Þjóðviljinn - 13.01.1977, Side 11

Þjóðviljinn - 13.01.1977, Side 11
Fimmtudagur 13. janúar 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA — II Mylkar ær og fullorönirhrútar......4.700 Sauðir..................11.300 Naut I. og II. flokkur ..54.000 Kýr I. og II. flokkur...36.000 Kýr III. og IV.flokkur ..24.600 Ungkálfar................2.700 Folöld..................18.700 Tryppi 1-4 vetra ........26.500 Hross4-12vetra ..........30.800 Hrosseldrienl2vetra......18.700 Svin 4-6 mánaöa.........25.000 C. Veiöi og hlunnindi: Lax................900kr.pr.kg. Sjóbirtingur .....300kr.pr.kg. Vatnasilungur.....250 kr. pr. kg. Æðardiinn.......28.000kr.pr.kg. d. Kindafóöur: Metast 50% af eignarmati sauö- fjár. B. Hlunnindamat: 1. Fæöi: Fullt fæöi, sem vinnuveitandi lætur launþega (og fjölskyldu hans) endurgjaldslaust I té, er metið sem hér segir: Fæöi fulloröins 675 kr. á dag. Fæöi barns, yngra en 16ára, 540kr.ádag. Samsvarandi hæfilegur fæöis- styrkur (fæöispeningar) er met- inn sem hér segir: Istaöfullsfæöis 910kr.ádag. I staö hluta fæöis 365kr.ádag. 2. tbúðarhúsnæði: Endurgjaldslaus afnot laun- þega (og fjölskyldu hans) af ibúð- arhúsnæði, sem vinnuveitandi hans lætur i té, skulu metin til tekna 1,1% af gildandi fasteigna- mati hlutaðeigandi ibúöarhús- næðis og lóðar. Láti vinnuveitandi launþega (og fjölskyldu hans) I té ibúöar- húsnæöi til afnota gegn endur- gjaldi, sem lægra er en 1,1% af gildandi fasteignamati hlutaöeig- andi ibúöarhúsnæöis og lóöar, skal mismunur teljast launþega til tekna. 3. Fatnaöur: Einkennisfötkarla 19.400 kr Einkennisfötkvenna 13.300 kr Einkennisfrakkikarla 15.000 kr Einkenniskápa kvenna , 9.900 kr Hlunnindamat þetta miöast viö þaö aö starfsmaöur noti ein- kennisfatnaðinn viö fulltársstarf. Ef árlegur meöaltalsvinnutimi starfsstéttar reynist sannanlega verulega styttri en almennt gerist og einkennisfatnaöurinn er ein- göngu notaöur viö starfiö má vikja frá famangreindu hlunn- indamati tii lækkunar, eftir nán- ari ákvöröun rikisskattstjóra hverju sinni, enda hafi komiö fram rökstudd beiöni þar aö lút- andi frá hlutaöeigandi aöila. Meö hliösjón af næstu máls- grein hér á undan ákveöst hlunn- indamatvegna einkennisfatnaðar flugáhafna: Einkennisfötkarla 9.700 kr Einkennisfötkvenna 6.650 kr Einkennisfrakki karla 7.500 kr Einkenniskápa kvenna 4.950 Fatnaður, sem ekki telst ein- kennisfatnaöur, skal talinn til tekna á kostnaöarverði. Sé greidd ákveöin f járhæö i staö fatnaöar ber aö telja hana til tekna. 4. Afnot bifreiöa: Fyrir afnot launþega af bifreiö- um, látin honum I té endurgjalds- laust af vinnuveitanda: Fyrir fyrstu 10.000 km afnot 30 kr. pr. km. Fyrir næstu 10.000 km afnot 25 kr. pr. km. Yfir 20.000 km afnot 21 kr. pr. km. Láti vinnuveitandi launþega I té afnot bifreiöar gegn endurgjaldi, sem lægra er en framangreint mat, skal mismunur teljast laun- þega til tekna. C. tbúöarhúsnæöi sem eigandi notarsjálfur eöa lætur öörum I té án eölilegs endurgjalds. Af ibúöarhúsnæöi, sem eigandi notar sjálfur eöa lætur öörum I té án eölilegs endurgjalds, skal húsaleiga metin til tekna 1,1% af gildandi fasteignamati húss (þ.m.t. bilskúr) og lóöar, eins þó aö um leigulóö sé aö ræöa. A bú- jörö skal þó aðeins miöa viö fast- eignamat ibúöarhúsnæöisins. I ófullgeröum og ómetnum ibúöum, sem teknar hafa veriö i notkun, skal eigin leiga reiknuö 0,7% á áriaf kostnaöarveröi I árs- lok eöa hlutfallslega lægri eftir þvi hvenær húsiö var tekið I notk- un og aö hve miklu leyti. Gjaldamat. A. Fæöi: Fæöi fullorðins 450 kr. á dag. Fæöi