Þjóðviljinn - 12.12.1976, Page 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 12. desember 1976
sjónvarp g um helgina
16.00 Húsbændur og hjú.
Breskur myndaflokkur 6.
þáttur „Hallarhliö álf-
anna”. Þýöandi Kristmann
Eiðsson.
17.00 Mannlifið. Farartæki
Lýst er ýmsum gerðum far-
artækja og athyglisverðum
tilraunum á sviöi umferðar-
mála. Siaukin umf. hefur
skapað mikinn vanda, sem
reynt er að leysa með marg-
vislegu móti. Fjallað er um
ýmsar hugmyndir, sem
komið hafa fram til úrbóta,
m.a. nýstárlega aðferö við
að flytja fólk heimsálfa á
milli. Þýðandi og þulur Ósk-
ar Ingimarsson.
18.00 Stundin okkar. Sýndur
verður fyrsti þátturinn i
nýjum, sænskum mynda-
flokki um Kalla i trénu, þá
er mynd um Hilmu og sand-
gryfjuna og Molda mold-
vörpu. Siöan hittum viö
gamlan kunningja, Pésa,
sem er einn heima, og loks
verður sýnt föndur.
Umsjónarmenn Hermann
Ragnar Stefánsson og
Sigriður Margrét Guð-
mundsdóttir. Stjórn
upptöku Kristin Pálsdóttir.
18.50 Enska knattspyrnan
Kynnir Bjarni Felixson.
Hlé
20.00 Fréttir.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sveitaball. Svipmyndir
frá sveitaballi i Aratungu i
sumar. Þar skemmtu Ragn-
ar Bjarnason og hljómsveit
hans, söngkonan Þuriður
Sigurðardóttir, Bessi
Bjarnason og Ómar Ragn-
arsson. Stjórn upptöku Rún-
ar Gunnarsson.
21.10 Saga Adams-fjölskyld-
unnar Bandariskur fram-
haldsmyndaflokkur. 6.
þáttur John Adams, forseti.
Efni fimmta þáttar: John
Adams er varaforseti i for-
setatið Georges Washing-
tons 1788-1796, en störf hans
eru ekki metin að verðleik-
um. Mikill ágreiningur ris
innan rikisstjórnarinnar.
Einkum eru Adams,
Thomas Jefferson og Alex-
ander Hamilton ósáttir.
George Washington skipar
John Quincy Adams sendi-
fulltrúa Bandarikjanna i
Hollandi og siðar i Rúss-
landi. Þýöandi Dóra Haf-
steinsdóttir.
22.10 Cornelis. Visnasöngv-
arinn Cornelis Vreeswijk
syngur nokkrar frumsamd-
ar visur. Þýðandi Dóra Haf-
steinsdóttir (Nordvision —
Danska sjónvarpið).
22.45 Að kvöldi dags. Pjetur
Maack, cand. theol., flytur
hugvekju.
22.55 Dagskrárlok.
|mónud<i9uf |
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Maður er nefndur
Brynjólfur Bjarnason, fyrr-
um ráðherra. I stuttum inn-
gangi eru æviatriði
Brynjólfs rakin, en siðan
ræðir sr. EmilBjörnsson við .
hann um kommúnisma og
trúarbrögð, þátttöku hans i
verkalýðsbaráttunni og
heimspekirit hans. Sr.
Gunnar Benediktsson,
Stefán Jóhann Stefánsson
og Páll Skúlason heimspeki-
prófessor leggja einnig
nokkur orð i belg. Allmarg-
ar gamlarljósmyndir verða
sýndar. Umsjónarmaður
örn Harðarson.
21.45 Arfurinn (Just Robert).
Breskt sjónvarpsleikrit.
Leikstjóri John Sichel.
Aðalhlutverk Russel Hunt-.
er, Colette O’Neil, Derek
Anders og Callum Mill. Just
Robert er iðjuleysingi og
lætur hverjum degi nægja
si'na þjáningu. Dag einn
tæmist honum óvæntur
arfur. Þýðandi Þorvaldur
Kristinsson.
22.15 tþróttir. Landsleikur
Dana og íslendinga i hand-
knattleik 12. desember i
Kaupmannahöfn.
