Þjóðviljinn - 18.01.1977, Qupperneq 2
2 — StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 18. janúar 1977.
Skrifiö
eöa hringiö
í síma 8-13-33
Þakkir til
Þórðar
Þar sem viö Magnús H. Gisla-
son erum — góöu heilii — báöir
baröir tii bókar l Laugarvatns-
skóla, vildi ég segja þar um
nokkur orö.
Ég verö þó aö viöurkenna, i
fullri einlægni, aö ég fann aldrei
fyrir barsmiöunum, — nema i
þykjustunni. Enda er sannast
sagna, aö kennaraiirvaliö var
algert, svo aö hver auli hlaut aö
njóta þess i einhverju.
Minningar minar frá Laugar-
vatni eru ávallt yljandi afl I líf-
inu. Þannig hygg ég aö sé um
flesta, sem voru svo lánssamir
aö fá aö dvelja þar, þótt ekki
væri nema aöeins i tvo vetur.
NU er öldin önnur í náms-
lengdinni, og viröist þó árang-
urinn vera æöi misjafn þegar út
i lífiö er komiö.
Sjálfsagt má lita á þaö sem
grobb en ég varö m jög undrandi
þegar minum elskulega kenn-
ara, Þóröi Kristleifssyni, kom
til hugar sú f jarstæöa, fyrri vet-
urinn minn á Laugarvatni, aö
gefa mér,i bókstaflegum skiln-
Geir Hallgrimsson.
ingi: (9,83 i islenskri málfræöi
og 8,82 i skriflegri islensku).
Þaö var nærri dottiö af mér höf-
uöiö viö þessa óvæntu gjafmildi
— og óveröskulduöu. En þetta
sannar hvaö Þóröur var óvenju
snjall kennari þvi sjálfur var ég
vist hvorki sérlegur námsmaö-
ur né vissi neitt i islensku þegar
ég kom i skólann.
Mér komu þessi ósköp I hug
þegar ég las hina snjöllu grein
Þóröar i Þjóöviljanum 8. jan.
s.i.
Ég viöurkenni, aö ég hef oft
hugsað hlýtt til kennara minna
og skólafélaga frá Laugarvatni
veturna 1938-39 og 1939-40.
Snjall v.ar og sá kennarinn
sem og allir hinir,
Snjall var einnig söngstjórinn
þótt nemar væru linir
Meö einlægri kveöju til Þórö-
ar og þökk fyrir liönar stundir
og ljúfar.
GIsli Guömundsson,
Óöinsgötu 17.
Björn Jónsson.
Möörudalur á Efra-fjalli
^JIver einn bœr á sína sögu”
Á undanförnum árum hefur
séra Agúst Sigurösson á Mæli-
felli I Skagafiröi flutt i Utvarp
erindi um nokkra kirkjustaöi á
iandinu og sögu þeirra, eftir þvi,
sem um hana er vitaö. Erindi
þessi vöktu veröuga athygli
enda fór saman ágætur flutn-
ingur höfundar, skemmtBeg og
lifandi framsetning og vönduö
efnismeöferö. Þessi ágæti er-
indaflutningur hefur nú falliö
niöur hjá útvarpinu um sinn og
mun þó mörgum finnast, aö
framhald heföi mátt vera á.
Nokkru fyrir siöustu jól komu
niu af þessum erindum séra
Agústs Sigurðssonar út í sér-
stakri bók, sem ber heitiö: Forn
frægöarsetur. Er þar rakin saga
9prestsetra: Möörudals á Efra-
Fjalli, Vallaness á Völlum,
Klyppstaöar i Loömundarfiröi,
Breiðuvikurþinga á Snæfells-
nesi, Breiöabólstaöar á Skógar-
strönd, Breiöabólstaðar i Vest-
urhópi, Mælifells i Skagafiröi,
Kvi'abekks i ólafsfiröi og Sval-
barös I Þistilfiröi.
Höfundur rekur sögu hvers
staöar svo langt aftur, sem
heimildir ná. Margar myndir,
teikningar og uppdrættir eru I
bókinni, ásamt skrá um heim-
ildir, oröaskýringar og nöfn höf-
unda teiknimynda. Bókin er til-
einkuð móöur höfundar, frú
Mariu Pétursdóttur, biskupsfrú
á Mööruvöllum i Hörgárdal.
Séra Agúst Sigurösson ritar
formála að bókinni og segir þar
m.a.: aö bókina beri fyrst og
fremst ,,aö skoöa sem yfirlit
sögu þeirra staða, er þaö tekur
til”en „visaö tilheimilda svo aö
þeir, sem óska geti grennslast
frekar eftir hinum ýmsu atrið-
um”.
Aö sjálfsögöu er það rétt hjá
höfundi, aö saga, sem spannar
aldir, veröur ekki sögö til fullrar
hlitar i einni bók, og þaö þótt
um færri staöi væri fjallaö en
þarna er gert. Allt um þaö má
þó furöu gegna tyversu margar
slóðir eru þarna raktar og
hversu yfirgripsmikinn fróöleik
er að finna i ekki lengra máli.
