Þjóðviljinn - 24.08.1977, Síða 11
Miövikudagur 24. ágúst 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA’ll
Slök tilþrif
í Keflavík
— þegar IBK vann
Breiðablik í síðasta
leik þessara lið á
keppnistímabilinu
IBK og Breiðablik kvöddu
knattspyrnuvertiöina i ár
ineö fremur slökum ieik i
Kcflavik i gærkvöid. IBK
sigraöi, skoraöi 3 mörk gegn
2 mörkum Blikanna.
Þaö eina sem reis upp úr
þessum leik var prýöisgóö
markvarsla Þorsteins
Bjarnasonar, sem enn einu
sinni undristrikaöi hversu
frábær markvöröur hann er
aö veröa og reyndar er .
Keflvikingar skoruöu þrjú
fyrstu mörkin og öll I fyrri
hálfleik. Verður bróöurpart-
ur þeirra aö skrifast á reikn-
ing Ólafs Hákonarsonar sem
ólíkt kollega sinum i Kefla-
vikurmarkinu, voru herfi-
lega mislagðar hendur.
Þóröur Karlsson opnaöi
markareikninginn snemma I
fyrri hálfleik eftir mistök I
vörn Blikanna. Stuttu siöar
bætti hann ööru marki viö.
Tókst á einhvern ótrúlegan
hátt aö vippa yfir ólaf i
markinu. Friðrik Ragnars-
son skoraöi svo þriöja mark-
Framhald á bls. 14.
/*v staðan
FH-Þór 5— 2
ÍBV-ÍA 0—1
ÍBK—UBK 3- -2
Akranes 18 13 2 3 35:13 28
Valur 17 11 4 2 35:15 26
ÍBV 18 9 3 6 27:18 21
ÍBK 18 8 4 6 29:28 20
Vikingurl7 6 7 4 19:20 19
Breiða-
blik 18 7 4 7 27:26 18
FH 18 5 6 7 26:30 16
Fram 17 4 5 8 23:34 13
KR 17 3 3 11 23:33 9
Þór 18 2 2 13 21:48 6
Markhæstu menn:
Pétur Pétursson ÍA 16
Ingi Björn Albertsson
Val 13
Sigurlás Þorleifsson ÍBV 12
Fram og KR
í Þýskalandi
Um siöustu helgi fóru
meistarafiokkar Fram og
K.R. I keppnisferöir til Vest-
ur-Þýskalands. K.R.-ingar
héldu utan á laugardag til
Luxemborgar og héldu þaö-
ar i bifreið i 2.000 km.
hringferö, sem nær allt suður
til Ulm viö Dóná og noröur til
Hannover og Osnabrilck.
Siöan heldur liöiö um Ruhr-
héraðiö og um Köln til
Luxemborgar. A þessari ferö
leikur liöiö 9 leiki, m.a. gegn
Bundesligaliðunum FA
Göppingen og TV Neuhaus-
en. Flokkurinn kemur heim
4. september.
Fram fór utan á sunnudag
til Luxemborgar og veröur i
Vestur-Þýskalandi á vegum
Grön-Weiss Dankersen, sem
kom hingað s.l. haust á veg-
um Fram, en með þvi liði
leika sem kunnugt er þeir
Axel Axelsson og Ólafur
Jónsson. Framarar dvelja
hjá Dankersen i eina viku og
leika þar a.m.k. 4 leiki, m.a.
gegn GW Dankersen. Flokk-
urinn kemur heim fimmtu-
daginn 1. september.
Skagamcnn hafa tryggt sér úr-
slitaleik um tslandsmeistaratitil-
inn i ár. Með 1:0 sigri yfir ÍBV i
Vestmannaeyjum I gærkvöldi er
sú einkennilega staða komin upp
aö Valsmenn sem leitt hafa mótiö
svo til sleitulaust allt frá sigrin-
uin yfir ÍA 4:1 verða nú aö vinna
Víking til að tryggja sér aukaleik
um titilinn.
Það verður ekki sagt með
neinni sanngirni að IA hefði verð-
skuldað sigurinn miklu heldur
var einhver stórkostleg farsæld
yfir liðsmönnum. Meistara
heppni segja sumir. Það kemur
ekki i ljós fyrr en upp er staðið.
