Þjóðviljinn - 21.08.1976, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 21.08.1976, Blaðsíða 11
Laugardagur 21. ágúst 1976 ÞJÓÐVILJINN —SIÐA 11 Landsleikurinn hefst kl. þrjú Trausti inn í landsliðið vegna forfalla Yilhjálmur Kjartansson meiddur I dag klukkan þrjú hefst línuverðir verða íslenskir. á Laugardalsvelli lands- Þetta er fyrsti A-lands- leikur í knattspyrnu á milli leikurinn milli þessara islands og Luxemborgar. þjóða en áður hefur island Dómari í leiknum verður leikið unglingalandsleiki skotinn B. McGinley, en gegn Luxemborg. Leikjum frestað Um helgina veröa verulegar breytingar á niöurrööun 1. deildarleikjanna. Samkvæmt mótaskrá eiga ÍBK og KR aö leika I dag,en þeirri viöureign er frestaöfram tii mánudagskvölds. Leikir ganga fyrir sig skv. áætlun l 2. deild, en heil umferö veröur leikin i dag. Haukar og ÍBl nætast kl. 14.00, Völsungur og Þór og Reynir leika á Akureyri kl. 14.00, Völsungur og Armann leika á Húsavik kl. 14.00 og á Selfossi leika heimamenn gegn KA kl. 14.00. Orslitakeppni 3. deildar heldur áfram I dag á Akureyri. KS og Vfkingur ÓL. leika kl. 13.30, Þróttur og Afturelding kl. 15.15 og loks Leiknir og Reynir kl. 17.00. A morgun, sunnudag, áttu aö fara fram tveir leikir i 1. deild. Báðum erfrestaö fram til mánu- dagskvölds og leika þá saman i Kópavogi kl. 19.00 Breiöablik og FH, en á Laugardalsvelli leika á sama tima Vikingur og IA. Orslitakeppnin i 3. deild heldur hins vegar áfram á sunnudegin- um. Þá verður leikiö til úrslita um 3.-4. sæti kl. 15.00 og úrslita- leikurinn um 1.-2. sæti hefst siðan klukkan 17.00. A mánudagskvöld átti aö fara fram fjóröi leikurinn i 1. deild, Valur—Þróttur, en honum hefur veriö frestaö til þriöjudags- kvölds. Matthias Hallgrimsson — enn einn atvinnumaöurinn sem boöaöi forföll i landsleiknum i dag. Ekki hefur gengiö átakalaust aö koma saman landsliði fyrir þennan leik. Eins og komiö hefur fram i fréttum hefur hver maður- inn á fætur öörum boðað forföll af ýmsum ástæöum,og nú siöast var þaö Vilhjálmur Kjartansson úr Val. Vilhjálmur mun hafa meiðst i leiknum gegn Fram i fyrrakvöld og urðu þau óvæntu forföll til þess aö kóróna langa sögu sem heldur betur var farin að hafa slæm áhrif á landsliðsnefndina. I stað Vilhjálms mun hinn frá- bæri bakvöröur Framara Trausti Haraldsson koma inn i liöiö, en mikil blaðaskrif voru I gær vegna þess, aö hann fékk ekki strax náö fyrir augum þeirra manna, sem liöiö velja. Trausti hefur vaxiö meö hverjum leik undanfariö, og er ekki aö efa aö hann mun standa sig með miklum sóma fái hann aö spreyta sig i dag. Úrslitakeppnin í 3. deild F ylkismenn öllum á óy art að missa af 2. deildinni 1 gærkvöldi uröu þau óvæntu úrsliti úrslitakeppni 3. deildar á Akureyri aö Fylkir úr Reykja- vik tapaöi fyrir Reyni Sandgeröi meö tveimur mörkum gegn þremur eftir aö hafa skoraö tvö fyrstu mörk leiksins. Fylkir hef- ur þvi aöeins hlotiö eitt stig i leikjunum sínum tveimur i B-riöli og eru möguleikarnir á 2. deildarsæti svo til algjörlega lir sögunni. Enn er þó veik von eft- ir, nefnilega sú aö Reynir vinni Leikni i dag og aö Fylkir komist þannig i úrslitaleikinn um 3.