Þjóðviljinn - 09.03.1977, Blaðsíða 10
lO.ftlÐA — ÞJODVILJINN Miðvikudagur 9, mars 1977.
ÁSKORENDAEINVÍGIN 197
Spassky og Hort ollu vonbrigðum
í jafnteflisskák
Þeir Boris Spasskí og
Vlastimil Hort ollu áhorf-
endum vonbrigðum í gær
er þeir sömdu um jafn-
tefli eftir daufa og and-
lausa skák. Aðeins 24
leikir voru leiknir og
klukkan rúmlega átta#
þegar töluvert margir
áhorfendur voru nýbúnir
að borga sig inn á mótið,
sömdu þeir um jafntefli
og sneru menn vonsviknir
heim.
Spasskl, sem hafBi hvitt, stillti
mönnum slnum strax upp til
jafnteflis og kom þaö á óvart.
Hann reyndi ekkert til þess aö
ná vinningi og Hort átti ekki um
annaö aö velja en aö láta hann
ráöa feröinni.
Hvltt: Boris Spassky
Svart: Vlastimil Hort
Petroffs — vörn
1. e4-e5 4. Rf3-Rxe4
2. Rf3-Rf6 5. De2
3. Rxe5-d6
(Óvænt ákvöröun. Spasský vel-
ur mjög friösælt afbrigöi, e.t.v.
ánægöúr meö jafntefli. Venju-
lega er hér leikiö 5. d4 ásamt 6.
Bd3 o.s.frv.)
5. —De7 10. 0-0-0-Ra6
6. d3-Rf6 11. Hhel-Rc7
7. Bg5-Dxe2+ 12. Re4-Rxe4
8. Bxe2-Be7 13. dxe4
9. Rc3-c6
(Staöan er nú mjög jafnteflis-
leg. Eina sem Spasský hefur
oröiö ágengt er aö peöastaöan
er ekki lengur symmeterisk
sem ekki skiptir þó svo miklu
máli.)
13. —Bxg5+ 19. h4-Be6
14. Rxg5-Ke7 20. g4-a5
15. f4-Re6 21. a3-h6
16. Rh3-Rc5 22. h5-Hd7
17. Rf2-Hd8 23. Rhl-He8
18. Bf3-f6 24.. Rg3-Kd8
WB wm 1 W,
jjj má W I hp
wrn pH i iP Wwa k im
H §§j Wá wm A
VÆi W1 A Ptt A
ip íf VÍ'. w vm. U Jt H
m iA 'W ■P wm wm.
■ 0 ÉÉÉ \ú |jp
Jafntefli. Viöburöarsnauö skák
Tlmi: Hv. 1.21. Sv. 1.41.
Mecking varð
að sætta sig
við jafntefli
Eftir örfáar mlnútur I biöskák
Polugajewski og Mecking úr 3.
umferö sömdu kapparnir um
jafntefli. Mecking haföi náö yf-
irburöastööu I miötaflinu, en
Polugajewski rétti úr kútnum
og haföi jafnvel betri stööu I biö-
skákinni. Hún dugöi þó ekki til
vinnings og keppendur féllust á
jafntefli. Mecking var illa upp-
lagöur þegar hann mætti i biö-
skákina. Hann var fullur af
beiskju út i sjálfan sig eftir
ófarirnar daginn áöur og sagöist
hafa átt einfalda og örugga
vinningsleiö, en hreinlega ekki
komiö auga á hana.
Biöstaöan var þessi:
■ ap Hl
m A Wkf p§ B 'á
u m 11 IH á
wk HP i wm 1
JL •1 W/M Wr JP mm
wk lA ■ wm ÉP ww, Ia
P wm u
B jgp ■ 0
Hvftur (Polugajewsky) lék biö
leik og skákin gekk þannig:
41. f4-b5 44. He8-Kg7
42. He8-Kg7 45. He7-Kg8
43. He7-Kg8 46. He8-Jafntefli
Fyrir helgina tefldu þeir
Portisch og Larsen skák, sem
siöan fór I biö. Ungverjanum
varö ekki skotaskuld úr aö finna
vinningsleiö I biöstööunni, og
Larsen geröi honum raunar enn
auöveldara fyrir meö því aö
fara á flakk meö h-peöiö sitt.
