Þjóðviljinn - 06.07.1977, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 06.07.1977, Qupperneq 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 6. júli 1977 SEYÐISFJÖRÐUR — Nýr umboðsmaður Theódór E. Blöndal Norðurgötu 2 Simi 2283 Þjóðviljinn V erkstæðisstörf Hafnarfjarðarbær óskar að ráða menn til starfa á vélaverkstæði. Verkefni eru blönduð, viðhald bifreiða og vinnuvéla, einnig smiðar. Upplýsingar gefur verkstjóri i áhaldahúsinu við Flata- hraun. Simi 53444. Sumarbúðir—Kópa- vogur og ttágrenni Sumarbúðir eru reknar i Kópaseli fyrir börn 6-12 ára. Næsta námskeíð hefst 12. júii. Annað frá 13. til 24. júli. Þriðja frá 25. júli til 3. ágúst. Daggjald er 1200 kr. en jafnframt er veitt- ur systkinaafsláttur. Upplýsingar i sima 4-15-70 Félagsmálastofnun Kópavogs. ÚTBOÐ Tilboð óskast i lagningu 4. áfanga dreifi- kerfis Hitaveitu Akureyrar. útboðsgögn afhent á skrifstofu Hitaveitu Akureyrar, Hafnarstræti 88 B, Akureyri, frá og með 6. júli 1977 gegn 10 þúsund króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Akur- eyrarbæjar, Geislagötu 9, Akureyri, mánudaginn 18. júli 1977 kl. 14. Akureyri 2. júli 1977 Hitaveita Akureyrar Járniðnaðarmenn Landssmiðjan óskar eftir að ráða plötu- og ketilsmiði og rafsuðumenn. Upplýsingar i sima 20680. Landssmiðjan Blaðberar vinsamlegast komið á afgreiðslu blaðsins og sækið rukkunarheftin. Opið til kl.18.00 mánud.-föstud. Þjódviljinn Sidumúla 6 - sími 81333. Skólabarnabörnin 1 Landpósti birtist á dögunum staka eftir Gisla Björgvinsson I Þrastahliö i Breiödal.' En Gisli á meira I pokahorninu. Þegar skólanemendur fóru meö börn sin á þingpalla kvaö hann: t háskólamönnum gaular görn- in. Góðsemi Vilhjálms breytir öngu. Þvi nú eru skólabarnabörnin byrjuð að fara I kröfugöngu. Frá Skagaströnd. Skagstrendingar vilja koma upp loðnubrœðslu — Togarinn okkar hef- ur borið að landi milli 1700 og 1800 tonn frá ára- mótum/ sagði Kristinn Jóhannsson á Skaga- strönd< er Landpóstur átti tal við hann nú fyrir skömmu. — Heita má/ að samfelld vinna hafi verið í frystihúsinu. Framkvæmdir við höfn- ina ■>- Áformaöar eru töluveröar framkvæmdir hér viö höfnina i sumar. A aö verja til þeirra 70 milj. kr. Rekiö veröur niöur 60 m. langt stálþil og fram fer dýpkun á höfninni i sambandi viö þaö. Viö dýpkunina veröur notaö nýtt „graftæki”, sem Vitamálastjórnin er búin aö fá. Erum viö Skagstrendingar aör- ir í röö þeirra, sem tækið heimsækir síöan þaö kom til landsins. Gatnagerð Veriö er nú aö skipta um jarö- veg í tveimur götum hér I þorp- inu, i þvi skyni, að þær veröi lagöar olfumöl á næsta sumri. Varanleg gatnagerö var hafin hér i fyrra og mun þeim fram- kvæmdum veröa þokaö áleiöis eftir föngum. Færeyjaför Ekki munu Skagstrendingar flykkjast svo mjög til hinna títt auglýstu „sólarlanda”, enda getur nú víst, þrátt fyrir allt, brugöið til beggja vona með sól- skinið þar, eins og annarsstaö- ar. A hinn bóginn er f ráöi