Þjóðviljinn - 12.12.1976, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÖDVIUJINN Sunnudagur 12. descmber 1976
DJÚÐVIUINN
MÁiGAGN SÓSÍALISMA,
VERKALÝÐSHREYFINGAR
OG ÞJÓÐFRELSIS.
Ctgefandi: Ctgáfnfélag Þjóftviljans.
Framkvæmdastjóri: Eiftur Bergmann
Ritstjórar: Kjartan Ólafsson
Svavar Gestsson
Fréttastjóri: Einar Karl Haraldsson
Untsjón meö sunnudagsblafti:
Arni Bergmann
Ctbreiftslustjóri: Finnur Torfi Hjör-
leifsson
Auglýsingastjóri: Clfar Þormóðsson
Ritstjórn, afgreiftsla, auglýsingar:
Siftumúla 6. Simi 81333
Prentun: Blaftaprent h.f.
HVAÐSEGIR FRAMSÓKN UM STEFNU GUNNARS THORODDSENS
Islendingar hafa orðið langa reynslu af
þeirri sérkennilegu tegund dugnaðar sem
einkennir Gunnar Thoroddsen. Reyk-
vikingar eiga til að mynda auðvelt með að
rifja upp borgarstjóratið hans og bera
hann saman við fyrirrennara sinn jafnt og
eftirmann. Þessi sérkennilega tegund
dugnaðar hefur einnig mótað ráðherra-
störf Gunnars Thoroddsens undanfarin
tvö ár. Fyrsta ákvörðun hans var að
stöðva lögn byggðalinu frá suðurlandi til
norðurlands. Það verk hafði verið undir-
búið að fullu, linustæði mælt og efni keypt
og flutt inn, en Gunnar ákvað að láta efnið
og undirbúningsstarfið liggja ónotað og
fresta lögn byggðalinunnar i heilt ár. Af
þvi hlaust ákvörðun um að flýta Kröflu-
virkjun svo mjög að ekki var hægt að
vinna þar nauðsynleg rannsóknarstörf
áður en vélar væru pantaðar. Var þar
mjög glannalega að verki staðið, þótt ekki
sé rætt um þá eldvirkni sem siðaí kom upp
á svæðinu. Þegar Gunnar tók við störfum
var unnið skipulega að undirbúningi þess
að hægt yrði að nýta innlenda orkugjafa i
stað oliu til húshitunar og annarra þarfa
og hafði verið lögð fram á þingi áætlun um
að ljúka öllum hitaveituframkvæmdum á
árinu 1977 og rafhitun húsa á árinu 1981.
Gunnar Thoroddsen lét stöðva þessa
áætlunargerð að fullu og tók i staðinn upp
hina kunnu happa- og glappa-aðferð sina.
Meginverkefni það sem unnið var að i
iðnaðarráðuneytinu, þegar Gunnar
Thoroddsen kom þangað, var undir-
búningur að gerð iðnþróunaráætlunar,
mjög umfangsmikið og brýnt verkefni,
sem hafði það markmið að stórauka
iðnaðarframleiðslu um land allt og gera
útflutning iðnaðarvarnings að sivaxandi
þætti i millirikjaviðskiptum islendinga.
Sérstök stofnun hafði verið sett á laggirn-
ar til þess að hafa yfirstjórn þessa verk-
efnis, en Gunnar gerði það eitt af sinum
fyrstu verkum að leggja þá stofnun niður
og láta hið mikla og merkilega undir-
búningsstarf rykfalla i skápum. Mörg
fleiri dæmi af þessu tagi mætti nefna, t.d.
undirbúning fiskkassaverksmiðju, en i
heild hefur stefna iðnaðarráðherra verið
sú að gera stól sinn að hægu sæti og mak-
indalegu.
Aðferð hans hefur verið sú að láta frum-
kvæði i iðnþróunarmálum koma annars
staðar frá, og þá fyrst og fremst frá er-
lendum auðhringum. Eins og rakið hefur
verið hér i blaðinu undirritaði hann i sið-
asta mánuði stefnuyfirlýsingu ásamt
aðalforstjóra svissneska auðhringsins
Alusuisse. í þeirri yfirlýsingu var rætt um
að bæta við nýjum kerskála við álbræðsl-
una i Straumsvik án þess að nokkuð væri
rætt um breytingar á grunnsamningum en
samkvæmt honum fær Alusuisse raforku
langt undir kostnaðarverði til næstu alda-
móta og getur að mestu losnað við eðlileg-
ar skattgreiðslur til islendinga. 1 annar
stað var Alusuisse i þessari yfirlýsingi
boðið að gerast aðili að virkjanarannsókn-
um og iðnþróunaráætlanagerð fyrir Ausl
urland, og er sú væhtanlega samvinna
miðuð við að meginhlutinn af raforku is-
lendinga geti komið Alusuisse til nota. 1
þriðja lagi var i yfirlýsingunni fjallað um
gerð súrálsverksmiðju á Reykjanesi.