Viö birtum þessa biöskák I gær,
en gerum þaö aö nýju núna, þvi
stööumyndin féll þá út.
Hm I jjj J pp Ww Æk
1 |jp f Kf
(U m Wrn,
rnM wm w ÉP 1... ■
gp mp má ?Wf
m fjj m CAI Hl
HP wm 0 & m
■ Hl mm W§
Portisch hafbi hvitt og lék
biöleik. Skákin gekk þannig
fyrir sig:
41. Dbl-a5 61. Dd5-Da6+
42. Ha4-Dc5 62. Kf3-Df6+
43. Rd4-Dh5+ 63. Kg2-Df5
44. Kd2-Dh4 64. RÍ3-DÍ6
45. Df5-Hb8 65. Dxa5-h3+
46. Ha2-h5 66. Kg3-Dc6
47. Df4-Dd8 67. Hd8+-Hxd8
48. Ke2-Db6 68. Dxd8+-Kg7
49. Df5-Da6+ 69. Dh4-f6
50. Dd3-Da8 70. Dxh3-Dd6+
51. Dc4-De4 71. Kg2-Dd5
52. Dc6-Dbl 72. Dg4-Dc6
53. Dc2-Db6 73. Kg3-Dcl
54. Rf3-Hd8 74. Dd7+-Kh6
55. Rd4-Hb8 75. Kg2-Dal
56. Dd3-g6 76. De8-g5
57. Hc2-Dbl 77. Rd4-Dbl
58. Rf?-Db7 78. e4-g4
59. Re5-Hc8 79. Rf5+-Kg5
60. Hd2-h4 80. Re3-1:0
„Fraus andlega”
sagði Kortsnoj vonsvikinn
Kortsnoj, sem frestaöi 4.
einvigisskákinni ggn
Petrosjan um helgina, sagöi i
gær aö sér heföi iiöiö illa eftir
aö hafa yfirsést vinningsleiö i
3. skákinni. — Ég var eins og
dáleiddur eftir aö hafa leikiö 7
siöustu leikina á aöeins einni
minútu, sagöi Kortsjnoj.
Ég tók þess vegna eyðublaöiö
og skrifaði á þaö stórum
stöfum „Jafntefii” og rétti þaö
yfir til Petrosjan, og hann
skrifaöi undir samstundis.
Jafntefliö varö þvi staöreynd,
en mér yfirsást hrikalega I
þessari skák, sagöi Kortsjnoj.
7 Ég er búinn aö biöa i heilt
ár eftir aö geta unniö þennan
óvin minn, bætti hann viö, —
og loks þegar tækifæriö gefst
sést mér yfir þaö. Þetta var
hræöilegt, sagöi Kortsnoj, en
var hinn vonglaöasti meö
framvindu einvigisins.
Fríðrík og Mlles
jafntefli eftir 20
sömdu um
— Ég samdi um jafn-
tef li við Miles eftir um 20
leiki/ sagði Friðrik
ólafsson í samtali við
Þjóðviljann í gær. Friðrik
hafði svart og heidur enn
efsta sætinu eftir þessi
úrslit, en nú eru þeir þrír
í efsta sæti/ en nokkrar
leiki
skákir fóru í bið i gær.
Friðrik sagðist eiga að
tefla við gamlan kunn-
ingja á morgun, hollend-
inginn Jan Timman, og
hefur Friðrik þá hvítt.
Skákmótið fer fram I um
15.000 manna bæ I hliðum Harz-
fjalla og sagöi Friðrik aö mikill
rólyndisblær hvildi yfir mótinu.
Engir fjarritarar eru á staðnum
til afnota fyrir blaöamenn og
þeir þar af leiöandi ekki á
staönum svo neinu nemi. Og
vafalaust hefur það mikil áhrif
á umhverfiö... gerir þaö trúlega
viðkunnanlegra og miklu -
rólegra en ella!