-4. sætið i mótinu. Liöiö sem vinnur þá viöureign fær aö fara I sér- staka þriggja liöa keppni á milli neösta liðsins i 2. deúd og næst- efsta og þriöja efsta liösins i 3. deild, en þessi tvö liö munu berjastum sæti i 2. deild á næsta sumri. önnur úrslit i gærkvöldi dröu þau að Afturelding sigraöi KS frá Siglufiröi meö einu marki gegn engu og Þróttur Neskaup- staösigraöi Viking frá Ólafsvik 4-2. Óhætt mun aö segja aö Aftur- elding úr Mosfellssveit hafi komiö allra liöa mest á óvart i þessari keppni, en staöan i mótinu eftir tvö leikkvöld er þessi:A-riðill: Afturelding KS, Sigluf. Þróttur.Nesk. Vlkinguról. 2 2 0 0 5:1 4 2 1 0 1 3:2 2 2 1 0 1 5:5 2 2 0 0 2 2:8 0 B-riöill: Reynir Sandg. Leiknir Fylkir 1 1 0 0 3:2 2 1 0 1 0 0:0 1 2 0 1 0 2:3 1 1 dag fara fram síöustu leikirnir i riölakeppninni. 1 B-riöli leika saman Reynir og Leiknir en i A-riöli berjast Afturelding - Þróttur Neskaup- staö og svo hins vegar KS og Vikingur Ólafsvik. A sunnudag fara siöan fram úrslitaleikir mótsins. — gsp __ _____ r Unglingakeppni FRI fer fram um helgina Um helgina fer fram á Sel- fossi unglingakeppni FRt. Keppendur eru valdir þannig aö þeir unglingar sem náö hafa 4-6 bestu afrekum i hverri grein fá aö vera meö. Afrekaskráin eöa þátttakendalistinn i unglinga- keppninni litur aö þessu sinni þannig út: Stúlkur: 100 m hlaup sek. Erna Guðmundsdóttir KR 12.3 Maria Guðjohnsen 1R 12.5 Sigriöur Kjartansd. KA 12.5 MargrétGrétarsd. A 12.9 Ingibjörg ívarsd. HSK 13.1 Ragna Erlingsd. HSÞ 13.1 Steinunn Hannesd. 13.1 200 m hlaup sek. Erna Guömundsdóttir KR 25.6 Sigriður Kjartansd. KA 26.1 Maria Guöjohnsen 1R 26.4 Ragna Erlingsd. HSÞ 26.9 Margrét Grétarsd. A 27.0 sek. 61.4 62.7 64.0 64.3 64..8 400 m hlaup Sigriður Kjartansd. KA Ingibjörg Ivarsd. HSK Maria Guðjohnsen IR Anna Haraldsd. FH Guörún Sveinsd. ÚIA 800 m hlaup min. Aöalbjörg Hafsteinsd. 2:26.3 Sigurbjörg Karlsd. UMSE 2:28.1 Ingibjörg Ivarsd. HSK 2:28.1 Hrafnhildur Valbjörnsd. A2:29.0 100 m grindahlaup sek. Erna Guömundsd. KR 14.1 Þórdis Gislad. IR 16.1 Ragna Erlingsd. HSÞ 16.2 Laufey Skúlad. HSÞ 16.4 Hástökk m Þórdis Gisladóttir 1R 1.73 Iris Jónsdóttir UBK 1.60 Hrafnhildur Valbjörnsd. A 1.60 Maria Guönadóttir HSH 1.60 Langstökk m Maria Guðjuhnsen IR 5.43 Erna Guðmundsdóttir KR 5.41 Ingibjörg Ivarsdóttir HSK 5.09 Ragna Erlingsdóttir HSÞ 5.03 Asa Halldórsdóttir A 4.97 Kúluvarp m Guörún Ingólfsdóttir ÚSÚ 11.48 Asa Halldórsdóttir A 10.75 Þuriöur Einarsdóttir HSK 9.69 Erna Guömundsdóttir KR 9.29 Kringlukast m Guörún Ingólfsd. ÚSÚ 36.62 Þuriöur Einarsdóttir HSK 32.10 Kristjana Þorsteinsd. Viöi 30.14 Anna Bjarnadóttir HVI 29.66 Spjótkast m Maria Guönadóttir HSH 37.56 Björk Eiriksdóttir IR 31.12 Sólrún Astvaldsdóttir A 31.08 Gréta Ölafsdóttir UNÞ 30.72 Asa Halldórsdóttir A 30.72 Maria Guðjohnsen veröur erlendis þegar keppnin fer fram og eru þvi skráðir fleiri i þeim greinum sem hún er á skrá. Drengir 100 m hlaup sek. Siguröur Sigurösson A 10.6 Jakob Sigurólason HSÞ 11.5 Guölaugur Þorsteinsson 1R 11.7 Gunnar Þ. Sigurösson FH 11.8 ÓskarThorarensen 1R 11.9 EinarP.GuömundssonFH 11.9 200mhlaup sek. Sigurður Sigurðsson Á 21.8 Guölaugur Þorsteinsson