Þjóðviljinn - 13.07.1977, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 13.07.1977, Qupperneq 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 13. júli 1977 Miðvikudagur 13. júii 1977 ÞÍÓÐVILJINN — StÐA 9 NáttúrufegurA er mikil i Viðey. Hér eru tvær blómarósir I blómaskrúði. Helgi Skúlason leikari er einbeitnin sjálf við hreinsunina Viðeyjarstofa er harðlæst og iok- uð, en finna má þetta spjaid á úti- dyrahurðinni. Keierfislaut heitir hér, enda aðstæður hinar bestu. Leifar af dráttarvél hálfgrafnar í fjörusandinum Myndin GE3 Textís GFr ■ Fólk tók dugiega til hendinni að hreinsa til. A myndinni má ma sjá ólaf Ragnar Grimsson prófessor. örlygur Hálfdánarson segir frá Verið er aö endurgera Viðeyjar- stofu þó að hægt gangi. Búið er að setja afskaplega fallega þakskifu á hana. Hólar, kiettar og faliegar fjörur einkenna Viðey. Oti fyrir Reykjavik hvilir litil perla á Sundunum. Hún heitir Viðey og er reyndar hreint ekki svo Htil þvi að hún er með stærstu eyjum hér- lendis. Svo er hún lika merkur sögustaður og i henni er eitt af elstu hús- um landsins. Þessi fjölbreytta eyja, rétt við nefiö á reykvikingum, er óbyggð með öllu núna og þar rlkir sveitasæla og óspillt náttúrufegurð. Hver einasta borg i heiminum prisaði sig sæia að eiga slika perlu við bæjardyrnar og það eiga reykvikingar lika að gera. Það má ekki eyöi- ieggja Viöey. Otivist gekkst fyrir kvöldferö i Viöey I lok júni og þá voru fjörur hreinsaðar og Sigurður Lindal prófessor og örlygur Hálfdanar- son bókaútgefandi fræddu þátttakendur, sem voru 244, um eyjuna, sögu hennar og náttúrufar. Þjcíöviljinn hafði samband viö örlyg en hann er ættaöuriir Viöey og spuröi hann lltillega um hug- myndir hans um framtið hennar. Hann er einn af forkólfum Viöey- ingafélagsins en þaö hefur inn- réttaö gamlan vatnsgeymi sem Miljdnafélagiö lét reisa, en þaö rak útgerö úr Viðey 1 byrjun ald- arinnar. Tankurinn var geröur 1907 og þjdnar nú sem félags- heimili Viöeyingafélagsins. Hugmynd örlygs er sú aö þarna veröi opiö útivistarsvæöi fyrir reykvíkinga og ef brúaö veröi út i eyjuna, sem er auövelt, veröi þaö eingöngu göngubrú. Annars er sannleikurinn sá aö samgöngu- málin má leysa meö góöum bát. Það er engin goögá. En þarna má alls ekki rlsa Ibúöarhverfi, eins og tillögur hafa sést um, sagöi örlygur. Min hugmynd er aö öllum is- lenskum húsdýrum veröi safnað I Viöey til aö börn geti umgengist þau á eðlilegan hátt. Þama mætti vera búskapur en nauösynlegt er aö heyja á túnunum, þvi aö þau eru aö veröa aö einu þýfi vöxnu sinu. Ekki er útilokaö aö hafa llka sædýrasafn þarna. 1 Viöey er mikið fuglalif. Þarna erumdfuglar, vaðfuglar, æöur og kri'a svo aö eitthvaö sé nefnt. Það hörmulegasta er aö eyjan er aö veröa allsherjarsvefnstaöur fyrir máf sem nærist á sorphaugunum viö Gufunes og hann er aö útrýma öðrum fuglategundum. Þáerekkiaö finna fjölbreyttari eitt fimm húsa sem reist voru á Engu var likara en fólkiö væri að 18. öld á þann hátt. Hin eru helga sér land þar sem eldar log- Stjórnarráðiö, Bessastaöastofa, uöu meöfram allri ströndinni. Nesstofa og Hólakirkja. Þegar viögerö á henni er lokið væri viö- eigandi aö búa hana gömlum hús- gögnum eins og um fornt höfð- ingjasetur væri aö ræða og gefa fólki kost á að lita þangaö inn og jafnvel kaupa sér kaffi. Engin goðgá væri að fólk byggi þar jafn- framtog ræki jafnvel búskap eins og örlygur Hálfdanarson vilL Viöeyjarkirkja er lika úr steini, en reist siöar, á fyrri hluta 19. aldar. Hún er hin snotrasta aö allri gerö. I Viöey eru hólar og hæðir, mýrar, móar og engi svo aö þar er við margt aö una. Fólkiö sem fór meö Útivist um daginn gekk fjörur og tindi drasl saman og kveikti L Þarna fékk þaö þvi skemmtun af aö ganga um eyjuna, fræöast um og gera jafnframt gagn. Flestum reykvikingum þykir vænt um þessa stóru eyju sem blasir viö úti á Sundunum. Og vilji fólksins er örugglega sá aö Viöey fái aö standa sem minnst breytt áfram. Svo er hitt annaö mál hvaö þröngsýnum borgaryfir- völdum dettur I hug. —GFr fjörur I nágrenni Reykjavikur en i Viðey og fjöruganga þar ákaf- lega skemmtileg, sagöi örlygur aö lokum. Saga Viöeyar er merkileg eins og áöur sagöi. Ariö 1226 var þar stofnaö klaustur sem stdö i meira en þr jár aldir og varö llklega rik- ast alira klaustra á landinu. Þaö eignaöist allan þorra jaröa á Suöurnesjum. Löngu siöar settist Skúli Magnússon landfógeti þar aö og þaö var einmitt hann sem reisti Viðeyjarstofu sem enn stendur. Þaö var á árunum 1752- 1755 og er þvi húsiö oröiö meira ai 220ára gamalt.Nú undanfarin ár hefur staöiö yfir viögerð á húsinu en þaö var komiö I algjöra niöur- nlöslu. Ekki mun þó vera mikill kraftur i þeirri viðgerö og seinleg mun hún vera einnig. 1 Viöeyjarstofu bjó margt stór- menni eftir daga Skúla Magnús- sonar og má nefna ólaf Stephen- sen amtmann og son hans Magnús Stephensen dómstjóra sem var áhrifamesti maöur ís- lands um þriggja áratuga skeiö I byrjun 19. aldar. Frægastur bænda í Viöey á þessari öld er Eggert Briem. Ariö 1907 geröi stærsta fyrir- tæki landsins, Miljónafélagiö, sem var kallaö svo af þvi aö hlutafé þess var ein miljón króna og þótti fáheyrt, Viöey aö höfuö- miöstöö sinni og reisti mörg mannvirki á austurenda eyjar- innar.Þar var um hriö heiltþorp og bjuggu þar um 100 manns þeg- ar flest var. Bautasteinn um Skúla fógeta stendur I eynni. A austurenda eyjarinnar eru leifar frá dögum Miljónafélagsins X >í,x-X

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.