En I staöinn þarf aö fara
simleiöis eftir upplýsingum og
hefur Friðrik a.m,k. nóg aö gera
á kvöldin viö aö taka á móti
simtölum fjölmiöla hér á
Islandi. Hannsagðii gærkvöldi
aö úrslit i 3. umferö heföu oröiö
þessi:
Miles — Friörik 1/2 — 1/2
Hubner — Herman 1-0
Keene — Gligoric 1/2-1/2
Anderson — Csom 1/2-1/2
Liberson — Torre 1-0
Karpov — Timman biöskák
Vockenfuss — Furman biöskát
Gerusel — Soconko biöskák
Biöstaöa Karpov og Timman
er jafnteflisleg, en heimsmeist-
arinn hefur hvitt. Furman er
hins vegar með unna biöskák á
Vockenfush og Sosonko meö
unniö á Gerusel, og ráöa hinir
titillausu þjóöverjar þvi lltiö viö
stórmeistarana I þessari
umferö, en þriöji þjóöverjinn
án titils er Herman, sem tapaöi
fyrir landa sinum og stór-
meistara, dr. Hubner.
Staöan I ótinu er þá þessi:
1-3. Friörik ólafson 2 v.
1-3. Hubner 2 v.
1-3. Liberson 2 v.
4-5. Karpov 1 1/2+ biöskák
4-5. Timman 1 1/2 + biöskák
Aörir hafa minna.
í dag teflir Friörik við
Timman og hefur hvitt. Karpov
teflir viö Wockenfush.
Staðan
Staöan i áskorendaeinvigj-
unum er þessi:
Spasski — Hort
Fimm skákum er lokiö.
Spasskl 3 — Hort 2.
Mecking —
Polugajewsky
Þremur skákum er nú lokiö.
Polugajewsky 2 — Mecking 1
Kortsnoj — Petrosjan
Þremur skákum lokiö.
Kortsnoj 1 1/2 — Petrosjan 1
1/2
Larsen — Portisch
Fjórum skákum lokiö, og sú
fimmta I biö, (jafnteflisleg).
Portisch 2 1/2 — Larsen 1
1/2.
Mecking er illa
farinn á taugum
andvaka um nætur og segir rússneska
útsendara á hótelþakinu!!
— Hér eigum við i
hræðilegum vandræðum
með Mecking, segir i
fréttaskeyti fró Sviss í
gær, en höfundur þess
er ekki nafngreindur.
Skeytið barst í gegnum
fjarrita mótsaðilanna i
Sviss og eru þar gefnar
ófagrar lýsingar á ásig-
komulagi brasilíu-
mannsins.
— Mecking rak Mariotte,
aöstoöarmann sinn, vegna
þess aö hann kenndi honum
um tapiö I 2. einvigisskákinni
(Mecking hefur raunar lýst
þvi yfir aö svo hafi alls ekki
veriö — aths. Þjv.) og áfram
segir I skeytinu:
— Mecking á hvergi heima
annars staöar en á geöveikra-
spítala. Hann hefur tryllings-
iegt augnaráö, sefur ekki
nema meö aöstoð svefntaflna
og heldur þvl fram aö á hótel-
þaki slnu læöist sovéskir
útsendarar um á næturnar.
— Þetta eru engir tilhæfu-
lausir brandarar sem viö
erum að senda ykkur, segir I
skeytinu. — Eitt er vlst aö tapi
Mecking annarri skák áöur en
hann nær I vinning sjálfur,
mun hann yfirgefa keppnis-
staðinn samstundis og halda
heim til Brasiliu. Hann er
algjörlega farinn á taugum og
viö erum dauöhræddir um aö
hann eigi eftir aö gera hér
einhver heimskupör.
Ef svo fer má búast viö þvi
aö Werner Hug (heims-
meistari unglinga áriö 1971)
komi I stað Meckings, en um
þaö vitum viö þó ekkert fyrr
en á morgun!
Þannig hljðöar skeytiö I
lauslegri þýöingu. Greinilega
dregur til tiöinda I Sviss um
þessar mundir.