinnutimans. Sambandið milli hans og framboðs-eftir- spurnar á vinnuafli er aö miklu leyti háð raunverulegri fram- leiðni atvinnuveganna ásamt þró- un þarfastrukturs (breytingar i samsetningu og magni) neytend- Þátttökuprósenta kvenna í atvinnulífinu eftir aldri. Aldursbil: 15-13 20-24 25-49 50-1 Spá skv. manntali 1960 45 30 30 Spá frá 1970 'A 45 30 30 Spá frá 1975 fram til 2000'í 60 35 35 Spá um þátttöku karla^... 60 90 97 95 1) byggtá tölum um slysatryggðar vinnuvikur (meðal annars ?) 2) virðist óbreytt i spám frá og með 1960 Viö nánari athugun á þessum leiðréttingum kemur fram, að þær eru eingöngu byggðar á eftirklókindum. Virðist afar takmarkaöur skiln- ingur vera fyrir hendi á eöli kvennaþátttökunnar, þvi eins og kemur fram i 75-spánni er gert ráð fyrir sömu atvinnuþátttöku kvenna allt fram til ársins 2000. Samt er reiknað með lækkandi frjósemi; einnig er reiknað með, að biöraðirnar að barnheimilum haldist hlutfallslega; það virðist að lokum vera gert ráð fyrir, að hin tiltölulega mikla og si- aukna atvinnuþátttaka kvenna t.d. á hinum Norðurlöndunum sé eitt- hvert sérstakt „erlent” fyrirbrigði. — Hér yrði vitaskuld alltof langt mál að lýsa eöli atvinnuþátttöku kvenna. t þessu sambandi má geta þess, að samkvæmt tölum frá Fram- kvæmdastofnun rikisins og ILO fyrir árið 1970 virðistatvinnuþátttaka kvenna vera nokkuöhá hér m.v. hin Norðurlöndin. Hins vegar ef miðað er við tölur úr norrænum tölfræðihandbókum verður munurinn öllu meiri fyrir sama ár. í seinni tölunum, sem eru sennilega öllu saman- burðarhæfari, kemur fram 57% atvinnuþátttaka kvenna i Finnlandi og Danmörku, 53% i Sviþjóð, 42% á Islandi og 31% i Noregi. Þar eð ihlaupavinna tiðkast hér öllu meira en gengur og gerist I lönd- um á hliðstæðu hagþróunarstigi og Island (endurspeglar uppbyggingu atvinnulifsins), er munurinn að öllum likindum eitthvað hærri en kem- ur fram i ofangefnum tölum. Ef forsendum IÞ-nefndar um atvinnuþátttöku kvenna yrði breytt, gæti eftirfarandi tafla komiö út: 3 valkostir fyrir atvinnuþátttöku kvenna (15-69 ára) ár- iö 1985. Þátttaka: Valkostir Fjöldi Prósenta IÞ-nefnd.......................................... 33.700 41.8 ST: 1 ............................................ 36.300 45.0 ST:2...........................T.................. 40.300 50.0 1 þessari töflu (seinni valkostunum) hefur aö vissu leyti verið tekið tillit til nýtingar á „varavinnuafli” kvenna, sem mun sennilega vera til staðar alla þessa öld. 50% atvinnuþátttaka kvenna 1985 er alls ekki svo fjarlæg tala. Þátt- taka karla er rúm 90% á sama aldursbili (gæti farið minnkandi) . Hvort þessi þátttaka verður framkvæmanleg 1985 er fyrst og fremst komið undir eftirspurn eftir vinnuafli. t tillögum IÞ-nefndar er gert ráö fyrir 42% þátttökuhlutfaili á timabilinu 1975 — 1985. Reyndar nær þessi þátt- tökuspá fram til ársins 2000. Miðað við árið 1985 skilja 8% á milli eöa 6600 konur. Þar eð tillögur IÞ-nefndar um uppbyggingu iðnaðar hér á landi taka mið af framboði mannafla, er væntanlega verið að halda konum atvinnulausum með 42% þátttökuforsendu fyrir þær. Mannflutningar á milli landa. Litum næst á mannflutningana á milli landa. 1 nýútkominni „Töl- fræðihandbók 1974” má fá eftirfarandi upplýsingar: Flutningar íslendinga á milli landa. Timabil: 1961-65 1966-70’ 1971-74 1961-74 Aðfluttir isiendingar 1015 1309 3552 5876 Brottfluttir Isiendingar 1909 4232 3994 10136 Mismunur - 894 -2923 -402 -4260 Meöaltal á ári - 179 - 585 -100 - 304 I forsendum mannaflaspár nettómannflutningar á milli innar er gert ráð fyrir, að landa verði núll. Ot frá Á komandi áratugum veröur engan veginn hægt að fullu aö koma i veg fyrir að fólk flýi ts- land. Er ekki fjarri iagi að reikna meö, að um 2000 — 3000 flytji nettó úr landi milli 1975 og 1985. Verður það mikiö til fólk með menntun, sem mikil eftirspurn er eftir erlendis. Þetta þýðir þó ekki, að þessi 2 — 3 þúsund manns hverfi af landi brott vegna