Hvarvetna er reiknað með þvi að fyrir-
tæki af þessu tagi verði i eigu útlendinga.
Hliðstæðar umræður hafa sem kunnugt ei
átt sér stað við auðhringinn Norsk Hydrc
um álver við Eyjafjörð.
Gunnar Thoroddsen hefur reynt að fara
laumulega með þessar athafnir sinar, en
honum hefur mistekist að fela þær. Hanr
hefur skrifað undir yfirlýsingar, eins og
stefnumörkunina ásamt Alusuisse, ár
þess að leita til þess nokkurrar heimildar j
rikisstjórninni. Flokksbræður hans láta
sér þau vinnubrögð vafalaust vel lynda, er
hvað um ráðherra Framsóknarflokksins?
Eftir að núverandi rikisstjórn var mynd-
uð, lýsti Ólafur Jóhannesson yfir þvi að-
spurður á þingi að stefna Framsóknar-
flokksins að þvi er varðar orkufrekar
iðnað á Islandi væri óbreytt frá tima
vinstristjórnarinnar. Fer ekki að verða
timabært að forusta Framsóknaiilokksins
og Timinn taki einhver ja opinbera afstöðu
til athafna og stefnu Gunnars Thorodd-
sens i samskiptum við erlenda auðhringi?
—m
A ÐAGSKRA
Hver er stefna
iönnemasamtakanna?
A árunum 1972 til ’73 mótuftu
iftnnemasamtökin mjög skýra
og afdráttarlausa stefnu i iftn-
fræftslumálum. Aalatriöi henn-
ar voru þau aö verkskólar
skyldu leysa meistarakerfift af
hólmi, stefnt skyldi aft sam-
ræmdri löggjöf fyrir allt nám á
framhaldsskólastigi og yfir-
stjórn og framkvæmd verk-
náms falin verk- og tækni-
menntunardeild menntamála-
ráftuneytisins, en Iftnfræftsluráö
lagt niftur. Grunntónn þessar
stefnu hefur siftan einkennt all-
ar samþykktir Iftnnemasam-
bandsþinga. Ein undantekning
er þó á þessu, afstaftan til þess
hvaöa aöili eigi aft fara meft
yfirstjórn verkfræftslunnar og
spurningin um stöftu iönfræftslu-
ráfts. Árift 1974 vilja samtökin
aft „Iftnfræösluráft starfi áfram
meft breyttriskipan.” Ariö 1975:
„aft iftnfræösluráft verfti lagt
niftur en i staft þess skuli koma
framhaldsskólaráft,” og jafn-
framt skuli aö þvi stefnt „aö
menntamálaráftuneytift verfti
lagt niftur i þeirri mynd sem þaö
starfar nú, en i staft þess tekiö
upp kennslumálaráftuneyti og
menningarmálaráöuneyti.”
(Tilvitnanirúr ályktunum 32, og
33. þings INSI)
Tilefni þess aö þetta er rifjaö
upp her er erindi, sem Steinþór
Jóhannsson, húsgagnasmiöur
og fulltrúi Iönnemasambands-
ins i Iftnfræftsluráfti, flutti i
rikisútvarpiö siftastliftift mánu-
dagskvöld, en erindift nefndi
Punktar í
tilefni
útvarpserindis
hann: „Um iftnskóla og iftn-
fræftslu hérlendis.”
1 erindi sinu deildi SJ aö von-
um hart á stjórnvöld fyrr og nú
fyrir sofandahátt og vanefndir i
málefnum iönfræftslunnar og
iftnskólanna, og þá serstaklega
á þaft hve fjárveitingar til þessa
hluta skólakerfisins hafa verift
skornar vift nögl. Einnig leitaft-
isthann viö aft draga upp mynd
af núverandi stöftu iftnfræftsl-
uhnar, bæfti i ljósi iönfræöslu-
laganna frá 1966 og þeirra hug-
mynda sem fram hafa komift á
allra siftust árum um breytta
skipan iftnnáms og annars verk-
náms á framhaldsskólastigi.
Sá hluti erindisins, sem mig
larigar aft staldra örlitift vift,
fjallafti um störf Iftngræftslu-
laganefndarinnar sálugu, sem
skilafti álitii tvennu lagi iárslok
’75eftir liölega 2 1/2 árs starf og
47 bókaöa fundi. (Illar tungur
sögöu aft nefndin hafi verift álika
fjarri þvi aö leysa viftfangsefni
sitt á siftasta fundinum og þeim
fyrsta). SJ greindi skilmerki-
lega frá verksvifti nefndarinnar
meö þvi aö vitna i skipunarbréf
hennar, en þegar aft þvi kom aft
gera hlustendum grein fyrir
hversvegna nefndin klofnafti
fannst mér málflutningurinn
bera vott um minni kunnugleika
á aftalatriftum málsins, en
vænta heffti mátt hjá fulltrúa i
Iönfræftsluráði.
