Þjóðviljinn - 12.02.1977, Side 1

Þjóðviljinn - 12.02.1977, Side 1
mOÐVIUINN Laugardagur 12. febrúar 1977 —42. árg. —35. tbl. A blaösiöu 6 i sunnudagsblaöi Þjóöviljans veröur bryddaö upp á nýrri þjónustu viö lesendur, fyrir þá, sem þurfa aö eignast húsnæbi, veröur birt auglýsing, þar sem 'skýrt er frá þvi helsta, sem á boöstólnum er af minni Ibúöum. Sú nýja þjónusta, sem Þjóö- viljinn tók upp á fimmtudaginn var, sérstakt fyrirkomulag á auglýsingum um notaða bila, NÝ ÞJÓNUSTA hefur mælst mjög vel fyrir og mun væntanlega veröa fastur þáttur i fimmtudagsblööum Þjóöviljans. Veröi þeirri nýbreytni sem upp á er brotið i sunnudagsblaö- inu jafn vel tekiö mun sú þjón- usta einnig veröa fastur liöur og þá jafnan á sunnudögum. „Mikla norræna” sér um jardstöð og gervi- hnött! Nú hefur veriö ákveöiö, aö loknum þremur fundum meö Mikla norræna ritsimafélag- inu, aö þaö annist I samvinnu viö islensk yfirvöld uppsetn- ingu á jaröstöö á tslandi til notkunar fyrir móttöku sjón- varpsefnis og flutning sim- tala á milli landa. Sa mgöngum álará öuney tiö skipaöi nefnd til aö ræöa viö „Mikla norræna ritsimafé- lagiö” og varö þaö úr, aö jaröstööin yröi byggö og rek- in i sameiningu framan af en siðar eignaöist tsland hlut útlendinganna. Akveöiö var i lokasamn- ingi aö sæsimi skyldi starf- ræktur til ársins 1985, en þó er fyrirhugaö aö jarö- stöövarsamband hefjist aö einhverju marki strax áriö 1979. Samningsuppkastið viö Mikla norræna ht-fur veriö I athugun hjá islensku rikis- stjórninni og var I gær sam- þykkt aö ganga að þvi, en þó meö þeim fyrirvara aö Alþingi samþykki tiltekin atriöi i samningsuppkastinu. —gsp Hafðist við þriðju tilraun A fundi neöri deildar I gær var frumvarpiö um járnblendiverk- smiöju I Hvalfiröi afgreitt til ann- arar umræöu og iönaöarnefndar. Einhver ódöngum virtist i stjórnarliðinu viö þessa atkvæöa- greiöslu þvi aöeins 18 greiddu atkvæöi meö þvi aö skila málinu áfram en 7 voru þvi andvigir. tlrslit þessi fengust loks viö þriöju tilraun til atkvæöa- greiöslunnar. —mhg Hagstofa islands hefur nú tilkynnt að þann 1. febrúar s.l. hafi vísitala framfærslukostnaðar ver- ið komin í 682 stig. Fyrir ári síðan var framfærslu- visitalan 507 stig og hefur verðlag því hækkað um tæp 35% frá 1. febrúar 1976 — 1. febrúar 1977. Sé litið yfir þriggja ára tímabil/ sem liðið er siðan vinstri stjórnin missti þingmeirihluta sinn, þá hefur framfærslukostnað- ur hækkað á þessum þrem- ur árum um 182%, þ.e. nær þrefaldast. Framfærslu- vísitalan var 242 stig þann l. febrúar 1974 en nú 682 stig þann 1. febrúar 1977. A siðustu þremur mánuöum frá 1. nóv. til 1. febrúar hefur fram- færsluvisitalan hækkaö um 37 stig, eöa 5,77% Kjarasamningar renna út Samkvæmt ákvæöum al- mennra kjarasamninga um svo- kölluö „rauö strik”, þá munu þær hækkanir, sem orðið hafa á fram- færslukostnaði aö undanförnu leiöa til 2,5% almennrar kaup- hækkunar þann 1. mars n.k. Er þaö siöasta launahækkunin, sem von er á samkvæmt gildandi kjarasamningum verkalýösfé- laganna, en samningstiminn rennur út þann 1. mai n.k. ekki skuli sjást i allan hópinn, þvi i honum eru tviburar, sem eru nákvæmlega eins, og einnig þrjár stúlkur, þriburar, sem eru svo likar aö fyrir óvanan er eng- in leiö aö þekkja þær sundur. En frá Kjartani og teikni- myndunum hans er sagt nánar i Kompunni i sunnudagsblaöi Þjóöviljans.... og um leiö eru birtar nokkrar af teikningunum sem þegar liggja eftir hann -gsp Slá jafnvel Tinna við! Hann Kjartan Arnórsson, sem hér sést fremstur á myndinni meö stilabók i höndunum, er ekkert venjulegur áhugateikn- ari. Hann hefur nefnilega lagt ómælda ræktvift aö teikna fram- haldsmv ndasögur sér og bekkjarfélögum sinum til gam- ans, og fylla sumar sögurnar hans margar stilabækur. Kjartan er I tólf ára bekk Kársnesskólans I Kópavogi og þar var þessi mynd af honum tekin i fyrradag. Meö honum eru nokkrir af bekkjarfélögun- um og er þaö vissulega skaöi aö F ramf ærslu vísitalan er nú 682 stig Laun hækka um 2 og 1/2% þann 1. mars Á þremur árum hefur verðlag nær þrefaldast Hjúkrun meira en „fórnarstarf kvenna” segja hjúkrunarfræöingar sem hafa sagt upp störfum við þrjá spítala Eins og mönnum er kunnugt hafa hjúkrunarfræöingar viö Borgarspftalann, Landakots- spftalann og Vifilsstaöaspitala sagt upp störfum og tekur upp- sögnin gildi 1. april nk. 1 greinargerö, sem þessir starfsmenn hafa sent fjölmiðlum kemur fram aö léleg laun eru aðalástæöan fyrir þvl, aö þeir hafa neyöst til aö segja upp störf- um viö áöurnefnda spitala. Byrj- unarlaun hjúkrunarfræöinga eru samkv. launafl. B-10, 99.941 þús, kr. á mán. en hámarkslaun eru 106.486 þús. kr. Alag vegna vinnu um hátiöar er 211 kr. á klst. Laun hjúkrunarforstjóra (forstöðu- konu) á sjúkrahúsum meö yfir 200 rúmum er 152.367 þús, kr þ.e. samkv. launafl. B-21. Þaö er samt fleira sem óánægju veldur hjá þessari stétt. T.d. er vinnuálag óheyrilega mikið vegna sifellds skorts á starfsfólki. I greinargeröinni segir aö löngum hafi verið litiö á hjúkrun sem nokkurs konar fórnarstart „kvenna” og þvi ekki þótt viö hæfi ab gera kjaramál ab odda- máli. Orörétt segir sföan': „Aö- stæöur hafa breyst, hjúkrunar- fræöingar þurfa aö vera færir um að sjá fyrir sér og sinum. Ef tekiö er miö af hinum Noröurlöndunum er Islensk hjúkrunarstétt ótrúlega langt á eftir, bæöi hvaö varöar laun og önnur kjör.” Og aö lokum krefjast hjúkrunarfræðingar þess aö störf þeirra veröi metin aö veröleikum og þeir vænta sanngjarnra mála- loka svo aö ekki skapist neyöar- ástand i sjúkrahúsum á höfuö- borgarsvæöinu. —hs. Dómendur hasstaréttar verða allir að víkja Sjá viðtal við Inga R. Helgason hrl., á 5 síðu um VL- málin í Hæstarétti

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.