Þjóðviljinn - 21.01.1977, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 21.01.1977, Qupperneq 13
Föstudagur 21. janúar 1977. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 sunnudagur 16.00 Húsbændur og hjú Breskur myndaflokkur Frjáls og fullveöja Þýöandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Mannlifiö Nám og þekk- ing Lýst er starfsemi heil- ans, einkum aö þvi er varö- ar nám og þekkingaröflun^ Kynntar eru nýjar aðferöir við lækningu afbrigöilegra barna og fjallað um greindarmælingar. Sjónum er beint að nýjungum f kennslu, þar á meöal er lýst svokölluðum opnum skól- um. Einnig er rætt um sjón- varp sem upplýsingamiðil fyrir börn. Þýðandi og þulur Oskar Ingimarsson. 18.00 Stundin okkar Sýndar verða myndir um Kalla I trénu og Amölku. Síðan verður sagt frá Tómasi, sex ára þroskaheftum dreng. Þá hefstnýr myndaflokkur, sem gerður er i sameiningu af islenska, norska, danska og sænska sjónvarpinu. Þessar myndir fjalla um börn undir striðslok, þ.e. ár- ið 1944. 1 þessum þætti er á dagskrá fyrsta mvndin af þremur frá norska sjón- varpinu, og nefnast þær „Meðan pabbi var i Grini- fangelsinu.” Umsjónar- menn Hermann Ragnar Stefánsson og Sigriður Mar- grét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristin Páls- dóttir. 19.00 Enska knattspyrnan Kynnir Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Allir eru aö gera þaö gott Fyrri skemmtiþáttur með Ri'ó, Agúst Atlason, Helgi Pétursson og Gunnar Þórðarson flytja lög við texta Jónasar Friðriks og bregða sér i viðeigandi _ gervi. Siðari þátturinn verð- ur sýndur að viku liðinni. Umsjón Egill Eðvarðsson. 20.55 Saga Adams-fjöiskyld- unnar Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur 12. þáttur. Henry Adams, sagn- fræöingur Efni ellefta þátt- ar: Charles Francis Adams, sonur John Quincy Adams, er sendiherra i Bretlandi, meðan borgarastyrjöldin geisar i Bandarikjunum. Tveir sona hans berjast meö Norðurrikjaher. Adams fær Breta til að falla frá stuðn- ingi við Suðurrikjamenn, sem hefði getað breytt úr- slitum styrjaldarinnar. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir 21.55 Vietnam er eitt rikit jUli- mánuði siðastliönum hófst sameining Norður- og Suð- ur-VIetnams. Norskir sjón- varpsmenn fóru til Viet- nams til að kynna sér, hvernig staðiö er að upp- byggingu landsins eftir styrjöldina löngu, sem lauk I april 1975. Þýöandi og þul- ur Jón O. Edwald (Nord- vision — Norska sjónvarp- ið) 22.25 Aö kvöldi dags Séra Grimur Grimsson, sóknar- prestur i Asprestakalli I Reykjavik, flytur hugvekju 22.35 Dagskrárlok mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson 21.05 Eyjan Korsika Heimildamynd um Korsfku og ibúa hennar, en Korsika hefur lotið franskri stjórn frá árinu 1769. Gerð er grein fyrir hinu hefðbundna sam- Sjónvarp næstu viku félagi og ýmsum vanda, sem eyjaskeggjar eiga við að etja, — ekki sist unga fólkið. Þýðandi Ragna Ragnars. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 21.45 Myndin Breskt sjón- varpsleikrit eftir Susan Barrett. Leikstjóri John Glenister. Aðalhlutverk Maurice Denham og Ann- ette Crosbie John Edwards er skólastjóri. Senn liður að þvi, að hann láti af störfum fyrir aldurs sakir. Skóla- nefndin ákveður að láta mála mynd af honum i viöurkenningarskyni fyrir heillarikt starf og felur ungri konu verkið. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.35 Dagskrárlok Sögur frá Munchen nefnist þýskur myndaflokkur sem hefst i sjónvarpi þriöjud. 25. þ.m. Áfrikudrottningin nefnist bandarisk mynd frá árinu 1952 eftir John Houston meö Hump- hrey Bogart og Katherine Hepburn. Hún er laugardags- mynd sjónvarpsins. Laugardaginn 29. janúar er á dagskrá Sjónvarpsins loka- þáttur Hjónaspils. þriöjudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sögur frá Munchen. Þýskur myndaflokkur Þjóö- leg skemmtun. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 21.25 Utan úr heimi. Þáttur um erlend málefni ofarlega á baugi. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 22.05 tþróttir. Landsleikur ts- lendinga og Pólverja i hand- knattleik. 23.10 Dagskrárlok. miðvikudagur 18.00 Hviti höfrungurinn. Franskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Ragna Ragnars. 18.15 A vit hins ókunna. Mynd þessi er svokallaöur vis- indaskáldskapur og lýsir ferð tveggja fjölskyldna um himingeiminn með eld- flauginni Altares, sem náð getur hraða ljóssins. Ferð- inni er heitið til stjörnu, sem eri i fjörutiu milljón km f jarlægð frá jörðu. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Meöferö gúmbjörgunar- báta. Fræðslumynd um notkun gúmbáta og fleiri björgunar- og öryggistækja. Kvikmyndun Þorgeir Þor- geirsson. Inngangsorö og skýringar Hjálmar R. Bárð- arson, siglingamálastjóri. Siðast á dagskrá 1. febrúar 1976. 20.55 Vaka Dagskrá um bók- menntir og listir á liðandi stund. Umsjónarmaður Magdalena Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.45 Maja á Stormey. Finnskur framhaldsmynda- flokkuri sex þáttum, byggð- ur á skáldsögum eftir á- lensku skáldkonuna Anni Blomqvist. 2. þáttur. Viö hafiö. Efni fyrsta þáttar: Alenska stúlkan María Mikjálsdóttirgiftist unnusta sinum, Jóhanni, árið 1847. Þau ætla að hefja búskap á Stormey, sem er langt utan alfararleiðar. Móöir Mariu reynirað búa hana sem best undir það erfiðislif, sem hún á I vændum. Þýöandi Vil- borg Sigurðardóttir. (Nord- vision — Finnska sjónvarp- ið) 22.45 Dagskrárlok. föstudagur 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Undraheimur dýranna. Bresk-bandarisk dýralifs- mynd. Farfuglar Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.00 Kastljós Þáttur um inniend málefni. Umsjónar- maöur Eiöur Guönason. 22.00 Lina Braake. Þýsk bió- mynd frá árinu 1974. Höfundur handrits og leik- stjóri Bernard Sinkel. Aðal- hlutverk Lina Carstens og Fritz Rasp. Linda Braake er 82 ára gömul. Hún þarf aö flytjast úr ibúð sinni, þar sem banki hefur keypt húsið til niðurrifs. Hún er flutt á elliheimili gegn vilja sinum. Henni verður brátt ljóst, að hún hefur sætt harðræði af hendi bankans, og hyggur þvi á hefndir. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.25 Dagskrárlok. laugardagur 17.00 tþróttirUmsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.35 Emii i KattholtiSænskur myndaflokkur byggður á sögum eftir Astrid Lind- gren. Uppboöiö. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir. 19.00 tþróttir II lé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Fleksnes. Norskur gamanmyndaflokkur, gerð- ur i samvinnu við sænska sjónvarpiö. Heimboöiö Þýð- andi Jón Thor Haraldsson (Nordvision — Norska sjón- varpið). 20.55 Hjónaspil Spurninga- leikur. Lokaþáttur Þátttak- endur eru fern hjón, ein úr hverjum hinna fjögurra þátta, sem á undan eru gengnir. Einnig koma fram Jakob Magnússon og söng- flokkurinn Randver. Spyrj- endur Edda Andrésdóttir og Helgi Pétursson. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.40 Afrikudrottningin (The African Queen) Bandarisk biómynd frá árinu 1952. Leikstjóri John Huston. Aðalhlutverk Humphrey Bogart og Katherine Hep- burn. Sagan gerist I Mið- Afriku árið 1915. Systkinin Samuel og Rose starfrækja trúboðsstöð. öðru hverju kemur til þeirra drykkfelld- ur skipstjóri. Þýskt herlið leggur trúboðsstöðina I rúst með þeim afleiðingum, að Samuel andast skömmu seinna. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 23.30 Dagskrárlok. útvarp Föstudagur 21. janúar 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barn- anna kl. 8.00: Herdis Þor- valdsdóttir les framhald sögunnar „Berðu mig til blómanna” eftir Waldemar Bonsels (5). Tilkynningar kl. 9.30. Léttlög milli atriða. Spjailaö viö bændur kl. 10.05. Tveir sænskir visna- söngvararkl. 10.25: Njörður P. Njarðvik kynnir Rune Anderson og Lenu Nyman. Morguntónleikar kl. 11.00: Alfred Boskovsky og félag- ar úr Vlnaroktettinum leika Adagio fyrir klarinettu og strengjakvartett eftir Wagner / Félagar úr kvintett Richards Laugs leika tvö tónverk eftir Max Reger; Serenööu I G-dúr fyrir flautu, fiðlu og viólu op. 141 a og Allegro grazioso fyrir flautu og pianó / Jacqueline Eymar, Gunter Kehr, Erich Sichermann og Bernhard Braunholz leika Pianókvartett I g-moll eftir Fauré. 12.00 Dagskráin.x Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Bókin um litla bróöur” eftir Gustaf af Geijerstam.Séra Gunnar Arnason les þýð- ingu sina (9). 15.00 Miödegistónieikar. Kammerhljómsveit Berlin- ar leikur Konsertinó nr. 2 i G-dúr eftir Ricciotti, Sin- fóniu i C-dúr, „Leikfanga- sinfóniuna”, eftir Haydn og „Smámuni”, balletttónlist eftir Mozart. Stjórnandi: Hans Benda. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Borgin viö sundiö” eftir Jón Sveinsson (Nonna). ^reysteinn Gunnarsson Is- ienskaði. Hjalti Rögnvalds- son byrjar að lesa siðari hluta sögunnar (fyrri hlut- inn var á dagskrá vorið 1975). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 1 Hvitársiöu minning- anna.Guðrún Guölaugsdótt- ir talar við Benjamin Jó- hannesson bónda á Hall- kelsstööum. 20.00 „Goyescas” eftir Enrique Granados. Mario Miranda leikur á pianó. 20.45 Myndlistarþáttur i um- sjá Þóru Kristjánsdóttur, 21.15 Einsöngur: Joan Sutherand syngur.Nýja fil- harmoniuhljómsveitin leik- ur með; Richard Bonynge stj. 21.30 Utvarpssagan: „Lausn- in” eftir Arna Jónsson. Gunnar Stefánsson les (8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Ljóöa- þáttur. Umsjónarmaður: Njöröur P. Njarðvik. 22.40 Afangar. Tónlistarþáttur I umsjá Asmundar Jónsson- ar og Guðna Rúnars Agn- arssonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 21. janúar. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Prúðu leikararnir. Leikbrúðuflokkur Jim Hen- sons bregöur á leik ásamt söngvaranum Jim Nabors. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.00 Kastljós. Þáttur um innlend máiefni. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. 22.00 Kreppan og hvitatjaldiö. (Brother, Can You Spare A Dime?) Bresk kvikmynd frá árinu 1974. Myndin lýsir bandarisku þjóðfélagi á ár- unum 1930—1942. Þráður er spunninn úr fréttamyndum og leiknum kvikmyndum frá þessum tima og teflt fram ýmsum andstæðum raunveruleika og leiks. Frankiin D. Roosevelt forseti og James Cagney leikari eru söguhetjur hvor á sinn hátt, og auk þeirra kemur fram i myndinni fjöidi nafntogaðra manna og kvenna. Þýðandi Stefán Jökulsson. Dagskrárlok. Götunarstarf Vegagerð rikisins óskar að ráöa konu eða karl til starfa við IBM spjaldgötun nú þegar. Góð starfsreynsla æskileg. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Vegamálaskrifstofunni, Borgartúni 1, Reykjavik, fyrir 31. janúar n.k. Lán úr Lífeyrissjóði A.S.B. og B.S.F.Í. Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að veita lán úr sjóðnum til sjóðfélaga. Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. feb. 1977. Umsóknar- eyðublöð eru afhent á skrifstofu sjóðsins Laugavegi 77 kl. 12-15 simi 28933. Blikkiðjan Garóahreppi önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum fðst verðtilboð. SÍMI 53468

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.