Þjóðviljinn - 12.02.1977, Síða 16
NQBVIUINN
Laugardagur 12. febrúar 1977
A&alsfmi Þjóðviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu-
daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum.
Utan þessa tima er hægt að ná I blaöamenn og aöra starfs-
menn blaösins I þessum simum-. Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, útbreiðsla 81482 og Blaðaprent 81348.
@81333
Einnig skal bent á heima-
sima starfsmanna undir
nafni Þjóðviljans i sima-
skrá.
fyrirhugaðri
verksmið j u
Græna byltingin í Laugarnesinu var
Laugarne sb
mótmæla
Eins og skýrt var frá í
blaðinu á f immtudaginn er
ætlunin að leggja megin-
hluta Laugarnestúnsins
undir íðnaðarhús, þrátt
fyrir það að 1974 var sam-
þykkt i borgarstjórn að
þetta svæði skyldi vera úti-
vistarsvæði.
Mannleg mistök
Þegar Laugarnesbúum varð
þetta ljóst var spurst fyrir um
máliö hjá Þróunarstofnun Rvk.
25. jan. svarar Hilmar ólafsson
bréfi ibúanna og segir þar, að
þetta svæöi hafi allt frá árinu ’56
veriö ætlaö fyrir kjötiönaö og
engin breyting hafi orðiö þar á.
Þá segir Hiimar einnig aö um
„mannleg mistök” hafi veriö aö
ræöa, £,egar svæöiö var sýnt sem
„grænt svæöi” i áætlun borgar-
stjórnar um Umhverfi og útivist
frá árinu 1974, og kveöst hann
harma þessi mistök.
Borgarstjórar
skrökva ekki
Eitthvaö finnst Laugarnes-
búum þó skjóta hér skökku viö,
þvi aö á hverfafundi meö borgar-
stjóra I október var hann einmitt
spuröur, hvaö gera ætti viö
umrætt svæöi, og þá svaraöi
hann spurningunni þannig: sbr.
„frétt” af fundinum I Morgunbl.
2. nóv. 1976.
Sagöi borgarstjóri „aö samkv.
skipulagi og áætl. um umhverfi
og útivist frá 1974 ætti ekki aö
byggja á Laugarnessvæðinu.
Væri gert ráö fyrir auðu og opnu
svæöi þarna og þyrfti aö gera
svæöiö aölaöandi i náinni framtiö.
M.a. heföi veriö talaö um litinn
golfvöll þarna.”
Eftir þennan fund vorum viö
ekki i vafa um aö nú væri endan-
lega tryggt aö þessu svæöi yröi
haldiö óbyggöu i framtiöinni,
sagöi Kristján Jóhannsson einn af
mörgum ibúum hverfisins, sem
eru áhugasamir um aö vernda
þennan blett. — Þetta er eina
leiksvæöi barnanna I hverfinu,
sagöi hann, en hins vegar er brýn
þörf á aö laga þarna til svo aö
börn og fullorönir geti notaö túnið
til útivistar. Nú er þaö allt I órækt
og njóli og annaö illgresi er fariö
aö teygja sig langt út fyrir túniö
sjálft.
Misjöfn afkoma togaranna
Hvað veldur?
akureyringar svara fyrir sig
Vestfirðingar og
Við lestur á yfirliti þvi sem
Liú hefur gefið út um togara-
afiann sl. ár vakna ýmsar
spurningar. Til dæmis sú hvers
vegna togarar vestfirðinga
skara iangt fram úr öðrum tog-
urum af minni gerð og standa
stóru togurunum fyllilega jafn-
fætis. Einnig vekur athygli
hversu mikill munur er á þvi
hve hátt verð er greitt fyrir afl-
ann.
Viö lögöum fyrri spurninguna
fyrir Jón Pál Halldórsson frkv-
stj. hraöfrystihússins Noröur-
tanga á ísafiröi og fer svar hans
hér á eftir.
— A þessu er nú engin einhlit
skýring. En þaö má tina til ýmis
atriöi eins og þaö aö skipin hafa
reynst mjög vel og á þeim er
samhentur og duglegur mann-
skapur.
— En skiptir þaö ekki höfuö-
máli hve stutt er á miöin fyrir
ykkar skip?
— Ég vil nú ekki gera mikiö
úr þvl. Viö þurfum t.d. aö sækja
á miöin fyrir sunnan og vestan
land verulegan hluta ársins og
þangað er ekki styttra fyrir okk-
ur en aöra. Svo þetta jafnar sig
upp. Hins vegar höfum viö lagt
áherslu á að hafa túrana stutta
og aö skipin komi inn um leiö og
allir kassar hafa veriö fylltir.
Þaö hefur náöst góö samvinna
um þetta þótt þaö sé auövitaö
sárt fyrir skipstjóra aö fara úr
góöu fiskiríi. Ég get nefnt sem
dæmi aö af afla Guðbjargar
komu aöeins 200 tonn laus á
dekki, allt hitt var i kössum. Þá
höfum viö einnig lagt áherslu á
aö flýta afgreiöslu skipanna i
landi þegar góöur afli er og
gengur hún fljótar fyrir sig hér
en viöa annars staöar.
En þaö stuölar einnig aö góöri
afkomu skipanna aö þaö er fariö
vel meö aflann, hann er allur
isaöur i kassa og viö fáum gott
mat fyrir hann. Loks má nefna
þaö aö uppistaöan i afla okkar
togara er þorskur og litið af
veröminni fiski.
