Þjóðviljinn - 16.08.1977, Page 14

Þjóðviljinn - 16.08.1977, Page 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 16. ágúst 1977 Lögtaks- úrskurður Hér með úrskurðast lögtak fyrir gjald- föllnum og ógreiddum þinggjöldum ársins 1977 álögðum i Kópavogskaupstað, en þau eru: tekjuskattur, eignarskattur, kirkju- gjald, slysatryggingagjald v/heimilis- starfa, iðnaðargjald, slysatryggingagjald atvinnurekanda skv. 36. gr. laga nr. 67/1971, lifeyristryggingargjald skv. 9. gr. laga nr. 11/1975, atvinnuleysistryggingar- gjald, almennur og sérstakur launaskatt- ur, kirkjugarðsgjald, iðnlánasjóðsgjald og sjúkratryggingagjald. Ennfremur fyrir skipaskoðunargjaldi, lestargjaldi og vita- gjaldi, bifreiðaskatti, skoðunargjaldi bif- reiða og slysatryggingagjaldi ökumanna 1977, vélaeftirlitsgjaldi áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miða- gjaldi, söluskatti af skemmtunum, vöru- gjaldi af innl. framl. sbr. 1. 65/1975, gjöld- um af innlendum tollvörutegundum, mat vælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktar- sjóðs fatlaðra skipulagsgjaldi af nýbygg- ingum, söluskatti, sem i eindaga er fall- inn, svo og fyrir viðbótar- og aukaálagn- ingum söluskatts vegna fyrri timabila. Verða lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda en ábyrgð rikissjóðs, að 8 dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa ef full skil hafa ekki verið gerð. BÆJARFÓGETINN í KÓPAVOGI 15. ágást 1977 INNRÖMMUN Hamraborg 12 Slmi 43330 innrömmunarþjónusta Skattar í Kópavogi Skattgreiðendum i Kópavogi, sem ekki hafa gert full skil á gjaldföllnum þing gjöldum 1977, er bent á að LÖGTÖK HEFJAST 1. SEPTEMBER. Bæjarfógetinn i Kópavogi. .................................... Konan min Guðrún Sveinsdóttir andaöist að heimili okkar, Eyhildarholti, laugardaginn 13. ágúst. GIsli Magnússon. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð viö andlát og útför svstur minnar Guðbjargar Jónsdóttur Nökkvavogi 30. Fyrir hönd vandamanna, • Einar Jónsson. Sumarferð Alþýðubandalagsins á Vesturlandi Cr Vatnsdat, sem liggur inn úr Vatnsfirði, en um hann liggur leiö Alþýðubandalagsmanna á Vesturlandi I sumarferð þeirra um næstu helgi. Fariö aö LÁTRA- BJARGI 19.-21. ágúst Sumarferð Alþýðubandalags- ins á Vesturlandi veröur farin dagana 9. — 21. ágúst n.k. Farið veröur I Vatnsfjörð, út að Látrabjargi og um suðurfirði Vestfjarðakjálkans. Gist veröur I Birkimel á Barðaströnd. Náttúrufegurð er mikil á Vestfjörðum og á Barðaströnd. Vatnsfjörður er ein fegursta perla íslenskrar náttúru og fáir staöir á landinu er hrikalegri en Látrabjarg. Leiðsögumaður verður Unn- ar Þór Böðvarsson, skólastjóri á Birkimel. Lagt veröur af stað frá Akra- nesi kl. 6.00 á föstudag. Til- kynna verður þátttöku fyrir miðvikudagskvöld til eftirtal- inna manna, en þeir veita einnig nánari upplýsingar um ferðina: Bjarnfríöur Leósdóttir Akranesi (93-) 1538 Þórdis Kristjánsdóttir Akranesi (93-) 1880 Skúli Alexandersson Hellissandi (93-) 6744 Jenni R. Ólafsson Borgarnesi (93-) 7176 Kristrún óskarsdóttir Stykkishólmi (93-) 8205 Kristján Helgason Ólafsvik (93-) 6198 Sigurður Lárusson Grundarfirði (93-) 8707 Ferðir Alþýðubandalagsins á Vesturlandi hafa jafnan veriö mjög fjölmennar og skemmti- legar. Verði verður I hóf stillt, enda á þetta að verða ferö fyrir alla fjölskylduna. Islendingar aðilar að samtökum norrænna fataframleiðenda Að undanförnu hafa veriö staddir hér á landi tveir fulltrúar Scandinavian Ciothing Council, þeir Per Andersen formaöur og John Ljungreen framkvæmda- stjóri, en þessi norrænu samtök standa fyrir „Scandinavian fashion week” sem haldnar eru tvisvar á ári I Kaupmannahöfn. Hafa islendingar nú gerst aðilar að þessum samtökum, en þeir hafa undanfarin