23.20 Dagskrárlok.
útvarp § um helgina
Áuiftuclcigui
8.00 Morgunandakt. Séra
Sigurður Pálsson vigslu-
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.i5 Veðurfregnir. Út-
árattur úr forustugr. dag-
blaðanna.
8.30 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Hver er i siman-
um? Ami Gunnarsson og
Einar Karl Haraldsson
stjoma spjall- og spurn-
ingaþætti I beinu sambandi
við hlustendur á Höfn i
Hornafirði.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónleikar.a. Duo
op, 34 nr. 4 eftir Ferdinando
Carulli. Pomponin og Zar-
ate leika á gitara. b. Trió i
F-dúr fyrir fiðlu, horn og
fagott, op 24 eftir Franz
Danzi. Taras Gabora,
George Zukerman og Barry
Tuckwell leika.
11.00 Messa I Dómkirkjunni.
Prestur: Séra Þórir
Stephensen. Organleikari:
Máni Sigurjónsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
13.25 Um siðferði og mannlegt
eðli. Páll S. Ardal prófessor
flytur fyrsta hádegiserindi
sitt.
14.20 Miðdegistónleikar: Tón-
list eftir Mozart. Flytjend-
ur: Elly Ameling, Irwin
Gage og Concertgebouw
hljómsveitin i Amsterdam.
Stjórnandi: Hans Vonk.
(Frá hollenzka útvarpinu).
a. „Idomeneo”, forleikur
(K366). b. „Voi avete un cor
fedel” aria (K217). c. Rondó
i D-dúr f yrir pianó og hljóm-
sveit (K382). d. „Ch’io mi
scordi di te?”, resitativ og
aria fyrir sópran, pianó og
hljómsveit (K505).
14.55 Þau stóðu i sviðsljósinu.
Attundi þáttur: Indriði
Waage. Klemenz Jónsson
tdcur saman og kynnir.
16.00 lslenzk einsöngslög.
Margrét Eggertsdóttir
syngur: Guðrún Kristins-
dóttir leikur á planó.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 A bókamarkaðinum.
Lestur úr nýjum bókum.
Umsjdnarmaður: Andrés
Björnsson. Kynnir: Dóra
Ingvadóttir.
17.50 Landsleikur i hand-
knattleik. Danmörk—Is-
land. Jön Asgeirsson lýsir
frá Kaupmannahöfn.
18.10 Stundarkorn með
franska pianóleikaranu'm
Michel Beroff sem leikur
tónlist eftir Debussy. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Ekki beinlinis. Sigriður
Þorvaldsdóttir leikkona
rabbar við Friðfinn Ólafs-
son og Gunnar Eyjólfsson
um heima og geima, svo og
við Hjört Hjálmarsson á
Flateyri i sfma.
20.00 tslenzk tónlist.a. Sónata
fyrir fiðlu og pianó eftir
Fjölni Stefánsson. Rut Ing-
ólfsdóttir og Gisli Magnús-
son leika. b. Barokk-svita
fyrir pianó eftir Gunnar
Reyni Sveinsson. Olafur
Vignir Albertsson leikur.
20.30 Er fjárfest of mikið?
Umræður undir stjórn Páls
Heiðars Jónssonar. Þátt-
takendur: Jónas Haralz
bankastjóri, Jón Sigurðsson
ráðuneytisstjóri og hag-
fræðingarnir Asmundur
Stefánsson og ólafur Dav-
iðsson.
21.30 Rimnadansar eftir Jón
Leifs. Sinfóniuhljómsveit
Islands leikur. Páll P. Páls-
son stjórnar.
21.45 Ljóöalestur. Jóhannes
Benjaminsson les eigin þýð-
ingar á ljóðum eftir Herman
Wildenvey, Karl Erik Fors-
lund og Gustaf Fröding.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Dansíög.
Heiðar Astvaldsson velur
lögin og kynnir.
mónu«l(i9U(
..
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pi'anóleikari
(a.d.v.) Fréttir kl. 7.30, 8.15
(og forustugr. landsmála-
bl.), 9.00 og 10.00 Morgun-
bæn kl. 7.50: Séra Karl Sig-
urbjörnsson flytur (a.d.v.)
