Þjóðviljinn - 12.12.1976, Qupperneq 23

Þjóðviljinn - 12.12.1976, Qupperneq 23
Sunnudagur 12. desember 1976 þjóÐVILJINN — StÐA £3 NÝJA BÍÓ 1-15-44 Slagsmál í Istanbul GEORGE EASTMAN DON BACKY. Hressileg og fjörug itölsk slagsmálamynd meö ensku tali og ÍSLENSKUM TEXTA. BönnuB innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gullöld skopleikanna Sprenghlægileg skopmynda- syrpa, valin úr frægustu grin- myndum leikstjóranna Mark Scnnett og Hal Roack. með Gög og Gokke, Bcn Turpin, Charlie Chase og fl. Barnasýning kl. 3. mm rr •> Ik Sími 1 64 44 Kynlífskönnuðurinn Skemmtileg og nokkuö djörf ný ensk litmynd um nokkuö óvenjulega könnun, geröa af mjög óvenjulegri kvenveru. Monika Ringwald, Andrew Grant. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 Bugsy Malone Ein frumlegasta og skemmti- legasta mynd, sem gerð hefur verið. Gagnrýnendur eiga varla nógu sterk orð til þess að hæla henni. Myndin var frum- sýnd i sumar i Bretlandi og hefur farið sigurför um allan heim siðan. Myndin er i litum gerð af Rank. Leikstjóri: Allen Parker. Myndin er eingönguleikin af börnum. MeBalaldur um 12 ár. BlaBaummæli eru á einn veg: Skemmtilegasta mynd, sem gerð hefur veriB. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Góða skemmtun. Mánudagsmyndin: Vandamálið Kaspar Hausel Þýsk verBlaunamynd Sýnd kl. 5,7 og 9 TÓNABÍÓ Útsendari Mafíunnar Dutside /MKN” Mjög spennandi ný frönsk- amerisk mynd, sem gerist i Los Angeles. Aöalhlutverk: Jean Louis Trintignant, Ann Margret, Angie Dickinson. Leikstjóri: Jacques Deray. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hrói Höttur bogaskytturnar Sýnd kl 3 og ÞJÓDLEIKHIJSIÐ SÓLARFERÐ i kvöld kl. 20. Síöasta sýning fyrir jól. Miöasala 13,15-20 i dag en lok- uö mánudag og þriöjudag, opnuö aftur á sama tima miö- vikudag. r LEIKFELAG REYKIAVtKUR “ Wr,_ SAUMASTOFAN i kvöld kl. 20.30. SIBasta sýning fyrir jól. MiBasalan i Iðnó kl. 14-20,30. Simi 1-66-20. í' I Vertu sæl Norma Jean Ný bandarisk kvikmynd sem segir frá yngri árum Marilyn Monroe á opinskáan hátt. ABalhlutverk: Misty Rowe, Terrence Locke o.fl. FramleiBandi og leikstjóri: Larry Buchanan. ISLENZKUR TEXTI. BönnuB börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Barnasýning kl. 3. Skytturnar þrjár. tslenskt skýringatal. STJÖRNUBÍÓ Maðurinn frá Hong Kong ISLENSKUR TEXTI Æsispennandi og viöburöarrik ný ensk-amerisk sakamála- mynd i litum og cinema scope meö hinum frábæra Jimmy Wang Yu i hlutverki Fang Sing-Leng lögreglustjóra. Leikstjóri: Brian Trechard Smith. Aðalhlutverk: Jimmy Wang Yu, George Lazenby. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Alfhóll ISLENZKUR TEXTI. Bráðskemmtileg norsk úr- valskvikmynd Endursýnd kl. 4. Bakkabræður i hernaði Afar skemmtileg og spenn- andi kvikmynd. Sýnd kl. 2. AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 11384 ÍSLENZKUR TÉXTI Syndin er lævis og... (Peccato Veniale) BráBskemmtileg og djörf, ný, itölsk kvikmynd i litum — framhald af myndinni vinsælu „Allir elska Angelu”, sem sýnd var við mikla aBsókn s.l. vetur. ABalhlutverk: LAURA ANTONELLI, ALESSANDRO MOMO. BönnuB innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Teiknimyndasafn Sýnd kl. 3. GAMLA BÍÓ Rally-keppnin Diamonds on Wheels Spennandi og skemmtileg, ný Walt Disney-mynd. ISLENSKUR TEXTI. Sýrid kl. 5, 7 og 9. Galdrakarlinn í Oz Ævintýramyndin sigilda. ISLENSKUR TEXTI Barnasýning kl. 3. Innlánaviðakipti ieið til lánaviðskipta BÚNAÐARBANKI ISLANDS apótek ;____________________;_______________ Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavik vikuna 10-16 des. er i LyfjabúBinni IBunn og Garðsapóteki. ÞaB apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. dagDéK Kópavogs apótek'er opiB öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiB kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaB. Hafnarfjörður Apótek HafnarfjarBar er opiB virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnuþaga og aðra helgidaga frá 11 til .12 á h. slökkviliö Slökkviliö og sjúkrabílar I Reykjavik — slmi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 i Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 5 11 00 — Sjúkrabíll simi 5 11 00 lögreglan Lögreglan i Rvfk — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — slmi 4 12 00 Lögreglan i HafnarfirBi— simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud. — iöstud. kl. 18.30 • 19.30 laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstöðin: kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. HvitabandiB: Manúd.—föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. Sólvangur: Mánud,—laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30- 20. Fæðingardeild: 19.30-20 alla daga Landakotsspitalinn: Mánud.— föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15- 16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspltali Hringsins: Kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl 10-11.30 sunnud. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugard. 15-17 og á sunnud. kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspltalinn: Daglega kl. 15-16 og 18.30-19. Fæðingarheimili Reykjavikurborgar: Dag- lega kl. 15.30-19.30. Landsspitalinn: Heimsóknartimi 15-16 og 19- 19.30 alla daga. læknar Tannlæknavakt i HeilsuverndarstöBinni. Siysadeild Borgarspitalans.SImi 81200. Sim- inn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og hclgidagavarsia. 1 Heilsu- verndarstöðinni viB Barónsstíg. Ef ekki næst I heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla, simi 2 12 30. bilanir Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borg- arinnar og i öörum tilfelium sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgar- stofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I slma 18230. 1 Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir sími 85477 Símabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. ’** árdegis og á helgidögum er •varaö allan sólarhringinn. krossgáta Lárétt: 1 mas 7 hreinn 9 drykkur 10 skip 11 kona 12 einnig 13 hlý 14 mjúk 15 háB LóBrétt: 1 kauptún 2 hár 3 slóttug 4 eins 5 peli 8 nudd 9 held 11 yfirlæti 13 gáfur 14 orBflokkur Lausn á siðustu krossgátu LáréU: 1 blikna 5 rán 7 ævar 8 aa 9 knöpp 11 iv 13 afar 14 næm 16 glöggur LóBrétt: 1 bræBing 2 irak 3 kárna 4 rán 6 daprir 8 apa 10 öf ug 12 væl 15 mö félagslíf UTIVISTARF.DRPIR Sunnudag 12-12 kl. 11 RauBunúkar/Sandfell meB Einari Þ. GuBjohnsen kl. 13, Lækjabotnar gönguferB og skautaferð á Nátthagavatn fyrir alla fjölskllduna farar- stjóri Jón I. Bjarnason. VerB 600 kr. fritt fyrir börn með fullorðnum. FariB frá B.S.l. vestanverBu. Utivist. SÍMAR. 11798 oc 19533. AramótaferB i Þórsmörk 31. des — 2. jan. FerBin hefst kl. 07.00, á gamlársdagsmorgun og komið tii baka á sunnudags- kvöld 2. jan. Fararstjóri: Guðmundur Jóelsson. Allar nánari upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni Oldugötu 3. — Feröafélag ís- lands. Kvenfélag Oháða safnaöar- ins. Basarinn verBur nk. sunnudag, 12. des., kl. 2 i kirkjubæ. Félagskonur og velunnarar safnaöarins góð- fúslega komiB gjöfum laugard. 4-7 og sunnud. 