Þjóðviljinn - 12.12.1976, Side 13
Sunnudagur 12. desember 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13.
Ararat, hiö helga fjall armena
Bók um elstu
þjóökirkjuna
Leiftur hefur gefiö út bók eftir
sr. Arelius Nielsson sem heitir A
bjargi aldanna. Fjallar hiin um
sögu armensku kirkjunnar, sem
er ein hin elsta i heimi.
Saga armenskrar kirkju og
armenskrar þjóöar hefur veriö
mjög samtvinnuö, ekki sist vegna
þess aö armenar hafa lengst af
átt heima meöal þjóöa sem aö-
hylltust annan siö og máttu
Verið
fyrri til
Hafið
Chubb Fire
slökkvitæki ávallt viö
hendina.
Vatnstæki
kolsýrutæki
dufttæki
slönguhjól
slönguvagnar
eldvarnarteppi
Muniö:
A morgun
getur veriö of seint
aö fá sér slökkvi-
tæki
f
Olafur Gíslason
& Co. h.f.
Sundaborg Reykjavík
Sími 84-800
gjalda fyrir þjóöerni og átrúnaö
einatt dýru veröi.
Höfundur rekur sögu kirkju og
þjóðarog fjallar m.a. sérstaklega
um þjóðarmorðið 1915 en þá voru
óhuganlegir glæpir framdir gegn
armensku þjóðerni i Tyrklandi.
Hann veltir m.a. fyrir sér
hugsanlegum áhrifum
armenskra (ermskra) flótta-
biskupa á islenska kristni, rétt
eftiraö kristintaka fór hér fram.
Bókin er 193 bls.
Björn Haraldsson
Ljóðakver
Björns Har-
aldssonar
Ct er komiö Ljóöakver Björns
Haraldssonar bónda I Austur-
göröum Kelduhverfi. Björn sem
nú er á áttugasta aldursári hefur
á margt lagt gjörfa hönd — hann
hefur verið verkstjóri, kennari,
þingskrifari, og hann hefur jafn-
an ort mikið.
Ljóöakver flytur sýnishorn af
kveöskap hans allar götur frá
1925, en i inngangskvæöi segist
hann hafa boriö á bál öll sin æsku-
ljóö. Björn yrkir jafnan undir
heföbundnum hætti, en safn hans
segir sina sögu af þróunarferli,
ekki sist i trúmálum. Hann yrkir
á yngri árum sálma i heföbundn-
um stil, en lokakvæöiö, sem er al-
veg nýtt heitir Leitin, þar er sagt
„trú er stöönun, leitin lifs-
hamingja” og i lofgerb um leitina
undir fána þekkingar telur
höfundur sig sáttan viö guö og
menn.
Björn yrkir gjama kvæöi sem
einu nafni mætti nefna lifs-
skoðunarkvæði, hann mælir eftir
látna samtiöarmenn, ennfremur
tekur hann sér það fyrir hendur
aö yrkja ljóðabálk sem felur i sér
endurskoðun á sögunni um
Lórelei. Nokkrar þýöingar úr
noröurlandamálum eru og i bók-
inni.
InBlánavUkkiptí lelð
UI lánavlðskipta
BÚNAÐARBANKl
ISLANDS
Húsiö
reist á
tveim
tímum
Ævintýrahetjur geta byggt sér
höll á einni nóttu, en aöeins meö
þvi skilyröi aö galdramáttur
hjálpi þeim. B. Petrakof verk
fræðingur i Leningrad, getur
byggt hús úr járni og steypu á
tveimur klukkustundum. Eina
hjálpartækið sem hann þarfnast
er þjappa. Mjúkt hulstur úr
gummibornu sterku efni er ná-
kvæm eftirliking af húsi, klippt og
sett saman aö fyrirsögn arki-
tekts. Þetta hulstur er lagt ofan á
tilbúinn húsgrunn og þar á er sett
lag af steypu meö sveigjanlegri
málmgrind innan i. Siðan tekur
þjappan til starfa. Húsið byrjar
aö þenjast út einsog útblásinn fót-
bolti. Þakiö lyftist upp, siöan
veggirnir. Eftir hálftima hefur
húsiö fengið þaö form sem þvi er
ætlaö. Brátt hefur slést úr öllum
hrukkum og húsib er tilbúiö. Dag-
inn eftir, þegar steypan er hörnuö
eru settir i það gluggar og huröir,
siðan er loftinu hleypt úr hulstr-
inu og þaö er flutt yfir á næsta
húsgrunn.
Langþráðu takmarki náö
Byggðasaga
Austur-Skaftafellssýslu
Í7
AUSTUR
0
3. bindi:
Öræfi og
Hafnarhreppur
Nú loksins er öll
byggðasagan komin út.
Ometanlegur gim-
steinn í f jársjóð minn-
inganna Þeir.sem unna
átthögum sínum, eiga
nú þess kost að fá heit-
ustu ósk sína uppfyllta,
— sögu æskustöðvanna
á einum stað í þremur
glæsilegum bindum.
öll þrjú bindin fáanleg
i takmörkuðu upplagi.
BÓKAÚTGÁFA GUÐJÓNSÓ,
LANGHOLTSVEGI 111,
REYKJAVÍK, SÍMl 85433
OPAL h/f Sœlgœtisgerð
Skipholti 29 - SÍMI24466