Þjóðviljinn - 18.01.1977, Page 16

Þjóðviljinn - 18.01.1977, Page 16
Þriöjudagur 18. janúar 1977. Áöalsími Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tlma er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaösins I þessum simum Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiösla81482 og B!aöaprent81348. @81333 Einnig skal bent á heimasíma starfsmanna undir nafni Þjóðviljans I sjmaskrá. Tœring í borholunum við Kröflu: Gæti tafið að virkj unin færi í gang sagði Guðmundur Pálmason yfirmaður jarðhitadeildar Orkustofnunar9 en telur of snemmt að spá nokkru „Þaö er of snemmt að spá nokkru um það, hvort þessi tær- ing i borholunum tefur þaö að Kröfluvirkjun taki til starfa, en það er þó hugsanlegt að svo fari”, sagði Guðmundur Pálmason, yfirmaður jarðhitadeildar Orku- stofnunar, er við ræddum við Um helgina voru fundarhöld I Rangárvallasýsiu og Árnessýsiu um álvershugmyndir. Fimmtiu landeigendur I Þykkvabæ lýstu sig reiöubúna til aö leggja land undir stóriöjuver og höfn og stjórn verkamannadeildar Verkalýösfélagsins Rangæings samþykkti ályktun þar sem lögö er áhersla á álver I Þykkvabæn- um m.a. meö tilvisun til þess aö staösetja mætti slika stóriöju i nánd viö stórvirkjanirnar á svæöinu og meö tilliti til þess aö meirihluti verkamanna og bygg- ingamanna á svæöinu heföu at- vinnu I tengslum viö stórvirkj- anir. Atvinnumálanefnd sýslunn- ar tók til meðferöar samþykkt landeigenda og mun fjalla um hana nánar i vikunni. Hreppsnefnd Olfushrepps hélt einnig fund og gerð var samþykkt hann I gær um þá tæringu sem á sér stað I borholunum við Kröflu. Eins og lesendur Þjóðviljans eflaust muna skýrði Þjóðviljinn fyrstur blaða frá þessari- tæringu á sinum tima, en vart varð við hana i einni holu skömmu eftir gosið i Leirhnjúk. sem átti að fara leynt, en hefur spurst út. 1 henni er þess farið á leit við iðnaðarráðherra og viðræðunefnd um orkufrekan iðnað að fram fari könnun á möguleikum á álverksmiðju i ná- grenni Þorlákshafnar með tilliti til hafnarmannvirkja, landrýmis og umhverfismála. A grundvelli niðurstöðu þessarar könnunar verði siðan tekin frekari ákvörðun af hálfu hreppsnefndar ölfushrepps um áframhald þess- ara mála. Fráleit hugmynd Eining var ekki um þessa til- lögu i hreppsnefndinni, og Þjóð- viljinn innti einn nefndarmanna, Hrafnkel Karlsson á Hrauni, eftir áliti hans á málinu. — Min afstaða var sú og er, að ég tel þetta svo fráleita hugmynd „Við héldum þá að þarna væri aðeins um timabundið ástand að ræða, afleiðingu gossins I Leir- hnjúk, en ljóst er að þetta ætlar að standa yfir I lengri tima, en búist var við i fyrstu,” sagði Guðmund- ur Pálmason i gær. Hann sagði ennfremur að að ekki þjóni nokkrum tilgangi að ræða hana frekar. Hér er um gjörbreytta stefnu i atvinnu-upp- byggingu og félagsmálum Þor- lákshafnar að tefla. Alverksmiðja myndi stefna útvegi og fisk- vinnslu þar i tvisýnu m.a. með mengun. Min grundvallarafstaða til stóriðju hefur verið sú að við ættum ekki að semja við auðhringi sem bæði ráða mörkuðum og hráefnisvinnslu. — Ég skildi samþykkt hrepps- nefndarinnar þannig að hún þýddi ekki að fulltrúar i henni væru búnir að gera endanlega upp hug sinn til málsins, þótt einhverjir kunni að vera til alls búnir. Ög mér er til efs að meirihluti væri fyrir þvi i hreppsnefndinni ef hug- myndin um álver væri komin á framkvæmdastig. Og þær raddir eru mjög sterkar i Þorlákshöfn og starfshópur undir stjórn Sverris Þórhallssonar væri tekinn til starfa við að rannsaka þessa tær- ingu sem talið er að stafi af ákveðinni eitursýrumyndun i guf- unni. Og eins og skýrt var frá i Þjóðviljanum á sinum tima eru það aðeins tveir málmar, hvor öðrum dýrari, sem þola þessar sýrur, gull og platina. Guðmundur sagði að þegar þessi starfshópur hefði lokið störfum, væri fyrst hægt að segja nokkuð ákveðið um málið. í hve mörgum borholum tæring á sér stað og i hve miklum mæli I hverri holu fyrir sig. —S.dór hér i ölfusinu að gera beri allt til þess að bregða fæti fyrir það að þessar hugmyndir gangi lengra. — Mér finnst einkennilegt að heyra um samþykktir stéttar- bræðranna i Þykkvabænum. Ál- ver þar væri nánast dauðadómur yfir þeim blómlegu landbúnaðar- héruðum sem þar eru og myndi þurrka upp allt I kringum sig. „Ekkert skil ég í kartöflu- bœndum” Asgeir Benediktsson, fiskmats- maður Þorlákshöfn, sagði i stuttu viðtali að hann hefði rætt við margt fólk i fiskvinnslunni og bátunum i dag, og hvergi hafði Framhald á 14. siðu Álver í Þorlákshöfn: FRÁLETT HUGMYND segir einn hreppsnefndarmanna