Þjóðviljinn - 12.12.1976, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 12.12.1976, Blaðsíða 19
Sunnudagur 12. desember 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19 Leyniþjónusta Bandaríkjanna telur sig vita, að í Austur-Evrópuríki einu hafi kunnur vísindamaóur uppgötvað efni, sem orðið gæti háskalegra og mikilvirkara en öll önnur áður þekkt gereyðingarvopn. Og nú eru lögð á ráð um það, hvernig takast megi að hremma þessa uppgötvun. Víðfrægur sirkus er látinn fara í’sýningarferð til lands þessa. ,,l fremstu röð ævintýralegra og spennandi bóka samtímans . . . í einu orði sagt: stórfengleg.“ The New York Times „Hammond Innes er fremstur nútíma- höfunda, sem rita spennandi og hroll- vekjandi skáldsögur." Sunday Pictorial „Hammond Innes á sér engan líka í að semja spennandi og ævintýralegar skáldsögur." Elizabeth Bowen, Tatler Rambo var stríðshetja. Hann var mótaður af miskunnarlausri styrjöld, þar sem mannslífin voru lítils metin. Hann var þrautþjálfaður til hvers konar harðræða . . . í friðsælli smáborg þekkti hann enginn, en hann var framandi og líklegur til að valda vandræðum. Þess vegna var honum vísað brott og engan grunaði hinn skelfilega eftirleik . . . Iðunn, Skeggjagötu 1, sími 12923 Laus staöa Staða deildarstjóra i heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu er laus til umsókn- ar. Umsækjandi þarf að vera hagfræðingur eða hafa aðra menntun, er nýtist við úr- lausn verkefna á sviði vátryggingamála, tryggingamála og áætlanagerða. Laun eru samkvæmt launakerfi starfs- manna rikisins. Umsóknir, ásamt ^upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, Arnar- hvoli, fyrir 10. janúar 1977. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðu- neytið 9. desember 1976. Heimilishjálp Starfsfólk vantar nú þegar til starfa við heimilishjálp i Kópavogi. Er þar bæði um að ræða starf allan daginn, svo og ráðs- konustarf hjá öldruðum hjónum og fylgir þvi húsnæði. Upplýsingar i sima 41570 milli kl. 13-15 mánudaginn 13. desember. Félagsmálastjóri. Læknaritari Læknaritari með starfsreynslu óskast að Reykjalundi i fullt starf eða hlutastarf. Umsóknir sendist yfirlækni, sem veitir nánari upplýsingar. Vinnuheimilið að Reykjalundi simi 66200. FRA MENNINGARSJÓÐI NÝR BÓKAFLOKKUR: ÍSLENZK RIT í samvinnu við Háskóla Islands JÓN Á BÆGI5Á í útgáfu Heimis Pálssonar BJARNI THORARENSEN i útgáfu Þorleifs Haukssonar HIÐ MERKA HEIMILDARIT SAGA REYKJAVIKURSKOLA 1. bindi Fróðleiksbrunnur og Heimilisprýði

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.