10-12. Jólafundur Kvennadeildar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verður haldinn i Lindarbæ mánudaginn 13. des. kl. 20.30. Sr. Arni Páls- son flytur jólahugvekju. Til skemmtunar veröur söng- flokkurinn Hljópieyki, og fjórar telpur syngja jólalög. Happdrætti. A borB verður borinn jólamatur. Félags- konur fjölmenniB og takiB meBykkur gesti. — Stjórnin. Götuleikrit. 1 dag,laugardag, milli 2-4,30 mun hreyfingin Amanda Marga vera meB mótmæla- aögerðir á Lækjartorgi til að krefjast þess að Shrii Shrii Amanda Murti verBi leystur úr haldi og leyft aB fara úr landi til aB fá læknishjálp vegna hinnar löngu föstu sinnarsem staBið hefur frá 1. april 1973. Hreyfingin mun hafa götuleikrit til að sýna máliB á táknrænan hátt. Frá Guöspekifélaginu. Jólabasarinn verður sunnu- daginn 12. desember kl. 3 siBdegis i félagshúsinu Ingólfsstræti 22. Þar verður margt á boöstólum aB venju, svo sem fatnaður á börn og fullorBna og allskyns jóla- varningur. Komið og sjáið. — Þjónustureglan. Kökubasar Þróttarar halda kökubasar, sunnudaginn 12. des. 1 Voga- skóla klukkan 2. bridge Þegar erfitt er um sam- gang milli handa, er nauð- synlegt aö vera vel á veröi til aö læsast ekki inni á rangri hendi. Eftirfarandi spil er gott dæmi um þetta: Norður: ♦ D73 V 543 ♦ 8642 *K65 Vestur: Áustur: * 8 á K542 V,;AKD108 * G97 é K1075 * D93 A 843 ð 972 SuBur: - á AG1096 ♦ 62 ♦ AG *ADG10 Suður spilaði fjóra spaða eftir aB Vestur haföi komiB inn á tveimur hjörtum. ÚU spiliB var hjartaás, en siBan komu hjartaköngur og hjartadrottning. Sagnhafi hafði þegar gert sér grein fyrir þvi, aB Austur varð aB eiga spaöakóng til að spilið gæti unnist, og lét tlgulgos- ann i slaginn. Nú kom tfgull, sem sagnhafi fékk á ás. Laufi var spilaö á kónginn og spaðadrottning látin úr blindum. LitiB kom frá Austri og SuBur gaf niuna i aB heiman. Þegar áttan kom frá Vestri, spilaöi SuBur sjö- inu úr blindum og lét sexiB aB heiman og var nú enn inni i blindum til að svina spaBa i þriöja skiptið og vinna sitt spil. Hefði SuBur látiB sexiB i drottninguna, hefði hann fengiB næsta slag á niuna, en nú veriB inni heima, og enga leið átt til aö ná kóngnum af Austri. AuBvitaB liggja trompin oftast 3-2 eöa einspil Vesturs er ekki áttan, en þaB kostar ekkert að eera ráB fyrir möguleikanum, og þaB er einmitt svona vandvirkni sem gerir muninn á meBal- spilurum og meisturum. tilkynningar Samtök asma- og ofnæmis- sjúklinga. Tilkynning frá samtökum asma- og ofnæmissjúklinga: Skrifstofan er opin alla fimmtudaga frá kl. 17-19 f SúBurgötu 10, bakhúsi. Simi 22153. Frammi liggja timariti frá norrænum samtökum. Þegar Peter Simple kom um borð í Skröltorminn hitti hann Hawkins skip- stjóra fyrstan manna. Hann varð öskugrár af reiði er hann sá stýrimann sinn sem hann taldi sig hafa losað sig við en stóð nú Ijóslifandi á dekkinu. — Jæja, þér eruð kominn, Simple liðsforingi, ég hélt að þér hefðuð gerst lið- hiaupi. Nú gleymdi Peter allri varkárni: Um borð í þessu skipi hans hátignar er aðeins einn heigull og hann heitir Hawkins. Ég ætla að gefa flotaforingj- anum nákvæma skýrslu um yður. — Þá ósk f áið þér eflaust uppfyllta, svaraði skipstjórinn, viðförum von bráðar til Englands og þar verðið þér dregnir fyrir stríðsrétt. Að svo mæltu sneri hann baki við stýri- manni sinum og gaf skipun um að leggja úr höfn. KALLI KLUNNI —Hann skal með, við ríf- um hann upp með rótum. úff, púff, en hvað hann er þungur, það hlýtur að vera af því hvað hann sefur fast. —úps, þarna kom það,nú verðum við tveir að bera hann, Maggi. Það hefði nú verið betra ef hann hefði lagst til svefns í rúmi á hjolum. —Erum við ekki eins og fánaberar, Palli? — Jú, og ef viö hefðum grammó- fóninn meðferðis gætum veð gengið i takt við Kátir voru karlar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.