Þjóðviljinn - 06.07.1977, Side 11
MiOvikudagur 6. jlili 1977 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11
Tvelr lands-
leikir UL -
liðanna
i dag
1 dag fara fram tveir ungl-
ingalandsleikir milli Færeyja
og islands. Annar leikurinn,
þar sem leikmenn eru á aldr-
inum 16 - 18 ára, fer fram I
Færeyjum, en hinn leikurinn
meö piltum á aldrinum 14 — 16
ára, fer fram i Keflavik i dag.
Islenska liöiö 16 — 18 ára er
þannig skipað:
Markveröir: Stefán Jó-
hannsson, KR, Bjarni Sigurðs-
son, ÍBK Aörir leikmenn:
Pálmi Jónsson, FH, Benedikt
Guöbjartsson, FH, Ragnar
Eðvaldsson, UMF. Grindavlk,
Þorvaldur Hreinsson, UMF
Afturelding, Ingólfur Ingólfs-
son, Stjarnan, Birgir Teitsson,
Breiöablik, Helgi Helgason,
Völsung, Kristján B. Olgeirs-
son, Völsung, Þorsteinn ög-
mundsson, Leiknir, Ólafur
Magnússon, Þróttur Rvk, Páll
Ólafsson, Þróttur Rvk, Sig-
urður Halldórsson, Breiöa-
blik.
Unglingaliðiö 14 — 16 ára er
þannig skipaö:
Markveröir: Gisli D. Dani
elsson KR og Arni D. Einars-
son Breiöablik. Aörir leik-
menn: Halldór ólafsson, KR,
Heimir Karlsson, Viking,
Benedikt Guömundsson,
Breiðablik, Agúst Hauksson,
Þrótti, Sigurður Guönason,
Reynir, Sandgeröi, Skúli
Rósantsson, IBK, Ómar Jó-
hannsson, IBV, Jón Þ.
Brandsson, FH, Jóhann Þor
varöarson, Viking, Jón G.
Bjarnason, KR, Lárus Guö-
mundsson, Viking, Arnór Guö-
johnsen, Viking, Gunnar
Gislason, KA, Snæbjörn Guö-
mundsson, KR.
Þessi leikur Islands og Fær-
eyja, þ.e. 14 — 16 ára, fer fram
á Keflavikurvelli i dag og
hefst kl. 20.
Fimleikaflokkur frá
Jótlandi í heimsókn
Kemur á vegum
Gerplu. Flokkur
sýndi fimleika í
Ásgarði á
mánudaginn og
hefur aðra
sýningu á
föstudagskvöldið.
Danska fimleikafólkiö þótti sýna mikla kunnáttu og getu á sýningunni I Asgaröi á mánudaginn. Flokk-
urinn sýnir aftur I sal Kennaraháskólans á fimmtudaginn. (ljósm. — gel.)
Hér á landi er nú staddur fim-
leikaflokkur frá Danmörku,nánar
tiltekiö Jótlandi. Þaö er fimleika-
félagiö i Kópavogi Gerpla sem
stendur aö heimsókn flokksins, en
hann dvelst hér til 9. þessa mán-
aðar.
Þessi ferö flokksins til Islands
er liöur i samskiptum þessara
tveggja fimleikafélaga. Þannig
hefur Gerplu veriö boðið aö senda
flokk til Danmerkur þegar á
næsta ári og hefur þaö boö verið
þegiö. Danski flokkurinn sem er
skipaöur bæöi drengjum og stúlk-
um haföi sina fyrstu sýningu i As-
garði I Garöahreppi fyrir fullu
húsi áhorfenda. Var prógramm
flokksins mjög fjölbreytt,
skemmtilegt sambland af fim-
leikum og þjóðdönsum. Einnig
vakti athygli hversu vel skipu-
lagður flokkurinn var, t.d. voru
allir búningar mjög skemmtilegir
og fallegir. Næsta og jafnframt
siðasta sýning flokksins verður á
föstudaginn i sal Kennaraháskól-
ans.
— hól.
IBK með í toppbaráttunni
r
þrumufleygur Ola Júl. sá fyrir því
Keflvikingar bættu tveimur
mikilvægum stigum i safniö meö
sigri yfir Þór á Akureyri I gær-
Dómarinn lék öll
aðalhlutverkin!
eyjamenn
Breiðablik 3:1
Vegna þrengsla i blaöinu i gær
varö grein Gunnars Steins Páls-
sonar um leik Breiöabliks og
ÍBV úti. Birtist hún þvi i blaöinu
i dag.
