Þjóðviljinn - 21.08.1976, Blaðsíða 15
Laugardagur 21. ágúst 1976 >JóÐVILJINN — SIÐA 15
AUSTURBÆJARBÍÓ
1-13-84
ISLENSKUR TEXTI.
Æöisleg nótt
með Jackie
La moutarde me
monte au nez
Sprenghlægileg og viBfræg, ný
frönsk gamanmynd i litum.
Aöalhlutverk: Pierre Richard
(einn vinsælasti gamanleikari
Frakklands), Jane Birkin (ein
vinsælasta leikkona Frakk-
lands).
Gamanmynd I sérflokki, sem
aliir ættu aö sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
1-89-36
Thomasine og
íslenskur fexti
Bushrod
Hörkuspcnnandi, ný amerisk
kvikmynd i litum úr villta
vestrinu i Bonny og Clyde-stll.
Leikstjóri: Gardon Parks jr.
Aöalhlutverk: Max Julien,
Vonetta McGee.
Bönnuö börnum
tSLENISKUR TEXTl.
Sýnd kl 4, 6, 8 og 10.
GAMLA BÍÓ
Simi 11475
Elvis á
hljómleikaferð
Ný amerisk mynd um Elvis
Presley á hljómleikaferö.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁSBlO
3-20-75
Mótorhjólakappar.
Burning the track!
Ný mynd frá Universal um
hina lifshættulegu iþrótt,
kappakstur á mótorhjólum
meö hliöarvagni. Myndin er
tekin i Astraliu. Nokkrir af
helstu kappakstursmönnum
Astraliu koma fram I mynd-
inni.
Aöalhlutverk: Ben Murpy,
Wendy lluges og Peter
Graves.
tSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
NÝJA BÍÚ
"Hjurayfr
TONTO"
Akaflega skemmtileg og
hressileg ný bandarisk
gamanmynd, er segir frá
ævintýrum sem Harry og
kötturinn hans Tonto lenda I á
ferö sinni yfir þver Bandarik-
in.
Leikstjóri Paul Mazursky
Aöalhlutverk: Art Carney,
sem hlaut óskarsverölaunin, i
april 1975, fyrir hlutverk þetta
sem besti leikpri ársins.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siöustu sýningar.
TÓNABÍÓ
3-11-82
Mr. Majestyk
CHARLES BRONSON
"MR. MAJESTÝK"
Spennandi, ný mynd, sem ger-
ist i Suöurrlkjum Bandarikj-|
anna. Myndin fjallar um'
melónubónda, sem á i erfiö-
leikum meö aö ná inn upp-
skeru sinni vegna ágengni
leigumoröingja.
Leikstjóri: Richard Fleischer.
Aöalhlutverk : Charles
Bronson, Al Lettieri, Linda
Cristal.
„Frábærar manngerðir
— góður leikur
— ofsaleg spenna"
Dagblaðiö, 13/8
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HÁSKOLABÍÓ
2-21-40
Dagur plágunnar
Eaunsæ og mjög athyglisverö
mynd um líf og baráttu smæl-
ingjanna i kvikmyndaborginni
Hollywood. Myndin hefur
hvarvetna fengiö mikiö lof
fyrir efnismeöferö, leik og
leikstjórn.
Leikstjóri: John Schlesinger.
Aöalhlutverk: Donald Suther-
land, Burgess Meredith.
Karen Black.
ÍSLENSKUR TEXTI
Bönnuö börnum
Sýnd kl. 5 og 9.
HAFNARBIÓ
Simi 1 64 44
Pípulagnir
Nýlagnii', breytingar
hitaveitutengingar.
Sími :5()!)2*J (milli kl.
12 og 1 og cítir kl.
7 á kvöklin).-
MLf iiofciuson
Æsispennandi og viöburðarik,
ný bandarisk litmynd um hinn
illræmda bófa Vélbyssu-Kelly
og afrek hans, sem fengiö hafa
á sig þjóösagnablæ.
Aöalhlutverk: Uale Roherts-
son, llarris Yulin.
