Þjóðviljinn - 12.02.1977, Page 15
Laugardagur 12. febrúar 1977 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA — 15
croiiHi
LITLI RISINN
Litli risinn
Sýnd kl. 8.30 og 11.15.
Samfelld sýning kl. 1.30-8.20
Fjársjóðsleitin
Spennandi og skemmtileg lit-
mynd
og
Fjársjóður múmiunnar
me6 Abbott og Costello
Samfelld sýning kl. 1.30-8.20.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
Hæg eru heimatökin
THEQREfiT
QOLDQi
A UNIVERSAl PlCTURE O 'TEOMCOLOR'
0ISIRIBUTE0 BY CINEMAINIERNATIONAL C0RP0RATI0N *
Ný, hörkuspennandi banda-
risk sakamálamynd um um-
fangsmikiðgullrán um miðjan
dag.
Abalhlutverk: llenry Fonda,
Leonard \imoy o.fl.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Allra slbasta sinn.
Simi 22140
Árásin á Entebbe
flugvöllinn
Þessa mynd þarf naumast ab
auglýsa, svo fræg er hún og at-
burbirnir, sem hún lýsir vöktu
heimsathygli á sinum tima
þegar lsraelsmenn björguöu“
glslunum á Entebbe flugvelli 1
Uganda.
Myndin er i litum meb
ISLENSKUM TEXTA.
Aöalhlutverk: Charles Bron-
son, Peter Finch, Yaphet
Kottó.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Hækkaö verö.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Simi 11384 lslenzkur texti
Arás í dögun-J
Eagles
Attack
at Dawn
Hörkuspennandi og mjög viö-
buröarik, ný kvikmynd I lit-
um, er fjallar um Israelskan
herflokk, sem frelsar félaga
sina Ur arabisku fangelsi á
ævintýralegan hátt.
Aöalhlutverk: Rich Jasen,
Peter Brown
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7 og 9.
GAMLA BÍÓ
Siini 11475
Sólskinsdrengirnir
Viöfræg bandarisk gaman-
mynd frá MGM, samin af Neil
Simonog afburöavel leikin af
Walter Matthau og George
Burns.
ÍSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Lukkubíllinn snýr aftur
Bráöskemmtileg, ný gaman-
mynd drá Disney-félaginu.
ÍSLENSKUR TEXTI
Enginn er fullkominn
(Some tike it hot)
„Some like it hot” er ein besta
gamanmynd sem Tónabió
hefur haft til sýninga. Myndin
hefur veriö endursýnd viöa
erlendis viö mikla aösókn.
Leikstjóri: Billy Wilder
Aöalhlutverk: Marilyn
Monroe, Jack Lemon, Tony
Curtis.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
NÝJA BÍÓ
Sími 11544
French Connection 2
FRENCH
CONNECTION
PART2
ISLENSKUR TEXTI
Æsispennandi og mjög vel
gerö ný bandarisk kvikmynd,
sem alls staöar hcfur veriö
sýnd viö metaösókn. Mynd
þéssi hefur fengiö frábæra
dóma og af mörgum gagn-
rýnendum talin betri en
French Connection I.
Aöalhlutverk: Gene
Hackman, Fernando Rey.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Ilækkaö verö.
STJÖRNUBÍÓ
51-89-36
Arnarsveitin
Eagles over London
Hörkuspennandi, ný ensk-
amertsk strföskvikmynd I lit-
um og Cinema Scope. Sann-
söguleg mynd um átökin um
Dunkirk og njósnir þjóöverja i
Englandi.
Aöalhlutverk: Fredrick Staf-
ford, Francisco Rabal, Van
Johnson.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10.
* PÓSTSENDUM
TROLOFUNARHRINGA
JolMimcs TLrifsson
H.iiiQ.ibrQi
&iii)i 10 209
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I
Reykjavik vikuna 11.-17 febrúar er 1 Ingólfs
apóteki og Laugarnesapóteki. Þaö apótek
sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á
sunnudögum, helgidögum og almennum fri-
dögum. Kópavogs apóteker opiö öll kvöld til
kl. 7, nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og;
sunnudaga er lokaö.
Hafnarfjöröur
Apótek Hafnarfjaröar er opiö virka daga frá
9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga
og aöra helgidaga frá 11 til 12 á hádegi.
bilanir
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabílar
i Reykjavik— sími 1 11 00
i Kópavogi— simi 1 11 00
i Hafnarfiröi — Slökkviliöið simi 5 11 00
.Sjúkrabill simi 51100
lögreglan
Lögreglan i Rvik — sími 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00
.Lögreglan i Hafnarfirði — simi 5 11 66
Tekiö viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borg-
arinnar og i öörum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa aö fá aöstoö borgar-
stofnana.
Rafmagn: 1 Reykjavik »og
Kópavogi i sima 18230 1
HafnarfirÖi i sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanirsimi 85477
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
sjúkrahús
bridge
Borgarspitalinn mánudaga—föstud. kl.
18:30—19:30 laugard. og sunnud. kl.