ár tekib þátt I þessum fatasýningum, án þess að vera formlega I samtökunum. tJtflutningsmiðstöð iðnaðarins boöaðitil blaðamannafundar með þeim Per Andersen og John Ljun- green og skýröi Úlfur Sigur-' mundsson frá því að s.l. vor hefðu 7 islensk fyrirtæki sýnt á þessari tiskuviku og vakið mikla athygli. Voru þetta eingöngu fyrirtæki sem framleiddu ullar- og skinna- fatnað, en vaxandi áhuga á þess- um fatnaði gætir nú viðast hvar erlendis. Dönsku fulltrúarnir sögðu aö áhugi á náttúrulegum efnum og þá ekki slst uilinni skipuðu islend- ingum í fremstu röð I fatafram- leiðslu. Eru það einkum Norður- landaþjóðirnar, sem kaupa hver af annarri á „Scandinavian fashion week”, en einnig koma fulltrúar frá nágrannalöndunum i Evrópu svo og frá Norður- Ameriku. Munu Scandinavian Clothing Council ganga í Evrópu- samtök fataframleiðenda, AEIH, innan skamms og verða islend- ingar þá þátttakendur I þvi sam- starfi. Er nú verið að undirbúa næstu fatasýningu, sem verður i haust, og munu amk. 5 fslensk fyrirtæki sýna framleiðslu sina þar. þs. Austurlönd Framhald af bls. 5. einnig fyrir alla muni forðast styrjöld þvi aö þeir óttast að israelar myndu nota tækifæriö og hrekja allaaraba burt frá Vestur- bakkanum og gera hann að israelsku landi. Þessi mikli mun- ur á hermætti er einmitt ein skýr- ingin á þvi hvers vegna arabar sýna nú talsverða sáttfýsi, eða „aukinn sveigjanleika”svo notuö séu orð Cyrusar Vance. Vegna þessa aðstöðumunar hafaýmsirlátiöiljósþannótta að israelar kunni að falla i þá freist- ingu að hefja eins konar „fyrir- byggjandi striö”, en litlar likur eru þó á þvi vegna þess að þá má búast viö þvi að almenningsálitið iheiminum snúistgegn þeim. Það er þvf erfitt að sjá hvaö nú getur tekið við, en það verður þó að vona að ísraelar eigi ekki eftir að iðrast þess að þeir skuli ekki hafa verið samningsfúsari þegar öll staöan var þeim i hag og and- stæðingar þeirra vildu koma til móts við þá. e.m.j. Stúlkan Framhald af 1 fá nánari upplýsingar um liðan drengsins i gærkvöld . Skotvopnið sem notað var viö þennan voðaverknað er riffill af hlaupvidd 22 cal. og mun hann hafa verið i eigu hins unga ógæfu- manns, sem hafði leyfi fyrir hon- um. Ekki hafði enn veriö hægt að yf- irheyra drenginn formlega, en þó höfðu rannsóknarlögreglumenn rætt eitthvað við hann, en ekki hafði hann gefið þeim upp ástæð- ur fyrir þessu hörmulega tiltæki sinu, enda i miklu uppnámi eftir verlmaöinn og litiö hægt við hann að tala. Bæði hin myrta og dreng- urinn fæddust áriö 1955. Þau höfðu dvalið saman erlendis og voru fyrir stuttu komin aftur hingað til lands. Prentvilla í forustugrein í FORYSTUGREIN Þjóövilj- ans á sunnudaginn var féll niöur einn bókstafur svo aö merking brenglaðist. Þar átti aö standa: „Sagan og timinn velkja (ekki velja!) okkur öll með breytileg- um hætti”. — Þetta leiðréttist hér meö. i Styrkið neyðarvamir RAUÐA KROSS fSLANDS Pípulagnir Nýlagmr, breyting ar, hitaveitutenging ar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 a kvöldin) Alþýðubandalagið á Vestfjörðum. Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum verður haldinn að Laugarbóli í Bjarnarfirði, Strandasýslu, dagana 10. og 11 sept. n.k. Fundurinn hefst klukkan 2 laugardaginn 10. sept. Auk aðalfundarstarfa verður rætt um stjórnmálin, héraðsmál og félagsstarf Alþýðubandalagsins. Dagskrá nánar auglýst síðar. — Stjórn kjördæmisráðs. Umræðufundur um samvinnuhreyfinguna. Næsti umræðufundur Alþýöubandalagsins I Reykjavík veröur haldinn fimmtudaginn 18. ágúst kl. 20.30 að Grettisgötu 3. Rætt verður um samvinnuhreyfinguna. ® Blikkiðjan Ásgarði 7# Garðabæ önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SIMI 53468

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.