Þar sem ég átti sæti i þessari
nefnd og stóö aft minnihlutaáliti
hennar vil ég leiörétta þá skýr-
ingu sem SJ gaf i erindi sinu á
ágreiningnum innan nefndar-
innar. Hann sagfti: „... megin-
skoðanamismunur á álitum
meiri- og minnihluta er fólginn i
reynslukeyrslu. Meirihlutinn
vill prófa þaft námsfyrirkomu-
lag, sem frumvarp þeirra gerir
ráft fyrir, ef aft lögum yrfti, en
minnihlutinn vill færa iftnnám
inn i samræmdan framhalds-
skóla á þvi stigi, sem þaft er i
dag.”
Hér er verulega hallaft réttu
máli. Agreiningurinn snerist
alls ekki um námsskrár efta
prófun þeirra, eins og SJ vildi
vera láta. En vilji SJ og þeir
sem hlýddu á mál hans vita um
afstöftu minnihlutans til þessara
atrifta ættu þeir aft fletta upp i
sérálitinu (Verknám á fram-
haldsskólastigi, kafli 5.4.
Aftkallandi verkefni). Þar seg-
ir:
„Eitt brýnasta verkcfnift er
aft hrafta vinnu vift námsskrár-
gerft (og siftar gerft kennslu-
gagna) fyrir alla starfsgeira og
sérgreinar innan þeirra, og
koma af staft tilraunakennslu
vift þar til valda skóla. Varftandí
tilraunakennslu leggur minni-
hlutinn til, aft jafnóftum og lokift
er frumgerft námsskrár i til-
Eftir Gunnar
Guttormsson
teknum starfsgeira verfti til-
raunakennsla jöfnum höndum
skipulögft á námsbrautum fjöl-
brautaskóla og i iftnskólum er
starfi innan sainræmds fram-
haldsskóla.”
En um hvaö var þá deilt? 1
minnihlutaálitinu segir svo um
þessa spurningu: „Augljóst er
aö undirrót þess ágreinings,
sem fram kom i nefndinni er i
reynd gjörólik viöhorf til þeirr-
ar langtimastefnu i fræftslu- og
skólamálum, sem nefndinni var
iskipunarbréfifaliö aft taka mift
af. ,,Hér er átt vift álit Verk- og
tæknimenntunarnefndar (frá
1971), sem SJ gat um i erindi
sinu. Þaft atrifti sem réfti úrslit-
um um aftégsá mér ekki fært aö
standa aö áliti meirihluta,
nefndarinnar var andstafta hans
(þar meft talinn fulltrúi iftn-
nema I nefndinni) gegn sam-
ræmdri yfirstjórn alls náms á
framhaldsskólastigi. Meirihlut-
inn vildi færa yfirstjórn verk-
fræftslunnar úr höndum
menntamálaráöuneytisins yfir
til „aftalsamtaka atvinnulifs-
ins” Vinnuveitendasambands I
slands og Alþýöusambands
tslands.
Ég var og er enn þeirrar skoft-
unar, aö þvi afteins muni takast
aft gera samræmdan fram-
haldsskóla aft veruleika, aft yfir-
stjórnin (áætlanagerö, fjár-
mögnun, o.fl. þættir), þ.e.
samræmingarstarfift sjálft, sé á
einni og sömu hendi. A hinn bóg-
inn er nauftsynlegt aö starfs-
greinasamtökúm séu tryggft
áhrif á mótun námsinnihalds og
stjórnun námsins meft aftild aft
ráftgefandi stofnunum.
Af þvi ég vitnaöi hér I upphafi
til stefnumótunar iftnnemasam-
takanna i færftslumálum á árinu
1973 má meft nokkrum rétti
segja aft i Iftnfræftslulaganefnd-
inni hafi rikt sami tvistiganda-
háttur varftandi yfirstjórn
námsins og einkennt hefur sam-
þykktir Iftnnemasambands-
þinga frá og meft árinu 1974. —
Þaft vakti athygli mina, aö i er-
indi sinu skyldi SJ ekkert vikja
aft aöalefni frumvarpsdraga
meirihluta iftnfræftslulaga-
nefndar og á hvern hátt þaft
stjórnkerfi sem þar er byggt
upp getur samrýmst hugmynd-
um iftnnemasamtakanna um
samræmdan framhaldsskóla.
Hér er ekki rúm til aft gera
þessum og öftrum þáttum máls-
ins frekari skil, en ég vil hvetja
alla þá sem hlýddu á erindi SJ
til aö bæta sér þetta upp meö þvi
aft kynna sér málift frá öllum
hliftum. Sérstök ástæöa held ég
sé fyrir iftnnema og allt ungt
fólk sem hyggur á verknám aft
ihuga vel hvafta skólaskipan og
hverskonar skólar muni liklegir
til aft gera verknám aftlaftandi
og eftirsóknarvert.