ISLENSKUR TEXTI.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd ki. 3, 5, 7, 9 og 11.
dagDéK
apótek
Kvöld-, nætur- og heigidaga-
varsla apóteka i Reykjavik
vikuna 20.-26. ágúst er i
Vesturbæjar apóteki og
Háaleitisapóteki. Þaö apótek,
sem fyrr er nefnt, annast eitt
vörsluna á sunnudögum,
helgidögum og almennum fri-
dögum.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og
sunnudaga er lokað.
Ilafnarfjöröur
Apótek Hafnarfjaröar er op-
iö virka daga frá 9 til 18.30,
laugardaga 9 til 12.20 og
sunnudaga og aðra helgi-
daga frá 11 til 12 f.h.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabílar
i Reykjavik — simi 1 11 00
I Kópavogi— simi 1 11 00
i Hafna rfirfti — Slökkviliö
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi
5 11 00
lögreglán
Lögreglan i Rvik — simi 1 11
66
Lögreglan I Kópavogi— simi
4 12 00
Lögreglan i Hafnarfiröi —
simi 5 11 66
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Mánud föstud . kl .
1 8.30—1 9.30 laugar-
d.—sunnud. kl. 13.30—14.30
og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: kl.
15—16 og kl. 18.30—19.30.
Grensásdeild: 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á laug-
ard. og sunnud.
Hvltabandiö:
Mánud. —föstud. kl.
19—19.30, laugard. og
sunnud. á sama tima og kl.
15—16.
Sólvangur:
Mánud.—laugard. kl. 15—16
og 19.30 til 20 sunnud. og
heljTid. kl. 15—16.30 og
19.39—20.
Fæöingardeild:
19.30— 20 alla daga.
Landakotsspitalinn:
M á nud. —f östud . kl.
18.30— 19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl. 15—16. Barna-
deildin: Alla daga kl. 15—17.
Barnaspitali Hringsins:
Kl. 15—16 virka daga kl.
15—17 laugard. og kl.
10—11.30 sunnud.
Bai nadcild:
Virka daga 15—16, laugard.
15—17 og á sunnud. kl.
10—11.30 og 15—17.
Kleppsspitalinn:
Daglega kl. 15—16 og
18.30— 19.
Fæöingarheimili Reykjavik-
urborgar: Daglega kl.
15.30— 19.30.
Landsspitalinn.
Heimsóknartimi 15—16 og
1919.30 alla daga.
læknar
bilanir
krossgáta
Lárétt: 2 vön 6 fúgl 7 kona 9
iþróttafélag lOreglur 11 frœt
12 oliúfélag 13 sjóöa 14 kraft-
ur 15 blómskipan
Lóörétt: 1 togara 2 áhald 3
flana 4 tala Ssviöingur 8 op 9
óhreinindi 11 bregöast 13
stafur 14 korn
Lausn á siöustu krossgátu
Lárétt:l sigrar 5 rok 7 Ivaf 8
oo 9 snörp 11 ná 13 arfi 14 inn
16 rafmagn
Lóörétt: 1 skírnir 2 gras 3
rofna 4 ak 6 lopinn 8 orf 10
örva 12 ána 15 nf
bridge
Viö vikjum aftur aöspilinu
frá igær.Suðuráttíaðspila 5
tigla, fékk út laufakóng, sem
Austur drap á ás og skipti I
spaöa. Siðan tók Súöur tigul-
ás, en Vestur var ekki með.
Vonandi hefur enginn látiö
tlgulþristinn úr blindum, þvi
aö þá er spilið taþað. Engin
leiðer aö vinna spiliö, nema
Austur eigi fjóra spaöa og
Vestur KG10 I hjarta. Sjá þá
ekki allir lausnina strax?
Norður:
A 75
V AD93
♦ 983
A 7532
Vestur:
▲ G 108
g KG10642
í KDG10
Austur:
A 9643
V 875
A 106542
Á A
Suöur:
A AKD2
V-
* AKDG7
* 9864
Viö látum tiguláttu i ásinn
tU aö blokkera ekki Ugulinn.
