Þjóðviljinn - 12.10.1976, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓ0VIUINN Þriöjudagur 12. oktdber 1976
Reykjavíkur-
meistararnir
náðu aðeins
jafntefli
Það ætiar ekki aö ganga átaka-
laust fyrir hina nýbökuöu Reykja
víkurmeistara Þróttar aö vinna
leik f islandsmótinu. Flestir
bjuggust viö sigri þeirra á heima-
velli gegn Gróttu á sunnudaginn,
en sú von brást Þrótti, seltirn-
ingarnir bitu frá sér og náöu jafn-
tefli 17:17 i mjög jöfnum og tvi-
sýnum leik, en kannski ekki aö
sama skapi vel leiknum.
Allt frá byrjun til enda var leik-
urinn mjög jafn. Grótta náöi 2ja
marka forskoti i fyrri hálfleik ,6:4
en siöan var jafnt 8:8 en 1 leikhléi
haföi Grótta yfir 10:9. 1 siðari
hálfleik var jafnt á öllum tölum
fram að 13:13, en þá skoruðu
þróttarar 3 mörk i röö og menn
áttu von á þvi að þar meö væru
þeir búnir aö gera út um leikinn.
En seltirningarnir gáfust ekki
-■
staðan
1. deild
Staöan i 1. deildarkeppni ís-
Iandsmótsins i handknattleik
er þessi eftir úrslit leikja um
helgina:
Valur — ÍR 24:15
Þróttur —Grótta 17:17
Valur 2 2 0 0 45:31 4
Haukar 1 1 0 0 23:21 2
Fram 1 1 0 0 25:21 2
ÍR 2101 35:43 2
Grótta 2 0 1 1 38:42 1
Þróttur 2 0 1 1 33:38 1
FH 1 0 0 1 19:20 0
Víkingur 1 0 0 1 21:23 0
Næstu leikir veröa sunnudag-
inn 17. okt. Þá leika i Hafnar-
firöi Grótta — Haukur og FH
— Valur en i Laugardalshöll
Þróttur — Fram og 1R — Vik-
ingur.
/®V
upp og náöu aö jafna 16:16, en
Konráð skoraöi 17. mark þróttar
og innan viö ein minúta til leiks-
loka. En gróttumenn komust 1
dauöafæri og brotiö var á fyrir-
liöa þeirra Arna Indriöasyni og
vitakastumsvifalaust dæmt. Arni
framkvæmdi þaö sjálfur og þess-
um frábæra" handknattleiks
manni brást ekki bogalistin og
hann jafnaði 17:17 og þaö uröu
lokatölur leiksins, sanngjörn úr-
slit i heldur slökum leik.
Þaö er ekki örgrannt um aö
þróttarar hafi vanmetiö
Gróttu-liöiö, þaö átti ekki góöan
leik gegn Fram á dögunum, en
þaö getur vissulega bitiö frá sér
og það er ekki nóg aö hafa
Reykjavikurmeistaratitilinn I
höndunum, þaö vinnst enginn
leikur útá hann. Konráö Jónsson
var sem fyrr mesti ógnvaldur
Þróttarliösins ásamt Halldóri
Bragasyni, en heili liðsins er sem
fyrr Bjarni Jónsson, og finnst
manni furöulegt hve hann reynir
litiö markskot sjálfur. Hann er
alltof mikil og góö skytta til aö
láta eins og hann geti þetta ekki
sjálfur. Trausti Þorgrimsson átti
einnig mjög góöan leik á linunni,
en hann er einn snjallasti lfnu-
maður okkar i dag.
Arni Indriðason var sem fyrr
yfirburðamaður i Gróttuliöinu, en
hann mætti beita sér meira viö
markaskorun en hann gerir, hann
getur það svo auðveldlega. Þór
Ottesen kom skemmtilega á óvart
og var sá sem þróttararnir áttu
erfiöast meö að stööva, einkum i
fyrri hálfleik. Halldór B.
Kristjánsson tók svo viö hlutverki
hans í þeim siöari og var aðal
ógnvaldurinn hjá Gróttu.
