Þjóðviljinn - 02.10.1976, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 02.10.1976, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 2. október 1976 hjá Alþýðubanda- Opinn kjördæmisráðsfundur laginu i Reykjaneskjördæmi. Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins I Reykjaneskjördæmi verður haldinn þriðjudaginn 5 október I Góðtemplarahúsinu, Hafnar- firði, og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf, 2. Gils Guömundsson, alþm., ræðirum málatilbúnað Alþýöubandalagsins á Alþingi ihaust. 3. Finnur Torfi Hjörleifsson ræðir um eflingu og útbreiðslu Þjóðviljans. Kjördæmisráðsfundurinn er opinn öllum Alþýðubandalagsmönnum i kjördæminu. Stjórnin. Miðstjórnarfundur Fundur er boðaður i miðstjórn Alþýðubandalagsins föstudaginn 15. október 1976 og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Akvörðun um flokksráðsfund. 2. Flokksstarfið. 3. Verka- lýðsmál. 4. Störf Alþingis. 5. önnur mál. Ragnar Aranids Auglýsingasíminn er 17500’Þjóðviljinn Uppboð Eftir kröfu Skipaútgerðar rikisins, fer fram opinbert upp- boð sem haldið verður I uppboðssal Tollhússins v/Tryggvagötu I dag laugardag 2. október 1976 og hefst það kl. 13.30. Seldar verða ýmsar óskila farmsendingar (vörur) og á- höld, sem ekki hafa verið sóttar eöa innleystar svo sem: varahlutir Ibifr. og véiar, húsgögn, virnet, skófatnaður og annar fatnaður, fittings, gólfflisar, ofnar, rækjuvéi, verk- færi, veiðarfæri, dælur og margt fleira. Avisanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með sam- þykki uppboðshaldara eða gjaidkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaidarinn I Reykjavlk Ólafur Lárusson. r Ungur og efnilegur í SUM í dag kl. 4 sunnudag verður opnuö sýning á myndverkum Ólafs Lárussonar i galleri StiM, Vatnsstig 3B, Rvk. Ólafur Lárusson er fæddur 1951. Hann stundaði nám I Myndlista- og handiðaskóla Islands I þrjú ár, og framhaldsnám I Hollandi I önnur tvö. Þetta er önnur einka- sýning ólafs á Islandi, en auk þess hefur hann tekið þátt I f jölda samsýninga, bæði hér heima og erlendis. Á sýningunni I gallerí SÚM eru tlu myndverk. Sýningin er opin daglega frá kl. 4—10 og henni lýkur þann 17. okt. nk. Uppeldið Framháld af bls. 1. smiðaverkstæði er allstórt og smlða menn þar ýmsa muni fyrir sig og ættingja sina. Vatnar fangelsissjúkrahús Helgi sagði, að nauðsynlega þyrfti að skipuleggja fangelsis- mál á Islandi og að fleiri kosta væri völ en að loka menn inni. Hann kvaðst vera sérstaklega heppinn með starfsfólk en nauðsynlegt væri að fangaverðir lærðu til þeirra starfa eins og t.d. BERKLAVARNADAGUR Sunnudagur 3. október 1976 Afgreiðslustaðir merkja og blaða í Reykjavík og nágrenni SÍBS, Suðurgötu 10 Kvisthagi 17 Fálkagötu 28 Grettisgata 26 Eskihlið 10 Hrisateigur 43 Kambsvegur 21 Barðavogur17 Sólheimar 32 Háaleitisbraut 56 Háagerðil5 Langagerði 94 Skriðustekkur 11 Árbæjarskóli Fellaskóli Merki dagsins kostar 100 krónur og ársritið „Reykjalundur” 200 krónur. Merkið gildir sem happdrættismiði: V<inningur er litasjónvarpstæki. sími 22150 simi 23966 Seltjarnarnes: simi 11086 Skálatún simi 18087 simi 13665 simi 16125 Kópavogur: • sími 32777 Langabrekka10 simi 41034 simi 33558 Hrauntunga 11 simi 40958 simi 30027 Vallargerði 29 simi 41095 simi 34620 simi 33143 Hafnarfjörður: simi 34560 Þúfubarð 11 simi 32568 Reykjavíkurvegur 34 simi 74384 Lækjarkinn 14 Sölubörn komi kl. 10 árdegis. Há sölulaun S.