í Ölfushreppi Almanna- vamakerf- ið við Kröflu í mol um Svo viröist, sem allt al- manna varnakerfiö viö Kröflu sé I molum. Viö könn- un um helgina kom i Ijós aö ta Istöövarmagnari á skjálftavaktinni, sem á aö koma viðvörunarkerfinu á virkjunarsvæöinu i gang, rofni simasamband, var óvirkur, og einnig kom i ljós aö þeir sem á skjálftavakt- inni eru, kunna ekki á þenn- an talstöðvarmagnara. Samkvæmt kröfu Al- mannavarna átti að setja þennan magnara upp um mánaðamótin sept/okt en hann var ekki settur upp fyrr en I desember. Þá hefur einnig komið i ljós við prófun á viðvörunar- flautum á svæðinu hinn 8. jan sl. að einungis flautur á einum stað voru virkar, flauturnar i vinnubúöunum; i hinum heyrðist ekki neitt. Þá hefur Almannavörnum verið tjáð að til taks væru tveir vegheflar og tvær jarðýtur á svæðinu, ef ryðja þyrfti snjó af akstursleiöum, frá virkjunarsvæðinu niður i Mývatnssveit. Annar þess- ara veghefla er bilaður, en hinn i lagi, en á hann vantar veghefilsstjóra; sá sem á að stjórna honum ef eitthvað kemur fyrir er I frii hér sunnanlands. Það er þvi greinilegt að pottur er brotinn I sambandi við almannavarnir á svæð- inu. Hverjum er þetta ófremdarástand að kenna? Hver ber ábyrgð á þvi, að þessir lifsnauðsynlegu hlutir séu i lagi ef eitthvað kemur fyrir? —S.dór Bruninn í Aðalstrœti 12 Of stórir stútar á brunahana í upphafi Tafði slökkvistarfið Skv. upplýsingum Þórodds Sigurðssonar vatnsveitustjóra i Reykjavik voru brunahanarnir i Bröttugötu og Grjótaþorpi virkir á nýársnótt þegar Aðalstræti 12 logaði. Hins vegar voru i upphafi settir of stórir stútar á hanana og bunan þvi máttlaus. Þjóðviljinn bar þetta undir Rúnar Bjarnason slökkvistjóra og sagði hann þetta rétt vera. Vatnsveitan i Reykjavik á aö sjá um að brunahanar séu i lagi en Þóroddur Sigurðsson vatns- veitustjóri sagði að svo mjóar æðar væru að þessum hönum að þeir gæfu of litið vatn. Þetta væru svokallaðir tveggja tommu hanar en vatnsveitan ynni nú að þvi að stækka brunaæðarnar, fyrst I 4 tommur og svo i 6 tommur. Rúnar Bjarnason sagði að stút- urinn á stóra stigabilnum hefði verið of stór fyrir brunahanana eins og áður sagði og viðurkenndi að það hefði tafið slökkvistarfiö eitthvað að skipta um stút. —GFr Staðhœfing gegn staðhœf- ingu um lögregluvaktina tbúasamtök Grjótaþorps segja I samþykkt sinni vegna brunans I Aðalstræti 12 að margitrekaö hafi verið farið fram á framhaldandi brunavakt við húsið vegna muna sem þar voru geyndir og lágu I opnu húsi. Bjarki Eliasson yfirlög- regluþjónn sagðist alls ekki kannast við að nein slik beiðni hefði borist lögregluvarðstof- unni en sér væri hins vegar kunnugt um að hringt hefði ver- ið I rannsóknarlögregluna og beðið um vakt. Þjóðviljinn bar það undir Hauk Bjarnason rannsóknarlögreglumann sem haföi meö rannsókn þessa máls að gera og kannaðist hann ekki við að nein beiðni um áfram- haldandi vakt hefði borist. Hér stendur þvi staðhæfing gegn staðhæfingu allra aðila. Þeim Bjarka og Hauki bar saman um að ákveðið hefði ver- ið að hætta vaktinni klukkan 17.00 á nýársdag þegar vett- vangsrannsókn væri lokiö. Þá hefði flestum verðmætum verið komið fyrir i vörslu lögreglunn- ar. Spurningunni um hvort lög- reglunni bar að halda áfram eignavörslu er hins vegar ósvarað. Hvorugur telur að beiðni um slikt hafi komið fram og Haukur taldi það vafamál hvort lögreglunni væri skylt að annast slika vörslu. —GFr Andar köldu 1 garð slökkviliðsins I samtali við Þjóðviljann i gær sagðist Rúnar Bjarnason hafa áhyggjur af þvi að almennings- álitið hefði snúist gegn slökkvi- liðinu og kenndi æsingaskrifum fjölmiöla um það. Sagðist hann td. hafa greinilega orðið var viö þennan kalda anda I sambandi við bruna á Smiðjuvegi 1 i Kópa- vogi á sunnudag! Slikur andi gæti torveldað störf slökkviliðsins og vonandi yröi þetta ekki eins og i Bandarikjunum þar sem slökkvi- Iið verður að njóta sérstakrar lög- regluverndar i störfum sinum gegn óvinveittum mannfjölda. Rúnar sagði að árangur slökkvi- liðsins á undanförnum árum sýndi að ásakanir i garð þess væru ekki á rökum reistar. Rúnar sagðist efast um að vel væri séð ef einkennisklæddir slökkviliðsmenn ryddust inn i einkahibýli manna til að athuga brunavarnir. Eins og er getur hver sem er hringt I eldvarnar- eftirlitið og beðið um eftirlit og væri það veitt ókeypis. Með þvi fyrirkomulagi ásamt nám- skeiðum og upplýsingum til fjöl- miðla td. fyrir stórhátiðir væru þessum málum sennilega best fyrir komið. GFr

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.