Næst tökum viö spaðakóng
(ásinn fór i slag 2) og siöan
látum viö spaöadrottningu
og trompum hana meö tigul-
niu.Nú kemur tigulþristur
og sjöinu svinað, og UguUinn
tekinn. Lokastaöan veröur
þessi:
Noröur:
* AD9
Vestur:
♦ -
V KG10
Austur:
* 3
V 875
♦ -
*-
Tannlæknavakt i Heilsu-
verndarstööinni.
Slysadeild Borgarspitaians
Simi 81200. Siminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur-, og helgidaga-
varsla:
I Heilsuverndarstöðinni viö
Barónsstig. Ef ekki næst i
heimilislækni. Dagvakt frá
kl. 8.00 til 17.00 mánud. til
föstud. simi 1 15 10. Kvöld-,
nætur og helgidagavarsla,
simi 2 12 300.
félagslif
SIMAR. 11798 0G1E533.
Sunnudagur 22. ág. kl. 13.00
1. Gönguferð um Bláfjöll.
2. BláfjaUahellar:Fararstjóri
Einar Olafsson. Hafiö góö
ljós meö. Farið frá
Umferöarmiöstööinni aö
austan veröu. Verö kr. 800
gr. v/bUinn.
25. ág. kl. 08 Þórsmörk.
Síðasta miövikudagsferðln i
26.-29. ág.Norður fyrir Hofs-
jökul, gist i húsum. Nánari
upplýsingar og farmiöasala
á skrifstofunni.
Félag enskukennara á ls-
landi:
Kynningar- og fræðslunám-
skeið 23.-28. ágúst áð
Aragötu 14.
Dagskrd: mánudag kl. 9,15
Dagskrárkynning. kl. 9,30
sjálfsnámskeiö. Kl. 14,30
bókasýning. Kl. 16. mál-
stofukynning.
Félgasgjöldum veitt
móttaka i pósthólf 7122.
Stjórnin.
Kvenfélag Langholts-
safnaöar: Fariö veröur 1
eftirm iödegisferö n.k.
þriöjudag 24. ágúst kl. 14.
Ekið veröur aö Tröllafossi og
vlöar. Upplýsingar eftir
hádegi I sima 32228 og 35913.
bókabíllinn
ÁRBÆJARHVERFI
Hraunbær 162 —
þriöjud. kl. 1.30-3.00.
Versl. Hraunbæ 102 —
þriðjud. kl. 7.00-9.00.
Versl. Rofabæ 7-9 —
þriðjud. kl. 3.30.-6.00.
BREIÐHOLT
Breiðholtsskóli —
mánud. kl. 7.00-9.00.
miðvikud. kl. 4.00-6.00,
föstud. kl. 3.30.-5.00.
Hóiagaröur, Hólahverfi —
mánud. kl. 1.30-3.00,
fimmtud. kl. 4.00-6.00.
Versl. IBufell —
fimmtud. kl. 1.30-3.30.
Versl. Kjöt og fiskur viö
Engjasel
föstud. kl. 1.30-3.00.
Versl. Straumnes —
fimmtud. kl. 7.00-9.00.
Versl. við Völvufell —
mánud. kl. 3.30-6.00,
miðvikud. kl. 1.30-3.30,
föstud. kl. 5.30-7.00.
HAALEITISHVERFI
Alftamýrarskóli —
miðvikud. kl. 1.30-3.00
Austurver, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 1.30-2.30.
Miöbær, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 4.30-6.00,
miðvikud. kl. 6.30-9.00.
föstud. kl. 1.30-2.30.
Suður:
♦2
v-
♦ -
AJ86
Þegar spaðatvisti er spil-
aö, er Vestur i óleysanlegum
vanda. Austur fær slaginn,
en veröur aö spila hjarta, og
siöastí slagurinn kemur á
hjartanlu eöa lauf, eftir þvi
hverju Vestur hefur fleygt.