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Jón Bjarman les þýð-
ingu sina á færeyskri sögu
„Marjun og þau hin” eftir
Maud Heinesen (2). Til-
kynningarkl. 9.30 Létt lög á
milli atriða. Búnaðarþáttur
kl. 10.25: Gunnar Kristjáns-
son bóndi á Dagverðareyri
greinir frá ýmsu úr heima-
högum i viðtali við Gisla
Kristjánsson. 10.40 ísl. mál.
endurtekin þáttur Gunn-
laugs Ingólfssonar. Morg-
untónleikar kl. 11.00: Sinf-
oniuhljomsveitin I Bamberg
leikur Slavneska rapsódiu i
As-dúr op. 45 nr. 3 eftir
Dvorák: Fritz Lehmann
stjórnar/FIlharmoniusveit-
in I Berlin leikur „Uglu-
spegil”, sinfóniskt ljóð op.
28 eftir Richard Strauss,
Karl Böhm stjórnar. Lesið
úr nýjum barnabókum kl.
11.30.
12.00 Dagskráin. Tónleikar .
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan.
15.00 Miðdegistónleikar.
15.45 Undarleg atvikÆvar R.
Kvaran segir frá
16.00 Fréttir. Tilkynningar
(16.15 Veðurfregnir)
16.20 Popphom
17.30 Ungir pennar Guðrún
Stephensen sér um þáttinn
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir Fréttaauki. Til-
kynningar
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn
19.40 Um daginn og veginn
Andrés Kristjánsson
fræðslustjóri i Kópavogi tal-
ar.
20.00 Mánudagslögin
20.25 IþróttirUmsjón Jón As-
geirsson.
20.40 Úr tónlistarlifinu.-Jón G.
Asgeírsson tónskald stjórn-
ar þættinum.
21.10 Fritz Kreisler leikur á
fiðluFranzRupp leikurmeð
á pianó
21.30 Útvarpssagan: „Hrólfs
saga kraka og kappa hans”
Sigurður Blöndal byrjar
lesturinn
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir A vett-
vangi dómsmálanna. Björn
Heigason hæstaréttarritari
segir frá.
22.40 Kvöldtónleikar
WEEDW-BAR
KEÐJUR er lausnin
l>aí) er staðveynd
að keðjur eru
öruggasta vörnin
gegn slysuni
i snjó og hálku.
WEED- keðjurnar
stöðva bilinn
öruggar.
Eru viðbragðsbetri
og halda bilnum
stöðugri á vegi
Þér getið treyst
WEED-V-BAH
keðjunum
Sendum i póstkröfu
um allt land.
i i í
liliLBllHll
llliLliab'Lli liL'
Suðurlandsbraut 20 • Sími 8-66-33
Rafmagns-hitakútar
Framleiðum og höfum á lager rafmagns-
kúta i eftirtöldum stærðum:
50 litra á krónur 48.500.-
100 litra á krónur 54.500.-
150 lítra á krónur 63.800.-
200 litra á krónur 75.800.-
Sendum i póstkröfu hvert á land sem er.
Blikksmiðjan Grettir
Ármúla 19 — Reykjavik — Sími: 81877
Ritari
Skrifstofa borgarverkfræðings óskar að
ráða ritara. Starfið er aðallega fólgið i
vélritun eftir handriti og segulbandi. Góð
kunnátta i islensku, leikni i vélritun og
hæfni til að vinna sjálfstætt áskilin.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist skrifstofu-
stjóra borgarverkfræðings, Skúlatúni 2
fyrir 16. desember n.k.
■Tökum að okkur nýlagnir í hús,
viðgerðir á eldri raflögnum og
raftækjum.
RAFAFL SVF.
Kynnið ykkur af-
sláttarkjör Rafafls á
skrifstofu félagsins,
Barmahllð 4 Reykja-
vik, simi 28022 og i
versiuninni aö Austur-
götu 25 Hafnarfirði,
simi 53522.
Áskriftarsími fii oqí
Þjóðviljans er