En sem vestfiröingur get ég
ekki setiö á mér aö segja aö þaö
sé engin nýlunda aö vestfiröing-
ar skari fram úr i aflabrögðum.
Margir af toppmönnum togara-
flotans hafa löngum veriö frá
Vestfjöröum og má þar nefna
menn eins og Sigurjón Stefáns-
son, Pál Pálsson, Martein
Jónasson og Bjarna Ingi-
mundarson. Þegar þessir menn
voru upp á sitt besta áttu vest-
firðingar enga togara svo þeir
uröu að sækja annaö. En nú er-
um viö svo heppnir aö eiga góö
skip, sagöi Jón Páll aö lokum.
3 ástæður
En ef litiö er til stærri togar-
ana kemur i ljós aö togarar út-
geröarfélags akureyringa sýna
jafnbestu útkomuna á st. ári.
Meöalverðið sem þeir fengu fyr-
ir aflann var 50.24 kr. en hjá
reykvisku og hafnfirsku togur-
unum 44.11 kr. Viö spuröum Vil-
helm Þorsteinsson frkvstj. ÚA
hvaö ylli þessu.
— Þaö er einkum þrennt. 1
fyrsta lagi er aflaskiptingin
öðruvisi hjá okkur en hinum
stóru togurunum, meiri þorsk-
ur. 1 ööru lagi er þaö aö á siö-
asta ári var svo til allur afli tog-'
aranna héöan isaöur i kassa en
þaö þýöir 8% hærra verö fyrir 1.
flokks fisk. 1 þriöja lagi er þaö
aö betra hráefni fæst úr fiski
sem settur er I kassa á réttan
hátt. Þannig fæst betra mat og
stærri hluti aflans fer I 1. flokk.
— Hvernig eru akureyringar
settir hvaö varðar fjarlægöina á
miöin?
— Viö sækjum mest á miðin
úi af Vestfjöröum og þar suöur-
af, Vikurál og Breiðafjörð. Viö
veiöum sáralitiö hér fyrir Norö-
urlandi en förum hins vegar
suöur fyrir land á vertlðinni.
Annars er alls staöar veriö aö
loka svæöum fyrir togurunum.
Þaö er búiö aö loka mörgum
svæöum úti fyrir Noröurlandi og
noröanveröum Vestfjöröum og
sama máli gegnir á hrygningar-
svæöunum fyrir sunnan land,
sagöi Vilhelm Þorsteinsson.
—ÞH
Yfir 600 manns
mótmæla
Og nú vilja ibúarnir fá úr þvi
skorið hver fer meö rétt mál,
Birgir borgarstjóri eða Hilmar
hjá Þróunarstofnun og ekki
aöeins þaö, þeir vilja aö svæöiö
veröi skilyröislaust óbyggt og
lagfært. Þess vegna var gengist
fyrir undirskriftasöfnun meöal
fólks i Laugarnesi til áréttingar
þessum kröfum og segir m.a. I
texta undirskriftalistan?: „Þar
sem hér er um að ræöa eitt
fegursta svæöi Reykjavikur-
borgar og nær að sjó, hafa ibúar
hverfisins, sem búa i stórum
blokkum og hafa þvi litiö
athafnasvæöi til útiveru, vænst
„Samkv. skipulagi og
áætlun um umhverfi og
útivist frá 1974 á ekki að
byggja á Laugarnes-
svæðinu. Þarna er gert
ráð fyrir auðu og opnu
svæði", segjr Birgir.
Þetta er Laugarnestúnið og gamli Laugarnesbærinn sem e.t.v. hverfur
undir verksmiðjur og malbik bráðlega. Þarna eru börn og ungiingar að
leik bæöi vetur og sumar, þvi að ekkert annaö leiksvæöi er ætlað stálp-
uðum börnum i hverfinu.
Auk þess er Laugarnesið mjög sögufrægur staöur, þvf þar eyddi
Hallgeröur langbrók Höskuldsdóttir siðustu ævidögunum. 1 Laugarnesi
var lengi biskupssetur og þar var Jón Sigurðsson lengi ritari Stein-
grfms biskups og hafði þar aðgang að góðu bókasafni, sem kom honum
að miklu gagni isjálfstæöisbaráttunni. Og þarna bjó llka útgerðarmað-
urinn sögufrægi Þuriður formaður.
Hverjum eiga Laugar-
nesbúar að taka mark
á?
þess á undanförnum árum, aö
umrætt svæöi yröi lagfært og gert
vistlegra. Undirritaöir ibúar i
Laugarnesi vilja hér meö mót-
mæla öllum byggingafram-
kvæmdum á umræddu svæöi.”
Undirskriftasöfnunin gekk frá-
bærlega vel, svo til allir sem
leitað var til skrifuöu undir og I
gær gengu þeir Finnur Berg-
sveinsson, Þormóöur Guö-
mundsson, Kristján Jóhannsson
og Jens Hjálmarsson á fund
borgarstjóra, Birgis Isl. Gunn-
arssonar, og afhentu honum
undirskriftir 630 ibúa Laugar-
neshverfis. _hs
Fjórmenningarnir sem gengu ád
fund borgarstjóra i gær fyrir utanl
borgarskrifstofurnar í Pósthús-
stræti. Frá vinstri eru þeir Finnur
Bergsveinsson, Þormóður Guð-
mundsson, Kristján Jóhannsson
og Jens Hólmgeirsson.
Mynd: —gsp
„Þetta svæði hefur allt
frá árinu 1956 veriö ætl-
að fyrir kjötiðnað. Það
hefur ekki verið gerð
nein breyting á því",
segir Hilmar.