barns, yngra en 16 ára 360 kr. á dag. Fæöisjómanna á islenskum fiski- skipum sem sjálfir greiöa fæöis- kostnaö: a. Fyrir hvern dag sem Afla- tryggingasjóöur greiddi framlag til fæðiskostnaöar framteljanda 64 kr. á dag. b. Fyrir hvern róðrardag á þil- farsbátum undir 12 rúmlestum og opnum bátum, svo og öörum bát- um á hrefnu- og hrognkelsaveið- um, hafi Aflatryggingasjóöur ekki greitt framlag til fæðiskostn- aöar framteljanda 450 kr. á dag. B. Námsfrádráttur: Frádrátt frá tekjum náms- manna skal leyfa skv. eftirfar- andi flokkun, fyrir heilt skólaár, enda fylgi framtölum náms- manna vottorð skóla um náms- tima, sbr. þó nánari skýringar og sérákvæöi i 10. tölulið: 1. 162.000 kr. Bændaskólinn á Hvanneyri, framhaldsdeild Fiskvinnsluskólinn Fjölbrautaskólar Gagnfræöaskólar, 4. bekkur og framhaldsdeildir Háskóli Islands Hússtjórnarkennaraskóli íslands Iþróttakennaraskóii Islands Kennaraháskóli tslands Kennaraskólinn Leiklistarskóli Islands (undir- búningsdeildir ekki meðtaldar) Menntaskólar Myndlista- og Handiöaskóla Is- lands, dagdeildir Samvinnuskólinn, 3. og 4. bekkur Teiknaraskóli á vegum Iönskól- ans i Reykjavik, dagdeild Tónlistarskólinn I Reykjavik, píanó- og söngkennaradeild Tækniskóli tslands (Meinatækni- deild þó aöeins fyrir fyrsta náms- ár) Vélskóli Islands Verknámsskóli iönaöarins Verslunarskóli Islands, 5. og 6. bekkur 2. 133.000 kr.: Fósturskóli Islands Gagnfræöaskólar, 3. bekkur Héraösskólar, 3. bekkur Húsmæöraskólar Hússtjórnarskólar Loftskeytaskólinn Lýöháskólinn i Skálholti Samvinnuskólinn 1. og 2. bekkur Stýrimannaskólinn, 2. og 3. bekk- ur, farmannadeild Stýrimannaskólinn, 2. bekkur, fiskim annadeild Verslunarskóli Islands, 1.-4. bekkur Þroskaþjálfaskóli, 1. námsár 3. 100.000 kr.: Gagnfræðaskólar, 1. og 2. bekkur Héraösskólar, 1. og 2. bekkur Stýrimannaskólinn, undirbún- ingsdeild og 1. bekkur farmanna- og fiskimannadeilda. 4. Samfelldir skólar: a. 100.000 kr. fyrlr heilt ár: Bændaskólar Garöyrkjuskólinn á Reykjum b. 70.000 kr. fyrir heilt ár: Hjúkrunarskóli tslands Hjúkrunarskóli i tengslum viö Borgarspitalann i Reykjavik Ljósmæöraskóli Islands Námsflokkar Reykjavikur, til gagnfræöaprófs c. 58.000 kr. fyrir heilt ár: Meistaraskóli Iðnskólans I Reykjavik Teiknaraskóli á vegum Iönskól- ans I Reykjavik, siödegisdeild d. 50.000 kr. fyrir heilt ár: Lyfjatæknaskóli lslands Námsflokkar Reykjavikur, til miöskólaprófs og verslunar- og skrifstofustarfa Póst- og simaskólinn, símvirkja- deild á fyrsta ári Röntgentæknaskóli Sjúkraliöaskóli Þroskaþjálfaskóli, 2. og 3. náms- ár 5. 4 mánaöa skólar og styttri: Hámarksfrádráttur 58.000 kr. fyrir 4 mánuöi. Aö ööru ieyti eftir mánaöafjölda. Til þessara skóla teljast: Hótel- og veitingaskóli tslands, sbr. 1. og 2. tl. 3. gr. laga nr. 6/1971 Iðnskólar Stýrimannaskólinn, varöskipa- deild Vogaskóli, miöskólanámskeiö 6. Námskeiö og annaö nám utan hins almenna skólakerfis: a. Maöur, sem stundar nám ut- an hins almenna skólakerfis og lýkur prófum viö skóla þá er greinir i liðum 1 og 2, á rétt á námsfrádrætti skv. þeim liöum i hlutfalli viö námsárangur á skattárinu. Þó skal sá frádráttur aldrei vera hærri en sem nemur heilsársfrádrætti enda þótt náms- árangur (istigum) sé hærri en sá námsárangur sem talinn er vera tilsvarandi viö heilsársnám. I öldungadeildum Menntaskólans viö Hamrahliö og Menntaskól- ans á Akureyri eru 33 stig talin samsvara heilsársnámi. Auk þessa fái nemandi frádrátt sem nemur greiddum námskeiös- gjöldum. b. Dagnámskeið sem stendur yfireigi skemuren 16 vikur,enda sé ekki unniö meö náminu, frá- dráttur 3.500 kr. fyrir hverja viku sem námskeiöiö stendur yfir. c. Kvöldnámskeiö, dagnám- skeið og innlendir bréfaskólar, þegar unnið er meö náminu, frádráttur nemi greidd- um námskeiösgjöidum. d. Sumarnámskeið erlendis leyfist ekki til frádráttar nema um framhaldsmenntun sé aö ræöa en frádráttur vegna hennar skal fara eftir mati hverju sinni. 