Þjóðviljinn - 12.12.1976, Side 2

Þjóðviljinn - 12.12.1976, Side 2
Stáltahetta * Svamptápúöi labeur Hliföarbrún — Vatnsvaröir ^ reimkrókar ^ O Svamppuöi 0 Fóöur \ O Yfirleöur I o Hælkappi ! O Sterkur blindsóli 0 llstoö Missið ekki fótanna SOFTAliTE Þolir 25 þúsund Wolta spennu Jallatte öryggisskórnir Léttir ou liprir. Loðrift sérstaklega vatnsvarift Slálhetta vfir tá. Solinn softinn án sauina. l»olii hita oj» frost. Staimir a is <»t» oliuhlautum f'ólfuni Maiistatl \<»rft Snulum um allt land. Guómundur Böóvarsson SAFMtlT l-Vil PLOTUMARKAÐURINN ■ PLÖTUMARKAÐURINN Plötumarkaöurinn vinsæli hefur opnaö aftur í Vörumarkaðnum Ármúla la Viö bjóðum glæsilegt úrval at íslenskum hljómplötum nýjum og gömlum í lægsta veröi Góð hljómplata er góð jólagjöf bækur menn voru brenndir á árunum 1669-1684. Lýöur Björnsson cand. mag. annaöist útgáfuna og ritar inn- gang og skýringar, en í kápu- texta segir aö hann hafi rannsak- aö galdra meira en flestir nú- timafræBimenn hérlendis. Bókin er prýdd mörgum myndum, með- al annars af verkum eftir jafn- fræga listamenn og Goya og Hans Baldung. Setningu, umbrot og filmuvinnu annaðist Prentstofa G. Benediktssonar og offsetprent- un og bókband ísafoldarprent- smiöja h.f. Bókin er 176 bls. %KOMl IEKKI1 [PTONVEGffl atvinnumálum og tækni, gerðist brautryðjandi um þilskipaútgerö og fann upp betra lag á smábát- um. — Sr. Páll taldi veikindi eiginkonu sinnar og systkina hennar vera af völdum galdra- manna og varð það til þess að sjö 2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 12. desember 1976 Kennimark kölska Isafoldarprentsmiðja h.f. hefur sent frá sér bókina Kcnnimark kölska, ritgerðir um galdra frá 17. öld. Er sú helsta ritgeröanna Character bestiæ, eftir séra Pál Björnsson i Selárdal, en þar að auki Litiö ágrip af skrifi sr. Páls i Selárdal á móti Jóni Guömunds- syni um álfafólk og loks ritgeröin Um galdra, sem talin er vera eftir Daða Jónsson, sýslumann i Kjósarsýslu. Sr. Páll prófastur Björnsson var talinn i hópi lærðustu islend- inga á 17. öld. Hann var orölagður ræðuskörungur og skáldmæltur, orti jafnvel á grisku aö sögn. Hann var mikilvirkur rithöfundur og þýöandi, er einnig frömuöur I SAFNRIT GUÐMUNDAR BÖÐVARSSONAR I—VII Heiidarútgáfu á verkum Guð- mundar Böðvarssonar er lok- ið. Sjö bindi I samstæðri út- gáfu. Frásöguþættir og Ijóð. Safnritið skipar nú þegar heiðurssess á mörgum heim- ilum. Þarft þú ekki að eignast það líka? NÝ BÓK eftir Jóhann Hjálmarsson DAGBÓK BORGARALEGS SKÁLDS Hrifandi skáldskapur, sem allir skilja, gæddur góðlát legri kímni. Fjallar m.a. um umhverfi skáldsins í Reykja vík Hinn kunni listamaður Alfreð Flóki myndskreytti bókina. HÖRPUÚTGÁFAN blööum og tfmaritum. — Bókin er 218 bls., útgefandi er Isafoldar- prentsmiðja h.f., sem annaöist einnig prentun og bókband. Setningu annaðist Prentstofa G. Benediktssonar. Káputeiningu gerði Atli Már. Dynjandi sf Skeifunni 3H ; Reykjavik Simar 8-26-70 & 8-26-71 KLÆÐUM HÚSGÖGN Orval af áklæðum og kögri Notið ykkur þjónustu okkar Borgarhúsgögn Hrey filshusinu viö Grensasveg. Simi: 85944 og 86070 Nýr sími Þjóöviljans frá 1. nóvember er 81333 i Fimmta bindi Grúsks Grúsk, fimmta bindi, eftir Arna Ola, er komið út. I þessu bindi Grúsks eru átján þættir og segir I texta á bökarkápu aö þar kenni margra grasa, eins og kaflaheitin Hvitramannaland, Ornefni sanna irskt landnám, Islensk þjöðtrú um fugla, Lifið i alheimi og flugið til Mars, Lifsspeki Helga Péturss og Álfkonuklettur vitna uni. Eins og mörg kaflaheitin benda til er efni bókarinnar greinar um þjóðleg fræði. Arni Óla er löngu þjóökunnur fyrir ritstörf sin og liggja eftir hann meira en 30 bækur ýmislegs efnis, auk ótölulegra greina I

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.