Pétur Pétursson hinn ungi og
marksækni framherji IA skoraði
eina mark leiksins á 8. min. Eftir
skemmtilegt upphlaup upp völl-
inn þar sem Pétur naut rikulega
aðstoðar Kristins Björnssonar og
Harðar Gunnlaugssonar komst
Pétur i dauðafæri, sneri á Sigurð I
markinu og skoraði örugglega.
Fyrri hálfieikur var annars
fremur dauflegur á að horfa og
fátt markvert gerðist. Eyjamenn
léku undan sterkum meðvindi en
það virtist hafa litið að segja.
Seinni hálfleikur var hins vegar
mun li'flegri og bauð uppá ara-
grúa marktækifæra. Strax á 5.
min. á Hörður bakvörður 1A
þrumuskot sem smellur i þver-
slánni.
Tómas Pálsson veldur oft mikl-
um usla i seinni hálfleiknum en
Framhald á bls. 14.
Auðvelt hjá FH
FH-ingar voru ekki i vandræð-
um með að ná i bæði stigin i siö-
asta leik þeirra i 1. deildinni i
knattspyrnu sem var gegn Þór i
gærkvöld. Sigruðu FH-ingarnir
verðskuldað 5-2. Sigur sem var
sistofstór. i hálfleik varstaðan 2-
1.
Það var Janus Guðlaugsson,
langbesti maður vallarins, sem
skoraði fyrsta mark, FH. Hár
bolti kom fyrir markið og
gullfallegur skallabolti Janusar
hafnaði i marki Þórs 1:0.
Pálmi Jónsson skoraði svo ann-
að markið. Fékk hann góðan
stungubolta innfyrir Þórsvörnina
og skoraði af öryggi 2:0.
Fyrra mark Þórs skoraði Sig-
þór Ómarsson. Eftir mikla þvögu
fyrir framan FH markið tókst
Sigþóri að senda boltann í markið
2:1.
Snemma i siðari hálfleik tókst
þórsurum að jafna. Pressuðu þeir
stift og barst boltinn til Jóns
Lárussonar sem skaut að mark-
inu. A leiðinni fór boltinn i
varnarmann, breytti um stefnu
og framhjá Þorvaldi markmanni,
2:2.
En FH-ingar voru ekki á þvi að
gefa stig. Þeir léku mjög vel og
áttu góð tækifæri og að þvi kom að
þeir tækju aftur forustu. Viðar
Halldórsson tók aukaspyrnu langt
Ut á kanti, sendi boltann beint á
hausinn á Janusi sem stökk að-
eins upp og skallaði i markið, 3:2.
Sibustu tvö mörkin skoraði
Andrés Kristjánsson. Fyrra
markið lagði Helgi Ragnarsson
upp og þurfti Andrés ekki annað
en að ýta i boltann til að skora,
4:2. Janus gaf stuttu siðar góðan
bolta til hans, hann lagði boltann
aðeins betur fyrir sig og vippaði
honum siðan framhjá markverði
Þórs, 5:2. G.Jóh.
Pétur Pétursson. Hann hefur nú svo gott sem tryggt sér marka-
kóngstitilinn i ár, þrcmur mörkum á undan Inga Birni Albertssvni Val.
Melstaraheppni
Skagamöiuium í
— Eyjamenn sóttu og sóttu en eina
markið var Skagans
Velheppnað héraðsmót UMSV
Héraösmót Ungmennasam-
bands Vestur-Skaftafellssýslu
var háö á Sindravelli viö Péturs-
ey i Mýrdal dagana 13. og 14.
ágúst s.l. Mótiö er stigakeppni
milli ungmennafélaganna i sam-
bandinu, en þau eru Umf. Dyr-
hólaey, Umf. Drangur, Umf.
Skafti og Umf. Armann. Mótiö
gekk vel, veöur var allgott, en
strekkingskaldi var þó verulega
til baga. Aö þessu sinni sigraöi
Umf. Armann I keppninni meö 178
stigum, Umf. Skafti hlaut 105,5,
Umf. Dyrhólaey 90,5 og Umf.
Drangur 58 stig. Mótsstjóri var
Guömundur Þórarinsson.
Úrslit i einstökum greinum
urðu sem hér segir:
Kvennagreinar:
100 m hlaup
sek.
1. Vilb. Jónsd. Dyrhólaey 13,5
2.StellaSverrisd. ,Skafta, 13,6
3.Sólb.Steinþórsd., Arm. 13,8
200 m hlaup
sek.