7. Háskólanám erlendis: Vestur-Evrópa 318.000 kr. Austur-Evrópa. Athugist sérstak- lega hverju sinni vegna náms- launafyrirkomulags. Noröur-Amerika 500.000 kr. 8. Annað nám erlendis: Frádráttureftirmati hverju sinni meö hliösjón af skólum hérlendis. 9. Atvinnuflugnám: Frádráttur eftir mati hverju sinni. 10. Nánari skýringar og sérá- kvæöi: a. Námsfrádrátt skv. töluliöum 1-5 og 7 skal miöa viö þann skóla (og bekk) sem nám er hafiö I aö hausti og skiptir þvi eigi máli hvort um er aö ræöa upphaf eöa framhald náms viö hlutaöeigandi skóla. Þegar um er aö ræöa nám sem stundaö er samfellt I 2 vetur eöa lengur viö þá skóla sem taidir eru undir töluliöum 1, 2, 3, 4, og 7, er auk þess heimilt aö draga frá allt aö helmingi frádráttar fyrir viö- komandi skóla þaö ár sem námi lauk.enda hafinámstlmiá þvf ári veriö lengri en 3 mánuöir. Ef námstimi var skemmri má draga frá 1/8 af heilsársfrádrætti fyrir hvern mánuö eöa brot úr mánuöi sem nám stóö yfir á þvi ári sem námi lauk. Ef um er aö ræöa námskeiö, sem standa yfir 6 mánuöi eöa lengur, er heimilt aö skipta frá- drættiþeirra vegna til helminga á þau ár sem nám stóö yfir, enda sé námstimi siöara áriö a.m.k. 3 mánuöir. b. Skóiagjaid: Viö námsfrádrátt skv. töluliöum 1-5 bætist skóla- gjald eftir þvi sem viö á. c. Alag á námsfrádrátt: Búi námsmaöur utan heimilissveitar sinnar meðan á námi stendur má hækka námsfrádrátt skv. töluliö- um 1-5 og 6 a. og b. (þó ekki skóla- gjald eöa námskeiösgjald) um: 1. 20% hjá þeim nemendum sem veittur er dvalarstyrkur skv. lögum nr. 69/1972 um ráöstaf- anir til jöfnunar á námskostn- aöi eöa hliöstæöar greiöslur á vegum sveitarfélaga. Dvalar- og ferðastyrkir, veittir skv. þessum ákvæöum, teljast ekki til tekna né til skeröingar á námsfrádrætti. 2. 50% hjá þeim nemendum sem ekki áttu rétt á og ekki nutu styrkja eöa greiðslna þeirra sem um ræöirl 1. tl. þessa staf- liöar. d. Skeröing námsfrádráttar: Hafi nemandi fengiö námsstyrk úr rfkissjóöi eöa öörum innlend- um ellegar erlendum opinberum sjóöum skal námsfrádráttur, þ.m.t. skólagjald, lækkaöur sem styrknum nemur. Dvalar- og feröastyrkir, svo og hliöstæöar greiöslur sveitarfélaga, skv. 1. tl. stafliðar c. teljast ekki náms- styrkir i þessu sambandi. Reykjavik8. janúar 1977 Sigurbjörn Þorbjörnsson, rikisskattstjóri. Aðstoða við framtöl Haukur Björnsson hdl. Bankastræti 6 — Sími 26675 Aðstoðu m við skattframtöl. Önnumst einnig reikningsuppgjör og bókhald. Bókhald s.f. Glerárgötu 20, Akureyri — Sími 19870. Ak Jijj gfk lögfræðinga telja i—CÍ LIU fram fyrir yður. Lögmenn Grettisgötu 8 Jón Magnússon, Sigurður Sigurjónsson Símar: 24940 og 17840 Veitum fullkomna þjónustu við gerð skatt- framtala, bókhald og reikningsuppgjör Bókhaldsþjónustan Berg h.f. Laugarási 8, Egilsstaðakauptúni, sími 1379 Aöstoða við skattframtöl og reikningsskil. — Tímapantanir í síma 21557. Þórir Ólafsson, hagfræðingur Aðstoð við skattframtöl. Lögmannsskrifstofa Stefáns Sigurðssonar, Vesturgötu 23, Akranesi. — Sími: 1622. SKATTFRAMTÖL og REIKNINGSUPPGJÖR Fyrirgreiðsluskrifstofan Vesturgötu 17 sími 16223.. Þorleifur Guðmundsson, heimasími 12469.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.