13:30—14:30 og 18:30—19:30.
l.andsspitalinn alla daga kl. 15-16. og 19-
19:30. Barnaspltali Ilringsins kl. 15-16 alla
virka daga laugardaga kl. 15-17. sunnudaga
kl. 10-11:30 og 15-17
Fæöingardcild kl. 15-16 og 19:30-20.
Fæðingarheimiliö daglega kl. 15.30-16:30.
Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 15-16 og
18:30-19:30.
Landakotsspitali.mánudaga og föstudaga kl.
18:30-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-
16 Barnadeildin: alla daga kl. 15-16.
'Kleppsspltalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-‘(
19. emnig eftir samkomulagi.
Grcnsásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga
laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30
19:30.
llvitaband mánudaga-föstudaga kl. 19-19:30
laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-
19:30.
'Sólvangur:Manudaga —laugardagakl. 15-16
og 19:30-20 sunnudaga og helgidaga kl. 15-
16:30 og 19:30-20.
Vifilsstaöir: Daglega 15:15-16:15 og kl. 19:30-
20.
læknar
Tannlæknavakt i Heilsuverndarstöðinni.
Slysadeild Borgarspltalans. Simi 81200. Sim-
inn er opinn allan sólarhringinn.
Kvöid- nætur og hclgidagavarsla, simi
2 12 30.
Nú dregur senn aö lokum
undankeppni Reykjavikur-
mótsins I sveitakeppni. Aö
einni umferö ólokinni, er
staöan I riðlunum, sem hér
segir:
A-riöill:
1. Sv. Hjalta Elisassonar 90
stig. 2. Sv. Skafta Jónssonar
81 stig 3. Sv. Jóns Hjaltason-
ar 76 stig.
B-riöill:
1. Sv. Olafs H. ólafssonar 92
stig, 2. Sv. Stefáns Guöjohn-
sen 83 stig, 3. sv. Rikharðar
Steinbergssonar 71 stig.
C-riðill:
1. Sv. Þöris Sigurössonar 98
stig, 2. Sv. Guömundar
Gislasonar 85 stig, 3. Sv.
Baldurs Kristjánssonar 69
stig.
Hjá Bridgefélagi Reykja-
vikur er tveimur umferöum
élokiö I aöalsveitakeppninni.
1 meistaraflokki eru þessar
sveitir efstar:
1. Sv. Hjalta Eliassonar 86
stig, 2. Sv. Eiriks Helgasonar
67stig, 3. Sv. Jóns Hjaltason-
ar 57 stig.
1 fyrsta flokki er sveit
ölafs H. Olafssonar efst með
82 stig.
Hjá T.B.K. er sömuleiðis
ólokiö tveimur umferöum
sveitakeppninnar, og staöan
i meistaraflokki er þessi:
1. Sv. Gests Jónssonar 69
stig, 2. Sv. Sigurbjörns Ar-
mannssonar 65 stig, 3. Sv.
GENGISSKRÁNING
Nr. 27
9. febrúar 1977
kráC frá Eining Kl. 13.00 Kaup Sala—"
25/1 1 01 -Ðandarikjadollar 190,80 191,30
7/2 1 02-Sterling8pund 327,40 328,40
9/2 1 03- Kanadadolla r 186, 35 186, 85
- 100 04-Danskar krónur 3210,90 3219, 30
- 100 05-Nor8kar krónur 3609, 50 3619, 00
- 100 06-Saenskar Krónur 4475, 70 4487,40
- 100 07-Finnsk mörk 4988,20 5001,30
8/2 100 08-Franskir frankar 3840, 60 3850, 60
9/2 100 09-Bele. frankar 516,40 517,70
- ■ 100 lO-Svissn. frankar 7599,10 7619, 10
- 100 11 -Gvllini 7577,40 7597,30
- 100 12-V. - Þýzk mörk 7924,60 7945,30
25/1 100 13-Lirur 21, 63 21, 69
9/2 100 14-Austurr. Sch. 1115,10 1118,10
- 100 15-E8Cudos 589,90 591,40
7/2 100 ló-Pesetar 276, 60 277,40
9/2 100 17-Yen 66,75 66, 92
* Breyting frá siCustu skráningu.
Þórhalls Þorsteinssonar 62
stig.
1 fyrsta flokki hjá TBK er
sveit Reynis Jönssonar efst
meö 72 stig.
J.A.
krossgáta
Lárétt: 1 tuttla 5 flýti 7 hand-
sama 9 fiskur 11 hljöö 13
kraftur 14 nlska 16 stafur 17
forfeöur 19 athugaö
Lóörétt: 1 sætindi 2
einkennisstafir 3 fjærst 4
umbúðir 6 hrufótt 8 geisla-
baug lOtiöum 12sjölag 15 aö-
ferö 18 rugga
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 1 bagall 5 áll 7 fitl 8 ei
9aukið 11 ös 13 raki 14 súö 16
treysta
Lóörétt: 1 bifröst 2 gáta 3
allur 4 11 6 liðinna 10 kaus 12
súr 15 öe
félagslíf
Kvikmyndasýning i
MtR-salnum
Laugardaginn 12. þ.m. kl. 14
veröur sýnd kvikmyndin
Baltneski fulltrúinn. Leikstj.