Mörk Þróttar: Konráö 5, (1)
Halldór 3, Trausti 3, Gunnar 3,
Sveinlaugur, Jóhann og Bjarni 1
mark hver.
Mörk Gróttu: Þór 6, Arni 3(3),
Halldór 3, Gunnar 2, Grétar,
Kristmundur og Magnús 1 mark
hvor.
—S.dór.
Andrés skorar hér annaö tveggja marka sinna gegn færeyingunum.
Kæruleysi kom í veg
fyrir stærri sigur
þegar FH mætti færeysku meisturunum í Evrópukeppninni
FH-ingar sigruðu fær-
eyska liðið Vestmanna
Iþróttafélag í evrópu-
keppni meistaraliða um
helgina með 28 mörkum
gegn 13. Vissulega stór sig-
ur a tarna en hann hefði
getað orðið mun stærri ef
ekki hefði komið til kæru-
leysi i FH-vörninni og oft
einnig í sókninni. Fær-
eyingarnir voru óneitan-
lega eins og algjörir byrj-
endur og með öllu var
ástæðulaust að fá á sig
þrettán mörk á móti ekki
sterkara liði en þarna var á
ferðinni.
I heild sinni var þessi leikur þvi
ekki rismikill en fyrir fremur fáa
áhorfendur i iþróttahúsi
Hafnarfjarðar komu þó augna-
blik til þess aö gleöjast yfir. Eink-
um var það Geir Hallsteinsson
sem vakti kátinu er hann brá á
leik og sýndi öll sin gömlu
bellibrögð meö prýöilegum
árangri. Geir varö markahæstur
hjá FH-ingum með sjö mörk.
En þrettán sinnum fór boltinn i
mark FH og þótti flestum þaö ó-
þarflega oft. Markvarsla Birgis
Finnbogasonar var litil sem engin
og hafnfirska vörnin aö sama
skapi illa á verði.
Það var Geir Hallsteinsson sem
skoraði tvö fyrstu mörk leiksins
og eftir fáeinar minútur var stað-
an orðin 5-2, FH-ingum i vil. Eftir
það hélst helmingsmarkamunur
út allan leikinn, staðan i leikhléi
var 13:6 og á lokasprettinum juku
FH-ingar muninn enn frekar og
sigruðu 28-13.
En enginn má misskilja tal um
kæruleysi. Inn á milli sáust
skemmtilegir tilburðir hjá hafn-
firðingunum, sérstaklega léttur
og hraöur sóknarleikur, fléttur
sem gengu falléga upp og gáfu
mörk. FH hafði ómælda yfirburöi
yfir færeyska liöinu og ekki er að
efa að 2. umferð Evrópukeppn-
innar er framundan.
Mörk FH: Geir 7 (1 v.) Viöar 6
(1 v), Þórarinn 5 (1 v), Július 3,
Andrés 2, Jón Gestur 2 og Arni 2.
Mörk VIF: Johnny Joensen 4,
Hanus Joensen 3 (2v), Olavur
Höjgard 4, Jógvan Páll Johannes-
sen 1 og Palli Joensen 1.
—gsp
ÍR átti ekkert svar
Bjarni Guömundsson fer innúr horni og skorar fyrir Val. Bjarni er
mjög vaxandi leikmaður og er oröinn einn ailra skæöasti hornamaöur
okkar.
við stórgóðum leik
valsmanna í fyrri
hálfleik og Valur
sigraði 24:15
Leikur Vals-Iiösins í fyrri hálf-
leik gegn 1R á sunnudaginn er
einhver besti leikkafli, sem
maður hefur séö til islensks liðs
það sem af er þessu keppnistima-
biii. ÍR átti ekkert svar viö þeim
hraða og fjölbreytta sóknarleik,
sem Valur sýndi þá og i þessum
fyrri hálfleik gerði Valur útum
leikinn, staðan í leikhléi var 14:6.
1 þeim siðari féll Vals-Iiöiö aftur á
móti niður I meðalmennskuna og
þá héldu ir-ingar alveg i viö vals-
menn og leikurinn varö hnoð
kenndur og heldur leiöinlegur á
aö horfa einkum vegna þess aö
engin spenna var i leiknum, til
þess var munurinn oröinn of mik-
ill I leikhléi.
