Þjóðviljinn - 12.12.1976, Síða 28

Þjóðviljinn - 12.12.1976, Síða 28
DWDVHHNN Sunnudagur 12. desember 1976 Aðalsfmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tlma er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaösins i þessum simum Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiösla81482 og Blaöaprent 81348. Einnig skal bent á heimasima starfsmanna undir nafni Þjóöviljans i simaskrá. Stór og smá fyrirtæki komast upp með að henda „hvítu miðunum” án þess að gera neinar lagfæringar Aðbúnaður á vinnu- stöðum Hreinlætisaöstaðan á Fiat-verkstæöinu viö Siöumúla er ekki giæsi- —og þar er svo lágt til lofts aö þaö er ekki hægt aö koma bilalyfturum fyrir. Menn veröa þvi aö bogra leg... undir bilunum og vinna viö hin erfiöustu skilyröi. Dæmigert Islenskt bifreiðaverkstæöi, svona nokkuö ' má finna á nær hverju götuhorni. „..Reynslan hefur sýnt aö sú stofnun veldur ekki verkefninu sem henni er ætlað samkvæmt lögum. Sama á viö um heil- brigöiseftirlit rikisins og heil- brigöisnefndir sveitarfélaga. Stofnanirnar beita ekki laga- ákvæöum til þess aö fá fram lagfæringar á lélegum aöbúnaöi og hættulegum slysagildrum vinnustaöanna”.. Þjóöviljinn kannaöi lltillega aöbúnaö aö bifvélavirkjum á Reykjavikursvæöinu og veröur þaö aö segjast eins og er aö hann var yfirleitt mjög slæmur og hvergi nálægt þvl aö vera fullnægjandi. Einna næst þvi komst fyrirtækiö Landleiöir meö hiö nýja verkstæöi sitt viö Reykjavlkurveg. Þar var I upp- hafi búin hin glæsilegasta aö- staöa fyrirstarfsmennina, en þó vantar enn bráönauösynlega hluti eins og t.d. loftræstingu, sem er alls engin I húsinu! En þau eru ekki vandfundin bifvélaverkstæðin þar sem allar reglur eru þverbrotnar. öryggiseftirlitið kemur þangaö ööru hvoru, fyllir út „hvltu miöana” svokölluöu og telur upp allt þaö sem betur mætti fara. En fyrirtækin hafa hingaö til komist upp meö aö hunsa hvitumiöana meö öllu, öryggis- Oryggiseftirlitiö valdalaust bákn Siðasta alþýðusambandsþing samþykkti ýtar- lega greinargerð um aðbúnað á vinnustöðum og nauðsynlegar endurbætur i þeim efnum. Meðal annars var bent á að vinnuslys og sjúkdómar væru uggvænlega tið fyrirbæri i islensku atvinnu- lifi þrátt fyrir alla þá samninga, lög og reglu- gerðir sem til eru i þeim efnum. Það er öryggis- eftirlit rikisins sem einna helst á að sjá um að iögum og reglum sé framfylgt og segir m.a. i ályktun Alþýðusambandsþingsins: eftirlitið kemur þá aftur eftir gamlar kröfur margsinnis áöur nokkra mánuöi, skrifar nýja en gripiö er til róttækari aö- miöa og endurnýjar þannig geröa...eftilþeirraerþánokkru Hér á aö loka um áramótin. öryggiseftirlitiö gaf þessu verk- stæöi ársfrest til aö gera lag- færingar og rennur hann út um áramótin. Fyrir tilstilli Félags bifvélavirkja verður v.erkstæö- inu lokaö í staö þess aö enn einn fresturinn veröi gefinn. Hjá Landleiöum eru salarkynnin glæný og rúmgóö, en vlti Kaffistofan hjá Landleiöum er prýöileg.. og Þjóöviljinn haföur á menn...alls engin loftræsting er I þessu glæsilega húsi og loftmeng- boröum. un óhjákvæmilega mikil á öllum bilaverkstæöum sinni gripiö nema fyrir tilstilli þrýstings stéttarfélaga sem skerast I leikinn. Þaö var byrjað á þvi aö lita inn til starfsmanna á Flat-verk- stæöinu viö Siöumúla. Þangaö kemur öryggiseftirlitiö á nokk- urra mánaöa fresti og bendir m.a. á lélega loftræstingu, meö öllu ófullnægjandi kaffistofu, ónothæfa salernis- og hrein- lætisaöstööu, ófullnægjandi búningsaðstööu o.fl. Ekkert. er hins vegar gert I málinu svo heitið geti, hvorki af hálfu fyrir- tækisins né heldur öryggiseftir- litsins þegar þaö sér þessi litlu viðbrögö. Hjá Landleiðum var hins veg- ar ástandið öllu betra og telst það fyrirtæki reyndar vera meö einna besta bifreiöaverkstæöi landsins hvaö snertir aöbúnaö aö starfsmönnum. Astandiö mátti lika lagast frá þvl sem veriö haföi, en þaö var vægast sagt ömurlegt. Ennþá vantaði þó hjá Landleiöum jafn nauösynlegan hlut og loft- ræstingu, og þegar stórir diesel-bllar eru hafðir I gangi inni á verkstæðinu, spúandi frá sér eitrinu i‘ miklu magni er ekkerthægtaögera annaöenað „opna út”. Ekki einu sinni er hægt að tengja slöngu á púst- kerfiö og leiða hana ofan i gólfiö eins og gert er ráö fyrir á teikningum, dælur I gólfloft- ræstinguna eru ekki komnar þrátt fyrir mikinn eftirrekstur og langa biö, en þær munu kosta nokkra tugi þúsunda. Samt eru vandfundin betri vinnuskilyröi bifvélavirkja en þarna.l Reykjavlk er urmull af verkstæöum þar sem bókstaf- lega allt er I ólestri, t.d kaffi- stofa, salerni, hreinlætisaö- staöa, búningsaðstaða, loft- ræsting o.fl. Og slöast en ekki sist eru vinnusalirnir alltof vlöa illa hirtir og óaölaðandi. Alþýöusamband islands ályktar þvi ekki aö ástæöulausu, aö trúnaöarmanni á vinnustaö ætti aö vera heimilt aö stööva vinnu upp á eigin spýtur ef sannanlega eru brotin landslög um aöbúnaö á vinnustööum. Þaö hefur a.m.k. komiö Iljós aö opinberu nefndirnar hafa litinn dug i sér til sllks. Myndir ogtexti:GSF

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.