A. Sarki og J. Heifitz. Mynd-
in er frá Komsomol.
Safnaöarfélag Asprestakalls
Aöalfundur félagsins veröur
næstkomandi sunnudag, 13.
febrúar aö lokinni messu
sem hefst kl. 14 aö Norður-
brún 1 (gengið inn Esju-
megin)._
1. Kaffidrykkja og bingó aö
loknum aöalfundi og góöir
vinningar.
2. Venjuleg aöalfundarstörf.
— Stjórnin.
Mæörafélagið
Mæörafélagiö Jieldur
skemmtifund aö Hallveigar-
stööum laugardaginn 12.
febrúar klukkan 8 og hefst
meö mat. — Skemmtiatriði:
Tfskusýning undir stjórn
Unnar Arngrfmsdóttur.
Myndasýning. Konur, fjöl-
menniö og takiö meö ykkur
gesti.
Saf naðarfélag
Asprestakalls
Abalfundur félagsins veröur
næstkomandi sunnudag, 13.
febrúar, aö lokinni messu
sem hefst kl. 14 aö Noröur-
brún 1 (gengiö inn Esju-
megin).
1. Kaffidrykkja og bingó aö
loknum aöalfundi og góöir
vinningar.
2. Venjuleg aðalfundarstörf.
— Stjórnin.
Mæörafélagiö
heldur Bingó í Lindarbæ
sunnudaginn 13. febrúar kl.
14.30. Spilaöar 12 umferöir.
Skemmtun fyrir alla fjöl-
skylduna.
söfn
Asgrlmssafn Bergstaöa-
stræti 74 er opið sunnud.,
þriðjud., og fimmtudaga kl.
13:30-16.
Sædýrasafniö er opiö alla
daga kl. 10-19.
Listasafn Einars Jónssonar
er lokað.
Náttúrugripasafniö er opið
sunnud. þriöjud. fimmtud.
og laugard. kl. 13:30-16.
Þjóöminjasafniö er opiö frá
15. mai til 15. september alla
daga kl. 13:30-16. 16. septem-
ber til 14. mal opið sunnud.
þriðjud., fimmtud., og
laugard. kl. 13:30-16.
Bókasafn DagsbrUnar
Lindargötu 9 efstu hæö.
Opið: laugard. og sunnud. kl.
4-7 síðdegis.
Listasafn tslands viö Hring-
braut er opiö daglega kl.
13:30-16 fram til 15. septem-
ber næstkomandi.
Landsbókasafn islands.Safn-
húsinu viö Hverfisgötu
Lestrarsalir eru opnir virka
daga kl. 9-19, nema laugar-
daga kl. 9-16. Otlánssalur
(vegna heimlána) er opinn
virka daga kl. 13-15 nema
•laugard. kl. 9-12.
SIMAR 11798 oc 19533.
Aðalfundur Feröafélags
tslands
verður haldinn þriöjudaginn
15.2. kl. 20.30 i SUlnasal Hótel
Sögu. Venjuleg aöalfundar-
störf. Félagssklrteini 1976
þarf aö sýna viö innganginn.
— Stjómln.
UTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 13/2. kl. 10 Gullfossi
klakaböndum, einnig BrUar-
hlöö, Geysir, Haukadalur.
Fararstj. Jón I. Bjarnason
og Einar Þ. Guöjohnsen.
Verö 2500 kr. frftt f. börn m.
fullorönum.
Kl. 13 Reykjaborg, Hafra-
hlfb, Hafravatn meö Þorleifi
Guömundssyni. Verö 800 kr.
fritt f. börn m. fullorðnum.
Fariöfrá B.S.l. vestanverðu.
18/2. Ctivistarkvöld I skiöa-
skálanum f. félaga og gesti.
Farseðlar á skrifstofunni. —
Ctivist.
Prentarakonur
fundur veröur á mánudag 14.
febrúar i félagsheimilinu kl.
8,30. Spilaö veröur Bingó.
messur
Kirkja óháöa safnaöarins.
Messa klukkan 2. sunnudag.
— Séra Emil Björnsson.
brúökaup
30.10. voru gefin saman I
hjónaband af Sr. Fjalari
Sigur jénssyni, Aslaug
Guömundsdóttir og Jón
Bjarnason. Heimili Silfur-
braut32, Höfn, Hornafirði, —
Ljósmyndastofa Gunnars
Ingimarssonar Suöurveri.
KALLI KLUNNI
— Það var nú meira f jörið að hlaupa
niður allar tröppurnar en nú er aftur
orðið bjart svo við getum kallað þetta
stökk morgunleikfimina mina.
— Þegar ég hef ýtt f rá landi og þú ert
búinn að innbyrða akkerið skulum
við athuga hvernig Yfisskeggi ferst
úr hendi gæsla skipsins. Alveg er ég
viss um aö hann hefur hallað aftur
augunum.
— Nú kemur Yfirskeggur og tekur
ykkur en það er ómark ef þið dettið
fyrir borð. Einn, tveir og þrír, nú
byrja ég.