at- vinnuleysis hér á landi. t spánni hefur verið gert ráð fyrir góöu at- vinnuástandi á tslandi eins og var á timabilinu 1961 — 65. Eðli og ástæður þessara mannflutninga er sennilega eitthvaö hliðstætt og fyrir mannflutningum t.d. frá Finnlandi til Sviþjóðar viö likar atvinnuaðstæöur. Hins vegar stafa mannflutning- arnir héðan 1967 — 71 fyrst og fremst af atvinnuleysi hér en um leið hinu góða atvinnuástandi i Skandinaviu. Það er misskilningur að halda, að það nægi að viðhalda hárri eft- irspurn á vinnuafli til að koma i veg fyrir landflótta. Sá hluti vinnuaflsins, sem hefur mikinn menningarlegan, félagslegan og efnahagslegan hreyfanleika, fer þangaö, þar sem „bestu” kjörin eru i boði. A timabilinu 1978 — 80 mun sennilega rlkja mikil efna- hagsleg gróska i Noregi og Svi- þjóö. Hvernig islendingum tekst aö leysa úr sinum efnahags- vandamálum ætti m.a. aö koma fram itölum um mannflutninga á milli landa á þessu timabili. Þó aö IÞ-nefnd geri ráð fyrir of miklu mannaflaframboöi með sinni mannflutninga-forsendu, viröast aðrir þættir vega þetta aukna framboð upp og meira en það. Virðist þannig vera gert ráö fyrir of litlu mannaflaframboði, gera ráð fyrir að framleiöslu- aukningin i úrvinnslu- og þjón- ustugreinunum nægi til að taka við þeim mannafla, sem myndi tapa sinum störfum af völdum framleiðniaukningarinnar i sömu greinum og hins vegar þurfi að koma til framleiðniaukning vegna aukins mannaflaframboðs af öðrum orsökum. Það sem vekur athygli i þessu sambandi eru 2 tegundir af fram- leiðsluaukningu fyrir 2 tegundir af mannaflaaukningu. Hér hefði verið einfaldara aö notast við æskilega framleiðslu- aukningu vegna væntanlegrar aukningar á mannafla og reyna siðan aö ákvarða allar breytingar á honum fram til 1985. Hér verður sú leið farin. A siðu 31 er siðan talað um æskilega a.m.k. 7 — 8% fram- leiðniaukningu I almennum iön- aði. 1985 ætti þvi framleiðnin að hafa 2.5 faldast frá 1972. Þessi aukning gæti þýtt 20 — 30% fækk- un i mannafla m.v. sama fram- leiöslumagn (gróf nálgun út frá tölum i atvinnuvegaskýrslum Þjóðhagsstofnunarinnar nr. 7 um iðnaö). Ef viö segjum, að þessi 20 — 30% gildi bæði fyrir úrvinnslu- og þjónustugreinar, yröu á milli 14.000 og 21.000 ný störf aö koma til vegna framleiðniaukningar i þessum greinum á árunum 1972 — 1985. Þessi framleiðniaukning yrði fyrst og fremst keypt með vél- væðingu en einnig með betri skipulagningu. Þar eð vélvæðing- in er svo til algjörlega innflutt, mun hún i óverulegum mæii kalla á ný störf innanlands (við fram- leiðslu véla). IÞ-nefnd viröist gera ráö fyrir, anna. Hér er mjög erfitt að not- ast við framleiðnitölur Þjóðhags- stofnunarinnar, þar sem vinnslu- virðishugtakið inniheldur af- skriftir. Af þessari ástæðu og vegna þess, að athugun á sam- bandinu virðist vera bæöi flókið og timafrekt, verður það ekki meðhöndlað frekar hér. Samantekt. IÞ-nefnd gengur út frá 26.500 manna framboðsaukningu á mannafla 1972 — 1985. Skiptist hún þannig: - 22.500 manna fjölgun vegna mannfjöldaaukningar - 4.000 manna fjölgun vegna úreldingar og endurnýjunar i iðn- aði. Þessar tölur koma m.a. fram á siöu 35. Við þessar tölur má bæta 1500 manna fækkun i frum- vinnslugreinunum (sbr. mann- aflaspá) vegna skorts á hráefni og framleiðniaukningar umfram aukningu markaðar. Með ofanfæröum athugasemd- um má bæta við tölur IÞ-nefndar frá 14.600 til 24.600 störfum: Minnst Mest 2.600 6.600 v/aukinnar atvinnuþáttt. kvenna. -2.000 -3.000 v/mannflutn. á milli landa 14000 21000 v/fram.aukn. i úrv.- og þjón.gr. 14600 24600 Samkvæmt þessum tölum og tölum IÞ-nefndar þyrftu að koma til milli 42.600 og 52.600 ný störf á timabilinu 1972 — 1985. Vissulega eru fyrirvarar á öll- um þessum tölum en þeir geta þó Framhald á 14. siðu. 1. grein birtist í blaðinu í gær, en Hún fjallar um fjármagns- 3. og síðasta greinin á morgun. og framleiðniforsendur iönþróunarnef ndar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.