Þjóðviljinn - 12.10.1976, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 12. október 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15
€AMLA BÍÓ
Sími 11475
Þau gerðu garðinn
frægan
Bráöskemmtileg viðfræg
bandarisk kvikmynd sem rifj-
ar upp blómaskeið MGM dans-
og söngvamyndanna vinsælu á.
árunum 1929-1958.
ISLENSKUR TEXTI
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
HÁSKÓLABÍÓ
Simi 22140
Lognar sakir
Amerisk sakamálamynd i lit-
um og Panavision.
Aðalhlutverk: Joe Don Baker,
Conny Van Dyke.
tSLENSKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ui l T li
1-89-36
Emmanuelle II
NÝiA
1-15-44
Heimsfræg ný frönsk kvik-
mynd i litum. Mynd þessi er
allsstaðar sýnd viö metaðsókn
um þessar mundir I Evrópu og
viðar.
Aðalhlutverk: Sylvia Kristel,
Umberto Orsini, Catherine
Rivet.
Enskt tal, ISLENSKUR
TEXTI.
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
Nafnskirteini. Hækkað verð.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Þokkaleg þrenning
ISLENSKUR TEXTI.
Ofsaspennandi ný
kappakstursmynd um 3 ung-
menni á flótta undan lögregl-
unni.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABfÓ
Hamagangur
á rúmstokknum
Djörf og skemmtileg ný rúm-
stokksmynd, sem margir telja
skemmtilegustu myndina i
þessum flokki. Aðalhlutverk:
Ole Söltoft, Vivi Rau, Sören
Strömberg.
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ
1-13-84
ISLENSKUR TEXTI
Skjóttu fyrst —
spurðu svo
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarik ný itölsk kvikmynd I
litum og Cinemascope.
Aðalhlutverk: Gianni Garko,
William Berger.
Bönnuð innan 14 ira.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Amen var hann
kallaður
Nýr hörkuspennandi og
gamansamur Italskur vestri
með ensku tali. Aðalhlutverk:
Luc Merenda, Alf Thunder,
Sydne Rome.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5
Allra siðasta sinn.
Maf íuforinginn
Aðalhlutverk: Anthony Quinn
Frederic Forrest.
Endursýnd kl. 7 og 11.10
Bönnuö innan 16 ára.
Ahrifamikil, ný brezk kvik-
mynd meö óskarsverö-
launaleikkonunni Gienda
Jackson i aðalhlutverki
ásamt Michael Caine og
Helmuth Berger.
Leikstjóri: Joseph Losey.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 9
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka i Reykjavik vikuna 8.-14. október
er i Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna á sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
K
Kópavogs apótek er opiö öll kvöld til kl. 7
nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Hafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá
9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga
og aðra helgidaga frá 11 til 12 á h.
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabilar
i Reykjavik — simi 1 11 00
i Kópavogi — simi 1 11 00
i Hafnarfiröi — Slökkviliðið simi 5 11 00 —
Sjúkrabill simi 5 11 00
lögreglan
Lögreglan i Rvfk — simi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00
Lögreglan i Hafnarfirði — simi 5 11 66
sjúkrahús
bilanir
Tekið við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borg-
arinnar og i öðrum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aöstoð borgar-
stofnana.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. t
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanirsimi 85477.
Simabilanir simi 05.
Biianavakt borgarstofnana.
Sími 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
félagslíf
Kvenfélag Kópavogs.
Fundur verður i efri sal
félagsheimilisins fimmtudag
14. okt., kl. 20.30.
Mætum stundvislega. —
Borgarspitalinn: Mánud. —föstud. kl. 18.30 -
19.30 laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og
18.30- 19.
Heilsuverndarstöðin: ki. 15-16 og kl. 18.30-
19.30.
Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard. og sunnud.
Ilvitabandið: Manud.—föstud. kl. 19-19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16.
Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15-16 og
19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og
19.30- 20.
Fæöingardeild: 19.30-20 alla daga.