Árnar Einarsson dómari i ieik
Breiöabliks og IBV sl. laugardag,
var eini maöur leiksins sem sýndi
veruleg tilþrif, og er dómgæsla
hans liklega þaö eina sem á ein-
hvern hátt veröur haft i minnum
frá þessari annars tilkomuiltilli
viöureign. örn skorti frá byrjun
tök á leiknum, og I siöari hálfleik
kórónaöi hann ónákvæmni sina
meö þvi aö visa besta manni
Breiöabliks, Þór Hreiöarssyni, af
leikvelli án nokkurrar sýnilegrar
ástæöu.
Skömmu áöur hafi Breiðablik
hins vegar hagnast þokkalega á
vitaspyrnudómi Arnars. Staöan
var þá 2-0 fyrir IBV og handlék
Friöfinnur Finnbogason knöttinn
innan eigin vitateigs. Dómarinn
dæmdi réttilega vitaspyrnu, sem
Heiöar Breiöfjörö misnotaöi gróf-
lega. En hann fékk annaö tæki-
færi, Siguröur Haraldsson I marki
ÍBV haföi hreyft sig áöur en
spyrnan var tekin. Heiðar reyndi
þvi ööru sinni, en skotiö fór aftur
gróflega framhjá.
Og enn benti Arnar á vitapunkt-
inn, Siguröur haföi hreyft sig.
Magnús Steinþórsson reyndi nú
aö skora, en Siguröur varöi glæsi-
lega fremur máttlitið skot Magn-
úsar... og enn dæmdi Arnar nýtt
viti, — Siguröur haföi hreyft sig.
Þór Hreiðarsson tók spyrnuna og
skoraöi loks I fjóröu tilraun, en ó-
neitanlega er þaö sjaldgæft að
fjórar tilraunir gefist viö eitt vita-
skot.
Eyjamenn voru betri aðilinn i
þessum leik, einkum framan af.
Þeir léku undan vindi i fyrri hálf-
leik og komust I 2-0 fyrir leikhlé,
Sveinn Sveinsson skoraöi á 18.
minútu eftir aukaspyrnu, en á 41.
minútu jók Tómas Pálsson mun-
inn i 2-0 eftir laglega fram-
kvæmda hornspyrnu.
I siðari hálfleik skoraði svo Þór.
Hreiðarsson á 12. minútu úr vita-
spyrnunni, en skömmu siöar var
honum vikið af leikvelli... og var
þaö stórfuröulegt uppátæki. Haföi
hann aö visu fengið aö sjá gula
spjaldiö I fyrri hálfleik, og vegna
sárasaklauss brots I siöari hálf-
leik fékk hann allt i einu rauöa
spjaldiö frá dómaranum. Haföi
Þór þá lent i skalleinvigi við vest-
mannaeying, og e: t.v. stjakaö
viö honum, en fyrir slikt hafa
hingaö til ekki veriö gefnar á-
minningar.... hvaö þá brottvisan-
ir.
Blikarnir létu mannfæöina þó
ekki á sig fá. Þeir juku baráttuna
og sýndu góö tilþrif. Attu þeir
raunar mun meira I seinni hálf-
leik lengst af, en jöfnunarmarkiö
lét á sér standa. Sigurlás Þor-
leifsson innsiglaöi hins vegar sig-
ur IBV, undir lokin er hann skor-
aöi þriöja markiö. Lokatölurnar
uröu þvi 3-1, og var sigur IBV
sanngjarn.
— gsp
kvöldi, 2:1. Þar meö hafa Kefl-
víkingar á nýjan leik blandaö sér
i toppbaráttuna, og skyidi engan
furöa, sem sá til liðsins i gær-
kvöldi, þvi sú barátta og ieikgleöi
sést vart til annars liös i deildinni.
Leikurinn I gær markaðist annars
af nokkuö erfiöum aöstæöum,
völlurinn blautur og háll, sem
geröi leikmönnum erfitt meö aö
fóta sig.
