Þjóðviljinn - 20.02.1977, Qupperneq 30

Þjóðviljinn - 20.02.1977, Qupperneq 30
30 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 20. febrúar 1Ú77 Leikfélag Kópavogs Glataðir snillingar eftir William Heinesen og Caspar Koch. Sýning sunnudag kl. 20,30. Miðasala opin frá kl. 17,00 Næst síðasta sinn tfoófuba LANG ODÝRUSTU 20" Htsjónvarpstækin á markaðnum Vegna hagstæðra samninga við Toshiba Japan getum við boðið nokkurt magn 20“ iitsjónvarpstækja fyrir AÐEINS KR. 213,915 Þetta nýja glæsilega litsjónvarpstæki er tryggir úrvals svart-hvíta mynd er búið fjölda tæknilegra nýjunga: jafnt og litmynd. line-in myndlampi Blackstripe- kerfi Sjálfvirk afsegulmögnun. Árs ábyrgð Greiðsluskilmálar EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Bergstaðastræti 10 A Simi 16995 Útsölustaðir úti á landi: Kaupfélag Borgfirðinga Borgarnesi. Húsavik. Karl Hálfdánarson. Bolungarvik: Einar Guðfinns- son Hvammstangi: VSP Sauðárkrókur: Kf. Skagfirðinga Akureyri: KEA Húsavik: Kf. Þingeyinga Vestmannaeyjar: Kjarni. Mótorhjól Framhald af bls. 3. 19 þúsund krónum á viku — hvorki meira né heldur minna. Það er þó nokkru lægra kaup en meöalkaup t.d. i Leylandbila- verksmiðjunum, sem eru þarna i grenndinni. Aöeins fram- kvæmdastjórinn og fjármála- stjórinn, sem verkamennirnir verða að ráða sérstaklega, fá hærra kaup. Allir aörir hafa sama kaup. Og þótt kaupið sé ekki hátt, þá er það einmitt þessi jöfnuður sem tryggir Meriden aödráttarafl. Hafnarverkamenn sem náma- menn hafa látiö I ljós áhuga á þessari reynslu. Eða eins og áð- urnefndur Denis Johnson sagöi: ,,Ef viö lifum af, þá gæti okkar fordæmi oröið stefnumarkandi”. Ef viö lifum af. Þaö er ekki nema von, aö svo sé að oröi kom- ist. Þvi hvaö eftir annað hefur það gerst að hárkarlar fjármála- heimsins og hægrisinnaöir stjórn- málamenn hafa lagst á eitt til að koma fyrir kattarnef tilraunum sem þessum. Á dagskrá Framhald af bls. 4 sér ihaldið i þvi að iáta herinn fara?” Eða: „Býr hér eitthvað undir?” Helst hallast ég nú að hinu siðasttalda, hér er eitthvað gruggugt á seyði! Sá tilgangur, sem ég óttast að undir búi, er illur, jafnvel enn verri en að hafa hér herstöð i Keflavik. A undanförnum árum hefur skuldasöfnun landsmanna við útlönd farið hraðvaxandi, ekki sist i tiö núverandi rikisstjórn- ar. Gifurleg lán hafa verið tekin erlendis til að fjármagna kaup óhagkvæmra fiskiskipa; til óhagkvæmra virkjana, hvort sem náttúran eða annaö veldur; og til uppbyggingar stóriðju, þar sem landsmenn verða að greiða niður raforkuna fyrir fjölþjóöahringina, skrattanum til skemmtunar. Skuldabyrðin af þessu öllu er nú komin á fimmta hundrað þúsund á herðar hvers manns- barns i landinu og vex stöðugt. Erlend stóriðjufyrirtæki seilast hingað með sifellt meiri ákafa. Ef svo fer sem fram heldur verða senn á þjóðinni aðrar viðjar og seigari en herstöðin i Keflavik. Þær verða e.t.v. ekki eins áþreifanlegar og hún, en hálfu verri fyrir bragðið. Gróðaöflin i landinu sjá sér leik á borði. Þau gefa i orði kveðnu undir fótinn með það aö herinn verði látinn fara,en galopna um leiö fyrir fjölþjóðahringina bakdyramegin. I skjóli stóriðj- unnar og skuldabyröarinnar verða ihaldsöflin fastari i sessi en nokkru sinni fyrr. Þetta óttast ég að búi undir. Sú hugsun, sem ég vil helst ekki hugsa til enda, er, að Alþýðu- bandalagið verði fyrir þeirri ógæfu að ganga til samstarfs viö Sjálfstæöisflokkinn á þeirri forsendu að herinn verði látinn fara. I staðinn verði gerðar til- slakanir á beim kröfum. eorn vinstri menn gera sem torsendu frekari stóriðju i landinu. Þvert á móti veröur aö herða þær kröfur. Ég vona, að ótti minn sé ástæðulaus, fjarstæðukenndur hugarburður. Þetta er einungis sett hér á dagskrá öörum til ihugunar. Samyinnumenn Framhald af bls. 16. að inn i lög margra kaupfélaga voru sett ákvæði um aö starfs- menn væru ekki kjörgengir i stjórn. Nú er það gagnstæða uppi hjá ýmsum, sem telja að starfs- menn ættu aö kjósa fulltrúa i stjórn. Sá gullni meðalvegur var þræddur I fyrra á aöalfundi Sam- bandsins að ályktað var að tveir fulltrúar starfsfólks, kosnir af þvi, skyldu eiga sæti á stjórnar- fundum, með málfrelsi og tillögu- rétti. Þetta fer vel af staö og væntum við góðs af þessari til- högun. Þá sýnir mér vera tilhneyging i þá átt að nema úr samþykktum bann viö þvi aö starfsmenn séu kjörgengir i stjórn. Finnast í öllum flokkum Sumum finnst samvinnuhreyf- ingin eiga of vingott við Fram- sóknarflokkinn. — Framsóknarflokkurinn hef- ur alltaf tekiö mjög eindregna af- stöðu meö samvinnuhreyfing- unni. Kjarninn i þvi liöi, sem stofnaði hann, voru áhugamenn i samvinnuhreyfingunni. Hug- sjónatengsl eru þarna á milli og samleið a samvinnubrautinni. Er ekki best aö vera hreinskil- inn og benda á, aö kannski er þetta af eitthvað svipuðum toga spunniö og þaö, að þeir I Alþýöu- sambandinu eiga fremur vingott viö suma flokka en aöra og þeir I Verslunarráöinu og kaupmanna- samtökunum sömuleiðis, að manni skilst. Þetta raskar ekki þvi, að góða samvinnumenn og góða verka- iýðssinna er að finna i öllum flokkum og aö menn veröa aö vinna saman heils hugar i stéttar- félögum og samvinnuhreyfing- unni, hvaö sem öörum viöhorfum liður. Margt bíður úrlausnar — Viltu benda á einhver verk- efni innan samvinnuhreyfingar- innar, sem þú telur sérstaklega brýnt að sinna? — Verkefnin eru mörg og brýn og á þeim mun aldrei verða þurrð hjá samvinnumönnum. Ég hefi hér minnst á nokkur: eflingu fræðslu- og féiagsstarfsemi, lausn á vandkvæðum dreifbýlisverslun- ar, aukningu iönreksturs, svo nokkuö sé nefnt. Hér vil ég þó auka þvi við i lok- in að eittbrýnasta verkefniö er aö efla samvinnustarfiö og sam- vinnuverslunina i Reykjavik og grennd. Af þvi gæti leitt lækkun vöruverös og það er kjarabót, sem ekki hleypur frá mönnum. —mhg

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.