Þjóðviljinn - 04.09.1976, Side 6
SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 4. september 1976
Frá Gagnfræðaskólum
Reykjavíkur
Skólarnir verða settir mánudaginn 6.
september sem hér segir:
Vörðuskóli:
Allar deildir kl. 13.
Hagaskóli:
7. bekkur kl. 9, 8. bekkur kl. 10, 9. og 10.
bekkur kl. 10.
Réttarholtsskóii:
7. bekkur kl. 10, 8., 9. og 10. bekkur kl.
10.30.
Ármúlaskóli:
10. bekkur kl. 9, 5. bekkur (framhalds-
deildir) kl. 9.30,9. bekkur X og Y kl. 10, 9.
bekkur Z kl. 11
Vogaskóli:
9. og 10 bekkur kl. 9, 7. og 8. bekkur kl. 10.
Laugalækjarskóli:
7. bekkur kl. 9, 8. bekkur kl. 11, 10. bekkur
kl. 13, 9. bekkur kl. 17, 5. og 6. bekkur
(framhaldsdeildir) kl. 14.
Langholtsskóli:
7. bekkur kl. 9, 8. bekkur kl. 10, 9. bekkur
kl. 14.
Æfingaskóli K.H.Í.:
7. bekkur kl. 9, 8. bekkur kl. 10, 9. bekkur
kl. 11.
Hólabrekkuskóli:
7., 8. og 9. bekkur kl. 10.
Lindargötuskóli: fra mhaldsdeildir:
7. bekkur kl. 9, 6. bekkur kl. 10, 5. bekkur
kl. 11.
Gagnfræðadeildir Austurbæjarskóla,
Hliðarskóla, Álftamýrarskóla, Árbæjar-
skóla, Hvassaleitisskóla, Breiðholtsskóla
og Fellaskóla:
7. bekkur kl. 9, 8. bekkur kl. 10.
Skólastjórar.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Ví FILSSTAÐ ASPÍ TALINN:
VINNUMAÐUR óskast til ýmissa
starfa á spitalanum frá 15. septem-
ber n.k. Þarf að vera vanur almenn-
um sveitastörfum og byggingar-
vinnu. Um vaktavinnu gæti verið að
ræða.
Litið húsnæði á staðnum gæti einnig
fyigt-
Nánari upplýsingar veitir umsjón-
armaðurinn, simi 42800.
KÓPAVOGSHÆLIÐ:
STARFSSTOLKUR óskast til ræst-
ingastarfa. Upplýsingar veitir
ræstingastjórinn, simi 41500.
Reykjavik 3. september 1976.
SKRIFSTOFA
R Í KISSPÍTALANN A
EIRÍKSGÖTU 5, SlM111765
Selfosshreppur
óskar eftir tilboöum i mannvirkjagerö á lóö sundhallar.
Otboösgögn veröa afhent á skrifstofu Selfosshrepps,
föstudaginn 3. sept.
Tilboöin veröa opnuö á sama staö föstudaginn 10. sept. kl.
17 aö viöstöddum þeim bjóöendum, sem þess óska.
Verkfræðingur Selfosshrepps.
Auglýsingasíminn er 17500’Þjóðviljinn
Þessir eiga myndir á „Septem 76”. Frá vinstri: Sigurjón Ólafsson, Valtýr Pétursson, Guðmunda
Andrésdóttir, Karl Kvaran, Kristján Daviðsson og Jóhannes Jóhannesson. A myndina vantar Þorvald
Skúlason. Mvndir: eik
„Septem 76” opnuð
í Norræna húsinu
Sjö myndlistarmenn sýna vérk
sín og hafa verið með frá byrjun
Myndlistarmannahópurinn
„Septem” opnar I dag sina
þriðju samnefndu sýningu i
Norræna húsinu. Fyrsta sýning
hópsins var árið 1974 en vonast
Sam-
sýning í
Gallerí
SÚM
Magnús Pálsson og Birgir
Andrésson opna i dag sýningu i
Galleri SGM við Vatnsstiginn.