Yfirburðir valsmanna voru
algerir i fyrri hálfleik, mark
skorað i nánast hverri sókn. Tölur
eins og 3:0, 5:1, 7:2, 10:4, 13:5 og
14:6 i leikhléi sáust á marka-
töflunni. Sóknarleikur Vals var
þá bæði hraður og einstaklega
fjölbreyttur og mjög skemmti-
legur á að horfa. IR-ingar réðu
ekki neitt við neitt og vörn og
markvarsla Vals var einnig góö
þannig aö hvorki rak né gekk hjá
IR og mönnum sýndist stefna i
stórsigur Vals, jafnvel uppá
tveggja stafa tölu.
En strax i siðari hálfleik misstu
valsmenn flugið og leikur liösins
varð þófkenndur og leiðinlegur,
mistök á mistök ofan i sókninni,
en vörnin hélt og markvarsla
Ólafs Benediktssonar var
stórgóð.
Þrátt fyrir að valsmenn misstu
flugið tókst 1R ekki aö notfæra sér
það og saxa á forskotið. Þess i
stað hélst siðari hálfleikurinn i
járnum og lokatölurnar urðu eins
og áöur segir 24:15. Að visu stór-
sigur, en hann hefði orðið tvöfalt
stærri ef valsmenn heföu haldiö
áfram i siöari hálfleik eins og
þeim fyrri.
Það er alveg ljóst, aö leiki vals^
menn áfram eins og þeir geröu i
fyrri hálfleik, þá verða þeir á
toppnum i vetur. En þeir hafa
ekki efni á að detta jafn langt
niður gegn sterkari liöunum og
þeir gerðu i þessum siðari hálf-
leik. Þaö er aíar erfitt aö gera
upp á milli leikmanna Vals, svo
jafnt er liöið. Þó bar einna mest á
þeim ^Jóni Karlssyni, Jóni P.
Jónssyni og Þorbirni Guðmunds-
syni i þessum leik, en linu-
mennirnir, Steindór Gunnarsson,
Bjarni Guðmundsson og Jó-
hannes Stefánsson áttu einnig
mjög góöan leik og svo má ekki
gleyma Ólafi Benediktssyni
markveröi, sem er alveg i topp-
formi.
ÍR-liöið, sem kom svo
skemmtilega á óvart gegn FH á
dögunum náöi sér aldrei á strik i
þessum leik, vörnin réð ekki við
sókn valsmanna i fyrri hálfleik og
munurinn varð of mikill til þess
að von væri til þess aö IR næði
að vinna muninn upp. Brynjólfur
Markússon, Vilhjálmur Sigur-
geirsson og Bjarni Bessason voru
bestu menn liösins. Þaö er alveg
vist, aö liðiö getur meira en þaö
sýndi að þessu sinni og þaö heföi
eflaust bitiö fastar frá sér ef
byrjunin hefði ekki verið svona
slæm.
Mörk Vals: Jón P. 7, Jón K. 5
(1) Þorbjörn 4, Gunnsteinn 3,
Steindór 2, Bjarni 2, og Jóhannes
1.
Mörk IR: Hörður H. 4, Vil-
hjálmur 4 (2) Sigurður Sig. 1,
Brynjólfur 2, Sigurður Sv., Bjarni
H. Bjarni B. 1 mark hver.
S.dór
2. deild :
Ármann náöi aðeins jaf n-
tefli gegn Stjörnunni
íslandsmótiö i 2. deild I
handknattleik hófst um sið-
ustu helgi og fóru fram þrir
leikir. Mesta athygii vöktu úr-
siitin i leik Ármanns og
Stjörnunnar, en honum lauk
með jafntefli 19:19 eftir að Ar-
mann hafði haft yfir i ieikhléi
15:6^
DR sigraði Fylki með
miklum yfirburðum eða 28:15
eftir að KR hafði yfir I leikhléi
12:5. Leiknir sigraöi svo kefl-
víkinga 29:23.