Þjóðviljinn - 04.09.1976, Síða 15

Þjóðviljinn - 04.09.1976, Síða 15
Laugardagur 4. september 1976 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 15 austurbæjarbíó 1-13-84 ISLENSKUR TEXTI. Clockwork Orange Aöalhlutverk: Malcolm Mc- Dowell. Nú eru síðustu forvöö aö sjá þessa frábæru kvikmynd, þar sem hún veröur send úr landi innan fárra datía. Endursýnd kl. 5 og 9. Allra siöasta sinn. Bönnuö börnuin innan 16 ára. HAFNARBIÓ Simi 1 64 44 Skrítnir fegöar. HAY GALTON and ALAN SIMPSOrTS Hin bráftfyndna gamanmynd i litum. ISLENSKUR TEXTI. Endursýnd kl. 3,5, 7, 9 og 11. JAWS ókindin. Endursýnum þessa frábæru stórmynd kl. 5, 7.30 og 10. Aöalhlutverk: Roy Scheider, Robert Shaw, Richard Drey- fuss. Leikstjóri: Steven Spielberg. American Graffiti Endursýnd kl. 5 HÁSKÓLABÍÓ 2-21-40 Samsæri The Parallax View AN ALAN J. PAKULA PR00UCTI0N w/arií:n BlEATTY THE PARALLAX VIEW Heimsfræg, hörkuspennandi litmynd frá Paramount, byggð á sannsögulegum at- burðum eftir skáldsögunni The Parallax View. ISLENSKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Warren Beatty. Pauta Preniiss. Sýnd kl. 5, 7 og 9. \S^ ’ PÓSTSENPUM TPOLOIUNAftHHINGA ^olwmirs lUifsson 1,111(1,Uirgi 30 é>imi 10 200 EŒMiiWM Reddarinn The Nickle Ride Ný bandarisk sakamálamynd með úrvalsleikurunum Jason Miller og Bo Hopkins. Leikstjóri: Kobert Mulligan. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ Simi 11475 Pabbi er bestur! Dad’s about to get - beached! EHBið Braöskemmtileg, ný gaman- mynd frá Disney-félaginu. ISLENSKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Bob Crane, Barbara Rush. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3-11-82 THB BIBBBSTWITHDRawai m BaniunG histbryi BANKSHOT 3E0RGE C. SC0TT.,, 3ANK SH0T’.»JOANNACASSI0Y SOftREUBOOKE Ný, amerisk mynd er segir frá bankaræningjum, sem láta sér ekki nægja aö ræna banka peningum, heldur ræna þeir heilum banka. Aöalhlutverk: George C. Scott, Joanne Cassidy, Sorell Booke. Leikstjóri: Gower Champion. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1-89-36 Let the Good Times roll Bráðskemmtileg, ný amerísk rokk-kvikmynd i litum og Cinema-Scope með hinum heimsfrægu rokk-hljómsveit- um Bill Haley og Comets, Chuck Berry, I.ittle Richard, Kats Domino, Chubby Checker, Bo Diddley. 5. Saints,, Danny og Juniors, The Shrillors, The Coasters. Sýnd Ki. 4, tí, 8 og 10. apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik vikuna 3.-9. september er i Reykjavikurapóteki og Borgarapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apóteker opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjaröar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 á h. dagDék bilanir krossgáta slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar i Reykjavlk — simi 1 11 00 I Kópavogi — simi 1 11 00 i Hafnarfiröi — SlökkviliÖiÖ simi 5 11 00 • Sjúkrabill simi 5 11 00 logreglan Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfUm borg- arinnar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðsloö borgar- stofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanirsimi 85477. Símabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Lögreglan I Rvík — simi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfiröi— simi 5 11 66 félagslíf sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud. — föslud. kl. 18.30 - 19.30 laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstöðin: kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. , Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Manud.—föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30- 20. Fæöingardeild: 19.30-20 alla daga. Landakotsspítalinn : Mánud.—föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15- 16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugard. 15-17 og á sunnud. kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18.30-19. Fæðingarheimili Reykjavikurborgar: Dag- lega kl. 15.30-19.30. Landsspitalinn: Heimsóknartimi 15-16 og 19- 19.30 alla daga. UTIVIS T ARF ERÐlR1 Sunnud. 