Þjóðviljinn - 12.10.1976, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.10.1976, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 12. október 1976 Skrifið eða hringið. Sími: 17500 Strætísvagnar Reykjavíkur: Kvöld- og helgarferðum þarf að fjölga Kunngjört hefur veriö aö könnun veröi gerö á ferðum fóll.s með strætisvögnum á höf- uðborgarsvæðinu og stendur borgarráö fyrir henni. Tilgangur könnunarinnar er sagður vera sá, aö safna upplýs- ingum um hve margir farþegar fari meö hverri leið, hvenær dagsins og tilhvers. Eftir er svo aö vita hvaöa ályktanir borgar- ráö kemur til meö aö draga af þessari athugun. En nií ætla ég aö segja ykkur sögu af viöskiptum minum viö strætisvagnana. t rigningunni á mánudagskvöldiö, 4.okt., ætlaöi ég að fara vestur á Seltjarn- arnes. Ég fer niður á Laugaveg, stend þar i hálftima og bið eftir vagni. Þama er ekkert skýli og mér var orðiö ansi kalt og fer þvi i var bak við hús. Þegar ég er svo aö koma þaöan kemur strætisvagn og ekur framhjá mér. Næsti vagn, nr. 5, kemur rétt á eftir og fer með honum niöur ibæ iþeirri von, að ná i nr. 3. Þegar niöur i bæinn kemur stansar nr. 5 aftan viö nr. 3, sem ekur um leiö af staö. NU, framhaldiö geta menn svo sagt sér sjálfir. Þetta er ekki i fyrsta skiptiö og ekki heldur annaö, sem ég lendi i svona vandræöum. Kannski stafar þetta af þvi að ég sé klaufi og kunni ekki nógu vel á þetta merkilega kerfi, en mér finnst að þegar maður er búinn aö biöa i hálftlma og kemst þó ekki nema hluta af þeirri leiö, sem maöur ætlar þá nái þaö ekkinokkurri átt. Og ég er áreiöanlega ekkisú eina, sem fyrir þessu hefur orðið. Ég nota strætisvagn nefnilega ekki mik- ið en þegar maður ætlar aö taka vagn I staöinn fyrir leigubil, þá er þetta ansi ergilegt. Og þaö eru margir, sem ég hef talað við siðan á mánudagskvöldiö, sem halda þvi fram, að þetta sé bara gjörsamlega ónothæft kerfi og dautt yfir helgar og á kvöldin. Mér finnst þaö leiöinleg þróun og rtkig, sem leiðir af þessum ófullkomnu strætisvagnaferö- um. Hún eykur auövitaö notkun einkabila með öllu sem þvi fylgir: mengun, miklum kostn- aöi viö gerö sifellt nýrra bila- stæöa o.s.frv. Ég held, aö þessi skoöana- könnun sé bara skripaleikur, til þess að geta enn frekar dregiö úr feröum strætisvagnanna. Vitanlega sýnir könnunin til- tölulega litla notkun vagnanna á kvöldin og þá ekki siöur um helgar. Borgarráö er vist til þess að draga af þvi þær álykt- anir, aö feröum megi enn fækka á þeim timum. En kynni nil ekki dræm notkun vagnanna, einmitt að stafa af hinum strjálu ferö- um þeirra fremur en þvi, aö fólk vilji ekki nota þá? Fyrir ekki löngu siöan var birt skýrsla þar sem þjóöir voru hvattar til þess aðleggja meiri áherslu á notkun almennings- vagna. Þaö er bara alls ekkert gert til þess hér, heldur þvert á mdti. Og ef aö þeir ætla nú enn aö fara aö fækka ferðum vagn- anna þá veröur fólk bara aö taka I taumana. Bi'lainnflytjendur hafa náttúr- lega ekki á móti þessari þróun og I þeirra hópi er að finna valdamikla menn, en eru þaö þeir, sem eiga aö ráöa feröinni eöa hagsmunir almennings I borginni? Ég tel, aö feröir strætisvagn- anna eigi aö vera jafn margar yfir helgar og aöra daga. Sigurlaug Jóhannesdóttir Suðureyri: Vel að verki staðið Suðureyri, 1/10 1976. Það má með sanni segja, að mesta frétt ársins hafi verið sú þegar það kom i loftið með bréfi frá Páli Frið- bertssyni, forstjóra Fiskiðjunnar Freyju h.f. i Súgandafirði, dagsettu 27. sept. 1976, til skipstjóranna á Kristjáni Guðm. og Sigurvon, að þeir mættu ráða mannskap með 30% skiptakjörum og að endurreiknað yrði timabilið frá 16. febr. s.l. með 30% kjörum i stað 28,2%, sem notað var við uppgjörið. Og að skiptakjörin, 30%, skuli gilda til 15. mai 1977. Meö þessu, — ég vil segja réttlætisboöi, — lagöi hann rýtingi i bráöabirgöalög sjávarútvegsráöherra og þeirra, sem hann studdu meö lofsöng um þessi lög. Þaö kann aö vera, aö forstjórinn, Páll, hafi veriö Matthiasarlögum samþykkuri fyrstu, en aö horfa á bátana liggja bundna viö bryggju dag eftir dag, vitandi þaö, aö sjómenn myndu ekki láta sig, þaö hafi honum sannar- lega, viö skynsamlega athugun, ofboöið. í ööru lagi: frystihúsiö, með 70-80 manns af fastráönu starfsliöi aö mestu hráefnis- laust. Hinn 28. sept. mun siminn til Fiskiðjunnar hafa verið glóandi frá morgni til kvölds út af 30% en mun nú oröinn kaldur aftur, enda læturPállekkiað sér hæöa þegar honum sýnist annað. 