aö héðan fari 30 manna flokkur til Færeyja og nýtur ferðafólkið styrks úr orlofssjóöi verkalýös- félaganna. Veröi af þessari för, — og ekki er ástæöa til að ætla annaö, — er hugmyndin aö fljúga út þann 26. júli og til baka 31. sama mánaöar. Tekur feröin þannig alls 6 daga og fjóra þeirra veröur staöið viö i Færeyjum. Dagvistunarheímili Fyrir nokkru var tekiö hér i notkun nýtt dagvistunarheim- ili. Er þar unnt aö koma fyrir 30 börnum. Forstöðukona þess er Lára B. Guðmundsdóttir. Húsiö, sem heimiliö er rekiö i, er gjöf frá Lionsklúbbnum og er ástæða til þess aö þakka þann höföings- skap. Geta má nærri aö dagvist- unarheimiliö kemur i góöar þarfir. Einn búinn — annar i smíðum Eins og áður hefur veriö skýrt frá f fréttum héöan er Guð- mundur Lárusson nú farinn að flytja inn plastbátaskrokka, Framhald á bls. 14. Frá Elli- og hjúkrunarheimili Austur-Skaftfellinga A fundi með fréttamönnum, sem boðað var til af forstööu- manni Elii- og hjúkrunarheim- ilis austur-skaftfellinga, Frið- jóni Guöröðarsyni, sýslumanni, kom fram, að ýmis félagasam- tök i sýslunni hafa veitt hjúkr- unarheimilinu ómetanlegan stuðning. Góðar gjafir. Þannig hefur Kvenfélaga- samband sýslunnar afhent muni og peninga, aö verömæti 2,2 milj. kr. til aukins búnaðar og endurbóta á byggingunni. Lionsklúbbur Hornafjaröar afhenti sjúkrarúm fyrir 266 þús. kr. og kvenfélagið Tibrá i Höfn gaf súrefniskassa fyrir börn aö verömæti 180 þús. kr. en fæö- ingardeild er i húsakynnum heimilisins. Auk þessa hafa margir ein- staklingar gefið nytsamar gjafir, án þess aö mörg orö séu um þaö höfö. öllur þessum aöilum, ásamt starfsfólki heimilisins, voru færðar hinar bestu þakkir. Stjórn. Stjórn Elli- og hjúkrunar- heimilisins skipa: Friðjón Guö- röðarson, sýslumaöur, for- maöur og framkvæmdastjóri, Kjartan Árnason, héraöslæknir, Sigrún Hermannsdóttir, hjúkr- unarkona, Margrét Gisladóttir, simastúlka og Gisli Björnsson, fyrrverandi rafveitustjóri. Hækkandi hagur. Elli- og hjúkrunarheimiliö er rekiö I tveim viölagasjóös- húsum, sem Hafnarhreppur og sýslan keyptu og hófst þar rekstur á miðju ári 1974. Fjár- hagsafkoma heimilisins hefur veriö nokkuö erfiö, m.a. vegna lágra daggjalda, en nú fer hagur þess batnandi, bæöi vegna þess, að leiörétting hefur fengist á daggjöldunum og nýt- ing á húsunum hefur orðið hag- kvæmari. Fleiri og smærri. Fram kom I ræðu Friöjóns Guöröðarsonar, sýslumanns aö málefni aldraöra hafa veriö i nokkrum ólestri úti á lands- byggðinni, og þvi hafa fylgt erf- iöleikar, að flytja aldraö fólk til annara landshluta fjarri ætt- ingjum og vinum, þar sem það hefur svo verið „geymt” i risa- stofnunum. Sýslumaður sagöi einnig, aö dvalarheimili aldraðra ættu aö vera smáar stofnanir meö heimilislegum blæ, þar sem hægt væri aö sinna sérhverjum einstaklingi eftir þörfum. Slik heimili þyrftu aö vera sem viö- ast um landiö. þlþ/mhg

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.