Þjóðviljinn - 20.02.1977, Side 25

Þjóðviljinn - 20.02.1977, Side 25
Sunnudagur 20. febrúar 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 25 HVER VERÐUR NÆSTI ÁSKORANDI? Nú þegar rétt rúmlega vika er þangab til áskorendaeinvigin hefjist hafa menn liklega aldrei rennt jafn blint I sjóinn i getgát- um sinum varöandi næsta áskoranda. Um úrslit einvlg- anna i fyrsta umgang er þó auö- veldara aö spá. Þannig tel ég Mecking sigur visan I einviginu gegn Polugajewski. Þaö sem staöfestir þessa skoðun er sú glfurlega vinna sem brasiliski skákprófessorinn innir af hendi i undirbúningi undir hverja keppni. A millisvæöamótinu i Manila I sumar var aldrei nein spurning hver færi meö sigur af hólmi. t svo til hverri einustu skák bryddaöi brasiliumaöur- inn, uppá nýju i viökomandi byrjun. Mecking tekur ekki oft þátt I skákkeppnum en undirbýr sig þeim mun betur. Þaö ætti engum aö koma á óvart ef hann ynni sér réttinn til aö skora á heimsmeistarann. Viövikjandi einvigi þeirra Spasskys og Horts er erfitt aö sætta sig viö annað en sigur Spasskys. Hann mun vera I góöri þjálfun um þessar mundir t.d. sigraöi hann bandariska stórmeistarann Kvalek 4 - 2 I einvigi I V-Þýska- landi fyrir stuttu. Nái Spassky sér á strik er enginn liklegri til aö vinna áskorendaeinvigin en einmitt hann. Þeir Hort og Spassky hafa teflt 5 skákir sin á milli og hefur Spassky unniö eina en hinum hefur lokiö meö jafntefli. Skák þessi var tefld á alþjóöamóti i Tallin áriö 1975, en þar varð Spassky I 2-3 sæti ásamt Friörik óiafssyni á eftir Paul Keres sem nú er látinn: Hvitt: B. Spassky (U.S S.R.) Svart: V. Hort (C.S.S.R.). Slavnesk vörn 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 dxc4 5. a4 Ra6 6. e4 Bg4 7. Bxc4 e6 (Ekki 7. — Rb4 8. Re5.) 8. 0-0 Rb4 9. Be3 Be7 10. h3 Bxf3 11. Dxf3 Rc2 12. Hadi 0-0 13. Hd2 Rxe3 14. Dxe3 Da5 15. f4 Db4 16. Ba2 c5 17. d5 (Annar möguleiki var 17. e5 t.d. 17. — cxd4 18. Hxd4 Bc5 19. Hxb4 Bxe3+ 20.Kh2 Rd7 21. Hxb7 Rc5 með gagnfærum.) 17. - c4 18. Kh2 (Auövitað ekki 18. dxe6 Bc5, eöa 18. d6 Bxd6 19. Hxd6 Dxd6 20. e5 Rd5 o.s.frv.) 18. - exd5 19. e5 Re4 20. Hxd4 (Ekki 20. Rxd5? Rxd2! o.s.frv.) 20. - Rxc3 21. Dxc3 Dxa4 22. Bxc4 Hac8 23. b3 Dc6 24. Df3 a6 25. f5 Dc7 (25. - b5 væri best svarað meö 26. f6!) 26. Dg3 b5 27. Bxb5 axb5 28. f6 g6? (Mun sterkara var 28. - Bxf6 t.d. 29. exf6 Dxg3+ 30. Kxg3 Hc3+ 31. Hf3 Hxf3+ 32. Kxf3 gxf6 33. Hxb5 He8 og staöan er liklega jafntefli.) 29. fxe7 Hfe8 30. Hxb5 Hxc7 31. Hdl Dc2 (Hér var timahrakið i algleym- ingi. Svartur hefði best leikiö 31. — Hce8, sem heidur i horfinu.) 32. Hbd5 Hce8 33. b4 Db2 34. Hld4 De2 35. b5 Hxe5 36. b6 Hxd5 37. Hxd5 Db2 38. Dc7! He2 39. b7! Hxg2+ 40. Khi (Þaö er næsta ótrúlegt aö svart- ur geti ekki notfært sér kóngs- stööu hvits. Staöa svarta kóngs- ins gerir út um taflið þvi hvitur hótar aö vekja upp með skák.) 40. - Kg7 41. b8 (D) Svartur gafst upp. Þeir Petrosian og Kortsnoj heyja nú sitt þriöja einvigi. Þeir áttustfyrst viö 1971, og lauk ein- viginu með frægum sigri Petrosians sem vann eina skák en niu uröu jafntefli. Ariö 1974 mættust þeir aftur en eftir 5 skákir lagöi Petrosian niöur laupana enda tveim vinningum undir. Þeir báðir hafa komiö mikiö viö sögu heimsmeistara- keppninnar siöustu árin þó eink- um Petosian sem hefur verið samfleitt i innsta hring keppn- innar frá 1953, og er ekki séö fyrir endann á þátttöku hans ennþá. Þeir Larsen og Portisch hafa einnig teflt einvigi áöur. Þaö var áriö 1968 liöur I kandidata- keppninni sem Spassky siöar vann. Einvigiö sem fram fór i Porec Júgóslaviu var hiö skemmtilegasta. Larsen náöi snemma tveggja vinninga for- skoti, en meö mikilli hörku náöi Portisch aö jafna. Þegar siöasta skákin fór fram var staöan jöfn 4.5 v - 4.5 v. Viö skulum nú lita á þessa mikilvægu skák: Hvitt: B. Larsen (Danmörk) Svart: L. Protisch (Ungverja- land) Vinartalf. 1. e4 e5 2. Rc3 Rc6 3. Bc4 (Larsen leikur kóngspeöi ekki oft, en þegar svo ber undir reyn- ir hann aö sniðganga vinsælustu byrjanirnar. Þessa byrjun sem er mjög sjaldséð hefur hann oft notaö meö góöum árangri.) 3. - Rf6 4. d3 Ra5 5. Rge2 (I 8. skák þessa einvigis lék Larsen 5. Bb3 en eftir: 5. - Rxb3 6. axb3 d5 7. exd5 Bb4 8. Rf3 Rxd5 9. Bd2 Rxc3 10. bxc3 Bd6 11. 0-0 0-0 12. Rg5 F5 13. Hel Df6 náöi sv. frumkvæöinu.) Framhald á næstu siðu Utog suður um helgina Flugfélag íslands býður upp á Út á land, til dæmis í Sólarkaffið sérstakar helgarferðir allan veturinn fyrir vestan, á Sæluvikuna á Sauðár- fram undir páska: Ferðina og dvöl á króki eða þorrablót fyrir austan, til góðum gististað á hagstæðu verði. keppni í skák eða í heimsókn til kunningja. Víða er hægt að fara á skíði. Suður til Reykjavíkur vilja flestir fara öðru hverju. Nú er það hægt fyrir hóflegt verð. Þar geta allir fundið eitthvað við sitt.hæfl til að gera ferðiná ánægjulega. Margir hafa notað helgarferðirnar og kunnað vel að meta. Gerið skammdegið skemmtilegt! Leitið upplýsinga hjá skrifstofum og umboðum um land allt. FLUCFÉLAC ÍSLANDS /NNANLANDSFLUG

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.