Landakotsspitalinn: Mánud.—föstud. kl.
18.30- 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15-
16. Barnadeildin: Alla daga kl., 15-17.
Barnaspitali Hringsins:
Kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl.
10-11.30 sunnud.
Barnadeild:
Virka daga 15-16, laugard. 15-17 og á sunnud.
kl. 10-11.30 og 15-17.
Kleppsspitalinn:
Daglega kl. 15-16 og 18.30-19.
Fæðingarheimili Reykjavikurborgar: Dag-
lega kl. 15.30-19.30.
Landsspitalinn: Heimsóknartimi 15-16 og 19-
19.30 alla daga.
Stjórnin.
læknar
SIMAR. 11798 og 19533.
Miðvikudag 13. okt. kl. 20.30.
Myndasýning (Eyvakvöld) I
Lindarbæ niðri, Sigriður R.
Jónsdóttir, og Þorgeir Jóels-
son sýna. — Ferðafélag
tslands.
UTlVlSTARFERBlR-
Vestmannaeyjaferð um
næstu helgi. Upplýsingar og
farseðlar á skrifst. Lækjarg.
6. slmi 14606. — Utivist.
bókabíllinn
ARBÆJARHVERFI
Versl. Rofabæ 39 þriöjud. kl.
i nn
i.ou-o.uu.
Tannlæknavakt I Heilsuverndarstöðinni. Versl. Hraunbæ 102 þriðjud.
Slysadeitd Borgarspitalans.Simi 81200. Sim- kl. 7.00-9.00.
inn er opinn allan sólarhringinn. Versl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl.
Kvöld- nætur- og helgidagavarsia. I Heilsu- 3,30-6.00.
verndarstöðinnivið Barónsstig. Ef ekki næst
i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 BREIÐHOLT
mánud. til föstud. slmi 115 10. Kvöld-, nætur- Breiðholtsskóli mánud. kl.
og helgidagavarsla, simi 2 12 30. 7.00-9.00 miðvikud. kl. 4.00-
6.00, föstud. kl. 3.30-5.00
Hólagarður, Hólahverfi
mánud. kl. 1.30-3.00,
fimmtud. kl. 4.00-6.00.
Versl. Iðufell fimmtud. kl.
2.30- 3.30.
Versl. Kjöt og fiskur við Selja-
braut föstud. kl. 1.30-3.00.
mánud. kl. 1.30-2.30.
Versl. Straumnes fimmiud
kl. 7.00-9.00.
Versl. við Völvufell mánud.
kl. 3.30-6.00, miðvikud. kl.
1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00.
HAALEITISHVERFI
Álftamýrarskóli miðvikud.
kl. 1.30-3.30.
Austurver, Háaleitisbraut
mánud. kl. 1.30-3.30.
Miðbær, Háaleitisbraut
mánud. kl. 4.30-6.00
miðvikud. kl. 7.00-9.00,
föstud. kl. 1.30-2.30.
HOLT — HLIÐAR
Háteigsvegur 2 þriðjud. kl.
1.30- 2.30.
Stakkahlið 17 mánud. kl.
3.00-4.00 miðvikud. kl. 7.00-
9.00
Æfingaskóli Kennaraháskól-
ans miðvikud. kl. 4.00-6.00
LAUGARAS
Versl. við Norðurbrún
þriðjud. kl. 4.30-6.00.
LAUGARNESHVERFI
Dalbraut/Kleppsvegur
þriðjud. kl. 7.00-9.00.
Laugarlækur/Hrisateigur
föstud. kl. 3.00-5.00.
SUND
Kleppsvegur 152 við
Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00.
TON
Hátún 10 þriðjúd. kl. 3.00-
4.00.
VESTURBÆR
Versl. við Dunhaga 20
fimmtud. kl. 4.30-6.00.
KR-heimilið fimmtud. kl.
7.00-9.00.
Skerjafjöröur — Einarsnes
fimmtud. kl. 3.00-4.00.