Um 20 verk eru þar uppi á
veggjum eða niðri á gólfi, öll
glæný, og eins og þeir félagar
sögðu, af öllum stærðum, gerð-
um og gæðaflokkum.
Magnús formar i gipsi nokkuð
forvitnilega hluti sem erfitt er
aö imynda sér i föstu formi, s.s.
loftkennt efni eins og þoku, eöa
þá hugtök eins og ástina, angist,
hljóö, ilm og annað þess háttar.
Ekki er átakalaust hægt að
lýsa i stuttu máli afrakstri hug-
leiöinga Birgis Andréssonar um
veraldlega hluti. Hann notar hin
fjölbreytilegustu form til þess
aö draga upp mynd eöa gefa
er til þess að listamennirnir
setji saman upp eina sýningu á
ári, og þá ævinlega í september
ef þess er kostur.
Aö þessu sinni eru aöstand-
skýrslu um ákveöna hegöun eöa
ástand og birtir meö hverju
verki stuttan skýringartexta.
Abspuröir sögöust þeir
Magnús og Birgir vongóöir með
aösókn og sölu myndanna.
Sjálfir sögðust þeir álita verk
sin heppilega söluvöru, en hvort
aðrir væru á sama máli vildu
þeir ekkert fullyrða um.
Báöir hafa þeir oftsinnis sýnt
áöur I þessum húsakynnum,
einkum þó Magnús sem er orö-
inn gamalreyndur i starfi Súm-
ara. Hann sagði aösóknina yfir-
leitt ágæta, hún gæti aö visu far-
endur sýningarinnar sjö talsins
og láta frá sér fara til sölu
margs konar myndlistarverk,
Einkum er um aö ræöa oliumál-
ver og skúlptúrmyndir Sigur-
jóns Ólafssonar.
Samtals eru 53 málverk á sýn-
ingunni og 4 höggmyndir Sigur-
jóns. Sýningin er opin daglega
frá ki. 2-10e.h. og stendur hún til
19. september.
iö niöur i e.t.v. 100-200 manns.en
lika rokiö upp I vel yfir þúsund
manns þegar vel tækist til.
— Það er I sjálfu sér ekkert
höfuðatriði að fá marga gesti,
sagöi Magnús. — Þaö er hins
vegar gaman þegar hingað inn
rekst fólk af eins óliku sauöa -
húsi og raun ber vitni. Viö fáum
hingað fólk úr öllum stéttum
þjóðfélagsins með áhuga fyrir
hinum furöulegustu hlutum. og
það er einmitt svoleiðis nokkuö
sem gerir sýningarhaldiö
skemmtilegt.
— gsp
Magnús t.d. og Birgir við eitt af verkum hins siðarnefnda,
„Hniðju”.
Valtingojer sýnir hjá stúdentum
Richard Valtingojer
sýnir um þessar mundir
verk sín í Stúdentakjall-
aranum, en þar hefur
verið innréttuð hin vist-
legasta félagsaðstaða.
Sýning hans verður opin
fram undir næstu mán-
aðamót og er opin frá
klukkan 2-6 og 7-11,30
dagiega.
Valtingojer, sem er fæddur i
Austurriki, hefur unnið hér á
landi 1 15 ár, og auk þess sem
hann hefur fengist viö myndlist-
ina hefur hann unniö ýmis önnur
störf, t.d. verið til sjós i tölu-
veröan tima.
Hann sýnir i Stúdentakjallar-
anum sjö teikningar og átta
grafikmyndir. Langflestar
myndanna eru unnar á þessu ári
og hinar tiltölulega nýlega lika.
Háskólanemendur i Stúdentakjallaranum njóta um þessar mundir
myndanna frá Valtingojer. Myndin er tekin I kjaflaranum I gær.