5. sept. kl. 1.13. Skálafell-Svlnaskarö meö Tryggva Halldórssyni eöa létt ganga aö Tröllafossi meö Friðriki Danielsyni. VERÐ. 700 kr. Fritt fyrir börn meö fullorönum. Brottför frá B.S.l. vestanveröu — Otivist. Lárétt: 2 neita 6 hæöir 7 komin 9 tvihljóöi 10 ellegar 11 stafur 12 eins 13 kvendýr 14 meiðsli 15 hindra Lóörétt: 1 tengja 2 hey 3 fjærst 4 stefna 5 snúin 8 hegð- un 9 elska 11 hlifa 13 stór 14 i röö Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 skotra 5 las 7 lúgu 8 so 9 ambur 11 al 13 aumt 14 rán 16 innileg Lóörétt 1 saltari 2 olga 3 tauma 4 rs 6 hortug 8 sum 10 bull 12 lán 15 nn Noröur: *K75 * G92 ♦ G9732 + D5 Vestur' Austur:: A AG1062 4 843 V 64 873 ♦ 10 + KD8 ♦ K8632 jjt G1094 Suður: 4 D9 y 4KD105 a 4654 A-47 Vonandi var þetta ekki of létt fyrir hina bridgesnjöllu les- endur blaðsins. bókabíllinn ARBÆJARHVERFI Hraunbær 162 — þriðjud. kl. 1.30-3.00. Versl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Versl. Rofabæ 7-9 — þriðjud. kl. 3.30.-6.00. bridge læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndarstöðinni. Slysadeild Borgarspitalans.Simi 81200. Stm- inn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og heigidagavarsla. 1 Heilsu- verndarstöðinni við Barónssttg. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 115 10. Kvöld-, nætur- og hetgidagavarsia, simi 2 12 30. SIMAR. 11798 OG15533. Sunnudagur 5. sept. kl. 13.00 1. Gengið um sögustaði á Þingvöllum. Fararstjóri: Björn Þorsteinsson, sagn- fræðingur. 2. Gengiö á Armannsfell, Fararstjöri: Tómas Einars- son, Verð kr. 1200 gr. v/bil- inn. Farið frá Umferðamið- stöðinni (að austanverðu) — Ferðafélag lslands. Kvennadcild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Hin árlega kaffisala deildar- innar verður n.k. sunnudag, 5. sept. i Sigtúni við Suöur- landsbraut og hefst kl. 14. Þær konur, sem vilja gefa kökur eða annað meðlæti, eru vinsamlega beðnar að koma þvi í Sigtún sama dag, fyrir hádegi. Stjórnin. 1 spilinu i gær var Suður að spila 4 hjörtu, eftir að Vestur hafði komiö inn á einum spaða. Vestur spilaði út tigultiu. Hugsanlegir taparar eru einn á spaða, tveir á tigul og einn á lauf. Ef tigultian er einspil, eins og liklegt er, töpum við alltaf tveimur á tigul. Spaðaásinn verður heldur ekki umflúinn, svo að spilið hlýturaösnúast um að tapa ekki slag á lauf. Það verður aðeins gert með þvi að fria tigulinn og fleygja laufasjöinu i fimmta tigul blinds. Nu er Vestur sjálf- sagt með laufakóng, úr þvl að Austur er með tigulhjón, og þá verðum við að gæta þess, að Austur komist ckki of snemma inn til að spila laufi. Það getum viö aðeins gert á einn veg, nefnilega með þvi að gefa Vestri fyrsta slaginn á tíuna. Ef við setjum gosann úr blindum, tapast spilið, vegna þess að svona voru spilin: BREIÐIIOLT Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00-9.00. miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30.-5.00. Hólagarður, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Versl. Iðufell - fimmtud. kl. 1.30-3.30. Versl. Kjöt og fiskur við Engjasel föstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00-9.00. Versl. við Völvufell — mánud. kl. 3.30-6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HAALEITISHVERFI Álftamýrarskóli — miðvikud. kl. 1.30-3.00 Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 6.30-9.00. föstud. kl. 1.30-2.30. söfnin Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, efstu hæö. OpiÖ laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 síödegis. PETER> SIAAPLE ^ Næsta dag var stóra stund- in þegar Peter átti aö mæta um borö og gefa sig fram til þjónustu reiðubúinn. Freigátan sem var næstum sjóklár lá úti á legunni. Þegar Peter kom um borö spurði hann um skipstjór- ann og háseti einn benti upp á lyftinguna aftur á þar sem hann stóð að tali við fyrsta stýrimann. Hjarta hans hamaðist af spenningnum en þegar Savage skipstjóri sneri sér við og ávarpaði hann: — Góðan daginn Simple og velkominn um borð, — þá hélt Peter að hans síðasta stund væri upp runnin. Fyrir framan hann stóð ferðamaðurinri úr póst- vagninum sem hann hafði sagt að væri litt siðaður. Þegar skipstjórinn sá skelfingarsvipinn á Peter fór hann að hlægja: — Ha ha, ég sé að þú þekkir mig. Þú hafðir samt alveg rétt fyrir þér og ég get ekki annað en hrósað þér. Farðu nú að kynna þér starfið og mundu að hlýða ávallt yfirmönnum þinum án hiks eða athugasemda. Vertu svo sæll að sinni. KALLI KLUNNI Hafiði séð, hver kemur þarna þjót- Góðan daginn aftur frú Hrefna, er — Ork, ork... andi — það er frú Hrefna með hann ekki auðveldara fyrir þann stutta að Hrafn litla son sinn. Sjáiði hvað sá halda sér þurrum núna? litli skemmtir sér. Það var svei mér gott að við gáf- um henni þennan, nú þarf sá iitli ekki aö láta sér leiðast að vera alltaf i sjónum.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.