1. Stella Sverrisd. Skafta, 27,5
2. Vilb. Jónsd.Dyrhólaey, 27,6
3. Jóh. Steingrimsd. Árm 27,9
400 m hlaup
min
1. AstaK.Helgad.Árm. 1.10,8
2. LiljaSteingr.d. Arm. 1.11,4
3. Jóh.Steingr.d. Arm. - 1.14,5
Hástökk min
1. Asta Sverrisd. Skafta 1,38
2. GuðrUn Geirsd, Skafta 1,34
3. Vilb. Jónsd.Dyrhólaey, 1,34
Kúluvarp min
1. Brynja Guðjónsd, Dyrhólaey 9,16
2. Þórhildur Jóns,Dyrhólaey 8,15
Kringlukast metra
1. Þórh. Jónsd. Dyrhólaey 2. Brynja Guðjóns, 29,16
Dyrhólaey 21,81
3.Vilb. Jónsd,Dyrhólaey 19,38
Spjótkast metra
l.Þórh. Jónsd. Dyrholaey 29,18
2.GuörUn Geirs, Skafta, 23,80
3. MargrétHéöinsd, Skafta 23,13
800 m hlaup min
l.ÁstaK.Helgad.Arm 2.53,6
2.LiljaSteingrd. Arm. 2.55,0
3. Jóh Steingrd., Arm 2.56,2
Langstökk metra
1. GuörUn Geirsd, Skafta 4,92
2. Ásta K. Helgad, Arm. 4,46
3. Jóh. Steingrd. Arm 4.45
4x100 m boðhlaup sek
1. Sveit Ármanns 59,5
2,SveitSkafta 63,3
Karlagreinar:
1. Birgir Einars, Arm 11,5
2. Jón JUliusson, Skafta, 11,6
3. Einar MagnUss, Arm 12,2
400 m hlaup
sek
1. VigfUs Helgas, Árm. 58,2
2. Ólafur MagnUs, Árm, 59,5
3. Einar Magnúss. Arm. 59,9
U.S.V.S.-hlaup (3 km)
min
1. GuðniEinars, Drangi 11,23,1
2. Ölafur MagnUss, Árm. 11,43,7
3. VigfUs Helgas, Arm. 11,44,5
I500mhlaup min
1. Guðni Einarss., Drangi 5.02,1
2. KjartanP. Einarss.,
Drangi 5.10,4
3. VigfUsHelgas., Árm. 5.15,7
Hástökk m
1. Salómon Jónss. Dyrhólaey 1,68
2. Ólafur MagnUss., Árm. 1,63
3. Gisli Sveinsson, Skafa 1,55
4. HeimirGunnarss., Dyr-
hólaey 1,55
Þristökk m
1. Ólafur MagnUss., Árm. 13,03
2. Birgir Einarss., Arm. 12,47
3. Stefán Gunnarss., Dyrhóla-
ey 12,31
Langstökk m
1. BirgirEinarss., Arm. 7,03
2. ÓlafurMagnUss., Arm. 6,19
3. VigfUs Helgas., Arm. 6.05
Kúluvarp m
1. PálmiSveinss., Arm. 11,28
2. Jón JUliuss,Skafta 10,28
3. HeimirGunnarss.,Dyrhóla-
ey 10,28
Kringlukast m
1. PálmiSveinss., Arm. 33,20
2. Jón JUliuss.,Skafta 30,96
3. Guðm. Eliass., Dyrhólaey 29,46
Spjótkast m
1. Jón Júliuss.,Skafta 45,54
2. Guðm. Sigurjónss.,
Drangi 44,75
3. HeimirGunnarss.,Dyrhóla-
ey 44,65
4x100 m boðhlaup sek
1. Sveit Armanns 50,5
2. Sveit Skafta 51,1
3. SveitDrangs 53,5
4x1000 m boöhlaup min
1. Sveit Armanns 21.86
2. SveitSkafta 22.64
3. SveitDrangs 22.68
1 knattspyrnu sigraði lið Ar-
manns i Urslitaleik við liö Drangs
með 4:2. Lið Drangs sigraði i
blakkeppni, og i handknattleik
kvenna kepptu til Urslita lið Dyr-
hólaeyjar og Drangs, og lauk
leiknum meö 6:3 fyrir Dyrhólaey
eftir framlengdan leik.