Í.B.S. I Danmörku en þar væri nám þeirra 3 ár. — Við erum ekki að refsa mönnum, sagði Helgi að lokum, við viljum hjálpa þeim og lækna þá, en eins og er skortir mikið á að við getum það. Einna alvar- legast er, að ekki skuli vera til sérstakt geðsjúkrahús, fyrir al- varlega veika afbrotamenn. —hs Sekur Framhald af 3. siðu. hermennirnir hefðu barið Dahlul samkvæmt fyrirskipun frá her- foringja, sem hefði skipað þeim að vera harðhentir við arablsku fangana. Herforinginn neitaði þessu, en yfirvöld hersins fyrir- cirínniSu að hann skyldi koma ‘ynr rétt ákærður fyrir að hafa brotið reglur um meðferð á föng- um. Fjölmargir arabar biðu bana I mótmæiaaðgerðum og óeirðunum á vesturbakka Jórdan I vor, en þær stóðu yfir I tvo mánuði. Flest- ÞJÓDLEIKHÚSID SÓLARFERÐ i kvöld kl. 20. Uppselt. sunnudag kl. 20. Uppselt. miðvikudag kl. 20. LITLI PRINSINN sunnudag kl. 15. ÍMYNDUNARVEIKIN þriðjudag kl. 20. Miðasala 13,15-20. LEIKFEITvC; 3/2 REYKJAVÍKUR “ "T SAUMASTOFAN i kvöld. — Uppselt. þriðjudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR sunnudag kl. 20,30. fimmtudag kl. 20,30. STÓRLAXAR 7. sýn. miðvikudag kl. 20,30. Hvít kort gilda. Miðasalan i Iðnó kl. 14-20,30. Simi 1-66-20. ir þeirra létu lifið fyrir svoköll- uðum „viðvörunarskotum” hers- ins. Mótmælaaðgerðirnar voru gerðar til að mótmæla þvi að Israelsmenn skyldu leggja eign sina á land i hernumdu svæðun- um og taka upp bænahald á musterishæðinni I Jerúsalem, en það er heilagur staður bæði fyrir Israelsmenn og múhameðstrúar- menn. Sólarferðir i l Framhald af bls. 16. lönd. Fyrir þátttakendur vakir að gera sólarlandaferðir sem ódýr- astar og að halda öllum tilkostn- aði I algjöru lágmarki. Hin nýju samtök eru bjartsýn á að þetta megi takast með aukinni og bættri nýtingu flugfara og gisti- rýmis. Framangreindir aðilar munu standa fyrir sjö ferðum til Tenerife og 24 ferðum til Gran Canaria á vetri komandi. Upplýs- ingum um verð, gististaði og til- högun ferðanna hefur þegar verið dreift. Litprentaður bæklingur um Kanarieyjar er I prentun og verður tilbúinn um miðjan októ- ber. Mikið hefur verið pantað I sólarferðir I vetur. Nú eru sex ár liðin siðan Flugfélag Islands hóf SÓLARFERÐIR I SKAMMDEG- INU til Kanarleyja. Þessár ferðir hafa orðið æ vinsælli og reynslan hefur sýnt að þarna var farið inn á rétta braut hvað orlofsdvöl varðar. BLAÐBERAR óskast i eftirtalin hverfi: Reykjavik: Meistaravelli Melahverfi Bólstaðarhlíð Langahlíð Kópavogur: á Kársnesbraut 53 — 135 Vinsamlegast haf ið sarnband við afgreiðsluna — sírni 17500. ÞJÓÐVILJINN BLAÐBERAR Vinsarnlega kornið á afgreiðsluna og sækið rukkunarheftin. ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.