ÍR 23.7 Friðjón Bjarnason UMSB 24.0 Einar P. Guömundsson FH 24.2 Magnús Markússon HSK 24.2 Ólafur óskarsson Á 24.2 400 m hlaup sek. Sigurður Sigurösson A 50.5 Gunnar Þ. Sigurösson FH 51.6 EinarP. Guömundsson FH 52.0 Jakob Sigurólason HSÞ 52.2 ÓskarThorarensen IR 54.3 SOOinhlaup min. Gunnar Þ. Sigurösson FH 1:58.4 Hafsteinn óskarsson IR 1:59.5 Einar P. Guömundsson FH 2:03.0 Óskar Guömundsson FH 2:04.3 Steindór Helgason KA 2:04.3 1500inhlaup min. Magnús Markússon HSK 4:26.1 Hafsteinn óskarsson IR 4:26.8 Óskar GuömundssonFH 4:29.5 Gunnar Þ. Sigurðsson FH 4:29.6 110 m grindahlaup sek. Astvaldur Þormóöss. HSÞ 17.6 Guömundur R. Guðmundss. FH 18.1 JakobSigurólas.HSÞ 18.6 RúnarHjartarUMSB 24.8 Hástökk m Stefán Halldórss. IR 1.80 Guömundur R. Guðmundss. FH i.8o Asgeir Þ. Eirikss. IR 1.73 Ólafur Óskarss. A 1.70 Langstökk m Sigurður Siguröss. A 6.32 Friöjón Bjarnason UMSB 6.25 Magnús Markúss. HSK 6.10 JónasKristóferss.HSH 5.73 Jakob Sigurólas. HSÞ 5.61 Þristökk m Rúnar Vilhjálmsson UMSB 12.58 Jónas Kristóferss. HSH 12.54 Friðrik Eysteinss. HSH 12.02 Guömundur Skúlason HSH 11.96 Stangarstökk m Eggert Guðmundss. HSK 3.70 Friðrik Eysteinss. HSH 3.00 Ásgeir Þ. Eirikss. IR 3.00 Ástvaldur Þormóðss. HSÞ 2.90 Kúluvarp m Asgeir Þ. Eirikss. IR 14.40 Friörik Eysteinss. HSH 12.83 Guðm. R. Guömundsson FH 12.25 ÓskarThorarensen ÍR 12.15 Kringlukast m Friörik Eysteinsson HSH 43.68 Asgeir Þ. Eirikss. 1R 39.90 Guðm. Skúlason HSH 35.90 Guöm. R. Guðmundss. FH 35.54 Spjótkast m Stefán Halldórsson IR 55.82 Asgeir Þ. Eiriksson IR 51.98 PéturSverrisson UMSB 50.68 Jóhannes Aslaugss. UMSE 50.42 Sigurður Sigurösson veröur erlendis þegar keppnin fer fram og eru þvi fleiri skráðir i þeim greinum sem hann er á skrá. Engin skýrsla hefur borist um árangur i 3000 m hlaupi. Sveinar lOOmhlaup sek. Hilmar K. Jónss. L 12.1 Guðmundur Nikuláss. HSK 12.2 Eyjólfur Pálmarsson HSK 12.2 Guöni Tómasson A 12.5 Haraldur Jlagarss. FH 12.5 Magnús Rúnarss. HSK 12.5 Þorvaldur Jóhanness. HSK 12.5 200 m hlaup sek. Kristinn Guðmundss. USAH 25.6 Guðmundur Nikuláss. HSK 25.7 Óskar Reykdal HSK 26.0 Vésteinn Hafsteinsson HSK 26.0 400inhlaup sek. Vésteinn Hafsteinss. HSK 57.9 Kristinn Guðmundss. USAH 58.3 Þorvaldur Jóhanness. HSK 60.1 Eyjólfur Pálmas. HSK 60.9 800mhlaup min. Vésteinn Hafsteinss. HSK 2:11.1 Ingvi Ó. Guömundss. FH 2:11.4 JónasR HelgasonHSÞ 2:13.2 Jörundur Jónss. IR 2:13.4 1500mhlaup min. Hrólfur ölvisson HSK 4:26.6 Jörundur Jónsson ÍR 4:30.8 Ingvi Ó. Guðmundss. FH 4:35.1 Kristinn Guömundss. USAH 4:48.0 100 m grindahlaup sek. { Steingrlmur Ingason HSÞ 18.0 Jónas Hallgrimss. HSÞ 18.1 Stefan Tryggvason HSÞ 18.4 Bjarni Þórhallss. HSÞ 18.8 Hástökk i Þorsteinn Þórss. UMSS 1.81 Þorsteinn Aöalsteinss. FH 1.75 SigurðurP.Guðjónss.FH 1.71 Vésteinn Hafsteinss. HSK 1.65 Einar Vilhjálmss. UMSB 1.65 Langstökk i Kári Jónss. HSK 5.99 Guðmundur Nikuláss. HSK 5.97 Erlingur Jóhanness.HSH 5.57 Guðmundur Kristjanss. HSH 5.57 Þristökk m Kári Jónsson HSK 12.12 Guömundur Nikuláss. HSK 12.08 Einar Vilhjáimss. UMSB 11.64 Hafsteinn Björgvinss. HSK 11.42 Framhald á bls. 14.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.