Þjóðviljinn - 04.12.1976, Side 17
Laugardagur 4. desember 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17
(&F ÖSlQflfpDílQflEfD
Jólabasar
F.E.F. í dag
Fdlag einstæöra foreldra efnir
til sins árlega jólabasars aö
Hallveigarstööum i dag 4.
desember og hefst hann kl. 2.
Fjáröflunarnefnd FEF hefur
undirbúiö basarinn og veröur
þar margt girnilegt til gjafa og
eigu á boöstólum. Þar verða
seldar kökur, tertubotnar,
formkökur og smákökur sem
félagsmenn hafa bakað i höp-
vinnu. Seldar verða tuskudiíkk-
ur sem eftirsóttar eru jafnan á
jólamörkuðum FEF, tuskufisk-
ar og prjónaðir bangsar, sprelli-
hestar, litagrafikmyndir eftir
barnateikningum, púðar, glæsi-
leg hekluð teppi, tiskuprjóna-
vesti á börn, peysur og sokka-
plögg og svo mætti lengi telja.
Þá verða iþróttatreflar og jóla-
kortFEF seldá markaðnum, og
er þó fátt eitt nefnt sem þarna
verður.
Allur ágóði rennur i Húsbygg-
ingasjóð FEF og þvi meira sem
inn kemur þvi hraðar munu
ganga viðgerðir á Skeljanesi 6,
þar sem neyðarhúsnæðifer senn
að taka til starfa.
Erfólk hvatttilað koma, gera
góð kaup og styrkja verðugt
málefni.
Jólabasar
Sjálfs-
bjargar
Jólabasar Sjálfsbjargar
félags fatlaðra, verður haldinn
sunnudaginn 5. desember i
Lindarbæ kl. 2 e.h. Eins og
ávallt er mikið af góðum mun-
um happdrætti margir góöir
vinningar einnig sala á lukku-
pökkum, jólaskreytingum og
kökum.
Aðventukaffi
og basar
Vest-
firðingafél.
Mörg átthagafélög i Reykja-
vík hafaslikan kaffidag árlega.
Þar mæla sér mót vinir og
kunningjarúr átthögunum, sem
annars sjást sjaldan og fá sér
kaffi saman. Börn koma með
foreldrum sinum, afa og ömmu,
þar er ekkert kynslóðabil. Þess-
irdagar hafa verið mjög vinsæl-
ir. Vestfirðingafélagið hefur
ekki haft slikan kaffidag fyrr,
en vildi nú gefa Vestfirðingum
kost á að hittast i safnaðar
heimili Bústaðakirkju kl. 3 á
sunnudaginn kemur, '5.des., og
fá sér góðar veitingar, sem
verða á boðstólum.
Félagið býður Vestfirðingum
67 ára og eldri, sem vildu og
gætu komið, og væntir þess að
yngri kynslóðin fylgi þeim
þangað eða mæti þeim þar, sem
allra fjölmennastir.
Smá basar verður einnig þar
sem góðir munir fást fyrir litinn
pening.
Ef vinir eða félagsmenn vilja
gefa kökur eða basarmuni, tali
þeir við einhvern úr stjórn
félagsins sem fyrst.
Basar í
Garðabœ
Þann 5. desember n.k. heldur
Kvenfélag Garðabæjar basar i
Barnaskóla Garðabæjar. Þar
verður margt góðra og nýti-
legra muna til jólagjafa. Ýmis-
konar leikföng, sem félagskonur
hafa unniö sjálfar, uppstoppuö
dýr, brúður, jólaskreytingar og
laufabrauð. Agóðinn af þessum
basar mun allur renna i sund-
laugarsjóð en mikill áhugi er
meðal bæjarbúa að hér komi I
byggðarlaginu sundlaug, sem
allir ibúar, á hvaða aldri sem
er, geti notað.
Þarna er kjörið tækifæri fyrir
eiginmenn og feður að gera góð
kaup i jólagjöfum fyrir eigin-
konuna og börnin og sama er að
segja fyrir þau.
Konur athugið: Þarna verður
hægt að fá jólabaksturinn tilbú-
inn á jólaborðið.
Ibúar Garðabæjar eru hvattir
til að styðja þetta málefni og að
sjálfsögðu eru allir utanbæjar
velkomnir á basarinn, sem hefst
kl. 14:30.
Til styrktar
þroska-
heftum
Lionsklúbbur Hafnarfjarðar
verður með sina árlegu sölu á
jólapappir dagana 4 og 5 des.
öllum ágóða er varið til upp-
byggingar á heimili fyrir
þroskaheft börn, sem nú er um
það bil að taka til starfa i
Norðurbænum i Hafnarfirði.
Svona má versla
í desember
í desembermánuði er kaupmönnum heimilt að haga opnunartlma
verslana sinna sem hér segir:
Mánudaga til fimmtudaga
Föstudaga
Laugardaginn 4. des.
Laugardaginn 11. des.
Laugardaginn 18. des. ömá hafa
Þorláksmessu 23. des.
Aðfangadag 24. des.
