Þjóðviljinn - 04.12.1976, Side 20
DJÖÐVIUINN
Laugardagur 4. desember 1976
Aðalsfmi Þjóðviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu-
daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum.
Utan þessa tima er hægt að ná i blaðamenn og aöra>
starfsmenn blaðsins i þessum simum Ritstjórn 81382,
81527, 81257 og 81285, útbreiðsla81482 og Blaðaprent81348.
Einnig skal bent á
heimasíma starfsmanna
undir nafni Þjóðviljans i
simaskrá.
Alls staöar voru menn eitthvað aö krunka saman. Guömundur J. á hljóðu tali viö tvo af Þekktir vinstri menn aö bræða eitthvaö meö sér. F.v. Tryggvi Þór Aöalsteinsson, Stefán
Snæfellsnesi. ögmundsson, Helgi Guömundsson og Benedikt Davíösson
r
Vettvangslýsing af ASI-þingi
Með vissum hætti
sprakk
Hér sjást leiötogar hægrimanna þeir Hannes Sigurösson, Björn Þór
hallsson, Guömundur H. Garöarsson og Magnús Sveinsson. Eftir aö
ljósmyndarinn smellti af sagöi Guömundur: „Þarna náöiröu ekki
grinmynd”.
Þegar gengið var inn i glæsta
sali bændahallarinnar á Melun-
um fyrsta daginn sem alþýöan
þingaöi mátti finna magnþrungna
spennu í lofti þó aö allt væri kyrrt
á yfirborðinu. Hikandi blaöamaö-
ur hringsólaöi um súlnasal og
haföi á tilfinningu aö hann væri
staddur i púðurtunnu og ekki
þyrfti nema einn neista til aö allt
spryngi i loft upp.
Og með vissum hætti sprakk
allt t loft upp, pólitiskar fylkingar
riðluðust og stokkuðust og megn
andúð á kviknaktri atvinnurek-
endastjórn lá i loftinu. Nú átti að
láta til skarar skriða. Eitthvað
varð að gerast. Sumir vildu velta
rótgrónum verkalýðsforingjum.
Mikið var látið af „órólegu deild-
inni” i Alþýðubandalaginu.
o
Að kvöldi siðasta dags, kom
blaðamaður enn i þessa sali. Þá
voru margir farnir að þreytast,
einkum meöal hinna óbreyttu en
ráðabruggsmenn voru óþreyt-
andi. Guðmundur H. Garðarsson
þingmaður Sjálfstæðisflokksins,
blaðafulltrúi stærsta islenska
auðhringsins og verkalýðsforingi
hvernig sem það má nú fara sam-
an (Taldi Pétur þrihross sig ekki
sósialista?) var á þönum og ein-
hver heyrði hann taka svo til orða
við einhvern undirdánugan: „Nú
verðum við aö vera gallharðir þvi
að nú þarf á hverju atkvæði að
halda. Alþýðubandalagið er hér
eins og her manns og skipulagt
eftir þvi. Það er þvi um að gera að
greiða atvkæði eins og forustan
vill”.
Siöustu nóttina sem Alþýöu-
sambandsþing var aö störfum
geröu framsóknarfulltrúarnir
uppreisn gegn flokksforystunni.
Haldinn var fundur um 60 fulltrúa
á þinginu til aö koma sér saman
um mann til aö stilia i miöstjórn.
Þórarinn Þórarinsson var á fund-
inum og var tillaga flokksforust-
unnar aö Daða ólafssyni yröi
stillt upp. Uröu haröar sviptingar
sem lauk svo aö um 50 manns
gengu út I mótmælaskyni við
Fallinn foringi, Pétur Sigurösson.
(Ljósm.: GFr)
Svo sofnuöu menn bara
hægristefnu og ihaldsþjónkun
Þórarins og annarra Framsókn-
arleiötoga.