1 dag, 1/10, er byrjaö aö beita á Kristjáni og Sigurvon og reiknað er meö þvi aö fara á sjó á morgun. Haustvertiö hefur yanaleea bvriaöum 15. sept., en Matthiasar gaf enginn kost á sér til róöra. Sem sagt: róörarstöðvun. Vinnu- stöðvun. Var þvi útgerö þeirra, I orösins fyllstu merkingu, neydd til þess aö bjóöa þau kjör, sem hugsanlegt var að sjómenn gengju aö, svo hægt væri aö koma bátunum af staö. Og það tókst. Pállforstjóri ernú lofsunginn, a.m.k. hé*I Súgandafiröi fyrir þann kjark, sem hann sýndi með 30% skiptaboöinu sinu til sjómanna. M/s Óiafur Friöbertsson, sem byr jaði róöra, útilegu, i endaöan júli, lét sig þetta róðrastopp hér engu varöa, hann hélt ótrauður áfram. Afli hans i ágúst var 46,7 tonn og i sept. 46.0 tonn. Útgerðarmaöur hans, Einar Ólafsson, mun hafa samþykkt sömu skiptaprósentu og kunn- gjörö var m/s Kristjáni Guöm. og Sigurvon. —Gísli Dilkar léttari en flokkast betur — Tekiö er nú að siga á seinni hluta sauöfjárslátrunar hjá Kaupfélagi Skagfiröinga á Sauöárkróki nú á þessu hausti, sagöi Sigurjón Gestsson, slátur- hússtjóri i viötali viö blaöiö nú nýlega. Þaö var jafnaö niöur á dagana til 15. þ.m., hélt Sigurjón áfram. En þaö eru nú ekki komnar endanlegar tölur úr deildunum ennþá og þaö er þvi ekki hægt aö segja um þaö hvort viö ljúkum slátrun þá eöa hvort hún dregst eitthvað fram yfir helgina. Þaö var jafnaö niöur 57 þús. f jár en heildarloforöin voru 64 þús. rúm. Þess ber þó að gæta, aö inn I þeirri tölu eru Fljótin ekki. Þegar loforðum var safnað lá ekki ljóst fyrir hvort slátraö yrði I Haganesvik eöa ekki. Ofan á varö svo aö leggja slátrun þar niöur og þvi uröum viö aö taka aö okkur slátrun á Fljótafénu. Viö erum búnir aö slátra núna 5000 fjár úr Fljót- unum og þaö er eitthvert hrafl af fé væntanlegt þaöan enn. Sigurjón Gestsson sagði, aö sér fyndist dilkar vera heldur léttari en I fyrra-haust en flokk- unin væri mjög góö. Ég hef nú ekki athugaö þetta alveg nýlega en fyrir svo sem 10 dögum þá var meðalvigtin tæpum 600 gr. lægriá kg. en á svipuöum tima i fyrra. Ég veit ekki nákvæmlega hvenær slátrun lýkur. Eins og ég sagði var jafnað niöur 15. okt. og ég gæti trúað aö viö lykj- um slátruninni á bilinu frá 15. til 20 okt. Þetta fer oftast eitthvaö framyfir áætlun, svona frá ein- um degi og upp i þrjá. Og svo þegar sauöfjárslátrun lýkur byrjar slátrun á stórgripum. Það hefur veriö frá þvi skýrt, aö viö aflifuöum skepnurnar meö öörum hætti en áöur, notuöum til þess rafmagn. Sannleikurinn er sá, aö viö höf- um nú ekki horfiö aö þessari aö- ferð ennþá. Hún er á tilrauna- stigi. Viö notum byssuna aö mestu leyti, eins og áöur. Hins- vegar tökum viö smá hópa, svona eins oft og þægilegt er, og notum þá rafmagnið. En mér lýst vel á þessa tilraun og get fremur búist viö aö þessi aöferö viö aflifun sauöfkarins veröi tekin upp. Okkur gekk bara allvel aö fá fólk til vinnu i húsinu núna, sagöi Sigurjón Gestsson. Þaö reyndist alls ekki erfiöara en undanfarin haust. Þaö er „auö- vitaö alltaf nokkrum vandkvæöum bundiö aö ná sam- an svona miklum fjölda fólks og þá auðvitað ekki hvaö sist þegar jafn mikil atvinna er I bænum og nú. Það eru rúmlega 140 manns sem vinna hér viö slátrunina. Viö byrjuðum slátrun 8. sept., en þó ekki meö fullum afköstum fyrstu dagana. Siöan var smám saman sigiö á. Viö höfum yfir- leittslöan fariö var á fulla ferö, slátraö 2400 kindum á dag. Það var gert ráð fyrir 2300 en viö höfum oftast fariö fram úr þvi. Og ég held, aö viö getum veriö ánægðir meö það. —mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.