Gamlársdag 31. des.
má hafa opið til kl. 18.00
má hafa opiö til kl. 22.00
má hafa opiö til kl. 18.00
má hafa opið tilkl. 18.00
opiö til kl. 22.00
máhafa opiö tilkl. 23 00
má hafa opiö til kl. 12.00
má hafa opiö til kl. 12.00
A jóladaginn skulu allir sölustaöir vera lokaðir allan daginn. Lokunar-
timinn er þannig ákveöinn i Kjarasamningum og i reglugerð um
afgreiðslutima verslana i Reykjavik.
Orðsending
til bifreiðaeigenda
Höfum opið alla virka daga
frá 8 — 18.40 og sunnudaga
frá 9 _ 17.40.
Við þvoum og bónum bifreiðina
á meðan þér bíðið
Bón- og þvottastöðin h.f.
Sigtúni 3.
,
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Guðrún Guðlaugsdótt-
ir les söguna „Halastjörn-
una” eftir Tove Jansson
(12). Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög milli atriða. Barna-
tiini kl. 10.25: Kaupstaðir á
Islandi: Kópavogur. Agústa
Björnsdóttir stjórnar
timanum. Sigurður Grétar
Guðmundsson segir frá
æskuárum sinum i Kópa-
vogi. Pétur Einarsson segir
frástarfi tómstundaráðs, og
talað verður við Þórunni
Björnsdóttur um skóla-
hljómsveit Kópavogs. Lif og
lög: kl. 11.15: Guðmundur
• Jónsson les úr bókinni „Lif-
ið og ég” eftir Eggert
Stefánsson og kynnir lög,
sem Eggert syngur.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 A seyði Einar örn
Stefánsson stjórnar þættin-
um.
15.00 I tónsmiöjunni Atli
Heimir Sveinsson sér um
þáttinn (7).
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir. lslenzkt
mál Jón Aðalsteinn Jónsson
cand. mag. talar.
16.35 Létt tónlist a. Kammer-
sveitin i Madrid leikur
spænska tónlist, Ataulfo Ar-
genta stj. b. Bobby Centry
og Glen Campell syngja vin-
sæl lög.
17.00 Staldrað við a Snæfells-
ncsi Þriðji þáttur Jónasar
Jónassonar frá ölafsvik.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Úr atvinnulifinu Viðtals-
þáttur i umsjá Bergþórs
Konráðssonar og Brynjólfs
Bjarnasonar. Fjallaö um
starfsemi Flugleiða.
20.00 óperettutónlist: Þættir
úr „Fuglasalanum” eftir
Zeller Erika Köth, Renate
Holm og Rudolf Schock
syngja með Gunther Arndt
kórnum og Sinfóniuhljóm-
sveit Berlinar, Frank Fox
stjórnar.
20.30 Rikið i miðjunni Fyrri
þáttur um Kina. Sigurður
Pálsson tók saman og flytur
ásamt fimm öðrum Kina-
förum.
21.15 Pianósónötur Mozarts —
(XI. liluti) Deszö Ránki
leikur sónötur i F-dúr (K547
og K332).
21.45 „Skautalistdans á
Rifsós”, smásaga eftir Pét-
ur Björnsson frá Rifi Guð-
mundur Bernharðsson les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.55 Dagskrárlok.
Laugardagsmyndin er vestri
frá 59— Riddaraliðið. Leikstjóri
er John Ford en aðalleikarar
John Wayne og William Holden.
17.00 tþróttir Umsjónarmað-
ur Bjarni Felixson.
18.35 Haukur i horni Breskur
myndaflokkur. Lokaþáttur.
Þýðandi Jón O. Edwald.
19.00 tþróttir
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Aglýsingar og dagskrá
20.35 Maður til taks Breskur
gamanmyndaflokkur
Gakktu i bæinn Þýðandi
Stefán Jökulsson.
21.00 Hjónaspil Spurninga-
leikur. Spyrjendur Edda
Andrésdóttir og Helgi
Pétursson. Fyrir svörum
sitja fern hjón. Einnig koma
fram hljómsveitirnar Lúdó
og Stuðmenn. Stjórn upp-
töku Andrés Indriðason.
21.55 Riddaraliðið (The Horse
Soldiers) Bandarisk bió-
mynd frá árinu 1959, byggð
á sannsögulegum atburð-
um. Leikstjóri John Ford.
Aðalhlutverk John Wayne
og William Holden. Myndin
gerist I bandarisku
borgarastyrjöldinni.
Marlowe, höfuðsmaður i
Norðurrikjaher, er sendur
með lið sitt inn i Suðurrikin
til-aö eyðileggja mikilvæga
járnbraut sunnanmanna.
Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
j23.50 Dagskrárlok
Blaðberar
vinsamlegast komið á afgreiðslu blaðsins
og sækið rukkunarheftin.
Þjóðviljinn Siðumúla 6 simi 81333
BLAÐBERAR
óskast í eftirtalin hverfi:
Reykjavík:
Kvisthaga9 Melhaga.
Fossvog'itinan Oslands,
Miklubraut, Brúnir;
Vinsamlegast haf ið samband við afgreiðsluna
Síðumúla 6 — sími 81333
ÞJÓÐVILJINN
}