Þjóðviljinn - 09.03.1977, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 9. mars 1977. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
útvarp
„Tíminn
mínar
treinir
ævi-
stundir”
„Timinn mlnar treinir ævi-
stundir,” nefnist samantekt um
Pál ólafsson, sem óskar
Halldórsson lektor hefur gert
og verður flutt á „Kvöldvöku”
útvarpsins i kvöld. Um þessar
mundir er 150 ára afmæli Páls
Ölafssonar og þvi vel viö hæfi aö
hans sé minnst nú, en Páll
ólafsson er fremur sjaldan
viðraður i fjölmiðlum, þótt hann
og ljóð hans lifi góðu lifi meðal
manna,og sjálfsagt hafa margir
ýmsar kunnustu visur hans yfir,
án þess að vita um höfundinn.
Arið 1971 komu út óbirt ljóð Páls
Ólafssonar og nefndust „Fundin
ljóð,” og þótti vinum skáldsins
mikill fengur að.
„Ballettskórnir,” nefnist nýr breskur framhaldsmyndafiokkur I 6
þáttum, sem hefst f kvöld kl. 18.10. Myndaflokkur þessi er gerður
eftir sögu Noel Stratfords, og hefst sagan árið 1935, en þá eru 10 ár
liðin frá þvi að visindamaður einn ættleiddi þrjár litlar munaöar-
iausar stúlkur. Þennan áratug hefur hann verið að heiman, en
frænka hans hefur annast uppeldi stúlknanna. Féð, sem hann skildi
eftir til framfæris þeim, er á þrotum, og þvi verður hún að taka
ieigjendur. Þýðandi er Jóhanna Jóhannsdóttir.
„Hryöjuverk, einurð eða undanlátssemi,” t kvöld kl. 21.50 er
siöari hluti þessa athyglisverða þáttar á dagskrá, og verður nú
skyggnst um meðal Tupamarosskæruliða i Uruguay og liös-
manna Quebeck-frelsishreyfingarinnar i Kanada. Einnig er leit-
að svara við spurningunni hvort gengið skuli að kröfum hryðju-
verkamanna, eða þeim svarað af hörku. Þýðandi og þuiur er
Bogi Agnar Finnsson.
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00 Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Guðni Kolbeinss les
söguna af „Briggskipinu
Blálilju” eftir Olle Mattson
(25). Tilkynningar kl. 9.30.
Þingfréttirkl. 9.45. Létt lög
milli atriða. Guðsmyndabók
kl. 10.25: Séra Gunnar
Björnsson les þýðingu sina á
predikunum út frá dæmi-
sögum Jesú eftir Helmut
Thielicke, V: Dæmisagan
um mustaröskornið.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Raymond Lewenthal og Sin-
fóniuhljómsveit Lundúna
leika Pianókonsert i f-moll
op. 16 eftir Adolf von
Henselt, Charles McKerras
stjórnar/ Sinfóniuhljóm-
sveitin i Filadelfiu leikur
„Hátlð I Róm”, sinfóniskt
ljóö eftir Ottorino Respighi:
Eugene Ormandy stjórnar.
12.00 Dagskrain. Tónleikar.
Tilkynningar,
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónieikar.
14.30 Miðdegissagan: „Móðir
og sonur” eftir Heinz Kon-
salik Bergur Björnsson
þýddi. Steinunn Bjarman
lýkur lestri sögunnar (14).
15.00 Miödegistónleikar
William Bennett, Harold
Lester og Denis Nesbitt
leika Sónötu i C-dúr fyrir
flautu, sembal og viólu da
gamba op. 1 nr. 5 eftir
Handel Rena Kyriakou
leikur á pianó „Ljóð án
orða” nr. 17-24 eftir
Mendelssohn. Trieste trióið
leikur. Trló nr. 2 I B-dúr
(K502) eftir Mozart.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15) Veðurfregnir)
16.20 Popphorn Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.30 Ótvarpssaga barnanna:
„Benni” eftir Einar Loga
EinarssonHöfundur les (7).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Ný viðhorf i efnahags-
málum Kristján Friðriks-
son iðnrekandi flytur annað
erindi sitt: Sextiu milljarða
tekjuauki I þjóðarbúiö.
20.00 Kvöldvakaa. Einsöngur:
Hreinn Pálsson syngur
Franz Mixa leikur á pianó.
b. „Timinn minar treinir
ævistundir” Oskar
Halldórsson lektor talar um
Pál ólafsson skáld á 150 ára
afmæli hans og les einnig úr
ljóöum hans. c. Æskuminn-
ingar önnu L. Thoroddsens
Axel Thorsteinsson rithöf-
undur les slðari hluta frá-
sögunnar. d. Um islenska
þjóöhætti Arni Björnsson
cand. mag. flytur þáttinn. e.
Kórsöngur: Stúlknakór
Hliðaskóla syngur Söng-
stjóri: Guðrún Þorsteins-
dóttir. Þóra Steingrims-
dóttir leikur á pianó.
21.30 Ctvarpssagan: „Blúndu-
börn” eftir Kirsten Thorup
Nina Björk Arnadóttir les
þýðingu sina (11).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passiusálma (27).
22.25 Kvöldsagan: „Sögukafl-
ar af sjálfúm mér” eftir
Matthlas Jochumsson Gils
Guömundsson les úr sjálfs-
ævisögu hans og bréfum (5)
22.45 Nútimatónlist Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
23.30 Fréttir. Einvigi Horts og
Spasskýs: Jón Þ. Þór lýsir
lokum 5 skákar. Dagskrár-
lok um kl. 23.50.
