Þjóðviljinn - 12.12.1976, Qupperneq 21
Sunnudagur 12. desember 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21
OSTER
hrærivél
með hakkavél, mixara og
tveimur glerskálum
HAGSTÆTT VERÐ
Vörumarkaðurinn hf.
Armúla 1A. Matvörud. S. 86-111.
Húsgagnad. S. 86-112. Vefnabarvörud. S. 86-113.
Heimilistækjad. S. 86-117.
Reykjavik:
Domus, Laugavegi,
Heimilistæki, Hafnarstræti.
Akranes:
Þóröur Hjálmsson,
Skólabraut 22
Borgarnes:
Kf Borgfirðinga.
ísafjöröur:
Straumur.
Blönduós:
Kf. Húnvetninga
Sauöárkrókur:
Kf. Skagfirðinga.
Akureyri:
Gunnar Asgeirsson h/f
Egilsstaöir:
Kf. Héraðsbúa
Seyöisfjöröur:
Stálbúðin.
Eskifjöröur:
Pöntunarfélag Eskfirðinga
Hornafjöröur:
K.A.S.K.
Siglufjöröur
Verslun Gests Fanndal
Kefiavik
Stapafell h.f.
Vopnafjöröur
Kaupfélag Vopnfirðinga.
Gallabúðin
auglýsir:
Norskir skíðagallar frá kr. 12.080.-
Barnagallar heilir frá kr. 5.480.—
Barnagallar tvískiptir frá kr. 7.775 —
Rúllukragabolir frá kr. 1.150.—
Samfestingar frá kr. 5.840.—
Félagsráðgjafar
Stöður félagsráðgjafa við Borgarspital-
anneru lausar til umsóknar. Frekari upp-
lýsingar um stöður þessar veitir fram-
kvæmdastjóri.
Umsóknarfrestur til 8. janúar 1977.
Reykjavik, 10. desember 1976
Stjórn sjúkrastofnana Reykjavikur-
borgar.
Þetta
getur þú
fyrir lítið
Nú getur þú sjálfur byggt upp innréttingu
eftir eigin höfði og breytt og aukið við
auðveldlega síðar.
System Plus er byggt úr 6 mismunandi
stærðareiningum og 3 festingum.
Plöturnar eru tilbúnar undir máiningu
eða bæsun, með spónlagðan framkant.
Það er auðvelt og ódýrt að raða saman
skemmtilegum samstæðum úr System Plus.
Barnaherbergi, anddyri, geymslur, vinnu- og
föndurherbergi verða óhátíðleg og skemmtileg
með vegghúsgögnum í þinni uppröðun og litum.
Leiðbeiningabæklingur fyrirliggjandi
LEIKPLÁSS M > ,HllllHH^IMlliiiHhli1 STOFA
FÖNDUR GEYMSLA FORSTOFA VINNUPLÁSS
SVEFNHERBERGI BARNAHERBERGI
NÝ BÓK I ÚRVALI ÍSLENZKRA SAMTIMA-
LJÓÐA:
ÍSLENZK LJÓÐ 1964-1973
eftir 61 höfund
RITGERÐAÚRVAL EFTIR
19 ÞJÓÐKUNNA
MENN
ÍSLENZKAR URVALSGREINAR
ARSRITIN TVÖ:
ALAAANAK
með
ARBÓK
ISLANDS
og
ANDVARI
ALMANAK
1977
MENNINGARSJOÐUR OG ÞJOÐVINAFELAGIÐ
HAPPDRÆTTI
ÞJÓÐVILJANS
Kaupið miða —
seljum miða —
eflum Þjóðviljann.
Dregið 23. des. — Gerið skil sem allra fyrst.
Veglegir ferðavinningar.