ýmislegt
Tekiö vift tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borg-
arinnar og i öftrum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa aft fá aftstoft borgar-
stofnana.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. t
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitavcitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanirslmi 85477.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 273Usvarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
V e s tf irö ing a fé la giö i
lteykjavlk
efnir til þriggja daga feröar
austur i Lón, I von um aö sól-
in skini kringum Höfuödag,
27.-29. ágúst. Þeir, sem óska
aö komast meö i feröina,
veröa aö láta vita sem allra
fyrst i sima 15413, vegna
bBa, gistingar o.fl.
UTIVISTARFERDlR'
Laugard. 21/8 kl. 13
Helgafell, fararstj. Friðrik
Danlelsson. Verö 600 kr.
Sunnud 22/8. kl. 13
lilákollur — Leiti, upptök
hraunsins sem rann i Elliöa-
vog fyrir 5300 árum. Farat'-
stj. Einar Þ. Guöjohnsen,
Verö700 kr. Fritt f. börn meö
fullorönum, brottför frá
B.S.I., vestanverðu — Úti-
vist.
Færeyjaferö 16.-19. sept.
Fararstj. Haraldur Jó-
• ha.msson. útivist.
Stofnun Arna Magnússonar:
opnaöi handritasýningu i
Arnagaröi þriðjúdaginn 8.
júni og veröur sýningin opin i
sumar á þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardög
um kl. 2. - 4. Þar veröa til
sýnis ýmis þeirra handrita
sem smám saman eru að
berast heim frá Danmörku.
Sýningin er helguö landnámi
og sögu þjóðarinnar á fyrri
öldum. 1 myndum eru m.a.
sýnd atriði úr isl. þjóölifi,
eins og þaö kemur fram I
handritaskrey tingum.
Fótaaðgcrðir fyrir eldra fólk
i Kópavogi
Kvenfélagasamband Kópa-
vogs starfrækir fótaaögeröa-
stofu fyrir eldra fólk (65 ára
og eldra) aö Digranesvegi 10
(neöstu hæö — gengiö inn aö
vestanverðu) alla mánu-
daga. Simapantanir og upp-
lýsingar gefnar i sima 41886.
Kvenfélagasambandið vill
hvetja Kópavogsbúa til aö
notfæra sér þjónustu þess.
öryrkjabandalagiö veitir
lögfræöiþjónustu
öryrkjabandalagiö hefur
opnaö skrifstofu á 1. hæö i
tollhúsinu viö Tryggvagötu i
Reykjavik, gengiö inn um
austurhliö, undir brúna.
Skrifstofunni er ætlaö aö
veita öryrkjum aðstoð i lög
fræöilegum efnum og verður
fyrst um sinn opin frá kl. 10
12 fyrir hádegi.
GENQSSKRÁNINC
NR. 154 18. ágúnt 1976.
Skráb frá Eining Kl. 12.00 Kaup
)6/8 1976 1 185,00
18/8 1 02-SterltrnHpund 330. 15
1 ')■ -Kanad.id./lia r 187, 20
100 U4-lJanaku.- krónur 3061,70
100 05-Noraku: krónur 3378,55
100 OG-Saanaknr Krónur 4219. 05
100 07-Flnnak mörk 4772.90
100 (>8-Krani ir friinkar 3716,30
100 09-D-lg. : i mka i 476. 85
100 10-Svlaar.. fra.ikar 7497.85
100 11 -Cyllini 6924.40
100 1 2-V-- Þvzk tnörk 7370. 30
17/8 IOO 1 3 - Liru r 22, 09
18/8 100 14-Auatun. Scli. 1036,75
100 15-J .acudo'j S94.60
100 16- l*c acla) 271.90
I0C 17 64 2«.
Sala
185.40
53). 15 *
87.70 »
1070. 00 *
3387.65 •
42 30.45 •
4785. 60 *
3726. 30 *
478. 1S •
7516. 15 a
694S. 10 »
7390. 20 «
22,15
1039, 5S *
596. 20 *
272.60 *
64.4J »
* Ureytlng l»í sfBuatu .ikrár ingu.