18.00 Bangsinn Paddington
Nýr, breskur myndaflokkur
I 15 þáttum um ævintýri
bangsans Paddingtons. Sög-
ur af honum hafa komið út I
Islenskri þýðingu. Þýðandi
Stefán Jökulsson. Sögumað-
ur Þórhallur Sigurösson.
18.10 Ballettskórnir Nýr,
breskur framhaldsmynda-
flokkur i 6 þáttum, gerður
eftir sögu Noel Stratfields.
1. þáttur. Sagan hefst árið
1935, en þá eru liðin 10 ár,
slðan visindamaður ætt-
leiddi þrjár litlar, munaðar-
lausar stúlkur. Þennan ára-
tug hefur hann veriö aö
heiman, en frænka hans
hefur annast uppeldi stúlkn-
anna. Féö, sem hann skildi
eftir til framfæris þeirra, er
á þrotum, og því veröur hún
að taka leigjendur. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.35 Gluggar Lásbogar.
Úlfar. Frumstæðar fleytur
Þýðandi Jón O. Edwald.
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Skákeinvlgið
20.45 Ungverskir dansar Frá
sýningu Islenska dans-
flokksins I Þjóðleikhúsinu á
Listahátiöinni i júni 1976.
Tónlist Johannes Brahms.
Höfundar dansa Ingibjörg
Björnsdóttir og Nanna
Olafsdóttir. Stjórn upptöku
Andrés Indriöason.
21.05 Vaka Dagskrá um bók-
menntir og listir á liðandi
stund. Umsjónarmaöur
Magdalena Schram. Stjórn
upptöku Andrés Indriöason.
21.50 Hryðjuverk Einurð eöa
undanlátssemi? 1 siðari
þættinum um hryðjuverka-
menn er sjónum beint aö
Tupamaros-skæruliðunum I
Uruguay og Quebec-frelsis-
hreyfingunni I Kanada.
Rætt er viö menn, sem
hryðjuverkasamtök þessi
hafa rænt. Einnig er leitað
svara viö spurningunni,
hvort gengið skuli að kröf-
um hryðjuverkamanna eða
þeim svaraö af hörku. Þýö-
andi og þulur Bogi Arnar
Finnbogason.
22.40 Dagskrárlok
VAKA
Fjölbreytt
efnisval
Margbreytilegt efni veröur á
Vöku i kvöld að vanda. Sigurður
Pálsson sér um leiklistarhorn i
þættinum og undir hans umsjón
verður litast um i Þjóöleik-
húsinu og fyrst rætt viö Koltai,
leikmyndateiknarann, sem sér
um gerð leiktjalda I verki
Shakespears, Lé konungi. Þá
mun og rætt við Hrafn Gunn-
laugsson, sem leikstýrir
væntanlegri sýningu hússins á
„Endatafli” eftir Samuel
Beckett.
Aðalsteinn Ingólfsson bregður
sér inn á Kjarvalsstööum og
leiöir sjónvarpsáhorfendur um
sali á sýningu Hrings Jóhannes-
sonar og verður meðal annars
rætt við sýningargesti um þau
verk, sem þar er aö sjá. —
Listasafn Islands og málefni
þess hafa að undanförnu verið
rædd bæði til lofs og lasts, og
mun safnið heimsótt i þættinum
og rætt við starfsmenn og lýst
innviöum stofnunar þessarar. —
Rúnar Gunnarsson, sem
bráðum mun opna ljósmynda-
sýningu slna i Galleri
Solon lsiandus við Aöalstræti
mun segja af ýmsu af vettvangi
listgreinar sinnar, og siöasti
liöur „Vöku” að þessu sinni
veröur helgaður tónlistargyðj-
unni og yngstu tilbiðjendum
hennar, en þar er átt viö að fyrir
dyrum stendur fyrsta landsmót
islenskra barnakóra og við
munum hlýða .á kór Oldutúns-
skóla flytja erfitt sænskt
tónverk — og leysa viðfangsefni
sitt meö þeim ágætum, sem
sjálfsagt er aö vænta af svo
þegar kunnum flytjendum.
*....
Ráðstefna um erlenda
auðhringi og
sjálfstæði íslands
Miðnefnd Samtaka herstöðvaandstæðinga boðar til ráðstefnu I
Tjarnarbúð, Reykjavik, laugardaginn 12. mars kl. 13.00.
Eftirfarandi erindi verða flutt:
1. ólafur Ragnar Grimsson prófessor:
Eðli fjölþjóöafyrirtækja og upphaí stóriöjustefnu á Islandi.
2. Kjartan ólafsson ritstjóri:
Islenskt sjálfstæði og ásókn fjölþjóölegra auðhringa.
3. Jónas Jónsson ritstjóri:
Nýting islenskra náttúruauölinda til lands og sjávar.
4. Jón Kjartansson formaður Verkalýðsfélags Vestmannaeyja:
Verkalýöshreyfingin og stóriðjan.
Frjálsar umræður verða um hvert erindi.
Skráning á ráöstefnuna fer fram á skrifstofu samtakanna I sima
17966 m'illikl. 16 og 19og við innganginn.
Þátttökugjald er 500 kr. Mætið stundvislega.
Míðnefnd.
BLAÐBERAR
óskast í eftirtalin hverfi:
Reykjavík:
Melhagi Hverfisgata Miklabraut
Hjallavegur Seljahverfi Rauöilœkur,
ÞJÓÐ VILJINN
< Vinsamlegast haf ið samband við af greiðsluna'
Síðumúla 6 — sími 81333