Mjög margir af þessum sömu
fulltrúum munu hafa greitt at-
kvæði með tillögunni þar sem
skorað er á rlkisstjórnina að
segja af sér og sumir höfðu orð á
þvi aö réttast væri að ganga i Al-
þýðubandalagið.
t stað Daða Ólafssonar var val-
inn I miðstjórn Jón Agnar Egg-
ertsson verkalýðsforingi og
allt
í loft
upp
Einn kall af Austfjörðum var
spurður að þvi hvort hann tæki
ekki þátt i einhverju ráðabruggi
oghann hélt nú ekki. „Menn eiga
að fara upp i pontu og segja mein-
ingu sína”, sagði hann.
Og verkalýðsleiðtogarnir úr Al-
þýðubandalaginu voru viða i
skotum og hliðarsölum að krunka
saman og bræða. Einn ungur
framsóknarmaöur sagði að legið
hefði við slagsmálum á fundi Al-
þýðubandalagsmanna fyrr um
daginn. En það var nú vist orðum
. aukið. Amk. áttu eftir að gerast
válegir atburðir undir pilstfaldi
framsóknarmaddömmunar
seinna um nóttina eins og skýrt er
frá annars staðar. Og þó að
þekktur félagsmálafrömuður i
Borgarnesi.
Flestir þessara framsóknar-
manna eru utan af landi en þar
kraumar viða og sýður i þeim
reiðin vegna þátttöku Framsókn-
arflokksins i afturhaldsstjórninni
sem nú situr við völd. Ef þjng-
menn Framsóknar draga ekki
nokkurn lærdóm af þessum at-
burðum þá munu þeir vart vitkir
teljast.
—GFr
„órólega deildin” i alþýðubanda-
lagsliðinu og vinstra megin við
það hafi liklega komið meira róti
á hugi fulltrúa en flest annað á
þinginu og gert það að einu hinu
opnasta og pólitiskasta i manna
minnum stóðu Alþýðubandalags-
menn einhuga að lokum. Ihaldið
tapaði. Hvernig gat lika öðru visi
farið?
Olfur Hjörvar, starfsmaður
þingsins siðan 1952, sagði að þetta
væri langþurrasta þing siðan
hann byrjaði. Varla sá vin á
manni, nema svona eins og einum
tveimur og þremur. Samt biðu
freistingar innan seilingar. En
siðasta kvöldið þegar þreyta seig
á og löng nótt var framundan
gáfu fleiri sig. Mimisbar troð-
fylltist af fólki og menn gerðust
opinskáir og sumir fóru meira að
segja að kyssast. Barnum var
lokað klukkan 11.30 og svo rann af
mönnum. Og menn hættu að kyss-
ast.
Inn af súlnasalnum voru rán-
dýrar veitingar á boðstólum. Hálf
samloka og kaffi kostuðu ýmist
500*525 eða 550 krónur.
Kjörnefnd hóf störf kl. 7 um
kvöldið og sat alla nóttina. Menn
litu syf julega i kringum sig eða á
klukkuna, veltu fyrir sér hvort
þeir yrðu að biða eftir kosningun-
um til 3 eða 5 en fáa óraði fyrir
hinu rétta. A meðan biðin mikla
stöð voru ýmis mál til umræðu
með smáfjörsprettum svo að
jafnvel sofandifólkrumskaðisem
hér og hvar mátti sjá en sumir
dottuðu bara. Flestir voru vak-
andi.
En undir gerjuðust róttækir
straumar sem sameinuðust i einn
meginstraum klukkan hálf sex og
svo næsta dag. Vonandi upphaf að
öðrum tiðindum og stærri.
—GFr.
Alþýðubandalagið
Miðstjórnar-
fundur
Fyrsti fundur nýkjörinnar
miöstjórnar Alþýöubanda-
lagsins veröur haldinn á
morgun sunnudag kl. 2 eftir
hádegi aö Hallveigarstlg 1.
Fundarefni: Kosning fram-
kvæmdastjórnar og annarra
starfsnefnda. Rætt um
flokksstarfiö og nýafstaöiö
Alþýöusambandsþing.
Uppreisn í Framsókn