Verslanir við Hjarðarhaga
47 mánud. kl. 7.00-9.00,
fimmtud. kl. 1.30-2.30.
Borgarbókasafn Rcykja-
vikur
Otlánstimar frá 1. okt. 1976.
Aðalsafn, útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, simi 12308.
Mánudaga tilföstudaga kl. 9-
22, laugardaga kl. 9-16.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju,
simi 36270. Mánudaga til
föstudaga kl. 14-21, laugar-
daga kl. 13-16.
Sólheimasafn, Sólheimum
27, simi 36814. Mánudaga til
föstudaga kl. 14-21, laugar-
daga kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvalla-
götu 16, simi 27640. Mánu-
daga til föstudaga kl. 16-19.
BÓKIN HEIM, Sólheimum
27, simi 83780. Mánudaga til
föstudaga ki. 10-12. Bóka- og
talbókaþjónusta við aldraða,
fatlaða og sjóndapra.
bridge
1 eftirfarandi spili opnaði
Suður á einu grandi og
Norðurhækkaði i þrjú grönd.
Vestur spilaði út tigulþristi
(fjórða hæsta) og það virðist
auðvelt að fá niu slagi:
Norður
*K72
»DG
« 742
*K 10932
Suður
*■ A108
V 953
* AK
* AG875
Fimm slagir á lauf, tveir á
tigul og tveir á spaða eru
samtals niu slagir. Að visu
gæti annar hvor varnar
manna átt öll laufin þrjú sem
úti eru og þá er ekki sama
hvort sagnhafi tekur fyrst
kónginn eða fyrst ásinn. Er
nokkur leið að ákveða hvort
er betra?
Við skulum lita aftur á út-
spilið. Tigultvisturinn er i
blindum, svo að vcstur hefur
spilað út frá fjórlit. Er
ástæða til að ætla, að hann
spili út frá fjórlit, ef hann á
fimmlit? Varla og ef við
gefum okkur, að Vestur eigi
engan fimmlit, þá er enginn
möguleiki, að hann eigi ekk-
ert iauf. Ef einhver er lauf-
laus, þá er það Austur. Við
spilum þvi fyrst iaufaás, og
eins og við sjáum var eins
gott að vera ekki kærulaus:
. Vestur Austur
* 954 * DG63
* K42 “ A10876
* D1083 ♦ G965
* D64 * —
Glaðir og hreyknir
fylgdu brefarnir fána
sínum með augunum upp i
masturstopp. Siðan fóru
þeir að sinna særðum og
deyjandi jafnframt þvi
sem einn báturinn yar
sendur með fenginn til að
koma honum undan.
O'Brien og Peter Simple
fóru að kanna líðan báts-
mannsins. Kom í Ijós að
hann hafði misst með-
vitund en andaði þó enn.
Skyndilega bárust miklar
þórdrunur úr landi. Bar-
daginn um skipið hafði
verið uppgötvaður í
strandvirkinu og nú var
allt reynt til að hindra
bretana í að komast undan
með feng sinn. Fallbyssu-
skot hæfðu skipið hvað
eftir annað meðan
bretarnir reyndu að róa því
i burtu allt hvað af tók. Það
var þó unnið fyrir gýg því
eitt skotanna hafði hæft
skipið neðan sjólinu og
það tók nú að sökkva.
KALLI KLUNNI
— Það er aðeins eitt tré á þessari
eyju en það nægir til að binda skip-
ið.
— Já> þá losnum við líka við að
varpa akkerinu, það hefur bara
vandræði í för með sér.
— Skyldi þetta vera eigandi eyjar-
innar, þessi sem stendur þarna svo
vinalegur á svipinn?
Nú, ertu bara í sumarfrfi,
fékkstu gjaldeyri i tvær eða þrjár
vikur?
— Ég fékk nógan gjaldeyri, hér er
gott að vera, friðsælt og svo er hér
ágætis baðsrrönd, að vísu fer ég
aldrei i bað en það er samt ekkert
verra að hafa góða baðströnd.