Fyrsta mark leiksins kom strax
á 7. min. Það voru Keflvikingar
sem skoruðu þaö mark. Ómar
Ingvarsson fékk knöttinn inn i
vitateig Þórs og náöi aö skjóta
föstu og hnitmiöuðu skoti sem
Samúel markvörður Þórs haföi
engin; tök á aö verja.
Þórsar létu þetta ekki á sig fjá
og náöu góöum tökum á leiknum.
Náöu þeir aö jafna metin á 20.
min. er Aöalsteinn Sigurgeirsson
haföi betur i viöureigninni viö
nokkra varnarmenn IBK og náöi
aö pota knettinum i netiö úr mik-
illi þvögu,. 1:1 Það sem eftir liföi
fyrri hálfleiks sóttu Þórsarar
mun meira og náöu aö skapa sér
nokkur þokkaleg marktækifæri
án þess aö skora.
I seinni hálfleik sóttu Keflvik-
ingarmun meira, þótt mótisterk-
um mótvindi væri. Náöu þeir aö
skora strax á lO.min hálfleiksins
er Ólafur Júliusson skoraði meö
þrumuskoti frá vitateig, 2:1.
Eftir þetta geröist ekkert neitt
sérlega markvert. Boltinn látinn
ganga mótherjaá milli, leikmenn
greinilega búnir meö megniö af
úthaldinu. Þó komust Þórsarar i
hættulegt tækifæri rétt fyrir lok
leiksins, þegar Sigþór Ómarsson
komstinni innkast, sem ætlaövar
Þorsteini i marki IBK, Sigþór var
þó heldur bráður og tækifæriö fór
forgöröum.
Hjá Keflvikingum var Omar
Ingvarsson einna bestur, hættu-
legur og ógnandi leikmaður. ólaf-
ur Júliusson var einnig mjög
sterkur og duglegur. Annars
vinnur liöiö mikiö á baráttu- og
keppnisgleöi.
Hjá Þór var Pétur Sigurðsson
mjög góöur, lék liklega sinn besta
leik á sumrinu. Þá var Aöalsteinn
drjúgur i sókninni, en vantaöi til-
finnanlega stuöning frá samherj-
um sinum.
Dómari var Magnús Pétursson.
Hann flautaöi helst til of mikiö, en
dómar hans voru þó flestir i eðli
sinu réttir.
Arangur Hreins á mánudagskvöldið
Frábært aírek
Hreinn i upphafi keppnisferils
sins. Hvern heföi óraö fyrir þvi,
hvilikur afreksmaöur hann átti
eftir aö veröa?
Eins og f ram hef ur kom-
ið í fréttum sigraði Hreinn
Halldórsson i kúluvarpi á
geysilega sterku frjáls-
íþróttamóti í Stokkhólmi á
mánudaginn. Jafnframt
setti Hreinn nýtt islands-
met í greininni/ 21,09
metra, líklega stórkostleg-
asta afrek sem Islendingur
hefur unnið á sviði iþrótt-
anna frá upphafi.
Hreinn var sem kunnugt er val-
inn iþróttamaöur ársins 1976 fyrir
Islandsmet sitt 20,24 metra. Nú á
þessari stundu getur enginn leyft
sér aö efast aö þessi frábæri
iþróttamaður vinni þann eftir-
sótta titil aftur.
En hvaö er framundan hjá
Hreini? Islendingar setja sig nú á
háan hest og krefjast enn frekari
afreka. Um leiö og 21 metra múr-
inn er rofinn er þaö 22 metrarnir
sem stefnt er aö og um leið
heimsmet i greininni. Þaö hlýtur
aö vera krafa, að Hreini verði
gefinn kostur á að stunda iþrótt
sina algerlega óskiptur. Þaö er
ekki aðeins fullkomin sanngirnis-
krafa, heldur eins sjálfsögö og
nokkur hlutur getur veriö. Þar
má minnast á, er stórmeistarar
okkar i skák voru settir á rikis-
laun. Ekki getur Hreinn talist
minni afreksmaöur en þeir.
Aö komast i hóp hinna fremstu i
hvaöa iþróttagrein sem er, er
nokkuö sem aöeins afburðamenn
geta. Þar koma ekki aöeins til
hæfileikarnir einir, heldur gifur-
leg vinna, fórnfýsi og sjálfsagi.
Nöfn þeirra kappa sem komu á
eftir Hreini sýna ljóslega hvilikan
afreksmann viö höfum eignast.
— hól.