En þurr fróöleikur getur verið
leiöigjarn og jafnvel fráhrind-
andi, fyrir allan þorra manna.
Þvi fer þó fjarri aö bók séra
Agústs sé meö því marki
brennd. Hann heldur þannig á
penna, aö jafnframt þvi að bök-
in er þrungin fróöleik er hún
hreinasti skemmtilestur, en slik
framsetning er aöall áhrifamik-
ill kennimanna.
Aö lestri loknum hlýtur maö-
ur að óska þess, aö séra Agúst
haldi áfram útgáfu þessara er-
inda sinna og semji fleiri I sama
dúr. Þaö mundi vel þegiö af öll-
um þeim mörgu, sem unna
sögulegum fróöleik.
—mhg
Tvœr spurningar
50 millj. kr. verðmæti
Umsjónarmanni þessarar
siðu hafa borist eftirfarandi
spurningar. Er önnur þeirra til
Geirs Hallgrimssonar, forsætis-
ráðherra en hin til Björns Jóns-
sonar, forseta ASÍ:
Til forsætisráöherra:
Af hverju sömduö þiö til svona
langs tima viö vestur-þjóö-
verja?
Til forseta ASI:
Heföuö þiö samiö til svona
langs tima ef vinstri stjórn heföi
rikt í landinu?
Undanbragöalaus og skýr
svör óskast sem fyrst.
A siöastliðnu ári var landaö til
bræöslu i siidarverksmiöju
rikisins á Sigiufiröi 61.975 tonn-
um af loönu. A vetrarvertíðinni,
sem hófst i janúar, bárust þar á
Iand 12.524 tonn, en 49.451 tonn
frá 7. júli tii áramóta, þar af
5.700 tonn I nóvember og svipaö
magn i desember, en i septem-
ber og október barst ekki veru-
legt magn.
Fyrstu 10 daga ársins 1977
hafa borist hér á land yfir 6000
tonn og ekkert lát viröist vera á
veiöunum noröaustur af Kol-
beinsey. Ef spár fiskifræöinga
standast má gera ráö fyrir
nokkurn veginn samfelldri
bræðslu hér næstu tvo mánuöi
eöa lengur.
Aflaverömæti þeirrar loönu,
sem landaö varhér á siðastliönu
ári, var 495,6 millj. kr. en verö-
mætiaflans frá áramótum til 10.
janúar er um 50 milj. kr.
Eins og áöur hefur komiö
fram, hefur viöhald SR 46, sem
er nú eina verksmiðjan hér,
veriö I algeru lágmarki síöan
sildveiöum til bræöslu lauk fyrir
mörgum árum. Loönubræöslan
undanfarin ár hefur veriö mikiö
álag á þessa 30 ára gömlu verk-
smiöju og á siöastliönu ári var
Ur íslenskum blöðum á 19, öld
' Eptir að jeg liofi reynt viðskipti
við ýmsa kaupmenn á Isafirði, vi'l jeg
láta-þess getið, að með Magnúsi kaup-
manni Arnasyni lialta get jeg ekki mælt.
p. t. ísafirði 12. maí 1896.
Þórður Jonsson, Laugabóli.
Þjóðviljinn ungi 16, mai 1896
ákveöiö aö endurbæta hana
verulega, en af ýmsum ástæö-
um, m.a. vegna mikillar notk-
unar verksmiðjunnar, er þvi
ekki lokiöenn, og aö undanförnu
hefur hún unnið meö hálfum af-
köstum, brætt ca. 500 tonn á
sólarhring. Komin er á verk-
smiöjulóöina ný pressa, betri og
afkastameiri en þær gömlu, og
standa vonir til þess að hún
komist i gagiö á næstu dögum
eöa vikum. Eitthvaö af þeim
búnaöi, sem til hennar þarf, er
ekki enn komiö. Þar aö auki
þurftiaö gera ýmsar breytingar
til aö koma henni fyrir og sér-
stakan útbúnaö til aö koma
henni inn i verksmiðjuna, en
hún er um 35 tonn aö þyngd.
önnur samskonar pressa verö-
ur væntanlega sett upp I vor.
Jafnframt þessu er veriö aö
endurbæta þurrkara i verk-
smiöjunni.
100 manns i vinnu
Unniö hefur veriö á vöktum
allan sólarhringinn siöan um
jól. Fjöldi starfsmanna verk-
smiöjunnar er nú um eöa yfir
100 manns, en fleira þegar út-
skipanir og miklar landanir
bætast viö. Vikulegar launa-
greiöslur munu vera frá 3-5
millj. kr.
Góður afli
hjá togurunum
Afli Siglufjaröartogaranna
hefur veriö jafn og góöur undan-
fariö og mikil atvinna I fisk-
verkunarstöövunum. M/b Pétri
Jóhannssyni, eigandi Höfn h/f,
hefur verið breytt þannig aö
skipiö var yfirbyggt og settar i
þaö beitingavélar. Er þaö nú I
sinni fyrstu veiöiferð.
bs/mhg
flandshomið
Umsjón: Magnús Gíslason